Þjóðviljinn - 03.01.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.01.1957, Blaðsíða 12
IOOVUJIN Frá einni áramótabrennunni í Reykjavík. — (Ljósm. Sig. Guðm.). Nær 50 áramétabrennur í Reykjavík Allf friðsamf og sfórslysalausf um áramófin — Eru þeffa þriÓju friSsömu áramófin i röS Nær 50 áramótabrennur voru haldnar hér í Reykjavík þegar 3ji stýrimaður á Lagar- á gamlárskvöld. Engin teljandi slys og engar óspektir fossi ætlaði að taka þátt í flug- voru í bænum um áramótin og skemmtu menn sér me§ eldasýningum skipanna. Ætlaði spekt og frið'i, sagði Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn hann að skjota neyðarkallsflug- viðtali við’ Þjóðviljann í gær. eldi' Flugeldnr 1>e?si. fór ekki upp ems og hann atti að gera, Þetta er þriðja árið í röð sem Reykvíkingar skemmta sér um áramótin að hætti siðaðra mann svo til fyriiv myndar má teljast. Skemmt með tónlist Þrjú íþróttafélög höfðu stórar brennur en auk þess voru nokkrar stórar brenn- ur á annarra vegum. Lög- reglan hafði í förum nokk- ra talstöðvabíla og bíla út- búna með hátalara og útvarp- aði músik. Var þetta einnig svo um síðustu áramót og er mjeg vinsælt. Var mjög fjöl- mennt við þessar brennur og skemmtu menn sér vel. Athafnasainir menn Smábrennurnar voru mjög margar. Fengu strákar leyfi til að' hafa smábrennur viðsveg- ar um bæinn og voru hinir duglegustu við að safna efni til þeirra — voru það sérstaklega starfsglaðir menn er þar voru að verki. Smábrennurnar hófust flest- ar fyrr en hinar stærri, eða um kl. 9 og var lokið er hinar stærri hófust. Engin umferðarslys Engin umferðarslys urðu um áramótin og engin slys í sam- bandi við brennurnar. Hinsveg-’ ar hafði Slysavarðstofan tölu-1 j vcrt að gera um kvöldið við : minuiháttar meiðsli er menn munu liafa hlotið heima hjá sér, sennilega við heimagerðar sprengjur. Engin slík meiðsli munu þó hafa verið alvarleg. Slys á Lagarfossi Eina umtalsverða sl.ysið sem lögreglunni er kunnugt um var heldur sprakk hylkið sem hann var í og með svo miklum krafti að stýrimaðurinn kastaðist meðvitundarlaus niður. Kvikn- aði i hári hans. Gert var að meiðslum hans í Slysavarðstof- unni og reyndust þau minni en óttazt hafði verið og er talið að hann muni ná sér bráðlega. Framhald á 3. siðu. Krúst|@}| ber loS á Stalín í skálaræðu Á nýjársnótt hélt sovétstjórnin veizlu í Kreml og tók Krústjoff, framkvæmdastjóri kommúnistaflokksins, þar til máls. ;--reié viðskipti i Akur- emni r a i gær Til veizlunnar var boðið er- lendum sendimönnum og frétta- mönnum. Krústjoff, sem flutti hina frægu leyniræðu um misgerðir Stalíns á flokksþinginu í Moskva í fyrra, komst svo að orði í veizlunni á gamlárskvöld, að Stalín hefði verið „mikill marxisti og mikill baráttumað- ur gegn heimsvaldastefnunni.“ „Þegar um baráttuna gegn heimsvaldasinnum er að ræða erum við allir Stalínistar", bætti hann við og benti á fé- laga sína í forsæti miðstjórnar kommúnistaflokksins. Einnig sagði Krústjoff, að hann og fé- lagar hans gerðu sér það vel ljóst, að þeir bæru sinn hluta af ábyrgðinni á því, sem miður hefði farið á stjórnarárum Stalíns. Farið út í öfgar. 