Þjóðviljinn - 14.10.1956, Side 3
Sunnudagur 14. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Þing Alþýðusambands Vestf jarða fagn-
ar ákvörðun um kaup 15 nýrra togara
tii aö shapm traustan grundvöll undir
atvinnulíf fishibmfa landsins
Alþýðusamband Vestfjarða hélt nýlega þing sitt og sam-
þykkti þar ni.a. eftirfarandi:
14. þing ASV fagnar {>eirri á-
kvörðun ríkisstjórnarinnar að
láta byggja 15 nýja togara til
atvinnujöfnunar á þeim stöðum,
sem við erfitt atvinnuiíf eiga
að búa, jog telur þingið að, þar
með sé stigið stórt og áhrifa-
ríkt spor til að skapa traustan
grundvöll undir atvinnulíf
þeirra byggðarlaga og væntir
þess fastlega að Vestfirðingar
fái nægilega marga togara í
sinn hlut.
Stækkin friðusiarsvæðis
úti fyrir Vesffjörðum
Við síðustu aðgerðir í land-
helgismálum þjóðarinnar hefur
það komið berlega í Ijós að
hlutur Vestfirðinga hefur stór-
lega versnað sökum gífurlegrar
ágengni innlendra og erlendra
togara á 'fiskimiðum þeirra. Af
þeim sökum skorar þingið á al-
þingi og ríkisstjórn að vinda
bráðan bug að því að stækkað
verði friðunarsvæðið úti fyrir
Vestfjörðum, vilji ríkisvaldið
ekki horfa upp á að vélbátaút-
vegurinn á Vestfjörðum, sem er
grundvöllur atvinnulífs fjórð-
ungsins, leggist gjörsamlega
niður.
Aukna lanálielgisgæziu
14. þing ASV skorar eindreg-
ið á alþingi og ríkisstjórn að
bæta landhelgisgæzluna fyrir
Vestfjörðum, sérstaklega á ver-
tíðum, þar sem ágangur er-
lendra og innlendra veiðiskipa
mun óvíða vera jafn skefjalaus
og einmitt á Vestfjarðasvæðinu.
Fullkomua shipasmíða-
sföð
14. þing ASV skorar á þing
og stjórn að vinna að því að
byggð verði hér á Vestfjörðum
fullkomin skipasmíðastöð, sem
geti tekið að sér viðgerðir, og
smíði stærri skipa.
Endurnýjun háfafiofans
14. þing ASV skorar á al-
þingi og ríkisstjórn að leggja
Fiskveiðasjóði íslands til nægi-
Vísitalan 186 stig
Kauplagsnefnd hefur reikn-
að út vísitölu framfærslukostn-
aðar í Reykjavík hinn 1. októ-
ber sl., og reyndist hún vera
186 stig.
Dráttarvéianómskeiði lokið
Síðastliðinn fimmtudag lauk!
í Reykjavík námskeiði í við-
haldi og viðgerðum Farmal-
dísil-dráttarvéla, er haldið
var að tilhlutan véladeildar SÍS.
Var aðalkennari á námskeið-
inu þýzkur sérfræðingur, H.
von Sigriz, sem kom hingað til
lands til að halda námskeið í
tilefni af því, að fyrstu 130
dráttarvélarnar af þessari gerð
voru fluttar hingað fyrr á ár-
inu.
Farmall benzín-dráttarvélar
Erá International Harvester-
rerksmiðjunum í Bandarikjun-
un hafa verið fluttar hingað
til lands árum saman og munu
rera um 1200 í landinu. Sama
iyrirtæki á einnig miklar verk-
smiðjur í Neuss am Rhein,
ikammt frá Diisseldorf í Vest-
ur-Þýzkalandi, og hafa verið
flutt hingað til lands marg-
vísleg landbúnaðartæki þaðan,
til dæmis rakstrarvélar, múga-
vélar, áburðardreifarar o. fl.
S1 vetur kom á markaðinn
frá þessari verksmiðju iiý dís-
ildráttarvél, sem virðist henta
íslenzkum aðstæðum mjög vel.
