Þjóðviljinn - 24.01.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 24.01.1957, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. jauúar 1957 ★ í tlag er fiitiintudagurinu 24. janúar. Tímóteus. — 24. dagur ársins. — Tungl í há- suðri kl. 7.29. Háflæði kl. 12.08. Fimmtudagur 24. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. 'Kl. 12.50—14.00 „Á frívaklinni“, sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 18.30 framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperanto. 19.00 Harm- onikulög. 19.10 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 íslenzkar haf- rannsóknir; 2. erindi: Þáttur sjó- rannsókna í hagnýtri fiskifræði (Unnsteinn Stefánsson efnafræð- ingur). 20.55 ísl. tónlistarkynn- ing: Lög eftir fimm alþýðutón- skáld: Björgvin Filippusson, Guð- mund Björnsson, Guðmund Hraundal, Guðmund Skúlason í Keldum og Stefán Jónsson í Möðrudal. — Flytjendur: Þuríð- ur Pálsdó'.tir, Guðmundur Jóns- son og Gunnar Kristinsson. Fritz Weisshappel leikur undir á pí- anó og undirbýr þennan dag- skrárlið. 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla““ eftir Halldór Kiljan Laxness; 20. (Höfundur les). 22.10 Sinfónískir tónleikar: Tvö verk eftir Robert Schumann (plötur): a) Sellókonsert í a- molj op. 129 (Joseph Schuster og Hljómsveitarfélagið í Los Angeles leika; Franz Waxman stjórnar). b) Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 (Cleveland hljóm- sveitin leikur; George Szell stjórnar). 23.00 Dagskrárlok. Skákþrailt ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítur leikur og nær jafntefli.— Lausn á morgun. Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 24. janúar kl. 1.30 Sameinað þing 1. Fyrirspurnir: a) Fiskveiðitak- — Hvort leyfa skuli. b) Fram- leiðsluhagur. — Hvort leyfa skuli. 2. Kosning eins endurskoðanda reikninga byggingarsjóðs til - ársloka 1957, i stað dr. Björns heitins Bjömssonar. Efri deild 1. Sýsluvegasjóðir, frv. 1. umr. 2. Hundahald, frv. 1. umræða. 3. Afnot íbúðarhúsa, frv. 1. umr. 4. Fgsteignaskattur, frv. 2. umr. Neðri deild 1. Sala og útflutningur sjávar- afurða o.fl., frv. 1. umræða. Ef leyft verður. 2. Atvinnuleysistryggingar, frv. 2. umr. Ef leyfí verður. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Laugavegi 36 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum. — Póstsendum Skipadeild S.Í.S. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Þyrill var í Ham- borg í gær. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell átti að fara í gær frá New York áleiðis til Reykjavikur. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur siðdegis í dag fri Keflavík. Dísarfell er á Þórs- höfn. Litlafell er á leið til Faxa- flóa ' frá Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamra- fell er í Reykjavík. Uppreismn á Came Eimskip Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær áleiðis til Kaupmannahafn- ar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Ólafs- víkur, Grundarf jarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs- fjarðar og þaðan til Boulogne og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull i fyrradag áleiðis til Leith ■og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam i fyrradag áleið- is til Hamborgar og Reykjavik- ur. Gullfoss fór frá Reykjavik í gærkvöld áleiðis til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá New York 29. þm áleiðis til Reykjavikur. Reykja- foss' fór frá Húsavik í gærkvöld til Siglufjarðar, Dalvíkur, Ak- ureyrar og ísafjarðar. Trölla- foss fór frá New York 18. þm áleiðis til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Reykjavik í fyrra- dag áleiðis til Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Reyðarfjarðar, Vest- mannaeyja, Hafnarfjarðar, Keflavíkur og aftur til Reykja- víkur. Drangajökull er í Reykja- vík. MacmiIIan. tekur forystu á fremsta bekk þingsins“. heitir fyrsta fyr- irsognin í Morg- unblaðinu í gær. Þetta ber svo að skilja að aðrir hafi forustu á öðrum þingbekkjum. Málfundahópur ÆFR Málfundur í kvöld kl. 8.30 í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27. Umræðuefni: Hernámið. Fram- sögumenn Hrafn og Orn. ----------------------------- Þess er getið í lok myndar- innar, sem Stjörnubíó byrjaði að sýna á mánudaginn, Upp- Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Sr. Garðar Svavarsson. GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 ffanskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappirskrónur. reisnarinnar á Caine, að hún sé tileinkuð bandaríska sjóhern- um, og því er ekki að neita að svolítið fróðari verður hver sá sem sér hana um þennan þátt í hermálum Bandaríkjanna. Til dæmis vita menn nú, að eitt ákvæði í reglum sjóhers Bandaríkjanna veitir undir- mönnum heimild til að taka skipstjórnina úr höndum kapt- eins í sínar í sérstökum undan- tekningartilfellum, en ríkar verða ástæður þeirrar óvenju- legu breytni að vera og ekki alltaf auðvelt að sanna fyrir herréttinum að um brýna nauð- syn hafi verið að rseða. A.m. k. mátti ekki 'miklu muna að Maryk sjóhðsforingi yi-ði í myndinni — og samnefndrí bók Herman Wouk — dæmdur í þyngstu refsingu fyrir upp- reisn, er hann neitaði að hlýða skjpunum Queegs skipstjóra og tókst að bjarga skipi og skips- höfn heilu í höfn úr ofsalegum fellibyl. I hermennsku ber skynseminni að víkja fyrir ag- anum. Mórallinn er: Hlýddu og haltu kjafti, jafnvel þó þú far- ir til fjandans,yfirmaðurinn hefur alltaf rétt fyrir sér! Hvað sem liður „boðskap“ myndarinnar og því sem að of- an er getið, lýsir hún skemmti- lega lífinu um borð í gömlum bandarískum tundurspjlli í síð- asta stríði. Myndin er í heild vel gerð hið ytra, en bezt þó í lokin, þegar „uppreisnin" á Caine er rannsökuð fyrir her- réttinum, sérstaklega eí yfir- heyrsla Queegs skipstjóra á- hrifamikið atriði. Þegar Stanley Kramer keypti réttinn til- að kvikmynda skáld- sögu Hermanns Wouk á árinu 1951, réð hann Humphrey Bog- art strax i hlutverk hins tauga- veiklaða skipstjóra,. og það val hefur bersýnilega ekki verið út í bláinn. Lejkur Bogarts heit- ins er yfirleitt mjög góður, hófsamur cn sterkur, og má hið sama reyndar segja um leik þeirra Van Johnson, Fred Mc- Murray, José Ferrer og May Wynn. Robert Francis er sizt- ur þeirra sem fara með aðal- hlutverk í myndinni. ÍHJ --------------------------' Piparmyntuleyndarmálið Næsta fimmtudag fékk Rikka þau boð frá sorphreinsun bæj- arins, að nú gæti hún fengið að fara inn á öskuhaugana, til þess að huga að því hvort enn væri þar að finna nýjar sæl- gætisbirgðir. „Ætlarðu að fara ein?“, spurði Frank. „Já,“ svar- aði Rikka, „Bjálkabjór þarf eitíhvað að hjálpa fulltrúanum, og Pálsen er búinn að fá meira en nóg af þessu rnáli". „Jæja“, sagði Frank, „ég óska þér mik- ils árangurs“; og það var vott- úr af hæðni í rödd hans. Þeg- ar Rikka kom út eftir, hitti hún fyrir eftirlitsmanninn, sem lieilsaði henni innvirðuiega og kynnti sig — og nafn hans var ágæta vel við hæfi: „Eg heiti Syrpir“, sagði hann. „Við þurf- um sem sagt að hyggja að brúnum pakka . . . um það bil svona stórum‘.‘, sagði hann. „Starfsmenn okkar vita hvað um er að vera“, bætti hann við, en við skulum sjálf koma hérna í skjól og fylgjast með bílunum“. Þau gerðu svo, og Rikka sá bílana koma hvern á eftir öðrum; og sorpið hrúg- aðist upp sem þeir tæmdu sig.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.