Þjóðviljinn - 25.01.1957, Page 5
Föstudagur 25. janúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
E. L. M. Burns, kanadíski liers-
hiöí'ftinginn, sera hefur verið
fomiaður vopnahlésnefndar SÞ
I Falestínu síðan í ágúst 1949
og er nú yfirmaður löggæzhi-
liðs SÞ sem gæta á friðarins á
landamærum ísraels og Eg-
yptalands.
Ibúðir á Islandi stæm*i en
á öðnnn Norðurlöndmn
Fimm herbergja ibúðir og stærri eru all-
miklu fleiri í bæjum hér á landi
f skýrslu sem gefin hefur verið út í SvíþjóÖ kemur í
Ijós aö hvei-gi á Norðurlöndum eru íbúðir yfirleitt jafn- I
stórar og á íslandi. Þó munar þar litlu á íslandi og Dan-
mörku.
Það verður einnig l.ióst af
þessari skýrslu, sem sænska hag-
stofan gaf út, að meira er
byggt af stórum íbúðum á ís-
landi en i nokkru öðru Norður-
landa.
28,9% allra ibúða í bæjum á
íslandi eru 5 herbergja ibúðir
eða stærri. Samsvarandi hlut-
fallstala er í Danmörku 27,3%,
Harðar árásir demókrata
á stefnu Eisenhowers
Samþykkja ekki tillögur hans um steínuna
gagnvart löndunum við botn Miðjarðarhafs
Leiötogar demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings
gagnrýndu í gær harölega stefnu Bandaríkjastjórnar í
löndunum fyrir botni Miöjaröarhais og voru einkum
haröorðir í garö Dullesar utanríkisráðherra.
Foster Dulles mætti í gær í
þriðja sinn á sameiginlegum
fundi landvarnanefndar og ut-
anrikisnefndar öldungadeildar
bandaríska þingsins til að gefa
þeim skýrslu um afstöðu Banda-
ríkjastjórnar til landanna fyrir
botni Miðjarðarhafs og hinar
nýju tillögur Eisenhowers for-
seta um það mál.
Hörmulegar afleiðingar
Fulbright, öldungadeildarmað-
ur írá Arkansas, einn helzti tals-
maður demókrata um utanríkis-
mál, gagnrýndi harðiega stefnu
stjórnarinnar og athafnir Dull-
esar utanríkisráðherra.
Fulbright sagði að síðan Dull-
es hefði tek}ð við stjórn utan-
ríkismála hefðu samskipti
Bandaríkjanna við aðrar þjóðir
komizt í verra horf en þær
hefðu verið í áður á þessari
öld. Núverandi utanríkisstefna
Bbbdaríkjanna hefði leitt til
þess að sambúðin við nánustu
bandamenn þeirra hefði stór-
versnað.
Hann lagðist gegn þvi að þing-
ið samþykkti að veita Eisenhow-
er forseta sérstaka heimild til
að ráða stefnunni gagnvart lönd-
unum fyrir botni Miðjarðarhafs,
nema að vel athuguðu máli.
Dulles biöur um traust
Dulles svaraði því til að
ástandið fyrir botni Miðjarðar-
hafs væri nú mjög hættulegt og
tvísýnt. Þingið yrði að sýna
Eisenhower forseta jtr'aust ef
Bandaríkin ættu að geta gert sér
vonir um sigur í átökunum við
Sovétríkin um áhrif í þessum
Iöndum.
Bretar leita skæruliða í
suðvesturhluta Kýpur
Segjasi hafa handtekið þijá leiðtoga þeirra
og tekið mikið af vopnura og skotfærum
Brezkir hermenn hafa aö undanförnu gert mikla leit
aö stoövum skæruliöa á Kýpur og stendur sú leit enn.
Bretar tilkynntu í gær aö þeir hefðu handsamaö þrjá af
leiðtogum skæruliða.
Fimm þúsund sterlingspund
köfðu verið lögð til höfuðs
hverjum þeirra, eða samtals um
700.000. krónur. Tveggja þess-
ara manna, Karadimas og
Greorgiadis, hefur verið leitað
eíðan í október í haust, en þá
sluppu þeir úr haldi í Nicosia.
