Þjóðviljinn - 22.09.1956, Side 6

Þjóðviljinn - 22.09.1956, Side 6
B)’ — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. september 1956 ■aa ' BHéfflinunm' Útgefandi: 9&,rnelningarflokkur alpýOu — Sósíalistaflokkurinn v.________________________________________________/ tr A þeim að takast það? BJÖRH TH. BJÖKIÍSSON: Botnlangatúr fljhestum munu í fersku minni * þeir atburðir er gerðust í Sambandi við Alþýðusambands- þingið fyrir tveimur árum þeg- ar hægri menn Alþýðuflokks- ins gengu berserksgang til þess lað viðhalda völdum íhaldsins í verkalýðshreyfingunni. Máttu þeir ekki til þess hugsa að flokkur atvinnurekenda missti áhrifaaðstöðu sína í sjálfri verkalýðshreyfingunni og reyndu að handjárna hvem þann fulítrúa úr eigin röðum sem reis gegn samvinnunni við íhaldið og vildi að því vinna að skapa heilbrigða og stétt- visá vinstri forustu í heildar- samtökunum. Þrátt fyrir allan fyrirganginn og kúgunartil- raunirnar biðu hægri mennirn- ir ósigur. Verkalýðurinn hafði risið upp og krafizt þess að í- haldið yrði hreinsað út úr á- hrifastöðum samtakanna og nægilega margir fulltrúar á sambandsþinginu reyndust þeirri hugsjón trúir til þess að íhaldsþjónarnir í Alþýðu- flokknum biðu sameiginlegan ósigur með húsbændum sín- um. Stjórn vinstri aflanna tók við völdum í Alþýðusambandi fslands. Verkalýðurinn um allt land fagnaði þessum þáttaskilum. Heildarsamtök hans voru á ný orðin brjóstvörn og sóknarvígi verkalýðsstéttarinnar. Upp úr þessum atburðum reis sú víð- tæka alda vinstri hreyfingar um land allt sem leiddi til sam- vinnu vinstri flokkanna um nýja stjórnarstefnu og myndun þeirrar ríkisstjómar sem nú situr. Allir vita að ekki tókst að koma þeirri breytingu fram án átaka og harðrar baráttu. Innan Alþýðuflokksins voru enn *að verki áhrifarík öfl sem kusu að gerast bjargvættur í- haldsins og auðmannasjónar- miða í stjórnmálunum. Þessi afturhaldsöfl í Alþýðuflokknum máttu ekki til þess hugsa að aiþýðan tæki höndum saman urr myndun framsækinnar rík- isstjótnar: sem hefði að mark- miði eflingu framleiðslunnar, bætt lífskjör fólksins og brott- flutning hernámsliðsins. Hægri kiika Alþýðuflokksins vann all- an tímann björgunarstarf fyrir íhaidið og beitti öllum hugsan- legúm ráðum til að torvelda myndun ríkisstjórnarinnar. Var leilcð hinna furðulegustu ráða til að hindra samstarf um stjárnarmyndun. Og þegar klík- an beið að lokum ósigur reyndi einn helzti foringi hennar að hefha ófaranna með því að láíá bóka eftir sér í fundar- gerðabók Alþýðuflokksins van- traustsyfirlýsingu og rætnar svívirðingar um annað ráð- herraefni flokksins. fr»að er nú komið á daginn að * hægri klíkan í Alþýðu- flokknum er síður en svo af baki dottin í skemmdarstörf- tim: sínum og óþurftarverkum. Þrátt fyrir samstarf um ríkis- stjórn og stjórnarstefnu sem í- haldið vill fyrir hvern mun tor- velda og hindra hika hægri menn Alþýðuflokksins ekki við að taka höndum saman við í- haldið í komandi kosningum til Aiþýðusambandsþings. Hefur þefta þegar komið í ljós í Múr- arafélagi Reykjavíkur, þar sem einn auðsveipasti og samvizku- liprasti þjónn hægri klíkunnar, Eggert Þorsteinsson, hefur lagt fram sameiginlegan lista með íhaldinu en hafnað samvinnu við vinstri menn í félaginu. Svipaðir atburðir eru að gerast í fjölmörgum öðrum verkalýðs- félögum, og mun þessi sam- vinna hægri manna Alþýðu- flokksins og íhaldsins öll koma skýrar í Ijós á næstu dögum og vikum, verði ekki gripið nógu rösklega í taumana af á- byrgum og heiðarlegum fylgis- mönnum Alþýðuflokksins í verkalýðshreyfjngunni. 