Pöntuðu bændur þegar 130 vél-
ar og hafa þær reynzt með
ágætum í sumar, þannig að bú-
ast má við miklum áframhald-
andi innflutningi þessara véla.
Verður nú hægt að fá fimm
mismunandi stærðir af Farnial-
disil: 12, 17, 20, 24 og 30 hest-
afla.
Námskeiðið, sem haldið var
á verkstæðum SlS við Hring-
braut, sóttu viðgerðarmenn frá
allmörgum kaupfélögum.
Garant-vörubíll.
Sýning á austur-þýzkum
bifreiðum opnuð í dag
Þaz ezu m a. sýndir plastbílaznir P-70
f dag opnar Vagninn h.f. sýningu á austur-þýzkum
bifreiðum að Laugavegi 103. Af bílum þeim sem til sýnis
eru vekur plastbíllinn P-70 vafalaust mesta athygli.
legt fé svo að hann sé fær um
að vfeita lán til endurnýjunar á
bátaflotanum og anuara þeirra
verkefna sem honum er ætlað.
Loginn íielgi sýnd-
ur í Neskaupstað
Norðfirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Vetrarstarfsemi Leikfélags
Neskaupstaðar e’r hafin og
byrjað að æfa leikritið Logann
helga eftir Somerset Maug
hám í þýðingu Karls Guðmunds
sonar. Leikstjóri er Jón Norð-
fjörð, sem mun dveljast hér í
bænum um mánaðarskeið í
sumarfríi sínu. Sýningar á
leíknum munu hefjast um
næstu máv.aðarmót. Ekki er
enn ákveðið, hvert næsta verk-
efni leikfélagsins verður.
Verður leitt inn á
Hitaveitukerfið
Hitaveitunefnd tók í fyrra-
dag ákvörðun um að heita vatn-
ið sem fengizt hefur úr borhol-
unni við Höfða verði leitt inn á
bæjarkerfið og nýtt á þann
hátt í vetur. Hins vegar hefur
nefndin ekki enn tekið neina
ákvörðun um endanlega hag-
nýtingu vatnsins enda standa
enn vonir til að aukið vatns-
magn kunni að fást á þessum
stað \ið dýpri borun. Eins og
kunnugt er liefur Félag Höfða-
hvérfisbúa þegar farið þess á
leit að vatnið úr borholúnni
verði nýtt til hitaveitulagnar
um hverfið.
ÚtbreiSiS
Þíooviliarm
Alllangt er nú síðan lýsing
á bíl þessum var birt í farar-
tækjaþætti Þjóðviljans, en hér
skulu nokkur atriði hennar end-
urtekin.
P-70 er fjögurra manna bill,
með tveggja strokka tvígengis-
vél og framhjóladrifi, en öll yf-
irbygging bílsins er úr plasti,
ótrúlega sterku. I bæklingi,
sem Þórður Runólfsson örygg-
ismálastjóri hefur þýtt fyrir
Vagninn h.f. er sagt, að plast-
efnið eins og það er notað í
yfirbygginugu bilanna sé að
engu leyti ótryggara en stálið,
en kostir þess séu í flestum at-
riðum meiri.
Auk plastbílsins eru á sýn-
ingunni fimm manna fólksbif-
reið af Wartburg-gerð, vöru-
bifreið og sendiferðabíll af
Garant-gerð. Wartburgbílarnir
eru eins og P-70 með fram-
hjóladrifi, en vélin er þriggja
strokka tvígengisvél. Tvígeng-
Framhaldsstofnfundur
Kennarafélags Miðvesturlands
var haldinn á Akranesi dag-
ana 6.-7. október. Fimdinn
sóttu 35 kennarar víðsvegar
isvélar ryðja sér mjög til rúma
um þessar mundir, enda þykja
þær á ýmsan hátt hentugri en
eldri gerðir. Garantbílana má fá
hvort heldur er með benzínvél
eða dísilvél.