Sá síðarnefndi slapp úr sjúkra-
húsi þar í borg, eftir að nokkr-
ir félagar hans höfðu ráðizt á
brezku hermennina sem gættu
hans. Fjórir menn biðu bana
3 þeirri viðureign.
Bi-etar segjast hafa hand-
tekið 15 aðra. skæmliða og hafa
tekið mikið af vopnum og skot-
færum.
Leitinni sem nær yfir 1500
ferkílómetra svæði í fjöllum á
suðvesturhluta eyjarinnar verð
ur haldið áfram, og segja
Bretar að hún sé mesta aðgerð
þeirra. gegn skæmliðum siðan
stríðið hófst á Kýpur.
Þeir segjast hafa fundið
marga felustaði skæruliða
fjöllunum og fjallaþorpum og
hafi ýunsir þeirra verið á
prestsetrum.
í Noregi 17%, í Svíþjóð 11,3%
og í Finnlandi 6,2%. í ýmsum
öðrum löndum eru stórar íbúðir
algengari, i Bretlandi er hlut-y
fallstalan 52,2%, í Hollandi 62,8
en hins vegar aðeins 19,1 í .
Frakklandi.
Meðalstórar íbúðir, 3—4 her-
bergja, eru tiltölulega fleiri á
íslandi en í Svíþjóð og Finn-
landi, 59,3% á móti 43,6 og 25,5,
en færri en í Danmörku, 65,8%
og Noregi 60,0%. Smáíbúðir,
1—2 herbergja eru tiltölulega
fæstar í Danmörku, 6,9%, en
næst kemur ísland, 11,8, þá Nor-
egur, 23,0, siðan Svíþjóð 45,2 og
síðast Finnland, 68,3.
Hinn mikli fjöldi smáíbúða i
Svíþjóð og Finnlandi á rætur
sínar m. a. að rekja til þess að
þar hefur verið leitazt við að
leysa húsnæðisvandamálið með
því að byggja sem flestar ibúð-
ir, þó það yrði til þess að þær
yrðu minni. Á íslandi hafa
hins vegar aðallega verið byggð-
ar stóríbúðir og má t. d. nefna
að í Reykjavík var tæplega
helmingur nýbyggðra íbúða á
árunum 1949—54 5 herbergja og
stærri.
Herstöðvor ó
tunglinu?
Bandaríski eldflaugafræðing-
urinn G. E. Pendray sagði ný-
lega samkvæmt Reuter, að það
ríki sem fyrst yrði til að koma
sér upp eldflaugastöð á tungl-
inu myndi ná hernaðarlegum
yfirráðum á jörðinni. Hann taldi
að slíkt yrði kleift innan 20 ára.
Pendray sagði að fyrsta ríkið
sem eignaðist eldflaugastöð á
tunglinu myndi drottna yfir
heiminum, af því að hið litla
þyngdarafl á tupglinu myndi
gera því kleift að senda afl-
litlar, ódýrar eldflaugar út í
geiminn og til jarðarinnar fyr-
ir aðeins sjötta hluta þess fjár
sem kostar að skjóta eldflaug út
í geiminn frá jörðinni.
Hann taldi að það væri þetta
fyrst og fremst sem væri ástæð-
an til þess að stórveldin eru svo
fús til að eyða óhemjufé í til-
raunir með eldflaugar.
Sérfrceðingar Sameinðu þjóðanna koma víða viö. Þeir
gera jarðfrœðilegar athuganir í Himalajafjölluvi; þeir
reyna aö koma mönnum upp á aö borða fisk; þeir leita
uppi fílaveiðimenn til að benda þeim á að taka upp sam-
vinnurekstur í verzlun með fíla; þeir gei-a tilraunir með
að framkalla rigningu. Hér á myndinni sést einn þeirra,
s&rfrœðingur í nautgriparækt, í Honduras þar sem hann
miðlar bœndum af þekkingu sinni.
