Þjóðviljinn - 24.01.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 24. janúar 1957
■ f
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Töfraflautan
sýning í kvöld kl. 20.00
Næsta sýning laugardag
kl. 20.00
FERÐIN TIL TUNGLS-
INS
sýning föstudag kl. 17.
Næsta sýning sunnudag k!. 15
Tehus
ágústmánan?
sýning sunnudag k!. 20.00
30. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00 Tekið á
rnóti pöntunum. Sími 8-2345,
tvær línur.
Fantanir sækist daginn fyrir
sýningardag annars seldar
öðrum.
Sími 1544
Desirée
Hin glæsilega Cinemascope
stórmynd með:
Marlon Brando og
Jean Simmons,
endursýnd í kvöld vegna á-
skorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Adam átti syni sjö
Seven Brides for seven
Brothers)
Framúrskarandi skemmtileg
bandarísk gamanmynd tekin
4 litum og
Sími 82075
Fávitinn
.(Idioten))
Áhrifamikil frönsk stórmynd
eftir samnefndri skáldsögu
Dostojevskis.
Aðalhlutverk leika:
Gérard Philipe, (sem varð
heimsfrægur með þessari
mynd) og
Edwige Feuillére og
Lucien Coedel.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
Sími 6485
Ekki neinir englar
(We are on Angels)
Mjög spennandi, ný, amerisk
litmynd.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogurt
Peter Ustinov
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Þetta er ein síðasta kvik-
myndin, sem Humphrey Bog-
art lék í.
Sími 6444
Ný Abbott og Costelio mynd
Fjársjóðu/ múmí-
unnar
(Meet the Mummy)
Sprenghlægileg ný amerísk
skopmynd með gamanleikur-
unum vinsælu
Bud Abbott
Lou Costelio
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fT! r 'l'l "
impoliDio
Sími 1182
Aðalhlutverk:
Jane Powell,
Howard Keel
ásamt frægum „Broadway11-
:: döusurum. — Sýnd klukkan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1334
Hvít þrælasala í
Rio
(Mannequins fiir Rio)
Sérstaklega skemmtileg og
í! viðburðarík, ný, þýzk kvik-
a rnynd, er alls staðar hefur
s verið sýnd við geysimikla að-
ii sókn. — Danskur skýringar-
1 íe-xti.
Aðalhlutverk:
Hannerl Matz,
Scott Brady,
Ingrid Stenn.
\ Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NANA
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd, tekin í Eastmanlitum,
gerð eftir hinni frægu sögu
Emils Zola, er komið hefur
út á íslenzku. Þetta er mynd,
sem allir hafa beðið eftir.
Leikstjóri.
Christian-Jaque
Aðalhlutverb.
Martine Carol,
Charles Boyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn
Sími 81936
Uppreisnin á
Caine
Ný amerísk stórmynd í tekni-
kolor. Byggð á verðlaunasög-
unni „Caine Mutiny“ sem
kom út í milljón eintökum og
var þýdd á 12 tungumál.
Kvikmyndin hefur allstaðar
fengið frábæra dóma og vak-
ið feiknar athygli,
Huinpbrey Bogart
Van Johnson,
Jose Ferrer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Sími 9184
Engin sýning
*
í
kvöld
Gamanleikur í þrem þáttum,
eftir Arnold og Bach
í þýðingu Sverris Haralds-
sonar. Leikstjóri er Kiemenz
Jónsson. Leiktjöld: Lothar
og
Ijúífengar
ákr. 17.85
pr. kg.
MATVÖRUBÉBIR
Grund.
Frumsýning
í kvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó
Sími 9184
Hafnarfjarðarbíé
Sími 9249
Hirðfíflið
Heimsfræg ný amerísk gam-
anmynd. Aðalhlutverk:
Danny Kaye.
Þetta er myndin sem kvik-
myndaunnendur liafa beðið
eftir.
Sýnd kl. 7 og 9.
Félagslíf
Knattspyrnu-
féíagið Fram
Hlutavelta félagsins verðtir
næstkomandi sunnudag I
Listamannaskálanum. Tekið á
móti munum í Lúllabúð.
Stjómin.
Erlend tíðindi
Framhald af 6. síðu.
í kosningunum áttu sæti á
síðasta þingi.
RARNA.
UNGLINGA-
STIGVÉL
Finnsk — brún
Tékknesk — svört
með rauðum sólum.
Karlmaimagúininístígvél og klossar reimaðir.
Karlmaonaskóhlífar með stífum hælkappa
Margskonar annar gúmm/ískófatnaður,
fyrir kvenfólk og börn, í fjölbreyttu úrvali.
Skóverzlun
Péturs Ándréssoíiar,
Laugaveg 17,
Skóverzlnnin, Framnesveg 2
TLffeginatriðið í stefnu pólsku
stjórnarflokkanna, sem
pólska þjóðin hefur nú lýst
ótvíræðu fylgi við, er að koma
á í Póllandi sósíalisma í sám-
ræmi við sögulegár forsendur
og aðstæður og forðast gagn-
rýnislausa eftiröpun erlendra
fyrirmynda. Lögð verður á-
herzla á að halda vinsamlegri
sambúð við Sovétríkin, en þess
jafnframt krafizt að hinn
voldugi nágranni .viðurkenni
fullveldi Póllands ekki aðeins
í orði heldur einnig í verki.
Öllum ber saman um að það
sem öðru fremur hafi þjappað
pólsku þjóðinni saman að baki
Gomulka og félaga hans.hafi
verið einurð þeirra og festa,
þegar forustumenn Sovétríkj-
anna komu óboðnir til Varsjár
meðan miðstjórnarfundurinn í
október stóð og vildu fá að
hafa áhrif á, hvemig forusta
Verkamannaflokksins væri
skipuð. M.T.Ö.
_________HANGIKIÖT — HAKABL_______________
ÞORRABLÖT
Breiðfirðingaíélagsins
verður haldið í Breiðfirðingahúð, laugardagiim
26. janúar og hefst með borðhaldi. (Hlaðborð).
DAGSKRÁ:
1. Ræða. Halldór Signrðsson alþingismaður
2. Gamanbragur um félagsmenn
3. Upplestur. Magnús Guðmundsson frá Skörðum.
4. Fjöklasöngur.
5. Karl Guðmundsson, Baldur og Kouni skemmta
(nýr gamanþáttur).
Aðgöngumiðar seldir í dag (fimmtudag) og á morgun
(föstudag) í Breiðfirðingabúð frá kl. 6—7. Pantaðir
miðar sækist á sama tíma, annars seldir öðrum. — Boi’ð-
pantanir á sama tima. — Miða má panta í dag í síma
4974 og 3773 til kl. 6. — Ekki samkvæinisklæðnaður.
NEFNDIN