Þjóðviljinn - 24.01.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 24.01.1957, Page 5
Fimmtudagur 24. janúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 pélsfea fimginn í gær var skýrt frá því í Varsjá, að á nýkjörnu þingi Póllamds hefði Verkamanna- flokkimnn fengið hreinan meirihluta, eða 236 þingsæti af 459. Bændaflokkm-nn hefur 116 þingsætí, Demökratafloldnirinn 39 en 68 þingmenn eru utan flokka, margir þeirra úr hópi kaþólskra leikmanna. Kosnlngaúrslitin eru enn mik- ið rædd. Daily Herald, aðalmál- gagn Verkamannaflokksins brezka, segir að engum blöðum sé um það að fletta að kosn- ingarnar hafi verið þær frjáls- ustu, sem nokkru sinni hafi farið fram í Póllandi. Fréttarit- ari brezka útvarpsins í Varsjá Itvaðst vilja taka sérstaklega fram, að þess hefði hvergi orðið vart að yfirvöldin reyndu að beita kjósendur nauðung. Sýrlaed biður um aðstoð við Jemen Stjóm Sýrlands hefur skorað á öll þau ríki sem hafa stjórn- arfulltrúa í Damaskus að veita Jemen aðstoð í baráttunni gegn hinum hrezku innrásarsveitum. Segir hún að enginn vafi leiki á því að Bretar hafi átt upptök að bardögunum sem geisað hafa að undanförnu á landa- j ingar. Flugvélamar vom í lofti mærum Jemens og brezku ný- í 45 klukkustundir og meðal- lendunnar Adens. | flughraði þeirra var 840 km. Sprengjuþotur umhverfis jörðina án millilendmgar Flugiíminn í hnattferðinni var 45 klukku- stundir, meðalhraði 840 km á klst. Tvær bandarískar sprengjuflugvélar af stærstu gerö, B-52, lentu í síöustu viku á flugvelli viö Los Angeles eft- ir að hafa flogið umhverfis hnöttinn án nokkurrar milli- lendingar. Þetta er í fyrsta sinn sem sprengjuþotur hafa farið um- hverfis hnöttinn án millilend- Fimm pólskir sjómenn fórust við björgun yfirgefins skips Fimm pólskir sjómenn fónist á laugardaginn þegar þeir reyndu að bjarga skipi sem áhöfnin haföi yfirgefið og rak fyrir straumi og vindi á Atlanzhafi, um 100 mílur frá Gíbraltar. Pólska skipið Narvik varð franska kaupfarinu Nicole vart við hið yfirgefna skip á fimmtudaginn og skipstjórinn, Chojnowski, sendi nokkra skip- verja sína um borð í það. Þeir uppgötvuðu tvo elda í skipinu, í vélarúmi og annan á þilfari. Síðasta færslan í dagbók skips- ins var frá 15. janúar. Hins vegar varð ekki séð hvers vegna skipið hafði verið yfir- gefið. Ellefu menn frá Narvik urðu eftir í skipinu, en Narvik hóf að draga það til Lissabon. Á föstudagsmorgun tók hið yfirgefna, skip allt í einu að sökkva og livarf eftir nokkrar klukkustundir. Narvik og tvö önnur skip, þ.á.m. norska björg unarskipið Salvator, voru í átta tíma í nágrenni við hið yfir- gefna skio til að reyna að bjarga pólsku sjómönnunum sem voru um borð í því, en að- eins sex þeirra var bjargað, hinir fimm drukknuðu. Talið er áð skip þetta hafi verið norska olíuskipið Janina. Áhöfn þess yfirgaf það 15. janúar, þegar eldur kom upp ! því. Henni var bjargað af Schiaffino. Þær lögðu af stað frá Castle- flugvelli í Kalifomiu, en benz- íngeymar þeirra voru fylltir í lofti mörgum sinnum á leiðinni. Flugtími þeirra var helmingi styttri en flugtími sprengju- flugvélanna. af venjulegri gerð, B-50, sem flugu árið 1949 í fyrsta sinn umhverfis jörðina án millilendingar. Fiugtími þeirra var rétt rúmir 94 tímar. Sprengjuþotumar flugu yfir Bandaríkin til Nýfundnalands, þaðan yfir Atlanzhaf til Mar- okkó, yfir hæinn Dhahran í Saudi Arabíu, með ströndum Indlands og Ceylons, yfir Fil- ipseyjar og Guam og þaðan rakleiðis yfir Kyrrahaf til Kali forníu aftur. Emkeimilegt llstasafn Búddamyndirnar sem sjást hér að ofan eru a. m. k. 11—1200 ára gamlar. Þessar risavöxnu höggmyndir eru fyrir framan klettahofið Feng-sjin skammt fýrir sunnan borgina Lojang í Honanfylki í Kína. Þolinmóðir kín- verskir fræðimenn hafa talið hvorki meira né minna en 97.000 Búddamyndir inni í hofnu og fyrir framan það. Nú er verið að búa svo um( myndimar að þær verði ekki fyrir frekari skemmdum af hinni margfrægu tím- ans tönn. Hve