Þjóðviljinn - 14.10.1956, Page 12

Þjóðviljinn - 14.10.1956, Page 12
Bamawradanielnd Reykjavíkur: jðppurnar eru ekki heppi- , vettvangur fyrirbörn og unglinga Afbrotum barua f jölgaði enn árið 1955 Á árinu 1955 hafð'i barnaverndarnefnd Reykjavíkur eftirlit meö miklum fjölda heimila, en afbrotum barna fjölgaöi á árinu. Nefndin útvegaði 218 börnum dvalar- staði. Hjúkrunarkona nefndarinnar hafði eft'rlit með 133 lieimilum, en auk þess hafði nefndin eft- irlit xneð miklum fjölda heim- ila vegna afbrota barna og annarra orsaka. Vegna drykkju- skapar var litið eftir 33 heimil- um, vegna ýmissar vanhirðu 34, vegna veikinda 32 og vegna fá- tsektar 21. Nefndin útvegaði 218 börn- um dvalarstað í barnaheimilum eða emkaheimilum úti á landi og hér í bænum. Tuttugu og fimm þeirra vegna þjófnaðar og annarra óknytta, 10 vegna útivistar og lausungar og 183 vegna erfiðra heimilisástæðna, slæinrar hirðu og óliollra upp- eldishátta. Nefndin hefur mælt með 32 ættleið’ngum og hafa mæðurn- ar oftast sjálfar valið. I skýrslu nefndarinnar um starfið segir svo: bæta eftirlitið með útivist ung- linga með fjölgun stsxrfskrafta innan lögreglunnar. En varan- leg bót í þessum efnum fæst ekki, fyrr en foreldrar taka sjálfir í taumana og gera sér ljóst, að gatan og hinir fjöl- mörgu veitingastaðir, sem risið hafa upp í bænum á undanförn- um árum, eru ekki heppilegur vettvangur fyrir börn og ung- linga, allra sízt að kvöldlagi. Vantar heimili fyrir stúlkur Það hefur eins og áður vald- ið nefndinni miklum örðugleik- um í starfi, að ekki er til sér- stakt heimili fyrir afvegaleidd- ar stúlkur. Þess er þó skylt að geta, að kvenlögregla bæjarins hefur veitt nefndinni ágæta að- stoð í þessum efnum. Hefur hún unnið ötullega að því að hjálpa þessum stúlkum. Á ár- inu tók kvenlögreglan til með- ferðar mál 37 stúlkna innan 18 ára aldurs. Hefur hún ha'ft dagleg afskipti af sumum þeirra, leiðbeint þeim og út- vegað þeim vinnu, og yfirleitt stutt þær eftir því, sem föng hafa verið á, en ljóst er, að lítið raunhæft er hægt að gera fyrir þessar stúlkur á meðan ekki er fyrir hendi sérstakur uppeldisskóli fyrir þœr, með svipuðu sniði og komið hefur verið á fót fyrir drengi í Breiðavík í Rauðasandshreppi, en hann hefur nú þegar gefið góða raun“. Skátamerki seld í ilag Hinn árlegi merkjasöludagur Bandalags íslenzkra skáta er í dag. Verða þá merki skáta seld um allt land til ágóða fyrir starfsemi skátahreyfingarinnar. Merkin kosta 5 krónur. pfÖDinUVNN Sunnudagur 14. október 1956 — 21. árgangur — 235. tölublað Bretar liafa handtekið á f jórða þúsund í Hongkong Brezku stjórnarvöldin í nýlendunni Hongkong á og við strönd Kína hafa handtekið 3450 menn, sem grunaðir eru um þátttöku í óeirðunum sem þar urðu í síðustu viku. Það fór héldur ttla fyrir fegurðardrottningu okkar, Á- gústu Guðmundsdóttur, pegar hún ásamt öörum keppi- nautum um titilinn „Miss World“ gekk fyrir blaðamenn og Ijósmyndara í London fyrir nokkrum dögum. Ljós- myndararnir voru að taka af henni myndir, hún stillti sér upp fyrir framan myndavélarnar og brosti blítt, en skyndilega hné hún í ómegin. Þeim þótti pað ekki verra og daginn eftir birtust gríðarstórar myndir af lienni í blöðum borgarinnar og sést ein peirra hér að ofan. Framkvœmdastjóri keppninnar, Eric Morley, og fegurðar- drottningin frá írlandi stumra yfir henni. Stjórnarkreppu var afsfiýrt í Svíþjóð Samkomulag milli stjórnarflokkanna um framhaldandi samvinnu á nýjum grundvelli Stjórnarkreppunni sem voföi yfir í Svíþjóö var afstýrt með samkomulagi stjórnarflokkanna um breyttan sam- starfsgrundvöll. Þetta samkomulag tókst seint í fyrrinótt. „Á árinu 1955 hefur afbrot- um unglinga fjölgað nokkuð. Er einkum áberandi hve mikið virðingarleysi virðist ríkjandi í