17nginn þarf að efast um til- ganginn með þessari sam- vinnu íhaldsins og hægri manna Alþýðuflokksins. Henni er beinlínis stefnt gegn stjórn- arsamvinnunni og stjórnar- stefnunni. Hún er rýtingur í bak núverandi ríkisstjómar og allra þeirra áforma sem hún hefur á prjónunum um viðreisn í efnahagsmálum og stórfelldar framkvæmdir í þágu lands- manna á grundvelli sameigin- legrar stefnuyfirlýsingar. íhald- ið viil þessa stefnu feiga og vinnur að því öllum árum að hindra framgang hennar. Því hefur nú borizt opinber og þráð- ur liðskostur frá hægri öflum Al- þýðuflokksins. Það fer ekki fram hjá neinum að nái íhaldið þeirri valdaaðstöðu í Alþýðu- sambandi íslands sem það keppir eftir er grundvöllur nú- verandi stjómarsamstarfs hrun- inn. Sú lausn vandamálanna sem að er stefnt byggist bein- línis á því að gagnkvæmt traust og samvinna sé fyrir hendi milli ríkisstjórnarinnar og verkalýðshreyfingarinnar. Heppnist hægri klíku Alþýðu- flokksins og íhaldinu áform sín um nýja samstjórn þessara að- ila í Alþýðusambandi íslands. býður ekki aðeins íslenzk verkalýðshreyfing óbætanleg- an hnekki í störfum, heldur eru og áhrif hennar á lausn efna- hagsmálanna að engu gerð. Þetta tilræði við verkalýðs- hreyfinguna og stjórnar- samvinnuna þurfa nú vinstri menn um allt land að hindra. Þeir þurfa allsstaðar að taka höndum saman og hrinda af höndum sér sendiboðum hægri aflanha og sundrunganinnar. Þar kemur ekki sízt til kasta heiðarlegra og einlægra stuðn- ingsmanna stjórnarsamvinn- unnar úr hópi fylgjenda Al- þýðuflokksins, sem nú er ætl- azt til af misvitrum forkólfum að gangi erinda íhaldsins í Al- þýðusambandskosningunum. Rísi óbreyttír Alþýðuflokks- liii Breiðafjörd Við erum vel á annan tíma yfir hálsinn; Ásgeir ekur mjög varlega, þræðir jafn- sléttu vegarins af hreinustu snilld. Rétt stöku sinnum tek- ur hjól ofan í holu og þá sé ég að munnvöðvar drengsins kiprast snögglega, en hann segir ekki neitt. Eg sit á bekk aftur í og þykist finna að mér ihafi verið ætlað hlutverk Reimars skálds í þessari för. Ég spauga við Ólaf Kárason endurborinn, þar sem hann liggur mjór og langur á sín- um kviktrjám, og það kemur fljótt í ljós að húmorinn er ekki í neinum líffæratengslinn við botnlangann í þeim dreng. Enda fæ ég marga slæma dembu; hann stenzt sögum mínum alltaf snúning. „Einar minn“ segi ég „blessaður skil- aðu stráknum aftur. Svona sjeffi getur ekki fengið bevís upp á neinn heiðarlegan spít- ala“. „Ha, ha“ segir snáði, „snúið þið bara aftur með mig. Þá verðið þið bara að sækja mig á morgun.“ Og enn einu sinni er ég sleginn niður. . . . og rommkútur í hverri vík Leiðin út með Kollafirðin- um tekur okkur um tvo tíma, og þegar við förum niður í fjöruborðið, skima ég út um gluggann. ,,Á hvað ertu allt- af að horfa?“ spyr strákur- inn. „Ég er alltaf að gá, hvort það hafi ekki rekið rommkút", segi ég. „Ég má aldrei nokkurntíma koma svo í fjöru, að ég fari ekki að gá hvort það hefi ekki rekið rommkút. Einu sinni.var, skal ég segja þér, kall á Snæfells- nesinu, í Breiðuvíkinni, sem labbaði sig niður í fjöru, og viti menn .... Aumingja kall- inn hafði nefnilega alla ævi dreymt um að smakka romm, en aldrei fengið það. Og sem hann labbar þarna í fjörunni og er að gá til reka . . . . “ „Ha, ha," segir strákur. „Ef kallinn hefur aldrei á ævinni smakkað romm, hvernig veit hann þá að það er romm í kútnum, ha, ha.“ Enn er ég sleginn niður, alveg flatur. En þá birtir allt í einu fyrir mér og ég segi: „Nehei ,laxmaður. menn nógu almennt og einhuga upp gegn svikum hægri for- ingjanna munu þeir nauðugir viljugir verða að láta undan síga eða bíða herfilegan ósig- ur. Kjörorð kosninganna verð- ur að vera: vinstri menn í einni fylkingu um hagsmuni verkalýðsins og vinstra sam- starf í stjómmálum, gegn sehdimönnum íhalds og at- vinnurekenda í hvaða gervi sem þeir kunna að birtast. Það stóð nefnilega skrifað ROMM á kútinn!“ „Ha, ha, heldurðu að svona kallar kunni útlensku, ha, ha!“ Ég er greinilega talinn út af. Ég tek mér langa hvíld eft- ir þennan voðalega ósigur en byrja svo aftur: „Hefurðu nokkurntíma heyrt talað um Jafnvægið í Byggð Landsins?" „Er það þetta sem kallarnir eru alltaf að tala um í út- varpinu ?