Þjóðviljinn - 02.10.1956, Side 2
2) —• ÞJÓÐVILJINN —- Þriðjudagur 2. október 1956
I dag er þriðjudagrurinn 2. ]
október. Leódegarius-
messa. — 276. dagur árs-
ins. — Tungl í iiásu-ðri kl.
11.46. — Árdegisliáflæði
kl. 4.43. Síðdegisháfiæði
kl. 17.05.
Þriðjudagur 2. október
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
19.30 Tónleikar:
Þjóðlög frá ýms-
um löndum (plöt-
ur). 20.30 Erindi: Skólaþroski og
námsárángur; síðara erindi (dr.
Matthías Jónasson). 21.00 Tón-
leikar: Laurindo Almeida leikur
gítarlög eftir spænska höfunda
(plötur). 21.20 íþróttir (Sigurð-
ur Sigurðsson). 21.40 Tónleikar
(plötur); „La Péri“, dansljóð
eftir Dukas (Westminster sinfón-
íuhljómsveitin leikur; Anatole
Fistoulari stjórnar). 22.10 Kvöld-
sagan: „Sumarauki“ eftir Hans
Severinsen; V. (Róbert Arnfinns-
son leikari). 22.30 „Þriðjudags-
þátturinn", óskalög ungs fólks
og fleira. — Jónas Jónasson og
Haukur Morthens sjá um þátt-
inn. 23.15 Dagskrárlok.
í fyrradag opin-
beruðu trúlofun
sína ungfrú Jóna
Ingvarsdóttir,
verzlunarmær,
Bústaðavegi 97,
og Guðni Marelsson, járnsmíða-
nemi, Heiðargerði 112.
Vélskólinn
verður settur kl. 2 í dag í
hátíðasal Sjómannaskólans.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30 til 15.30.
Frá Hellsuverndarstöð
Beykjavtkur
Húð- og kynsjúkdómadeild opin
daglega kl. 1-2, nema laugardaga
kl. 9-10 árdegis. Ókeypis lækning
Fengu orðu í tiiefni
Landsímaafmælisins
í tilefni 50 ára afmælis Land-
síma íslands hefur íorseti ís-
lands, að tillögu orðuritara,
sæmt þessa menn riddarakrossi
fálkaorðunnar: Gunnlaug Briem,
póst og símamálastjóra, Paul W.
Smith, verkfræðing, Halldór
Skaptason, fv. aðalbókara Land-
símans, Jónas Eyvindsson, fv.
símaverkstjóra og Sigurð Kristj-
ánsson, símstöðvarstjóra að
Grímstöðum á Fjöllum.
Reykjavík 29. sept. 1956
Orðuritari
Háskólafyrirlestrar próf.
Tirkkonens frá Helsinki «-
Hingað er kominn í boði Háskóla
Íslands Tauno Tirkkonen, pró-
fessor í lögfræði við háskólann
í Helsinki. Hann mun flytja tvo'
fyrirlestra í Háskólanum. Fyrri
fyrirlesturinn, um dómaskipun í
Finnlandi, verður fluttur þriðju-
dag 2. okt. kl. 17.30 í I. kennslu-
stofu Háskólans. Síðari fyrirlest-
urinn verður fluttur föstudag 5
okt. á sama stað og stund. Efni:
Meðferð einkamála eftir finnsk-
um rétti.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á
sænsku, og er öllum heimill að-
gangur.
GENGISSKRANING:
100 norskar krónur .... 228.50
100 sænskar krónur .... 315.50
100 finnsk mörk .......... 7.09
1.000 franskir frankar .... 46.63
100 belgiskir frankar .... 32.90
1P* svissneskir frankar .. 876.00
100 gyllini ............ 431.10
100 tékkneskar krónur .. 226.67
100 vestur-þýzk mörk .. 391.30
1 Sterlingspund ....... 45.70
1 Bandarikjadollar .... 16.32
1 Kanadadollar ........ 16.70
100 danskar krónur .... 236.30
1000 lírur ................ 26.02
Næturvavzla
er í Reykjavikurapóteki, sími
1760.
m mmmmmmmm-ammm ■«aa«*saiic
Ákveðið hefur verið aö viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kosningu eins fulltrúa og eins
til vara á 25. þing Alþýðusambands íslands.
