Þjóðviljinn - 27.09.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.09.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ýfingar með frönskum og brezkum sósíaldemókrötum Le Populaire ræðst á stefnu Verkamannaflokksins Svo virðist sem sletzt hafi upp á vinfengi franskra og að jafn mikiar ýfingar hafa brezkra krata. Le populaire, aðalmálgagn franskra krata (verið milli franskra og brezkra hefur, eins og flest önnur frönsk blöð gagnrýnt harðlega afstöðu þá, sem brezki Verkamannaflokkurinn hefur tek- ið í Súezdeilunni. Segja franskir sósíaldemókratar, að brezki Verkamannaflokkurinn eigi sök á óförum Breta og Frakka 1 deilunni. Óll Parísarblöðin — nema eitt — birtu óstyttar raeður þær, sem þeir Eden og Gaitskell fluttu í Neðri málstofu brezka þings- ins í umræðunum um Súezdeil- una. Það blað, sem úr þeim leik skarst, var Le Populaire. Það birti ræðu Edens óstytta, en sagði í fáeinum smáleturs- línum frá ræðu Gaitskells.. — SLEZDEILAN Framhald af 12. síðu. Hammarskjöld, framkvæmda- Btjóra, SÞ, þar sem. rætt er um „hina hörmulegu, atburði sem BÍðustu daga hafa gerzt í Palestínu". Portuondó sagði, að ekki væri fram á það farið, að ráðið tæki þetta mál til með- ferðár, en fulltrúar í ráðinu fengu afrit af bréfi Hammar- Bkjölds. Egvptum boðið. Fastafulltrúi Breta hjá SÞ, Pierson Dixon, tók fyrstur til análs og sagði hann, að Súez- imálið væri tengt brýnustu hagsmunum állra þjóða heims og brezka stjórnin teldi því á- Stæðu til þess, að Öryggisráð- ið 'jaUaði um það ,og ynni að frif iaiuJogri lausn þess. Hann lag i til að ráð'ð tæki málið á dar skrá, en að umræðum yrði síðr.n frestað til 5. október. Ha m gerði það að tillögu sinni, að Hgyptum yrði boðið að eiga full' rúa á fundum ráðsins, þeg- ar Súezmálið væri rætt. Fawsi, uta 'ríkisráðherra Egypta, er kominn til New York í þvi skyii. Fvrir ráðinu lá erindi frá stjórn Israels og fer hún fram á, að henni verði leyft að eiga fulltrúa í umræðunum uin Súez. og það á baksíðunni. (Blaðið er aðeins tvær síður.) Tveim dögum síðar birtist í blaðinu grein eftir Lucien Peyr- assol, sem sæti á í framkvæmda- ráði flokksins og er náinn vin- ur Guy Mollet forsætisráðherra, þar sem hann réðst harkalega á stefnu brezka Verkamanna- flokksins. Tveir menn voru einkum hafðir að skotspæni: Morgan Phillips v.ar gagnrýnd- ur, sökum þess að hann sem forseti alþjóðasambands sósíal- demókrata hefur ekki gert neina tilraun til að samræma afstöðu sósíaldemókrata til Súezdeilunn- ar. Strachey var gagnrýndur fyrir ræðu þá, sem hann flutti í Dundee, en í henni kvað hann Frakka vera að reyna að draga Bret,a inn í krossferð gegn Ar- öbum til að reyna að rétta við hlut sinn í Alsír. Peyrassol gramdist það mest, að Pravda hafði tekið upp röksemdir Strach- ey. • Það mun vera langt síðan, 2 ára frestun rng Eftir tafir, sem varað hafa meira en tvö ár, kom þing Aust- ur-Pakistan saman 17. septem- ber. Hinn nýi forsætisráðherra, Ataur Rahman, er í Awami- bandalaginu, lagði fram fjárlög fyrir þá sex mánuði, sem eftir eru ársins, á fyrsta þingfundin- um. Bretar hafa nú orðið að fresta tilraunum sínum með kjarnorkusprengingu tíu sinnum við Maralinga í Suður-Ástralíu vegna ó- hagstæðs veðurs. sósíaldemókrata og nú eru. Franskir sósíaldemókratar eru þeirrar skoðunar, að Nasser hefði fallizt á sjónarmið Menzi- es-nefndarinnar, ef honum hefði ekki verið kunugt um, að brezki Verkamannaflokkurinn mundi koma í veg fyrir, að beitt yrði valdi til lausnar deilunni. Þeir telja Verkamannaflokkinn hafa þannig spillt fyrir. hinni sam- eiginlegu stefnu ríkisstjórna Breta og Frakka. ísraeismenn fella 50 menn í herhlaupi inn í Jórdan í fyrrinótt gerðu ísraelsmenn herhlaup inn á jórdanskt land og segjast þeir hafa fellt 50 menn, en sjálfir misst fimm. Árásin var gerð skammt fyrir sunnan Jerúsalem. Var ráðizt á landamæravirki Jórdansmanna og tókst harður bardagi. Jórd- ansmenn segja, að 90 ísraels- menn hafi fallið í honum, lík 10 þeirra hafi verið skilin eftir í valnum, en hin hafi ísraelsmenn tekið með sér þegar þeir hurfu aftur til sins haima. Sjálfir segjast Jórdansmenn hafa misst 31 mann. Talsmaður ísraelsstjómar ját- aði í gær, að árás þessi hefði verið gerð að yfirlögðu ráði, og hefði tilefnið verið það, að á undanförnu hálfu ári hefðu Jór- dansmenn fellt 36 ísraelsmenn, aðallega óbreytta borgara. Árás- in hafi verið gerð til að sýna Jórdansmönnum í tvo heimana og knýja þá til að virða ákvæði vopnahléssamninganna. D,ag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri S.