Þjóðviljinn - 30.01.1957, Side 8
#) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagiu' 30. janúar 1957
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Tehús
ágústmánans
sýning miðvikudag kl. 20.00
Töfraflautan
sýning fimmtudag kl. 20.00
Ðon Camillo
og Peppone
eftir Walter Firner
Höfimdurinn er jafnframt
leikstjórj
Þýðandi Andrés Björnsson.
Frunisýning föstudag kl. 20.00
Frumsýningarverð.
FERÐIN TIL TUNGLS-
INS
sýning sunnudag ki. 15.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00 Tekið á
móti pöntunum. Sími 8-2345,
tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag annars scldar
öðrum.
Sími 1544
Félagi Napoleon
(The Animal Farm)
Hafnarijarðarbíé
Sími 9249
MARTY
Heimsfræg amerísk Oscar-
verðlaunamynd.
Aðalhlutverk:
Ernest Borgnine
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 81936
Uppreisnin á
Caine
Ný amerisk stórmynd í tekni-
kolor. Byggð á verðlaunasög-
unni „Caine Mutiny“ sem
kom út í milljón eintökum og
var þýdd á 12 tungumál.
Kvikmjmdin hefur allstaðar
fengið frábæra dóma og vak-
ið feiknar athygli.
Humphrey Bogart
Sýnd kl. 7 og 9.
Uppreisnin
í kvennabúrinu
Bráðskemmtileg ævmtýra-
mjmd með hinni snjöllu leik-
konu
Joan Davis
Sýnd kl. 5.
Hejmsfræg teiknimynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
skopsögu eftir George Orwell,
sem komið hefur út í ísl. þýð-
ingu. — Grín fyrir fólk á
ölluin aldri.
Aukamynd:
Villir dansar
Frá því frumstæðasta
Rock’n Roll
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
til
GW
Sími 1475
Adam átti syni sjö
Framúrskarandi skemmtileg
bandarísk gamanmynd tekin
í litum og
C|NemaScoP£
Jane Powell,
ásamt frægum „Broadway“
dönsurum. — Sýnd klukkan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 82075
Fávitinn
(Idioten))
Áhrifamikil frönsk stórmynd
eítir samnefndri skáldsögu
Dostojevskis.
Aðalhiutverk leika:
Gérard Philipe, (sem varð
heimsfrægur með þessari
mynd) og
Edwige Feuillére og
Lucien Coedel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
Sími 6485
Ekki neinir englar
(We are on Angels)
Mjög spennandi, ný, amiensk
litmynd.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart
Peter Ustinov
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er ein síðasta kvik-
myndin, sem Humphrey Bog-
art lék í.
Sími 1384.
Hvít þrælasala í
Rio
(Mannequins f(jr Rio)
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarík, ný, þýzk kvik-
mynd, er alls staðar hefur
verið sýnd við geysimikla að-
sókn. — Danskur skýringar-
texti.
Hanncrl Matz,
Scott Brady,
Ingrid Stenn.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Sími 6444
Eldur í æðum
(Mississippi Gambler)
Hin spennandi og viðburða-
ríka ameríska stórmynd í lit-
um.
Tyrone Power
Piper Laurie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rRCTKJAyÍKWF
Sími 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
eftir Philip King og Falkland
Cary. — Leikstjóri Jón Sigur-
björnsson. Þýðingu gerði
Ragnar Jóhannesson.
Frumsýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í
dag og á morgun.
Fastir frumsýningargestir
sæki miða sína i dag. Annars
seldir öðrum.
Þrjár systur
eftir Anton Tsékov
Sýning fimmtudagskvöld kl. 8
Sími 9184
Afmælisfundur
Hlífar kl. 8.30
rr r 'l'l "
Inpolibio
Simi 1182
Shake rattle and
Rock
Ný, amerísk mynd. Þetta er
fyrsta Rock and Roll myndin,
sem sýnd er hér á landi.
Myndin er bráðskemmtileg
fyrir alla á aldrinum 7 dl
70 ára.
Fast Domino,
Joe Turner,
Lisa Gaye,
Tuch Connors.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐVILJANN
vantar röska unglinga
til að bera blaðið í
Laugarnes og
Skjolin
Félagslíf
Aðalfundur
Skíðaráðs Reykjavíkur
verður i Naustinu (uppi) í
kvöld kl. 8.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjórnin
TRÚLOFUNARHRINGIR
18 og 14 karata.
Fjölbreytt úrval af
STEINHRINGUM
— Póstsendum —
■ iMnimiiiuiniiiiiMiHWKmiii
■ ■«■•■■■■■>■ ii'i ■ ■■■■■■■■«
n
I Sjómaiuiafélag Reykjavftur
Atkvæðagreiðsla
: um umboð til þess að lýsa yfir vinnustöðvun á
[ farskipum, fer fram í skrifstofu félagsins, mið-
j vikudaginn 30. jan. og fimmtudaginn 31. jan., frá
i kl. 10 til 6 e.h., báða dagana.
im
t
s
■
■
1
ílsvör
1956
Hinn 1. febrúax er allra siðasti gjalddagi á-
lagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur 1956,
í>ann dag ber að greiða að fullu útsvör fastra
starfsmanna, sem kaupgreiöendur eiga að skila.
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem
ber skylda til að halda eftir af kaupi staxfsmanna
til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega mimitir á
aö gera strax lokaskil tiL bœjargjaldkera.
Útsvör, sem þá veröa í vanskilum, verður að
krefja með lögtaki hjá kaupgreiðendum sjálfum
sem peirra eigin skuld og verður lögtakinu fylgt
eftir án tafar.
Boigamtarínn
Hafnfirzkar konur
Fimleikaíélagið Björk
efnir til fimleikanámskeiðs, sem er hvem mið-
vikudag í fimleikahúsi barnaskólans og hefst kl.
8.30 e.h.
Qllum konum og stúlkum heimil þátttaka.
STJÖENIH
Nauðungaruppboð
eftir kröfu Einars Gunnars Einarssonar hdL, Reykjavík
og að undangengnu fjárnámi 18. janúar 1957, verða
skreiðarhjallar á Kanti og Stillholti á Akranesi, eign Bæj-
arútgerðar Akraness, boðnir upp og seldir, e>f viðunan-
legt boð fæst, til lúkningar eftirstöðvum skuldar sam-
kvæmt dómi kr. 47.959,38, auk vaxta og kostnaðar, á
opinberu uppboði sem haldið verður í skrifstofu. embætt-
isins, Vesturgötu 48, Akranesi, mánudaginn 18. febrúar
1957, kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Akraneskaupstað 26. janúar 1957.
Hrhallur Sæmundssoiu
(sign)