hugum sumra barna og ung- linga að því er varðar eigur annarra. Þannig hafa bílar ver- ið skemmdir í tugatali, rúður brotnar í húsum og mörg slík brot .'ramin, sem ekki geta tal- izt auðgunarbrot. Ekki verður óvitahætti um kennt, þar sem flest þessi brot eru framin af drengjum um fermingaraldur. Fer þessi tegund afbrota sífellt fjölgandi. Flakk vaxandi Flakk og útivist^xarna fer einnig stórum í vöxt. Virðist svo sem foreldrar yfirleitt geri sér litla rellu út af því, þótt börn þeirra séu úti á þeim tírna, sem óheimilt er samkvæmt á*- kvæðum lögreglusamþykktar Reykjavíkur. IEr algengt, að börn fremji afbrot eftir að þau tímam"rk, sem lögreglu- samþylckt.in gerir ráð fyrir, eru liðin. Gatan og sjoppurnar Þess er varla að vænta, að lögreglan geti framfylgt þess- um ákvæðum lögreglusam- þykktarinnar eins vel og vera þyrfti og mætti þá vafalaust Hrgðkeppnimótið Hraðkeppni Handknattleiks- róðs Reyk.javíkur var haldið á- fram í gær. Þá áttust við KR og Fram i meistaraflokki karla. Úr- siit urðu þau að KR sigraði 12:4. I kvöld kl. 8 verður leikið til úrslita, og fara þá fram eftir- taldir leikir: M.fl. kvenna: Valur—KR M.fl. karla: Valur—Afturelding. M.fl. karla: KR—FH og síðan úrslitaleikir í báðum flokkum. Fjölmennar hersveitir um- kringja enn Kálún, borgina sem stendur á strönd meginlandsins gegnt borginni Hongkong, en þar urðu rósturnar mestar í vikunni sem leið. Útgöngubann Mendes France endnrkjörinn Mendes France var í gær end- urkjörinn varaformaður Róttæka flokksins franska á þingi flokks- ins í Lyon. Allhörð átök urðu á fundi þingsins í gær og var Mendes France harðlega gagn- rýndur af fulltrúum minnihiut- ans, m. a. fyi'ir að hafa sagt sig úr stjórninni á s.l. vori. er enn í borginni og engar róst- ur urðu þar í gær. Það er nú vitað, að 45 menn biðu bana í óeirðunum, meðal þeirra svissnesk kona og brezkt barn. f bænum Súnvang, iitlum iðn- aðarbæ um 8 km frá Kálún, urðu aftur óeirðir í gær. Þar réðust fylgismenn Sjangs Kaj- séks á fimmtudaginn á skrif- stofur tveggja verkalýðsfélaga og féllu að sögn 30 menn í þeim átökum. f gær lögðu verkamenn við vefnaðarverk- smiðju þar niður vinnu í gær og kröfðust bættra kjara. Verk- fallsmenn söfnuðust fyrir fram- an verksmiðjuna og höfðu í hótunum við verksmiðjustjórn- ina, en hún kallaði á her og lögreglu sér til hjálpar. Eftir mikið þref í stjórn sænska bændaflokksins var loks samþykkt að ganga að miðlun- artillögum sem samningamenn sósíaldemókrata í viðræðum stjórnarflokkanna höfðu lagt fram. Er þar gengið langt til móts við kröfur Bændaflokks- ins og fallizt á, að veita sænsk- Blaðamannakabaietiinn Notið síðustu tækifærin Aiiir miðar að 4 sýningum blaðamannakabarettsins í dag eru uppseidir, og verða nú seld- ir aðgöngumiðar að mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagssýn- ingunum. Sleppið ekki síðustu tækifær- unum til þess að sjá blaða- mannakabarettinn. um landbúnaði ýmsar ívilnanir. M.a. verður stofnaður sjóður Framhald á 11. síðu Tveir mannlausir gúmflekar Leitinni að bandarísku her- flutningaflugvélinni sem týndist aðfaranótt fimmtudagsins á leið frá Bretlandi til Asoreyja með 59 menn um borð var haldið á- fram í allan gærdag og tóku rúmlega 100 flugvélar þátt í henn.i I gærmorgun fundust tveir gúmflekar á hafinu undan norð- vesturströnd Spánar, en nánari athugun leiddi í ljós, að þeir voru mannlausir. Gúmflekarnir voru ekki fullblásnir upp. Síðar sást eitthvert brak á sjónum skammt frá flekunum, en ekki varð það greint nánar, utan einn póstpoki. Flugvéiin hafði með- ferðis fjóra gúmfleka sem hver gat tekið 20 menn og er því ekki öll von úti um að einhverjir mannanna séu á lífi. Gorkíleikhúsiö í Stalíngarði — Sjá 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.