Þ. ræddi í gær við fulltrúa stórveldanna fjög- urra, Sovétríkjanna, Bandaríkj- anna, Bretlands og Frakklands, hjá S.Þ. út af þessum atburði og öðrum svipuðum á landamærum fsraels og Jórdans að undan- förnu og einnig við fulltrúa þessara tveggja ríkja hjá S.Þ. Mííiflutningur í démsai Frá réttarsál alpjóöadómstólsins í Haag. Bardagi í Alsír 11 Frakkar féllu í bardaga við skæruliða í Alsír fyrir nokkrum dögum. Sátu skæru- liðarnir um lítinn franskan her- flokk skammt frá Colomb Beohar, sem er um 400 mílur fyrir sunnan Oran. Arfsögn verður listamanni að aldurtila indíánar héldu sig sjá „hvíta djöfulinn" Nýlega hvarf bandarískur málari á ferð um rústir frá Maja-tímabilinu. Lík hans hefur nú fundizt. Talið er að rekja megi morð’ hans til gamallar Majaþjóðtrúar um „hvíta djöfulinn“. Þegar málara þessa, Arthur Silz frá New York, hafði ver- ið saknað í viku var farið að leita bans. Leitarmennirnir fundu lík hans, sem rétt að- eins hafði verið kastað yfir. Brenndur bakpoki hans hafði rverið lagður hjá líkinu. Lík hans hefur nú verið jarðað í San Cristobel. Morðmál þetta hefur vakið talsverða athygli, enda reyf- arakennt í meira lagi. Á stað þeim í fylkinu Chipas, sem Silz ihafðizt við á, voru tveir hóp- ar þýzkra fornleifafræðinga að störfum, en á milli þeirra var óvæg samkeppni. Tiu dögum áður en hann er talinn hafa látizt, eða 7. ágúst, skrifaði Silz einum vina sinna í Mex- ikó-borg og sagði honum svo frá, að þýzkur kunningi hans Wolfgang Coi-dan, hefði gert merkan fornleifafund, sem laut að Majatímabilinu. Silz gat þess, að annar hópur þýzkra fomleifafræðinga hefði varað þá Cordan við að kanna hann frekar. Silz hefur greinilega gert ráð fyrir, að sú ferð, er hann var að leggja upp í, væri áhættusöm. Áður en hann lagði af stað gekk hann frá bréf- um sínum, skildi þau eftir hjá vinum sínum og bað þá að gæta þeirra, ef hann ætti ekki aftur- kvæmt. Margir Indíánaættflokkar á þessum slóðum eru enn hálf- villtir. Haldið er að þeir hafi orðið Silz að bana vegna þess að hann hafi minnt þá á „hvíta djöfulinn“. En þjóðsagan um hvíta djöfulinn hermir, að hann leggi heilar byggðir í álög, eyði uppskerunni og drepi kvik- fé. Nokkrir Indjánar hafa ver- ið handteknir. Kunningi Silz hefur skrifað systur hans bréf. I því segir, að Silz muni hafa spurt Indíánakonu til vegar á merkjamáli. Konan varð hrædd og rak upp óp. Hópur Indíána kom þá að og umkringdi Silz og i’éðst á hann með kylfum. Silz var 55 ára gamall og all- kunnur málari í New York. Sendi gengur rætt um langt bréf frá Saragat til framkvæmdaráðsins, en nefndjna kvað hann vilja vinna Þriggja manna alþjóðleg nefnd sósíaldemókrata er farin af stað til ítalíu til aS fylgjast með samningum um sameiningu Sósíalistaflokks Ítalíu, sem Nenni er formaöur fyrir, og ítalska sósíaldemókrataflokksins, sem. Saragat er formaður fyrir. ? í nefndinni eiga sæti Morganað á fundinum hefði líka verið Phillips, framkvæmdastjóri brezka Verkamannaflokksins, — og er hann formaður hennar, — Bierre Commin, sem nú gegnir störfum fr.amkvæmdastjóra flokks franskra sósíaldemókrata, og R. Shaef, varakanslari Aust- urríkis. Nefnd þessi var kosin á fundi framkvæmdaráðs al- þjóðasambands sósíaldemókrata í London 20. september. Framkvæmdaráðið ákvað að senda nefnd þessa til Ítalíu eft- ir að hafa hlýtt á skýrslur þeirra Commins, sem verið hefur á Ítalíu að undanförnu og fylgzt liefur með samningaviðræðum Nennis og Saragats og Matte- otti, ritara ítalska sósíaldemó- krataflokksins, sem er aðili að alþjóðasambandi sósíaldemó- krata. Að fundinum loknum skýrði Phillips blaðamönnum frá því, tw Morgan PWIIip* O JPietroNew^ að því, að sameining flokkann^ tækist á sósíaldemókratiskum grundvelli. Á blaðamannafundí! þessum sagði Commin, að hann teldi góðar horfur á, að úr sam- einingunni yrði, þótt við nokkra erfiðleika væri að etja í verka- lýðsfélögunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.