Þjóðviljinn - 14.10.1956, Page 7

Þjóðviljinn - 14.10.1956, Page 7
Sunnudagur 14. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 • Á Moskva- flugrvelli Einn af öðrum tínast íslend- !ingarnir niður i hinn mikla forsal í Hótel Moskva. Það er öfundslaus skylda fararstjór- ans að telja hausana unz ail- ir eru komnir. Síðan setjumst við í bílana. Það skal játað að mér er eftirsjá að skiljast nú við Júra, sem lengst af hefur verið túlkur okkar og leiðsögu- maður. Hann hefur verið fljót- ur að leysa hvern vanda. Svör hans greið og áreiðanleg. Hann skilur fyrr en skellur í tönn- um og hæfir venjulega beint í mark. Hvarvetna á Moskvaflugvelli eru raðir flugvéla. Hér virðist mikið að gera. Hér er brenni- depill flugleiða til allra átta í Sovétríkjunum, enda sjáum við allskonar „Asíuandlit“ í af- greiðslusölunum. Sovétríkin eru lönd hinna miklu fjarlægða. Flugvélar eru farartæki lang- leiðanna. Og hinar ólæsu tötra- jjjóðir keisaratímanna hafa nú breytzt í beztu flugvélaþjóð heimsins. Eða hvort hafið þið gleymt hinni öfundarblöndnu iaðdáun Breta er þeir litu fyrsta sinni í London nýju rússnesku þrýstiloftsflugvélina til farþegaflugs. Og voru það ekki hinir tæknidrottnandi Bandaríkjamenn sem auglýstu opinberlega verðlaun til handa hverjum þeim er opnaði þeim leyndardóma MIG þrýstilofts- flugvélarinnar rússnesku!!. Á Hvarvetna í Stalíngaröi eru raðir nýbyggöra húsa eöa i byggingu. Jafnhliða er trjáröðum plantað með götunum. getið orustunnar um Stalin- garð. Trúlegt er það þó ekki. Um eitt skeið var sá maður ekki til í heiminum, þegar und- an eru skildir frumskógavilli- menn, að þeir hefðu ekki heyrt eitthvað um orustuna um Stal- ingarð. Hér verður því ekki sögð saga hennar. Um þessa örlagarikustu orustu veraldar- sögunnar hafa þegar verið skrifaðar margar bækur. En það spillir ekki að drepa á ör- fá atriði til upprifjunar. • Hverniff var umhorfs í heiminum? Hvernig var umhorfs í heim- inum þegar orustan um Stalin- garð hófst fyrir 13 árum? Heimsstyrjcjldiln hafði staðið í 3 ár. Þýzku nazistarnir höfðu flætt yfir Evrópu, einnig vest- urhluta Sovétríkjanna. Bretar höfðu einir Vestur-Evrópu- þjóða, með sinni alkunnu seiglu, enn varizt, en orðið að þola grimmilegustu loftárásir. Hvert var erindi þýzku naz- istanna til Stalingarðs? Hvers- vegna lögðu þeir svo mikla áherzlu að sækja austur Suð- ur-Rússland? Vegna þess að tækist þeim að| 'ná rússnesku olíuhéruðun- um nokkru austar, og fá að- stöðu tili að sækja fram til verkalýðsnki sottu þeir sem ákafast að Stalingarði. Þaðan átti að hefja lokasóknina til Moskva. Stalin var þá sendur til að stjórna vörn borgarinn- ar. og auðvaldsherirnir biðu þar úrslitaósigur. Voru hrakt- ir á flótta og loks eltir úr landi. Áður hét þessi staður Tsaritsín, en síðan ber hún nafnið Stalingarður. • Það voru menn í rústunum Hinn 23. ágúst 1942 heyrðu Stalingarðsbúar gný í lofti. Og fyrstu þýzku sprengjunum rigndi yfir þá. Fyrstu eldarnir kviknuðu, fyrstu húsin hrundu. Orustan um Stalilngarð var hafin. Frá þeim degi einbeittu þýzku nazistarnir hverri úr- valshersveit sinni af annarri gegn þessari einu borg. Fjölda stórskotaliðs-, fótgönguliðs- og vélaherfylkja var beitt gegn þessum eina stað — í slóð flugherjanna er höfðu það hlutverk að jafna borgina við jörðu, Nazistar tilkynntu heim- inum að þeir tækju Stalíngarð 25, ágúst. Heimurinn var orð- inn svo vanur sigurgöngu þeirra að þeir munu hafa ver- ið fleiri sem töldu örlög Stal- ingarðs ráðin. En 25. ágúst leið — og Berlínarútvarpið til- Framhald á 8. síðu Þannig leit Stalíngarður út eftir sókn Þjóðverja. Á pessum rústum brotnaði sókn nazistanna til heimsyfir- ráða. Hingað komust peir — og ekki lengra. hinum styttri leiðum nota Rúss- ar mest 21—22ja sæta flugvélar, mjög áþekkar DC 3 flugvélun- um sem Flugfélag íslands not- ar á innanlandsleiðum. • Og: svo eru til. .... Það er hrollkalt hraglanda- veður á flugvellinum í Moskva, einna líkast vestanátt undir Öskjuhlíðinni. Á suðurleið stingst flugvélin gegnum fjall- garð eftir fjallgarð af hraðfara skýjum. Á meðan yrkjum við Hallgrímur og Steinn feikn af rímum. — Líklega erum við