Þjóðviljinn - 20.12.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.12.1956, Blaðsíða 8
fíS— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 20. desemfoer 1956 dSf ÞJÓDLEIKHUSID Töfraflautan ópera eftir MOZART. Hljóm- sveitarstjóri: Dr. Urbancic. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. Frumsýning' annan Jóladag kl. 20. Önnur sýning föstu- dag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning sunnudag 30. des. kl. 20. — Frumsýningargestir vitji miða eigi síðar en fyrir lokun 21. des., annars seldir öðrum. ÓPERUVERÐ Tehús ágústmánans sýning fimmtudag 27. des. klukkan 20.00. Fyrir kóngsins mekt sýning laugardag 29. des. klukkan 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Munið: Jólagjafakort Þjóð- leikhússins fást í miðasölu. Sími 1475 Þriðji maðurinn (The Third Man) Hin fræga verðlaunamynd með Orson Welles Joseph Cotten og Valli endursýnd vegna áskorana. kl. 5, 7 og 9. Bönuð börnum innan 12 ára. Sími 1544 Árás Indíánanna (Canyon Passage) Hin æsispennandi og við- burðaríka ameríska litmynd. Aðalhlutverk: Dana Andrew Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sími 1334 Næturlíf stórborgarinnar (City that never Sleeps) Geysispennandi og viðburða- rík, ný amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu er birtist í tímaritinu Bergmál. Aðalhlutverk: Gig Young, Mala Powers. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR FIRÐI r r Sími 9184 CLNEMASCOPE O, Rósa Linda Alveg sérstaklega skemmtileg og falleg ný ensk-þýzk söngvamynd í technicolor, byggð á hinni afar vinsælu óperettu Leðurblakan. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485 Aldrei of ungur (You are never too young) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HafnarfjarBarbíó Sími 9249 Maðurinn fiá Texas Afarspennandi ný bandarísk litkvikmynd, tekin í Brasilíu. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Ursula Tliiess. Sýnd kl. 7 og 9. lnpoiibio Sími 1182 Maðurinn með gullna arminn (The man with the golden arm) Frábær, ný, amerisk stór- mynd, er fjallar um eitur- lyfjanotkun. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Kim Novak, Eleanor Parker. Nú fer að verða hver síðastur að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Aukamynd kl. 9.15: Frélsisbarátta Ungverja Bönnuð bömum. Sími 6444 Gegnum Djöflagil (Smoke Signal) Mjög spennandi ný amer- ísk kvikmynd í litum. Dana Andrews Piper Laurie Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÆÐI Matsalan Aðalstræti 12, verður opin kl. 12—1 og 6—7 alla hátíðis- dagana. — Uppl. í síma 82240. Það logar f Afríku Mjög spennandi frönsk mynd um baráttuna um Alsír árið 1942. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Friðarsóknin Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd. John Hodiak, Robert Stack, Joy Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÚtbreiSiS Þ]óSvU)ann M LIÓÐ&BÓK: Milli lækj ar og ár o eftir SIGRÍÐI EINARS frá Munaðarnesi Höfundur hefur gefið út eina ljóðabók áður, Kveður í runni (1930), og síðan hafa öðra hvoru birzt eftir hana kvæði í tímaritum og alltaf vakið athygli. Ljóð Sigríðar eiga hinn lá.ga tón líndarinnar sem ljúft er að hlusta á og heillar lesandann, því að hér er skáld á ferð. Áskrifendur eru beðnir að vitja bókaiinnar í Hólaprentsmiðju, Þingholtsstræti 27, og bók- salar beðnir að gera pantanir þangað. HEIMSKRINHLA ilPWT^ M l "7V< " r-r’ * - n »m ■ B Ó K Fyrsti FordbíIJinn á Islandi á Ölfusárbrú. Bifreiðir á íslandi 1904 -1915 ettir Gaðlasig lóstsson. í meira en þúsund ár höíðu íslendingar engin farartæki á landi önn- ur en hesta. — Bifreiðarnar leystu hestana og lestamennina af hólmi á 20. öld. Bókin „Bifreiðir á íslandi'' segir frá þeim stórfelldu þáftaskiptum í samgöngumálum þjóðar vorrar. Útgefandi. Þmtfmikil mðlannasaga nm iífið á sjónnm Hafið er miiui heimur er sjómanitabók ársins HAFIÐ ER MINN HEIMUR eftir HAKAN MÖRNE Hafið er minn heimur, er fersk sjómannabók, sait- menguð lýsing á sjómanna- lífi, baráttu skips við tryllt, öskrandi úthafið og raunsæ lýsing á lífi hafnarborganna. HAFIÐ ER MINN HEIMUR hlaufc Sfcom skandinaviska romanprisefc 1954 þrófctmiklia, sanna frásögn og listrænan stíl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.