Þjóðviljinn - 06.11.1956, Side 4
5) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. nóvember 1956
:
lóriðiudagsmarkaður þjóðviljans
Barnariím
Húsgagnabúðin
kJL
s
Þórsgötn 1
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
1 VIÐCERÐIR
■
á heimilistækjum og
rafmagnsáhöldum.
•
| Skinfaxi,
Klapparstíg 3ð,
Bími 6484.
a
■
2 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
ðtvarps-
| viðgerðir
og viðtækjasala.
BADtð.
Veltusundi 1, simi 80300.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ctvarpsvirkinn,
Hverfisgötu 50,
'flSW 'I,- ;•» J* 3«
sími 82674.
FUðT AFGREIÐSLA
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ragnar
Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Lögfræðistörf, endurskoð-
un og fasteignasala
Vonarstrætl 12, síml 5999
og 80065
■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
REK0RD-
bnðingnum
getur
húsmóðirin
treyst
■■■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■■■■aalaaBaaaaBHB|
Ljósmyndastofa
Laugav. 12, sími 1980
BÍLAR
Leiðir allra, sem ætla
að kaupa eða selja
bfl, liggja til okkar.
BlLASALAN.
Klappastíg 37, sími 82032
■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■•»■«■■■•■■•■■■■■■
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá: .
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafél. Reykja
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergmann, Háteigsv. 52, sími
4734 — Tóbaksbúðin Boston,
Laugaveg 8, sími 3383 —
Verzl. Laugateigur, Laugateig
24, sími 81666 — Ólafur Jó-
hannsson, Sogabletti 15, sími
3096 — Nesbúðin, Nesveg 39
MIÐURSUÐU
VÖRUR
■■■■■«■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*
Saumavéla-
viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Laufásvegi 19.
Sími 2656. Heimasími: 82035
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
Fatasalan
Grettisgötu 44
Mikið af ódýrum fatnaði á
börn og fullorðna. Einnig
mjög ódýr notaður fatnaðuz
allskonar.
Komið og gerið góð kaup {
FATASðLUNNI,
Grettisgötu 44
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
N0RSK
BLÖÐ
Blaðaturninn,
Laugavegi 30 B,
Hús, íbúðir, bifreiðar
og báiar
jafnan til sölu hjá okkur.
Fasteignasala Inga R.
Helgasonar
Skólavörðust. 45, simi 82207.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Nýkomln
Góbelinteppi
2Y2x3Y2 m. — Kr. 1530.00.
T0LED0
Fischersundi.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■«■■■■■■■•
Innrömmun
á málverkum, ljósmyndum og
saumuðum myndum.
Setjum upp veggteppi.
Innrömmunarstofan
Njálsgötu 44 — Sími 81762.
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■««■■■■«■«
Sundtímar
kvenna
eru í Sundhöll Reykja-
víkur á mánudögum og
miðvikudögum kl. 9 e.h.
Ókeypis kennsla.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Urval af kápu-
efnum
Einnig falleg og góð efni
i dragtir og peysufatafrakka
Saumum eftir máli.
Hagstætt verð.
Saumastofa
Benediktu Bjarnadóttur j
Laugavegi 45 (inngangur frá
Frakkastíg). Heimasími 4642
I
úll
rafverh
Vigfús Einarsson
Sími 6809
«■■■«■■■■■*■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■
R e i ð h j ó I
ailar stærðir.
Búsáhaldadeild KRON
Skólavörðustíg 23
sími 1248.
Útbreiðið
Þjóðviliann
........ ............——---^ --,gagy
r#3
Utvarpstíðindi
l- ■ .-■■-= r. ' vri
Þegar ég réðist í ritmennsku
um útvarpið, hafði ég í hyggju
að þrauka að mirmsta kosti
mánuð. Lg þóttist hafa gert
mér nokkra grein fyrir agnú-
um verksins: að æra mætti ó-
stöðugan að hlusta til lengd-
ar á efni sem telja varð sér-
staklega ámælisvert, leiðigjarnt
yrði að lumbra sýknt og heilagt
á sama tornæma unglingnum
án verulegrar vonar um að
geta barið hann til biskups og
í þessum litla bæ yrðu tölu-
verðar ýfingar með mönnum,
ef farið yrði að hlusta krítísku
eyra á mál þeirra sem njesta
löngun hafa til þess að láta
Ijós sitt skína í útvarpinu og
yantar aðeins ljósið til að það
mætti takast.
En nú verð ég að játa van-
getu mína: eftir rúmlega hálfs
mánaðar raun er mér orðin ó-
bærileg kvöl að hlusta á út-
varpsefni sem sérstaklega
þyrfti að hafa hemil á, og á
hinn bóginn er hið góða af
allt of skornum skammti til
að vega þar upp á möti: full-
nægja þörf manns fyrir holla
andlega fæðu og löngun til að
veita því sem lofsvert er verð-
skuldaða viðurkenningu.
