Þjóðviljinn - 23.09.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. september 1956
í dag er suiinudagurinn 23.1
september. Tekla. — 266. i
dagur ársins. — Jafndægri
á hausti. — Tungl í há-
suðri kl. 3.31. — Árdegis-
háflæði kl. 7.52. Síðdegis-
háifiæði kl. 20.10.
Æfing í dag
kl. 1.30.
Útvarpið í dag:
9.30 Fréttir og
' morguntónleikar: a)
H ''ti' roncerto grosso nr.
j \ 1 i D-dúr eftir Cor-
elli. b) Kór St.
Pauls-dómkirkjunnar í Lundún-
um syngur. c) Kvartett í B-dúr
op. 71 nr. 1 eftir Haydn. d)
Fantasía fyrir píanó, kór og
hljómsveit op. 80 eftir Beethov-
en. 11.00 Messa í Fríkirkjunni
(Séra Þorsteinn Björnsson).
14.50 Útvarp frá íþróttavellinum
í Reykjavík: Sigurður Sigurðs-
son lýsir síðari helmingi úrslita-
leiks íslandsmótsins í knatt-
spyrnu 1956, fyrstu deild; K.R.
og Valur keppa. 15.45 Miðdegis-
tónleikar: Óperuhljómsveitin í
Covent Garden leikur þætti úr
balletttónverkum eftir ýmsa höf-
unda. 18.30 Barnatími (Baldur
Pálmason); ,a) „Roland litli“,
saga af munaðarlausum dreng.
b) Tvær telpur syngja. c) Fram-
haldssagan: „Æskudraumar".
19.30 Tónleikar: Jascha Heifets
leikur á fiðlu. 20.20 Tónleikar:
Kohsert fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Ravel. 20.40 Göngur
og Réttir; samfelld dagskrá. —
Hallfreður Örln Eiríksson og
Sveinn Skorri Höskuldsson búa
til fluínings. 22.05 Danslög (plöt-
ur). —: 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 24. september:
Fastir liðir eins og venja er til.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur). 20.30 Útvarps-
hljómsveitin leikur; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar: íslenzk
þjóðlög; Karl O. Runólfsson út-
setti fyrir hljómsveit. 20.50 Um
daginn og veginn (Bjami Guð-
mundsson blaðafulltrúi). 21.10
Einsöngur: Sigríður Schiöth
syngur; dr. Victor Urbancic leik-
ur undir á píanó. 21.30 Útvarps-
sagan: „Októberdagur“ eftir Sig-
urd Hoel; VII. (Helgi Hjörvar).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Kvæði kvöldsins. 22.10 Fræðslu-
þáttur Fiskifélagsins: Jón Jóns-
son fiskifræðingur talar um
starfsaðferðir í fiskirannsóknum.
22.25 Kammertónleikar (plötur):
Tríó í B-dúr op. 97 (Erkihertoga-
tríóið) eftir Beethoven. 23.00
Dagskrárlok.
Krossgátan:
Rb hnerra sér fll skaða
„Tignaði konungur! JBg var
fyrrum barnakennari og hafði
sjötíu börn til kennslu, og lét
rnér jafnan annt um framfar-
ir þeirra í siðferði og lærdómi.
Hafði ég innrætt þeim slika
lotningu fyrir mér, að i hvert
skipti sem ég hnerraði, þá
fleygou þau öllu frá sér, stóðu
upp með auðmýktarsvip,
krosslögðu hendurnar á
brjóstinu og hneigðu sig svo
mælandi; ,,Guð blessi spek-
inginn hann kennara okkar“.
Svaraði ég þeim þá og sagði:
„Guð blessi ykkur og okkur
öll.“ Léti nú eitthvert barnið
hjá líða að taka undir óskir
hinna, þá var ég vanur að
refsa því með harðri hendi.
Var nú ekki annað að sjá en^
ástsemd min og alúð mundi
bera hina beztu ávexti.
Einu sinni beiddu börnin mig
að lofa sér að fara til lysti-
garðs nokkurs skammt frá
borginni, og leyfði ég þeim
það. Var mér mikil ánægja að
horfa á skemmtun barnanna,
og hafði ég vakandi auga á
öllum leikjum þeirra; héldum
við síðan heim, en á leiðinni
gerðust börnin þreytt, og
kváðust þau vera dauðþyrst.
Sáum við loksins álengdar
brunn nokkurn, og varð þá
mikill fögnuður, en er við vor-
um komin að honum, þá batn-
aði ekki um, því hvorki var
þar festi né fata til að ná
upp vatninu. Eg aumkaði mig
því yfir bömin og ásetti mér
að hjálpa þeim hvað sem það
kostaði, og lét ég þau því-fá
lafdregla mina, rakti þá i
sundur og knýtti úr þeim
festi. En til allrar óhamingju
gat ég ekki náð ofan til
vatnsins með bándi þessu, og
varð ég því að taka til ann-
arra ráða. Eg lét sígast i fest-
inni niður í brunninn, en
börnin héldu i; hafði ég með
mér dálítinn bikar og fyllti ég
hann vatni, hvað eftir annað.