1 sovézka tímaritinu Heim- speldvandainál sem kom út í gær er kvartað yfir því, að end- urmatið á hlutverki Stalíns, sem kom fram á 20. flokksþing- inu, hafi farið út í öfgar hjá ýmsum. Sumir flokksmenn varpi sér úr einum öfgunum í aðrar og vilji níi hafa að engu ýmsar kennisetningar, sem séu í fullu gildi. IBorið hafi á sátt- fýsi við borgaraleg hugsjóna- kerfi. Til dæmis vilji nú sum- ir hefya impressjónismann í málaralistinni til skýjanna, enda þótt vitað sé að hvað sem impressjónistar kunni að hafa afrekað sé andi impressjónism- ans ósamrýmanlegur sannri raunsæisstefnu. , Sovézka vísindaakadcmían gefur út Heimspekivandamál Nær allar verzlanir eru lok- aðar 2. jan. vegna vörutalning- ar, en á Akureyri var þó ein verzlun sem ekki aðeins var op- in í gær, heldur beinlínis opnuð í gær, var það útsala Áfengis- verzlunar ríkisins á Akureyri. ÍBorgarar á Akureyri ákváðu á sínum tíma að vera „þurrir“ og var þá áfengisútsölunni lok- að. Á sl. hausti samþykktu þeir að fá „vætu“ aftur og voru áfengisbirgðirnar fluttar norð- ur rétt fyrir jólin, en sala ekki hafin fyrr en í gær. Viðskipti gengu greiðlega að því sagt var. 1 Stjórnarkjör er yfirstandandi í Sjómannafélagi Reykja- víkur. Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—6 e.h. í skrifstofu félagsins, Alþýðuhúsinu, 1. hæð. Kosið er um tvo lista, A-lista fráfarandi stjórnar og B-lista sem borinn er fram af starfandi sjómönnum. Sjómenn, kjósið nú þegar, kjósið B-listann, vinnið fyrir B-listann. Munið: X B-listi Fimmtudagur 3. janúar 1957 — 22. árgangur — 1. tölublað leim mnna ekki eins gott velurfar nú í nóv. og des. fyrir norðan Sérkennileg áramótaskreyling Sigllirðinga Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í nóvember og desember sl. var ákaflega gott veður svo menn muna vart jafnmilda tíS hér á þessum árstíma. Báðir bæjartogaramir komu mn af veiðurn fyrir jólinn, ann- ar 270 lestir en hinn 280. Voru þeir báðir í höfn fram yfir jól- in. Á áramótunum var fjallshlíðin skreytt hér að vanda. f brún- inni á Hvanneyrarskál var kveikt á 57 blysum, eða jafn- mörgum og ár eru liðin af þess- ari öid. Sá Skiðafélag Siglu- fjarðar um þá skreytingu. I hlíðinni beint uppi af bæn- um mynduðu logandi kyndlar ártalið 1957. Þrjár stórar áramótabrenn- ur vom haldnar og margar smærri, er unglingar héldu. Á gamlárskvöld voru skemmtanir i þrem húsum og segir lögregl- an allt hafa farið mj'g frið- samlega fram um áramótin. Kristján Eldjárn afhendir Snorra Hjartarsyni tilkynn- ingu um utanfararstyrkinn. Fyrsta úthlutun úr Rithöf- undasióði ríkisútvarpsins Snorri Hjartarson og Guðmundur Frímann hlutu 8.500 kr. utaníararstyrk hvor Á gamlársdag var í fyrsta skipti úthlutaö styrkjum úr hinum nýja Rithöfundasjóð’i ríkisútvarpsins, og hlutu þá skáldin Snorri Hjartarson og Guömundur Frímann, 8.500 kr. hvor. Sjóður þessi var stofnaður í sambandi við samninga ríkis- útvarpsins og rithöfunda og lagði ú'tvarpið fram stofnfé. Verður vöxtum og öðrum tekj- um úthlutað árlega, en óbundið er hversu margir fá styrk hverju sinni. Styrkina skal nota til utanfai'ar, og er til þess ætlazt að rithöfundar leggi útvarpinu til nokkurt efni úr ferðalagi sínu. Ök í stolnum bíl á nýársnótt Á nýársnótt var stolið jeppa- bíl hér í bænum og auglýsti lögreglan eftir honum. Fannst hann þá suður i Keflavík og mun ekki enn vitað hver það var sem ók héðan til Keflavík- ur í stolnum bit á nýársnótt. Styrkjunum var úthlutað með viðhöfn í Þjóðminjasafn- inu, og voru' þar staddir menntamálaráðherra, sjóð- Framhald á 3. síðu. Skáiaferö ÆFR Þrettánda- fagnaður ÆFR verður haldinn í skál- anum laugar- daginn 5. jan- úar. Eins og að undanförnu verður þar margt til skemmt- unar. Farið verður frá Tjarnar- götu 20 kl. 6 síðdegis á laug- ardag. — Félögum er vinsam- lega bent á að tilkynna þátt- töku sem allra fyrst í skrif- stofu ÆFR, sem opin er dag- lega kl. 10-19. — Skálastjóm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.