Ríkisútvarpið skortir öðru
fremur stórmannlegri, rishærri
afstöðu til þess menningarhlut-
verks sem því er ætlað að
inna: það mælir sig aldrei við
hið bezta sem til er í útvarps-
málum heimsins. Útvarpsstjór-
anum er tamt að miklast í ára-
mótaannálum af magni út-
varpsefnis sem flutt hefur ver-
ið á árinu. En það eru gæðin
sem máli skipta, magnið ekki.
Eigi þau að verða viðhlítandi
mega forráðamenn útvarpsins
aldrei fá að sofna á verðinum.
Þess vegna vona ég að einhver
góður maður taki nú við og
hrópi fullum hálsi í eyru þeiiTa
næsta hálf.an mánuð, síðan
enn annar, því þetta er verk
fyrir stóra stétt.
E.B.
„Eitt lítið lettersbréí" Verðlaun íyrir úrlausnir í
getraunaþætti „týnast" — Billeg ílottheit
— Orðsending til „þeirra íreku,, —
EINHVERN tíma í haust var
hér í Póstinum verið að gagn-
rýna spurningaþátt í útvarp-
inu og verðlaumaveitingar í
sambandi við hann. Hér kem-
ur annað bréf, sem fjallar um
verðlaunaveitingar fyrir spurn-
ingaþætti útvarpsins:
★
„EIN FREK“ skrifar: „Sæll
veri pósturinn! Sendi þér hér
með „eitt lítið letters bréf“,
klögumál, eins og að líkum
lætur. Svo er mál með vexti,
að í fyrra vetur varð ég þeirr-
ar heppni aðnjótandi að hljóta
verðlaun fyrir úrlausn í bók-
mennta- og músíkgetraun í út-
varpinu. Ég man nú ekki leng-
ur hvað þátturinn hét, enda
skiptir það kannski minnstu
máli. Nú, verðlaunin voru bæk-
ur eða grammófónsplötur eftir
frjálsu vali. Tveimur eða þrem-
ur vikum eftir að valið var
. samþykkt og um garð gengið,
var mig farið að lengja eftir
að sjá það á borði sem heitið
var í orði, og var hlutaðeigandi
maður hringdur upp og minnt-
ur á málið. Þrisvar sinnum
með nokkurra vikna millibili
hringdum við í manninn, ávallt
við góðar undirtektir; og sein-
ast ku hluturinn liggja á skrif-
borðinu hjá honum. Sennileg-
ast er, að hér sé hinum alvar-
legu húsnæðisvandræðum um
,að kenna, en þau hafa, sem
kunnugt er, ekki sízt bitnað
á Ríkisútvarpinu og háttvirtum
hlustendum þá um leið. Sem sé:
það hafa svo margir hlutir
hafnað á skrifborði umrædds
manns í önnum dagsins í vor
og sumar, að miim hlutur er
þar týndur og grafinn, — og
kannski tröllum gefinn. Skiptir
það ekki út af fyrir sig miklu
máþ. En því skrifa ég pistil
þennan, að mér þykir líklegt,
að þetta sé ekki eina tilfellið
af þessu tagi. Ég hygg, að
margir mundu ekki nenna að
ganga oft eftir slíkum hlut sem
þessum, og þvl auðveldara að
gleyma, að öðru jöfnu. En á-
stæðulaust finnst mér að koma
útvarpinu upp á svo billeg
flottheit að skruma með verð-
launaþætti, þar sem verðlaunin
eru ekkert nema orðagjálfur“.
★
— PÓSTINUM finnst það eng-
.anveginn skipta litlu rnáli,
hvort opinber stofnun eins og
útvarpið, stendur við gefin heit
eða ekki, hvort sem. um er að
ræða að koma fáeinum
grammófónsplötum eða bókum
til þeirra, sem til þess hafa
unnið, eða eitthvað annað, En
það er skrifað um útvarpið á
öðrum stað hér í blaðinu, og
skal því ekkí fjölyrt frekar um
það hér.
★
EN ÞAR SEM bréfið var und-
irskrifað „ein frek“, vill Póst-
urinn vinsamlegast spyrja,
hvort öllum hinum freku; sem
eru áreiðanlega þó nokkuð
margar, liggi ekki eitthvað á
hjarta, sem rétt væri að láta
koma fyrir almenningssjónir.
Að vísu er maður alltaf dálítið
smeykur við þær, þessar freku;
en það ætti þó ekki að koma
að sök, a.m.k. ekki í bréflegum
viðskiptum.