Drógu börnin hann upp, . og
er þau höfðu öll saman slöklct
þorsta sinn, þá beiddi ég þau
að draga mig aftur upp úr
brunninum. Þau gerðu svo og
kepptust hvert við annað að
toga mig upp; var ég nú rétt
að segja kominn upp að
brunnbarrninum, en í því vet-
fahgi vildi svo illa til, að ég
fékk hnerra. Krosslögðu þá
börnin óðar hendur á brjósti
sér og kölluðu einum munni:
„Guð blessi vorn æruverðuga
kennara“. En ég var þá ekki
svo á vegi staddur, að ég gæti
svarað þeim, því ég hrapaði
í sama bili niður í brunninn
og brotnaði í mér mjaðmar-
beinið. Hljóðaði ég þá upp
yfir mig af sársauka, en börn-
in þutu í allar áttir að leita
hjálpar. Loksins vildi það mér
til hamingju, að nokkrir
hjartagóðir menn áttu þar
leið framhjá og björguðu þeir
mér úr bágindum mínum,
settu mig upp á asna og komu
mér heim til mín. Kramdist ég
þar í langri legu og batnaði
mér aldrei svo vel, að ég gæti
aftur annazt störf mín; varð
ég fyrir þá sök að hætta við
skólann. Þannig reið hégóma-
girnin mér að fullu, því hefði
ég ekki gengið svo hart eftir
hégómlegum kurteisisvana,
þá hefði ég vel getað hnerrað
mér að saklausu ....
(í r Msund og einni nótt).
Hér eru 5 þríhyrningar: einn
stór og í honum 4 litlir. Nú á að
dragra þrjár beinar línur í mynd-
ina, þannig að þríhyrningarnir
verði 10 í stað 5.
Lárétt: 1 Jón Auðuns 6 Rölt 7 Þys
8 Flá 9 Mánuður 11 Yfirlið 12
Tveir eins 14 Fugl 15 Á reiðing.
Lóðrétt: 1 Stafur 2 Blóm 3 Fæði
4 Grand 5 á bolta 8 Sverta 9 !
Spil 10 Linur 12 Sagnmynd 13 ,
Rann 14 Keyr.
Lausn á síðustu þraut.
Ákveðið liefur verið að allsherjaratkvæöa-
greiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa félagsins til
25. þings Alþýðusambands íslands.
Atkvæðagreiðslan fer fram þann 29. og 30. þ.m.
Framboðsbstar með 4 fulltrúum og 4 til vara,
ásamt meðmælum 42 fullgildra félagsmanna, séu
komnir til kjörstjórnar fyrir kl. 18 þriðjudaginn
25. september.
Stjóm Fé!ags jámiðnaðannaima.
síðdegiskjólaefni
Mjög glæsilegf úrval
MARKAÐURINN
Haínarstræti 11
ECaliisala
Kveníélag Hallgrímskirbjn
hefur kaffisölu í Iðnskólanum við Skólavörðu-
torg í dag, sunnudaginn 23. sept. klukkan 3 e.h.
LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR leiJcur
Nefndin.
Helgidagslæknir
er Oddur Ólafsson, Iæknavarð- ;
stofunni í Heilsuverndarstöðinni,
sími 5030.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími 1618.
Viðbvæðið er:
það er ódýrost í
Sambandsskip:
Hvassafell er á Sauðárkróki,
Arnarfell er í Óskaíshöfn. Jökul-
fell átti að fara 21. þ.m. frá
Gautaborg áleiðis til íslands.
Dísarfell er á Akureyri. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell átti að fara í gær frá
Thomshavn til Óskarshafnar.
Sagafjord er á Hofsósi. Comelia
B I fór 18. þ. m. frá Riga áleiðis
til Stykkishólms, Ólafsvíkur bg
Borgarness.
Eimskip:
Brúarfoss frá frá Hamborg 20.
þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss
fer væntanlega frá New York 26.
þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss
fer frá Reykjavík á morgun til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvík-
ur, Akureyrar og Húsavíkur.
Goðafoss fór frá Leningrad í
fyrradag til KaupmStmahafnar
og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn á hádegi í gær
til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss kom til New York í fyrra-
dag frá Keflavík. Reykjafoss, fór
frá Antwerpen í fyrradag til
Rotterdam, Hull og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Akureyri 19.
þ. m. til Antwerpen, Bamborgar
og Vismar. Tungufoss kom til
Reykjavíkur 19. þ. m. frá Aber-
deen.
Millilandaflug:
Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykja-
víkur í dag kl.
17.45 frá Kaup-
mannahöfn og Hamborg. Sólfaxi
fer til Osló og Kaupmannahafn-
ar í dag kl. 11.30. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur á þriðju-
dag kl. 16.45.
Innanlandsflug:
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir),- Bíldu-
dals, Fagurhólsmýrar, I-Iorna-
fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja.
Fimmtugsafmæli
Guðvarður Sigurðsson, múrara-
meistari, Langholtsvegi 140 verð-
ur 50 ára á morgun. ,
Félagslíf
Septembermótið
í frjálsum íþróttum
fer fram á íþróttavellinum kl.
18 á morgun. Keppt verður í
100, 200, 400 og 1500 m hlaupi,
110 m grindahlaupi, 4x100 m
boðhlaupi, langstökki, stang-
arstökki, kúluvarpi og
kringlukasti, Þótttaka til-
kynnist skrifstofu sameinaða
fyrir hádegi á morgun.
FÍRR
HflFHFIRÐINGAR!
Smábarna-
kennsla
Mun í vetur annast lestr-
arkennslu barna yngri en sjÖ
ára. — Nánari upplýsingar í
síma 9713.
Haubur Helgasen
kennari.