Þjóðviljinn - 30.01.1957, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.01.1957, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. janúar 1957 Franskir og norskir kvikmyndasmiðir hafa á- kveðið að vinna í sam- einingu að gerð tveggja nýrra mynda. Nefirst önnur Fellibylur, hin Síðasti víkingurinn. Síð- arnefnda kvikmyndin fjallar um Roald Amund- sen, heimskautakönnuð- inn fræga. * Á þessu ári er ráðgert að fullgera kvikmynd í Englandi eftir leikriti W. Shakespeares Anton- ius og Kleopatra. í að- alhlutverkunum verða Michael Redgrave og Margaret Leighton. I' " rtH Fyrstu myndir hans munu fjalla um Bach, Beethoven, Brahms og Liszt. ★ í næsta mánuði verð ar haldin alþjóðleg kvik- rnyndahátíð í Santa Mar- garitha, bæ skammt frá Genúa á Ítalíu. Það sem gerir þessa hátíð um- talsverða og sérstæða er, að þar verða ein- göngu sýndar gaman- myndir. Nýjasta kvikmynd Cat- erina Valente nefnist Casino de Paris, frönsk- þýzk mynd gerð undir stjórn André Humebelle. Bandaríkjamaðurinn Jerry Wald hefur skýrt frá því, að hann hafi í listamanna, sem við kvikmyndagerð fást. ★ í desemþermánuði sl. höfðu tæplega 40 þúsund kvikmyndahús víðsvegar um heim aflað sér út- búnaðar til sýninga á Cinema-Scopemyndum, þar af voru 14.303 I Evrópulöndum. ★ Fyrir skömmu var skýrt stuttlega hér í þættinum frá efni nýjustu kvikmyndar spænska leikstjórans J. A. Bardem „Aðaistræti". Myndin er af aðalleikendunum í kvikmyndinni: Betsy Biair og Jose Suarez. IngridBeramann Hafinn er undirbún- ingur að kvikmyndun Töfrafjallsins, skáldsögu Thomasar Mann, og mun Gary Cooper í Hollywood eru uppl ráðagerðir um kvik- myndun hinnar heims- frægu sögu Cervantes Don Quixote með Cary Cooper í aðalhlutverkinu. ★ Kóngur í New York, mynd Chaplins verður frumsýnd í ÍLondoin í aprílmánuði n.k * Hinn óháði, bandaríski kvikmyndaframleiðandi Howard Welsh undirbýr nú myndaflokk um líf og verk nokkurra af frægustu tónskáldum, sem uppi hafa verið. Ur ýmsum áttum Brigitte Bardot til að leika í mynd, sem hann mun gera eftir hinni kunnu skáldsögu Franco- ise Sagan Bonjour Trist- esse.. ★ Nýjasta kvikmynd með Dorothy Dandridge, sem frægust varð fyrir leík sinn í Carmen Jones, nefnist Tamango og er byggð á smásögu eftir Prosper Mérimée. hyggju að gera kvik- myndir eftir nokkrum helztu verkum heimsbók- menntanna, m.a. skáld- sögu Romain Rollands Jóhanni Kristófer. ★ Við úthlutun banda- rísku Óskarsverðlaun- anna verður í framtíð- inni ekki farið eftir á- liti kjörinnar nefndar kunnáttumanna eins og hingað til, heldur verða atkvæði kvikmyndahúsn- gesta látin ráða. Hefur þetta nýja fyrirkomulag sætt harðri gagnrýni Ingrid Bergmann leika aðalhlutverkið. ★ Júgóslavneska kvik- myndafélagið UFUS hef- ur sent frá sér myndina Stóru börnin, sem gerð er eftir sögu Antons Isa- kovitsj. Sama félag vinn- ur nú að mimd um af- brotahneigð æskumanna og nefnist hún Dreng skaparheitið. * Bandaríski kvikmynda- framleiðandinn Otto Preminger hefur ráðið Anna Magnani Önnur mynd ítölsku leikkonunnar Önnu Magnani eftir að hún gekk í þjónustu banda- rískra kvikmyndafélaga (sú fyrsta var Tattóver- aða rósin, sem Tjarnar- bíó sýndi í fyrra) nefn- ist Close to the wind á ensku og er að nokkru leyti tekin í Ástralíu. Japanskir kvikmynda- framleiðendur taka rnú evrópsk og vesturlenzk efni æ oftar til meðferð- ar í myndum sínum. Til dæmis er í ráði að kvik- mynda í Japan §ögu Victors Hugo Vesaling- ana og L’Idiot eftir Dostoéfskí (myndi marg- ur hafa gaman að bera saman japönsku útgáf- una og þá frönsku, sem Laugarássbíó hefur sýnt að undanfömu). Þá hafa Japanir nýlega lokið við mynd, sem byggð er á sögunni um Vilhjálm Tell. Leikstjóri er Tom Utshida. V- Launahæsti leikari heims er sagður Joha Wayne, sá sem leikur Dan Roman aðstoðarflug- mann í kvikmynd þeirri, sem gerð hefur verið eft- ir framhaldssögunni i Þjóðvíljanum og Austur- bæjarbíó byrjar bráðlega að' sýna. Wayne. sem er 49 ára gamall, gerði ný- lega samning við kvik- myndafélagið 20th Cent- ury Fox í Hollywood um að leika fyrir það í þrem myndum á næstu þrem árum og fá fyrir um tvær milljónir dollara, þ.e. rúmlega 32 miilj. ísl. króna fyrir hverja einstaka mynd! ★ Fyrir 20 árum var kvikmyndin Það skeði á einni nótt gerð með þeim Clark Gable og Claudette Colbert í aðalhlutverk- um og