íslendingarnir enn í ýmsu lík- ir þeim forfeðrum okkar sem m.a. leituðu æfintýra hér á austurslóðum fyrir tíu öldum. Þegar sunnar dregur greið- ast skýin, og sólin tekur að skína. Við sjáum hvemig rúss- neska steppan fyrir neðan hef- ur verið klædd skógarskjól- beltum. Þar sem rússneska sveitafólkið var fyrir nokkr- urn áratugum tötralýður er stiga heitan storm á flugvell- inum í Stalíngarði. Enn er það kona sem tekur á móti okkur. Konur láta mikið að sér kveða í Sovétríkjunum, og þá ekki sízt í friðarmálunum. Á leið- inni í bæinn þylur hún í okk- ur furðumikinn fróðleik um borg sína. íbúatala Stalingarðs hafi eignazt tvíbura í ár og 17 þríbura. Já, við fögnum hverjum nýjum íbúa, svarar hún spurningu okkar, því verk- efnin eru svo mörg að við kom- umst ekki yfir þau. Gegnt intúristhótelinu er all- stórt hús og á opnu svæði. Til hliðar við það rísa veggjabrot með gapandi gluggatóftum. Veggirnir tilsýndar eins og dröfnótt egg: — holur eftir byssukúlur. (Þetta voru næst- um einu stríðsminjarnar sem við sáum í Stalingarði). í kjallara stærra hússins voru bækistöðvar von Paulusar, yf- irmanns þýzku herjanna er áttu að leggja Stalingarð undir herveldi nazismans. Þarna var hann tekinn til fanga. í móttökufagnaði eru ræður fluttar að vanda. Úr þeim ræð- um eru mér minnisstæð þessi orð Hallgríms Jónassonar: All- ar þjóðir heims óska friðar. En hér í Sovétríkjunum hef ég heyrt það oftar og oftar að það sé „ekki nóg að óska, mað- ur verði líka að berjast fyrir óskum sínum til að fá þeim framgengt.“ Hinn einfaldi sann- leikur þessara orða er ekki rússneskur sannleikur heldur Til vinstri er leiðsögumaður okkar um Stalíngarð. Hann barðist um boxgina sína frá fyrsta degi orustunnar til hins síðasta. Bílstjórinn okkar hafði pá daga stjórnað skriðdreka. — Til hœgri: Hallgrimur Jónasscn. Það er notalegt að koma norðan úr hraglandanum í 35 oliulanda í suðri, varð ekki annað séð en dagar Breta og Rússa sem sjálfstæðra þjóða væru taldir, en þessar tvær þjóðir höfðu einar staðið naz- istunum á sporði. Að fenginni rússnesku olíunni blasti við nazistunum að sækja austur Asiu og ná saman við vopna- bræður sína, Japani. Þýzka auðstéttin, í formi nazismans, hefði þá orðið húsbóndi í tveim heimsálfum. Heimsyfirráð naz- ismans voru á næsta leiti. • Fyrri frægð En á þessari girnilegu sig- urbraut nazismans var þó einn staður á sléttunum við Volgu sem bylgja hans brotnaði á. Sá staður var Stalingarður. Þessi borg nær yfir 60—70 km. langt svæði meðfram Volgu, en er ekki nema 3ja km. breið. Þýzki herinn hafði séð meiri torfærur á leið sinni. Stalingarður er ekki nema 300 ára gömul sem borg, upp- haflega byggð út frá virki. í rússnesku byltingunni var hún einnig örlagastaður. Þegar her- ir hvítliðanna og innrásarher- irnir fóru eins og logi yfir ak- ur í Suður-Rússlandi í sókn sinni gegn hinu unga, veika Nýja rússneska prýstiloftsflugvélin til farpegaflutninga, TU 104. Hún fer vegalengd- ina frá Moskva til Peking, um 4000 mílur, á 8Vz klukkustund. fylgdi jörðunum kaupum og sölum, líkt og kúgildi norður á íslandi, búa nú vel stæðir samyrkjubændur. Þar sem ber- fættar tötrughypjur ráfuðu fyrrum býr nú fólk sem á skóla og menningarhallir, — og lætur sig ekki muna um það að breyta ásýnd jarðar- innar og veðurfari hennar. — Og svo eru til „menntaðir" fá- ráðlingar (jafnvel norður á ís- landi!) sem lifa í þeirri sælu trú að rússneska byltingin hafi verið unnin fyrir gíg, sé blekk- ing sem hrjmji fyrir fyrsta and- blæ „frelsisins"!! • Ekki nóff að óslta er nú komin yfir 500 þús. eða heldur meira en fyrir strið. Á þessu ári hefur íbúatalan aukizt um 12 þús. Konan fræð- ir okkur á því að yfir 50 konur ULITSA MIRA alþjóðlegur. En bæði þjóðir og menn skilja hann rrýsvel. • Orustan um Stalingarð Þegar við höfðum þvegið af okkur ferðasvitann og Stalin- garðsbúar troðið í okkur mat með rausnarskap íslenzkrar sveitagestrisni er fyrsta verkið að horfa á kvikmynd af orust- unni um Stalingarð. Vera má að einhverjir íslenzkir þegnar hafi vaxið svo úr grasi hin síð- ustu ár að þeir hafi ekki heyrt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.