“ „Alveg rétt“, segi ég samþykkjandi. „Það er nefnilega voðalegur vandi að viðhalda jafnvæginu í Byggð Landsins og kostar ægilega mikla peninga. Allir kallarnir vilja nefnilega fara Suður, og þá er enginn til að passa kindurnar. Löggan vill ekki lofa þeim að hafa allar kind- urnar með sér til Reykjavík- ur“. „Það væri nú meira jarm- ið, maður!“ segir hann og ---- --------——l Síðasti hluti L------------—------------1 finnst hugmyndin jafn frá- leit og löggunni. „Nú, nú“, segi ég, „og þú hefur heyrt talað um vitaskipið Hermóð. Hvernig heldurðu nú að væri að láta vitaskipið Hermóð sigla kringum landið svona einusinni í mánuði og kasta út rommkútum? Heldurðu að það mundi ekki viðhalda sæmilega Jafnvæginu í Byggð Landsins? Það mundi kosta minna en hitt“. „Ha, ha, þá mundu bara allir karlarnir vera eins og þú!“ „Hvernig þá eins og ég?“ Eg set upp mjög móðgaðan málróm. „Nú; alltaf að gá að rommkútum niðri í fjöru, ha, ha! og eng- inn mundi passa kindurnar!" „Þeir mundu nú ekki alltaf vera að gá“, segi ég og er kominn í dálítla klípu með bjargráðin, — „þeir mundu nú stundum finna eitthvað og vera þá rólegir heima“. Ég segi þetta af festu og lífs- reynslu. „Rólegir, já, ha, ha! Þeir mundu nú bara vera full- ir. Og fara svo strax að leita aftur. Heldurðu að þeir mundu kannski alltaf geyma það þangað til á jólonum!“ Vita- skipið Hermóður og ég höfum beðið algjört skipbrot — með alla okkar rommkúta innbyrð- is. Fimm matskeiðar á fastandi maga Klukkan er langt gengin í átta þegar við komum á Mela- nesið. Við leggjum bílnum inn í kjarrvik nokkru fyrir ofan flugbrautina, búum eins hlý- lega um strákinn og okkur er unnt, því miðstöð er engin í bílnum en morguninn svalur. Það er rúmur klukkutími þar til við eigum von á Birni Pálssyni. Það er allmikill þokuslæðingur inni í firðinum og fram með fjöllunum, en annars er heldur bjárt yfir Breiðafirði. Einar og Ásgeir leggja sig í vott grasið og draga úlpurnar upp yfir höf- uð, en ég ráfa fram og aftur á veginum og lít til drengsins í hverri ferð. Loks sé ég að honum hefur runnið í brjóst. Það er sterk angan úr kjarr- inu og hyldjúp friðsæld allt í kring. Mínúturnar líða og ég horfi kvíðafullur á þokuna sem skríður hægt en jafnt fram eftir firðinum. Skyldi henni takast að loka áður en Björn kemur? Þremenningamir hafa auð- sýnilega andvara á sér; strák- urinn vaknaður og Ásgeir staðinn á fætur og farinn að berja sér. „Andskoti kalt að liggja syona“, segir hann. ,,Eigum við ekki að hlusta á fréttirnar og heyra eitthvað nánar um nýju stjórnina?" Við setjumst inn í bíl og still- um á Reykjavík. Klukkan á aðeins nokkrar sekúndur eftir í átta, rétt strax hlýtur klukk- an að slá. Tíminn líður og ekkert gerist, kortér yfir, tuttugu mínútur. „Svona fjandalega geta mennirnir þó ekki sofið yfir sig“, segi ég, „stöðin hlýtur að vera biluð“. Við skiljum útvarpið eftir op- ið og röltum út á ný. Einar er , farinn að teygja úr sér og ég sé að honum er hrollkalt. „Kínalífselexírinn", segi ég og dreg upp fleyginn, „fimm mat- , skeiðar á fastandi maga“. En hann hristir hausinn: „Bíddu með medíkamentið þangað til strákurinn er kominn um borð“. Við setjumst aftur inn í bílinn, allir þrír. Þá sé ég að það er kominn einhver skelm- ir í augun á stráksa; hann rís upp við dogg og segir með háðslegu yfirlæti: „Hvaða dagur haldið þið að sé?“ Við Ásgeir lítum hvor á annan og kyngjum munnvatni. Svo slekkur hann þegjandi á út- varpinu. En stráknum er skemmt: „Hélduð þið að það væri kominn mánudagur éða hvað, ha, ha! Og svo kemur bara messa eða eitthvað svo- leiðis þegar það kemur, ha, ha!“ „Einar“, segi ég, alvöru- þungur í málrómnum. .„Mér finnst að svona sjeffi eigi ekki skilið að fá að fara í prívat- flugvél. Er ekki alveg eins hægt að senda hann með rút- unni á miðvikudag? Það yæri . billegra fyrir Landið". Og Framhald á 10. síðu ■ - (

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.