Mótmæli wegn skipim Speidels
• r
sem
Skipun Hans Speidels í eitt æðsta herstjórnarembætti
Atlanzbandalagsins hefur mælzt illa fyrir í öllum þeim
löndum Evrópu sem urðu fyrir baröinu á hinum þýzka
her og foringjum hans í síðasta stríöi, ekki sízt í Frakk-
landi.
Franska blaðið Le Monde
skýrir frá þvi að haldinn hafi
verið fundur í samtökum manna
sem börðust í frönsku and'-
spyrnuhreyfingunni á stríðsárun-
um („l’Association national des
anciens eombattants de la res-
istance") til að taka afstöðu til
skipunar Hans Speidels í eitt
æðsta herstjórnarembætti Atl-
anzbandalagsins, en hann er nú
orðinn yfirmaður landherja
bandalagsins í Mið-Evrópu.
Funduriim sem haldinn var
skömmu áður en skipun Speid-
els var staðfest samþykkti eftir-
farandi ályktun:
,,Ýmsar fréttastofufi'egnir hafa
hermt að undanfömu, að til
stæði að skipa þýzka hershöfð-
ingjann Hans Speidel, fyrrver-
andi herráðsforingja þýzka hers-
ins í Frakklandi og herráðsfor-
ingja Rommels í hernaðinum í
Normandí, í embætti yfirmanns
landshers Atlanzbandalagsins í
Mið-Evrópu. ___
Við tölum í nafni allra þeirra
manna úr andspyrnuhreyfing-
unni, hverjar sem skoðanir
þeirra eru, sem eru innan okkar
samtaka, og við erum viSsir um
Stúdentar o® lögre«la í á-
tökmn í Sevilla á Spáni
Óeiröir hafa orðiö víöa á Spáni þegar aimenningur
undir forystu stúdenta hefur risiö upp gegn hækkun far-
gjalda með strætisvögnum.
Óeirðir þessar hófust í Barce-
lona, en nu hafa einnig borizt
fregnir af slikum óeirðum í
Sevilla.
Borgarbúar þar hættu flestir
að ferðast með sporvögnunum
þegar fargjaldahækkunin gekk í
gildi. Á föstudag í síðustu viku
réðust stúdentar á sporvagn í
borginni, skipuðu þeim örfáu
farþegum sem i honum voru að
fara út og veltu honum síðan
á hliðina. Lögreglan kom á vett-
vang og varð að skjóta aðvör-
unarskotum áður en henni tókst
stuðning allra frelsisliða og
allra þjóðrækinna Frakka; við
teljum okkur skylt vegna minn-
ingar þeirra, sem voru myxlir
og stráfelldir i N-Frakklandi,
í Rúðuborg, í Tours, í d’Auboue
og í Brest á ábyrgð Speidels og
við lýsunx því yfir að Frakkland
mun ekki þola að her þess verði
lagður undir yfirstjórn Speid-
els eða nokkui's annars þýzks
hei’shöfðingja.“
Serkir búa sig
undir verkfall
Dreift hefur verið ílugmiðum
meðal Serkja sem búsettir eru
í París og er skorað á þá að
leggja niður vinnu þá viku, senx
búizt er við að umi'æður urn
Alsírmálið standi á allsherjar-
þingi SÞ.
í flugmiðunum var sagt aó
verkfali myndi gert í Alsír ú
sama. tíma.
Ráðagerðir eru uppi um að
byggja tvö ný risastór farþega-
skip sem sigla eiga milli Evrópu
og Bandaríkjanna. Skipin eiga
hvort um sig að vera 90.000
lestir. Talið er'að hægt verði að
lækka farmiðana allverulega x
verði, svo að lægsta fargjald
frá Bi-etlandi til Bandarikjanna
og heim aftur verði 125 dollarai'!
um 2.000 krónur.
Skipin, sem eiga að heita Un-
ited Nations og Mayflower III
eiga að geta flutt 9.000 farþega
að dx-eifa mannfjöldanum sem hvort. í þeim eiga að vera loik-
safnazt hafði saman. Skotunum I hús, kvikmyndahús, danssalir og
var svarað með steinkasti. | alls konar veitingastaðir.