stórar þessar myndir em sést bezt af samanburðinum við mennina sem fyrir neðan þær standa. Tvö ný lyf gegn geðsjúk- dömum hafa reynzt vel Sjúklingur sem talinn var ólæknanlegur í aldarfjórðung hefur fengið bót Sænskír læknar hafa reynt tvö ný lyf við geðsjúkdóm- um meö góöum árangri. Lyfin hafa m.a. komiö að notum við lækningu sjúkdóma sem áður voru taldir ólæknanleg- ir, og talið er að þau geti valdið algerðri byltingu á sviöi geðlækninga. Lyf þessi, hibernal og se- parsil, hafa m.a. verið reynd á Sánkti Maríu sjúkrahúsinu í Helsingjaborg. Yfirlæknirinn Útvarpið í Moskva skýrði frá því í gær að nefnd frá Komm- únistaflokki ítalíu hefði dvalið þar i nokkra daga og rætt við Krústjoff og aðra forustumenn Kommúnistaflokks Sovétríkj- Nennisósíalistar láta ekki egna sig gegn kommúnistum Enda þótt shoöanir hafi veriö shiptar um UngverjjaMand9 helzt samrinna þeirra Skoðanir hafa verið mjög skiptar innan verkalýðs- hreyfingar Ítalíu um atburðina í Ungverjalandi, og N enni-sósíalistar hafa ekki veríð sparir á mótmæli gegn íhlutun Sovétríkjanna þar. Hins vegar virðist ljóst að þeir ætla ekki að' láta þessa atburöi né neitt annað eyði- leggja samstarfið við kommúnista. Varaformaður sósíalistaflokks- ins, Pertini, hefur gefið út yf- irlýsingu vegna þeirra deilna sem risið hafa um Ungverja- land. Þar segir hann m.a. um úrsagnir nokkurra mennta- manna úr kommúnistaflokkn- um og yfirlýsingar þeirra á opinberum vettvangi: „'Enda þótt ég styðji þá í af- stöðu þeirra gagnvart forystu rása. Ef menn unna flokki sín- um og telja sig enn fylgjandi stefnu hans, þá verða þeir að vera kyrrir í röðum hans, enda þótt menn séu andvígir for- ystunni. Það er nauðsynlegt að gagnrýna innan frá, en ekki fyrir utan flokkinn.“ Avanti svarar Saragat Saragat, leiðtogi sósíaldemó- kommúnistaflokksins, get ég, krata, var mjög óánægður með ekki samþykkt úrsagnir þeirra þessa yfirlýsingu Pertinis, og úr flokknum og þá einkum að, sagði hana bera vitni um að þau blöð sem eru fjandsamleg sósíalistar vildu fyrir hvern verkalýðshreyfingunni hafa get-: mun koma sér vel við kommún- að notað þær til hættulegra á- ista. Málgagn sósíalista, Avanti, svaraði honum á þessa leið: „Okkur yirðist að Saragat reyni að nota hverja átyllu sem gefst til að torvelda ein- ingu í röðum sósíalista. Það er nú orðið algerlega ljóst að Saragat vill ekki leysa þetta vandamál, heldur reynir hann aðeins að skapa erfiðleika inn- an sósialistaflokksins. En þar bregzt honum bogalistin“. Avanti segir síðan: „Við viljum gera Saragat og öðrum það ljóst, að annaðhvort verður eining í röðum sósíal- ista með samþykki alls sósíal- istaflokksins, eða ekkert verð- ur úr henni. Það væri um leið gott ef Saragat og vinir hans gerðu sér það ljóst í eitt skipti fyrir öll, að sósíalistaflokkur ítalíu mun aldrei láta neyða sig til að fjandskapast við kommúnista....“ þar segir um þau í blaðaviðtali: — Við höfum nú útskrifað um 70 sjúklinga til reynslu, en af þeim hafa 60 verið læknaðir með hibárnil, en hinir með separsil. Margir þeirra eru hugklofar og hafa þjáðst a£ miklum ofsjónum. Við höfum getað linað þjáningar þeirra með því að gefa þeim hin nýjui lyf, en þeir verða þó að halda áfram að fá þau, jafnvel eftir að þeir eru hættir að hafa of- sjónir, annars sækir smáin, saman í sama farið. Ólæknandi í 25 ár Einn þeirra sjúklinga sem núi hafa fengið hót hefur níðan ár- ið 1931 verið talinn ó'ítknan- lega sjúkur. I þennan aldar- fjórðung hafa margir beztu sérfræðingar Svía í geðsjúk- dómum haft hann undir hönd- um, en það bar engan árangur, fyrr en honum var gefið hibern- al. 1 fyrravor var hægt acS flytja hann á rólegu deildina og hann gat farið að vinna svo- lítið. í sumar sem leið var hann útskrifaður til reynslu og hann hefur síðan ' búið lieima hjá sér án þess að nokkuð hafi á bjátað. ^ MUHIÐ ■ g I Kaííisöluna í Hafnar- | stræti 16. 1 1 Flofefeasfeipíing á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.