í sýningarskrá er þess getið
að ókleyft hafi reynzt að fá til
landsins tvo bíla, sem fram-
leiddir eru í Austur-Þýzkalandi,
en það eru Horch fólksbílliim,
6 manna, og Horch H3A vöra-
bíllinn.
Einkaumhoð á íslandi fyrir
alla austurþýzka bíla hefur
Desa h.f., en söluumboð Vaga-
inn h.f. sem sér um bílasýn-
inguna. Forstjóri Vagnsins er
Júlíus Maggi Magnús. Þess má
geta, að 8 fyrirtæki auglýsa
vörur sínar og þjónustu á aust-
urþýzku bílasýningunni. Sýn-
ingin verður opin til n.k. sunnu-
dagskvölds, daglega kl. 2—lö
síðdegis.
af félagssvæðinu.
Meðal ályktana, er fundurinm
gerði voru:
1. Fundur í Kennarafélagi
Miðvesturlands, haldinn á Akra
nesi 6. og 7. október 1956 telur
útgáfu sorp- og æsirita hér-
lendis komna á það stig, að
stórháski sé búinn íslenzkri
æsku, verði ekki spyrnt við fót-
um hið fyrsta. Fundurinn þakk-
ar þeim mönnum, sem í ræðu
og riti hafa varað við þessari
hættu, og heitir á stjórnarvöld
landsins að hefta með öllu út-
gáfu og sölu rita þessara.
n. Fundur í Kennarafélagi
Miðvesturlands haldinn á Akra-
nesi 6. og 7. október 1956,
fagnar nýjum lögum um ríkis-
útgáfu námsbóka og skipun
skólamanns í framkvæmdar-
stjórastöðuna. Jafnframt telur
fundurinn nauðsyn á að verzlun
með skólavörur verði tengd út-
gáfunni.
Boðsge^tir á fundinum voru
fræðsluráðsmenn Akran ss,
sóknarpresturinn, séra Jón
Guðjónsson og skólastjóri
gagnfræðaskólans, Ragnar Jó-
hannesson. 1 stjórn félagí.ins
voru kosnir: Ólafur Haukur
Árnason, skólastjóri, Stykkis-
hólmi, Guðmundur Hansen,
kennari Stykl^ishólmi og Sig-
urður Helgason kennari, Stvkk-
ishólmi. Ákveðið var að halda
^næsta fund í Stykkishólmi.
t----------------------------------------------\
Hvað líður vatnsveitufram-
kvœmdum í Langholtsbyggð
Mörg hús í hverfinu hua við algjözan vatns-
skort frá því snemma á morgnana og þar til
seint á kvöldin
íbúar í Langholtshverfi ofanverðu eiga við inikla erf-
iðleika að stríða vegna vatnsleysis. 1 sumum húsum kem-
ur ekki vatn úr krönunum frá því snemma á morgnana
og þar til seint á kvöldin. Vatnsveitan auglýsti nýlega
að vatnslaust væri í hverfinu milli kl. 2 og 4 á daginn,
eins og nægilegt vatn væri á öllum öðrum tímum! Hver
er meiningin með slíku, er verið að gera gabb að vand-
ræðum fólksins sem látið er búa við þetta ástand ár
eftir ár án þess að nokkur breyting verði á?
Enginn menningarbær getur verið þekktur fyrir að
bjóða íbúum sínum upp á að hafa ekki vatn til neyzlu
og nauðsjTilegs lireinlætis ár eftir ár, eins og íbúar
margra hverfa hér í Reykjavík verða að þola án sýni-
legra aðgerða til úrbóta af hálfu forráðamanna Vatns-
veitunnar og bæjarins. Mér er spurn og ég veit að
þar mæli ég fyrir hönd margra sem hlut eiga að máli,
hvað líður vatnsveituframkvæmdum i Langholti? Eru
beinlínis engar ráðagerðir á ðöfinni sem eru við það mið-
aðar að binda endi á vatnsskortinn í þessu bæjarhverfi?
Langholtsbúi.
V. ;__________ - -_________________________
Verzlun með skólavörur verði í
tengslum við ríkisútgáfu námsbéka