kostaði þá rúm lega 41/2 millj. ísl. króna. Nú er ný útgáfa þessar- ar myndar í undirbún- ingi í Hollywood og er kostnaður áætlaður a m. k 49 milljónir króna. Audrey Hepbum Paramount-félagið Iief- ur ákveðið að hefja töku kvikmyndar um líf eig- anda Chanel-tízkuhúss- ins í París. Audrey Heo- burn á að leika hina frægu tízkudrottningu, ★ Max Ophijls, kvik- myndaleikstjórinn frægi, vinnur nú að tökuriti myndar um listmálararm Modigliani og lífið með- 'al lis'tamanna í París um 1920. Mel Ferrer og Francoise Arnoul leíka aðalhlutverkin. .Vitnað í Nordal — Barnabækur — Gömul ævintýri endurprentað — Umskriíuð þjóðsaga — Fiskleysi í Hlíðunum BARNAKARL SKRIFAR: „Þú varst eitthvað að ræða um þörn og bamaleikrit fyrir skömmu síðan, Póstur sæll, og í því sambandi datt mér í hug það sem Sigurður Nordal segir um uppeldi bama í Áföngum, nánar tilgreint í grein, 'sem heitir íslenzk yoga. Honum farast m.a. orð á þessa leið: „Einhver mesta hætta í uppeldi stafar frá ihlutun r:3il ímyndaða bernsku, sem þeir halda að sé smækkuð mynd af sjálfum þeim". Þannig far- ast hinum ágæta lærdóms- manni orð um þetta efni; en ég vil ráðleggja fólki (t.d. foreldrum) að lesa þessa grein; hún er bráðskemmti- leg, eins og raunar flest, sem Sigurður Nordal lætur frá sér fara í mæltu eða rituðu máli. — □ fullorðna fólksins um leika EN ÉG ÆTLA að gera barna- þeirra. Því hættir við að halda, að börn séu einfaldari en það sjálft. Það reynir að stíga nið- ur til þeirra og gera sig fcarnalegt. í raun réttri er heilbrigt og óskemmt barn að jafnaði miklu vitrara en for- eldrar þess og kennarar. HeimskurJn kemur smám saman, þarf stundum ekki að gera alvarlega vart við sig fyrr en um tvítugt. Varla er hægt að hugsa sér sorglegri bókmenntir en barnabækur, þar sem andlegir saltstólpar eru að gera sér tæpitungu við bækurnar dálítið frekar að umræðuefni. Árlega er gefinn út hér mesti fjöldi slíkra bóka, einkum fyrir jólin, og svo mun einnig hafa verið nú. Það er út af fyrir sig góðra gjalda vert að gefa út bækur fyrir börn og unglinga, en mér finnst gæta of mikils handahófs í vali þeirra, t.d. þýddra bóka. Sumt af þeira bókum, sem árlega koma út, á mjög vafasamt erindi til ís- lenzkra barna og unglinga. Þá tel ég í meira lagi hæpið að gefa út gamlar þjóðsögur og ævintýri breyttar og styttarj! eða á annan hátt aflagaðarj: frá sinni upphaflegu gerð. I [ Núna fyrir jólin rakst ég t.d. | [ á barnabók, sem bar nafnið: \ ■ Átta ævintýri Grimms, en út-; [ gefanda eða þýðanda var ekki j ■ getið. Þegar ég fór að blaða í1 j bók þessari, komst ég að raun um að þessi gömlu, góðu æv- intýri voru þarna meira og minna stytt og breytt frá því sem þau voru, þegar ég las þau í bernsku, og breytingarn- ar voru sízt til bóta. Flést börn hafa heyrt mörg þessara ævintýra af vörum foreldra sinna, eða hjá afa og ömmu, og þeim er enginn greiði gerð- ur með því að fá þau síðan í hendur í bók, stytt og af- bökuð. -□ EINS OG FRÁ hefur verið sagt í fréttum, hefur verið gerð kvikmynd um þjóðsög- una alkunnu: Gilitrutt. Er vitanlega gott eitt um það að segja, og vafalaust má fá ótæmandi efni í góðar og skemmtilegar kvikmyndir í þjóðsögum okkar. En nú hef- ur kvikmyndasagan Gilitrutt verið gefin út í bók, og sú saga er mjög frábrugðin þjóð- sögunni. Slíkt virðist mér ær- ið varhugavert. Þjóðsögurnar okkar verða trauðla umskrif- aðar án þess að þær láti í ein- hverju á sjá, t.d. orðfæri". Latisar siötlur lijá Yega- ger<i ríkisln§ Tvær stöður IBYGGINGAVERKFRÆÐINGA og ©iu staða VÉLAVERKFRÆÐINGS eru lausar til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfé- lags verkfræðinga við ríkisstjórnina frá 25. júlí 1955. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri. störf, sendist samgöngumálaráðuneytinu fyrir 25. febrú- ar næstkomandi. TILKY om atvinniileysisskrámngu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráöninga- stofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dag’ana 1., 4. og 5. febrúar þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir aö þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðústu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. janúar 1957. Borgarsíjóiinit í Reykjavsk. /»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ <■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.