Þjóðviljinn - 02.10.1956, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.10.1956, Síða 9
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON RK Revkjavíkuniieistarl 1956 SigraBi Val 3:2 i úrslitaleiknum Á síðustu átta dögum hafa Valur og KR leikið þrjá leiki í meistaraflokki. í þessum þrem leikjum hafa þau skilið jöfn; unnið sinn hvorn leikinn og gert eitt jafntefli, og marka- talan er 4:4 eftir þessa hrotu. Þau hafa skipt á milli sín meistaratitlum í tveim aðalmót- um ársins, og eftir styrkleik liðanna í þessum leikjum má segja að bæði geti vel við un að. Þessi síðasti leikur þeirra var sá harðasti og fjörugasti og laus við þá taugaspennu, sem einkenridi leikinn fyrra Sunnudag. Valur var með alveg Sama liðið og í fyrri skiptin, en KR hafði breytt svolítið til. Helgi Jónsson var nú með sem framvörður, Þorbjörn var út- herji, Sigurður Bergsson var miðherji og Sveinn Jónsson innherji, Gunnar Guðmannsson var vinstri útherji. Valsmenn léku meir saman en í fyrri Ieikjunum og sköp- uðu sér nokkur tækifæri sem voru illa notuð. Á 11. mín. á Björgvin gott tækifæri en hittir ekki knött- inn, og á 40. mín. er hann fyrir opnu marki en stangar knött- inn yfir þverslá. Sigurður Sig- urðsson er á 4. mín. seinni hálf- leiks fyrir opnu marki en skot- ið er afar lint og auðvarið af markmanni. Auk þess „brennir" Páll af vítaspyrnu með því að skjóta nærri beint á markmann, en, mark á þeirri stundu hefði ver- ið þýðingarmikið fyrir liðið, þá stóðu leikar 2:2. KR-ingar áttu ekki eins opin tækifæri en þó skall húrð nærri hælum á 27. mín. er Einari tekst að krækja í knöttinn, sem á eiginlega ekk- ert annað eftir en að lenda í netinu, og bjargar. Eftir leik og tækifærum átti Valur að þessu sinni að sigra en knatt- spyrna er nú einu sinni knatt- spyrna og það eru mörkin sem ráða. Fyrsta markið setti Valur, Páll skaut á mark KR, skotið lenti í KR-ing og knötturinn Finnar velja 33 keppendiir á 0L í MelStourne Finnar hafa nú valið lið það sem að fara á til Melbourne og er það 33 manna hópur: 10 frjálsíþróttamenn, þrjár skytt- ur, þrír ræðarar, sex fimleika- menn, þrír í nútíma fimmtar- þraut, og þrír siglingamenn. Ritari olympíunefndarinnar lét þess getið að vel kynni svo að fara að valdir yrðu kepp- endur i hnefaleikum fang- brögðum, lyftingum, og hjól- reiðum, en endanlega verður gengið frá því hverjir fara 3. okt. n.k. fór til hliðar. Björgvin var kominn þangað og skoraði ó- verjandi. KR-ingar jafna á 21. mín. Gunnar Guðmannsson fær knöttinn út til vinstri og send- ir hann vel fyrir mark. Sig- Enn setur Svavar met Svavar Markússon tók þátt í 1000 m hlaupi á Har- big-mótinu í Dresden sl. laugardag og varð þriðji, hljóp á 2,26,4 mín. sem er nj'tt íslenzkt met. Fyrstur í þessu hlaupi var Pólverjinn Lewandowsky, em keppend- ur voru fjölmargír. Þetta er annað metið sem Svavar setur á fáum dögum. Hann hljóp 1500 m á 3,51,2 mín. í Kaupmanmahöfn sl. fimmtudag, en fyrstur í því hlaupi varð Daninn Gunnar Nielsen á 3,50,0 og annar Norðmaðurinn Hamarsland á sama tíma. urður Bergsson er þar fyrir og skallar í bláhorn marksins, mjög fallega gert og óverjandi fyrir markmann. Annað mark Vals kom á 55. mín leiksins. Páll skaut fast á mark KR; markmaður fékk ekki haldið knettinum og missti hann frá sér. Björgvin miðherji var þar kominn og skoraði ó- verjandi, enda markmaður einn til varnar. Aðeins mínútu síðar jafna KR-ingar og var Sveinn Jóns- son þar að verki. Einni mínútu eftir þetta mark kom vítaspyrn- an sem