Þjóðviljinn - 15.09.1956, Side 11
Laugardagur 15. september 1956 — ÞJÓÐVILJINKI — (11
*í5£).
James M. Cain
Mildred Pierce
102. da.gur
eftir mér þegar hann rétti mér spjaldið, og þaö kom
ekki til mála aö hann væri aö stríða mér. En — ætlaði
ég að opna þessar dyr aftur eða ekki?“
„HvaÖa dyr?“
Monty var undrandi, en Mildred vissi hvaða dyr það
voru, áöur en Veda. hélt frásögninni áfram. ,,Dyr tón-
listarinnar. Ég hafði rekiö tónlistina. í gegn með hníf,
læst hana inni og fleygt lyklinum burt, og nú var
Treviso þarna og sagöi mér að koma til viðtals viö sig
daginn eftir klukkan fjögur. Og vitið þér hvers vegna
ég fór?“
Veda var nú grafalvarleg, horfði á þau bæði og hún
vildi ganga úr skugga aö þau skildu hana til fulls.
„Það vai* vegna þess aö hann haföi einu sinni sagt
mér sannleikann. Ég hataði hann fyrir það, hvernig
hann hafði lokað píanóinu á mig án þess að segja orö,
en þannig fór hann að því að segja mér sannleikann.
Og ég hélt ef til vill að hann væri líka að segja mér
sannleikann núna. Og þess vegna fór ég. Og í heila viku
vann hann með mér, reyndi aö láta mig syngja eins
og kvenmann, og svo fór þaö aö takast og ég gat heyrt
þaö sem hann hafði heyrt þetta kvöld í gai'ðinum. Og
svo fór hann aö segja mér hvað það væri mikilvægt að
og hann kallaöi herbergið þar sem hann geymdi hnakka
sína, beizli og húsgögnin úr sumarkofanum — og ef
til vill var hann fúsari til þess en góðu hófi gegndi um
eiginmann.
XVI KAFLI
Nú rann upp dýröartímaDil Mildredar. Styrjöld geis-
aði í Evrópu en hún vissi Jítið um það og hirti þeim
mun minna. Hún var drukkin af dýrð þeirrar Valhallar
sem hún gisti nú: hússins milli eikanna, sem var bú-
staður stúlkunnar meö eirrauöa háriö, yndislegu rödd-
ina, og aragrúann af aödáendum, kennurum, vögnum,
umboðsmönnum og þjónum sem geröu tilveruna svo
heillandi. í fyrsta skipti kynntist Mildred leikhúsum,
óperum, hljómleikasölum og taugastríöinu sem því gat
fylgt. Þannig var það. til dæmis þegar Veda söng 1 La
Traviata sem leikin var í Fílharmoníusalnum undir
stjói’n herra Treviso. Hún hafði einmitt notið þess að
Kynnisför UMSK til útlanda
Framhald af 3. síðu
til gistingar, svo það gæti kynnzt
íbúunum betur og búskaparhátt-
um öllum. Þá var skoðaður í-
þróttaháskólinn í Sönderborg.
sem er mjög glæsilegur og mun
vera hinn bezti í Danmörku.
Fleira markvert var ferða-
fólkinu sýnt þarna, svo sem
Dybböl-myllan og skansinn, þar
sem harðast var barizt í átökum
Dana og Þjóðverja um Slésvík
1864. Þar stendur minnismerki
um þá Norðurlandabúa sem féllu
í stríðinu um Slésvík. Þar á
ég yrði söngkona. Hann sagði aö ég hefði röddina, ef meðai voru nokkrir ísiendingar,
ég gæti lært. tónfræöi. Og hann nefndi ótal nöfn, nöfn og eiga þeir þama sinn sérstaka
manna. sem gætu kennt mér tónfræði, nótnalestur, stein áietraðan sem minnisvarða.
píanóleik Og allt hvað eina“. Ferðafólkið vill færa Jóni
Þorsteinssyni og konu hans
þ’akkir fyrir frábærar móttökur
og fyrirgreiðslu alla í Sönder-
borg, einnig aðstoðarmönnum
þeirra öllum og fólkinu á bú-
görðunum í Ulkebölskov fyrir
ánægjulegar samverustundir. Þá
flytur hópurinn kveðju frá Jóni
Þorsteinssyni til allra vina hans
og kunningja heima.
Frá Sönderborg var síðan
haldið til Kaupmannahafnar og
síðustu dagar ferðarinnar not-
aðir til þess að skoða borgina.
Förin var öll hin ánægjuleg-
asta og þátttakendum til gagns
og gleði. Fararstjóri var Ármann
Pétursson formaður U.M.S.K.
fþréttir
Framhald af 9. síðu.
og keppa þá Valur og Fram.
Valur í meistaraflokki hefur
í mörgu að snúast næstu vik-
urnar. Flokkurinn á eftir að
leika 7 leiki og þar af þrjá
við KR, og tveir þeirra eru
úrslitaleikir. Á eftir leikinn á
sunnudaginn keppa KR og
Þróttur í 1. fl. I þriðja flokki
keppa KR og Fram og í fjórða
fl. KR—Vaiur.