Framboðslistar með meðmælum 5 félagsmanna
skulu hafa borizt til Sveins Þórarinssonar, Hlíð,
Mosfellssveit, fyrir kl. 12 mánudaginn 8. október
1956.
Verkalýðsfélagið Esja
Frmtskanámskeið Alliaice
Eimskip:
Brúarfoss fór frú Hólmavík í
gær til Sauðárkróks, Hofsóss og
Húsavíkur; fer þaðan til London
og Boulogne. Dettifoss fór frá
New York 29. sept. áleiðis til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
ísafirði í gær til Súgandafjarðar,
Þingeyrar, Keflavíkur og
Reykjavíkur. Goðafoss er í
Reykjavík. Gullfoss fór frá
Reykjavik sl. laugardag áleiðis
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór írá New York 28.
sept. áleiðis til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Hull 28. sept.
áleiðis til Reykjavikur. Trölla-
foss fór frá Hamborg sl. laug-
ardag áleiðis til Wismar, Rott-
erdam, Hamborgar og Reykja-
víkur. Tungufoss kom til Siglu-
fjarðar í gær; fer þaðan til
Gravarna, Lysekil og Gauta-
borgar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá Ólafs-
firði áleiðis til Ábo og Helsing-
fors. Amarfell er í Stettin. Jök-
ulfell er á Akureyri. Dísarfell
fór í gær frá Reykjavík áleiðis
til Patras og Piraeus. Litlafell
er á Vestfjarðahöfnum. Ilelga-
fell er í Stettin. Hamrafell fór'
frá Brúnsbiittel 25. þ.m. úleiðis
til Caripito. Sagafjord losar á
Þórshöfn. Cornelia B I var í
Kaupmannahöfn, vegn.a vélbilun-
ar, átti að fara þaðan 29. f.m.
áleiðis til Stykkishólms, Ólafs-
víkur og Borgarness.
Loftleiðir:
Hekla, millilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg í
kvöld frá Ham-
borg og Ósló og
heldur eftir skamma viðdvöl
úleiðis anu New York.
Pan Anierican
Flugvél frá Pan American er
væntanleg til Keflavíkur í fyrra-
málið frá New York og fer til
Óslóar og Kaupmannahafnar.
Flugvélin er væntanleg til baka
annaðkvöld og heldur þá til
New York.
1. flokkur (byrjendur), þriðjud. og föstud. kl. 6.10—7.
(Kennari, Magnús G. Jónsson, menntaskóla-
kennari).
2. flokkur, mánud. og fimmtud. kl. 5.10—6.
3. fiokkur, mánud. og fimmtud. kl. 6.10—7.
4. flokkur, miðvikud. kl. 5.30—7.
Kennari í 2., 3. og 4. flokki er ungfrú Madeleine
Gagnaire, sendikennari í frönsku við Háskólann.
Kennslan fer fram í Háskólanum og hefst föstud.
5. október.
Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskólanum
(3. kennslustofu) fimmtud. 4. okt. kl. 6.10.
Kennslugjald er kr. 200.00 fyrir 20 kennslustundir.
Innritun í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & CO.,
Hafnarstræti 9, sími 1936.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
>
PLÖTUSMSÐIR,
MRNSMIÐIR og
RAFSUÐUMENN
óskast
Stálsmiðian h.f.
sími 6570
Skrifstoíustólka - Vélritnn
Vélritunarstúlka óskast á opinbera skrifstofu
um miðjan október. Nauösynlegt aö um-
sækjendur hafi gott vald á íslenzku máli
auk vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist
blaðinu fyrir 5. október merktar
,,Vélritun — íslenzka“.
Viðkvæðið er:
þoð er ódýrczst i
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• •■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•*■■••■<
¥15 hjé5um ávallt
<P>t?
heimilistækm haia staðizt dóm reynslunsiar
R A F H A ryksugan er ný grein í framleiðslu
hinnar velþekktu verksmiðju
R A F.H A ryksugan er kraftmikil og hefur
mjög mikinn sogkraft
R A F H A ryksugan er létt í meðförum og hefur
hentug hjálpartæki
R A F H A lyksugan er falleg í útliti, samfara
litum og línum.
Gjörið svo vel
Xt&i