sagt hefur verið frá Þetta gefur nokkuð til kynna að fjör liafi verið í leiknum. Sigurmarkið fyrir KR gerði Sigurður Bergsson með skalla af stuttu færi, en markið var mannlaust. Þegar frá eru taldir smá- kaflar þar sem stuttur sam- leikur fékk að njóta sín, sér- staklega hjá Val, verður ekki annað sagt en að of mikið hafi verið um langar spyrnur og ónákvæmar . sendingar, og til- gangslítil spörk upp í loftið Ðg eins og oft vill verða í kappsfullum leikjum sem svona eru leiknir, átti hörð barátta sér stað þegar margir hópuð- ust um knöttinn er hann kom Framhald á 10. síðu. Þriðjudagur 2. október 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Bæjakeppnin milli Reykjavík- ur og Akraness sem var frestað Það þótti nokkrum tíðindum sæta að bæjakeppninni milli Akraness og Reykjavíkur skyldi frestað svona á síðustu stundu. Hafa orðið nokkrar um- ræður um þetta í blöðum og í tilefni af því boðaði stjórn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur blaðamenn á fund sinn til þess að skýra frá gangi málsins. Hafði formaður ráðsins orð fyrir ráðsmönnum og er frá- sögn hans á þessa leið: Eins og kappleikjaskrá sú er við gáfum út í vor ber með sér, v.ar ákveðið að bæjakeppnin milli Akraness og Reykjavíkur yrði 30. september og var um þann dag fullt samkomulag. Undanfarið hefur verið unnið að því að ganga frá ýmsum atriðum í sambandi við leikinn. Á fimmtudagskvöld kl. 8 hef ég í símasamband við formann Knattspyrnuráðs Akraness, Jakob Sigurðsson, og er þar gengið endanlega frá öllum at- riðum og allt í stakasta lagi. Það sama kvöld, 20 mínútum síðar, hringir Jakob aftur til mín og tilkynnir mér að þeir Skagamenn geti ekki leikið á sunnudaginn, sumir séu veikir og aðrir ekki í bænum; lagði hann til að leiknum yrði frest- að þar til 20. október eða til næsta vors. Ég taldi mikil tor- merki á því að koma á slikum leik svo seint og að það væri tilviljun að fá svo gott veður að aðsókn yrði nokkur, auk þess eru svo margir leikir eftir Norðmenn hafa þegar valið 22 Norðmenn hafa þegar valið 22 menn sem fara eiga til Mel- bourne. Gert er ráð fyrir að 6 aðrir fari. Eru fararstjórar þar meðtaldir. í siglingum eru sex keppendur, frjálsíþróttum þrir, skyttur fimm og einn ræð- ari. Vaxandi áhugi fyrir knatt- spyrnu í V-Húnavatnssýslu Mikil knattspymualda hefur farið yfir Vestur-Húnavatns- sýslu í sumar. Hafa fjórar knattspyrnusveitir æft þar reglubundið í sumar eða undan- farnar 6-8 vikur. Félög þessi og lið eru úr Víðidal, Miðfirði, af Vatnsnesi og Hvammstanga. Aðalhvatam. þessarar hreyf- ingar mun vera séra. Róbert Jack sem er þjónandi prestur í héraðinu. Hann er líka leið- beinandi liðanna og fer á milli þeirra og mun láta nærri að hann fari 300 km á viku hverri í sambandi við þessa kennslu. Eldri Hvammstangamenn, sem búsettir eru í Reykjavík og i höfðu frétt um þennan áhuga, ; heimsóttu staðinn í sumar og höfðu með sér fagran bikar sem þeir gáfu til keppni milli þessara aðila innan sveitarinn- ar. Var ákveðið að keppa um hér í meistaraflokki að tvísýnt er að þeim verði lokið í haust. Ég taldi ekki rétt að binda næsta ráð með leik að vori, það yrði að vera mál næsta ráðs, og víð þetta sat. Næsta morgun hringdi ég til Jakobs og spyr hvort þeir séu sama sinnis og kvöldið áður og kvað hann það vera. Ég skýiði ráðsmönnum frá því hvernig málum væri komið, og urðum við sammála um að nota drg- inn til þess að láta úrsli .a- leikinn í Reykjavíkurmót: iu fara fram og var það tilkynnt aðilum. Um