„Nú, jæja?“
„Ójá, og mei* tókst að hefna mín fyrir meðferð hans
á mér þegar hann lokaði á mig* píanóinu. Ég spurði
hvort hann vildi aö ég spreytti mig á nótnalestri, og
hann rétti mér Inflammatusinn úr Stabat Mater eftir
Rossini. Jú, jú. Ég renndi mér gegnum það eins og
heitur hnífur gegnum smiór, og hann fór að veröa
æstur. Svo spurði ég, hvort hann þyrfti að láta radd-
setja eitthvaö og sagði honum frá Charlie og minnti
hann á að ég hefði komið til hans áður. Nú, jæja,
hann hefði ekki oröið æstari þótt hann hefði fundið
gullnámu í Dauöadalnum. Hann lamdi mig alla saman
meö áhöldum, litlum tréhömrum sem hann barði í hnú-
ana á mér, mælitækjum sem hann bar við nefið á
mér, ljósum sem hann rak ofani kok á mér. Hann
meira aö segja —“
Veda fálmaði utaní sjálfa sig á undarlegan hátt og
Monty rak upp stór augu. „Já, þiö ráöiö hvort þiö
trúiö því, en hann rak íneira aö segja fingurna í
mjólkm’búiö. Já, ég vissi varla hvaö ég átti að halda
eða gera“.
Veda gatt sett upp mjög spaugilegan svip þegar hún
vildi það viö hafa og Monty fór aö hlæja. Gegn vilja
sínum gei’öi Mildred þaö líka. Veda hélt áfram: „En
þaö kom á daginn að hann hafði ekki áhuga á ást.
Hann hafði áhuga á kjöti. Hann sagöi að þaö auðgaði
x*öddina“.
„Hvað þá?“
Monty gólaði þetta beinlinis og þau vissu ekki fyrr
en þau voru öll þx-jú fai*in að veltast um af hlátri,
skellihlógu aö mjólkurbúi Vedu eins og þau höfðu
hlegiö að barrainum á frú Biederhof fyrsta kvöldið,
fyrir mörgum árum.
Þeear Mildred fór í rúmiö, verkjaöi hana í magann
af hlátri og í hjartað af hamingju. Þá mundi hún eftir
því, að þótt Veda hefði kysst hana um leið og hún
kom inn í húsiö, hafði hún enn ekki kysst Vedu. Hún
læddist inn í herbergið sem hún haföi vonað að Veda
hefði aösetur í, kraup viö rúmiö eins og hún hafði
svo oft gert í Glendale, tók fögru og glassilegu stúlk-
una í fang sér og kyssti hana fast á munninn. Hún
vildi helzt ekki fara burt aftur. Hana langaði til að
vera kyn*, puöra gegnum hnappagötin á náttfötum
Vedu. Og þegar hún kom aftur inn 1 herbergi sitt gat
hún ekki þolaö þaö að Monty var þar fyrh*. Hún vildi
vera ein, n.jóta þessarax hamingju og hugsa um Vedu.
Monty féllst á að flytja sig iim í skemmu sína, eins
SNOTUR PILS
Þær sem eru byrjendur í
saumaskap ættu að athuga að
tiltölulega auðveldara er að
sauma pils en heilan kjól eða
blússu, og það þarf ekki að taka
sérlega flókin mál. Nóg er að
mæla mittis- og mjaðmavídd og
sídd.
Pilsin þrjú á myndinni eru ó-
lík hvert öðru. Takið eftir þvi
að smáköflótt mynstur fer bezt
í þröngt pils, aftur á móti er
stórköfiótt efni heppilegra í vítt
pils, eins og fellda pilsið á
myndinni með mjóa, fasta
strengnum.
Langaveg 36 — Simi 82209
Fjölbreytt úrval tf
stelnbringum. — Póstsendnm.
Hóflegt pokasnið og
eilífðaiföll
Pokasniðið, hvað iíður því?
Talsvert ber enn á því á blúss-
um, peysum og jökkum, en á
kjólum er það orðið sjaldgæfara.
Þegar það sést er það mjög hóf-
legt. Kjóllinn á myndinni frá
Cuvelier er einkennandi; þarna
ber á ítöiskum áhrifum í frönsku
tízkunni. Allur kjóllinn er plís-
eraður með eilífðarplíseringu og
í honum er jerseyefni. Þverrönd-
ótt efni er notað í mittið og við
háismálið. Takið eftir því að
röndótta efninu er skeytt inn í
pilsið neðan við mittið, svo að
það myndar slétt, breitt belti
fyrir neðan mitti. Þetta snið fer
-betur en sjálft pokasniðið, þar
sem beltið er haft íniðri á1
mjöðmum.
þlÓBVlUINN
UtccfancU: SamcininEarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Maenús KJartansson
(áb.'i, Siguiður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur-
.... ... 4 jónsson, Bjarni Benedlktsson. Guðmundur Visfússon, ívar K. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. —
AuglyslngastJóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-smiðja: SkólavÖrðustlg 19. — Sími 7500 (3
ÍiShT 7" A , ri^arvcr® ^r. 25 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; 22"annarsfituðar. — LausasÖluverð kr. 1. — Prentsmiðja
Þjóðviljans h.f.