kl. hálfþrjú á föstur’ag hringir Halldór Sigurðsson tili mín og segir að þeir uppi á, Akranesi séu reiðubúnir ti! þess að taka þátt í bæ ja« keppninni á sunnudag. Ég tjáði honum að ég gætí ekki tekið neina ákvörðun um að breyta fyrri samþykkt ne ia að leggja það fyrir fund rá '3s- ins, en sá fundur yrði kl. 5 sama dag. Á þeim fundi var ákveðið að breyta ekki fyrri samþykkt, enda tími orð'nn naumur með auglýsinyar og fleira í sambandi við k k- inn. Ennfremur töldum við að svona hringlandaháttur v ;ri óheppilegur og óeðlilegur. Við höfum líka talið að f >r- föll einstakra leikmanna v :rí ekki næg afsökun fyrir fres urt hvorki einstakra leikja né br ia- keppna, sagði formaðurinn að lokum. gripinn þegar í haust og yrði það útsláttarkeppni. Hafa tveir leikir farið fram en úrslitaleikurinn er eftir. Vatnsnes vann Hvammstanga 2:0 og milli Víðdælinga og Miðfirðinga varð jafntefli, þrátt fyrir margar framlengingar, svo leiknum var liætt. Var varpað hlutkesti um það hvort liðið ætti að leika til úrslita við Vatnsnes, og upp kom lilutur Víðdæla. Fer úrslitleikurinn fram innan skamms. Albert Guðmundssjuii var boðið að koma norður og dæma leikina en hann hafði ekki tíma til þess. Gaf hann knött til keppn- innar. Næsta ár er gert ráð fyrir að allir keppi við einn og einn við alla. Áhugi er mik- ill fyrir knattspyrnunni meðal fólks og koma margir til leikj- anna sem áhorfendur, bæði ungir og gamlir. Viðtal K og D. Framhald af 5. síðu. Þegar Krústjoff segir, að nær enginn greinarmunur verði gerður á félagsmálastefnu flokkanna tveggja, langar mig til að nefna honum fáein dæmi: íhaldsflokkurinn hefur af ráðn- um hug hækkað verð á mat- mælum og skapað verkamönn- um harðrétti með því að af- nema matvælastyrkina. Þar sem Krústjoff hefur ver- ið að fara með rússneska máls- hætti fyrir mig, langar mig til að hafa yfir einn enskan fyrir hann. Einn málsháttur okkar hljóðar svo: „Betri er hálfur brauðhleifur en enginn“. Krústjoff hlæjandi: „Þetta er málsháttur handa umbóta- mönnum. Þið viljið aðeins hálf- an brauðhleif — við viljum heilan.“ Alþjóðleg samstaða verkamanna. Dríberg: „Við viljum ekki að- eins hálfan brauðhleif. Við segjum að hálfur sé betri en enginn. Við gerum það, sem við getum, til að fá hann all- an.“ Krústjoff: Gott og vel, það er hvað sem öðru líður ykkar (innanflokks) mál. Þar sem við erum bæði kommúnistar og byltingarmenn, er okkur al- þjóðlega samstaða verkamanna kappsmál, en við gerum ekki annað en gefa þeim flokkum ráð, sem þurfa á því að halda. Sérhvert land fer sínar eigin götur. Við höldum fast við þá meginreglu að hlutast alls ekki til um málefni annarra. St: semi okkar byggist á kjörc inu friður og vinátta. Þjóc lagsbreytingin verður fr, kvæmd á marga vegu. Ver þolinmóðir. Driberg: „Það er það, s ég ætti að segja við yður.“ Krústjoff: Hvað eigið við? Driberk: „Allt samtal ok hef ég verið að reyna að sk fyrir yður, hvers vegna vi Bretlandi förum ekki hraða: við gerum, og Krústjoff hc fundið leið okkar margt foráttu og verið óþolinmó Bið hann að vera þolinmc og fylgjast með okkur e næstu kosningar.“ rf- ð- 'é- n- .'.m1 ■m ’ ér ar ra. 3 í en ur til ir. .an ’tir ’ttR isvt ttmðiGeús siGnimK&KraK6ori Minningarkortia cík ÖI sö i i starifstofu Sósíaiistaflokl • Ins, Tjarnargötu 20; afgreið. u Þjóðviljans; Bókabúð Kro ; Bókabúð Máls og menningit', Skólavörðustíg 21; og í Bók verzlun Þorvaldar Bjarnasc .- ar í HafnarfirðL Útbreiðit) Þióðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.