Þjóðviljinn - 30.01.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 30.01.1957, Qupperneq 3
Miðvikudagur 30. janúar 1957 ~ ÞJÓÐVILJINN — (3 Mfólkurbúin tóku við nær 60 milij. kg mjólkur á sL óri 96,81% mjólkurinnar i 1. og 2. flokki fsland fullgildi alþjóðasamþykkt um nauðungarvinnu eða skylduvinnu Ríkisstjórnin lagöi fyrir Alþingi í gær þingsályktunar- tillögu um fullgildingu á alþjóöasamþykkt um nauöung- arvinnu eöa skylduvinnu, er gerð' var á 14. þingi AlþjóÖa- vinnumálastofnunarinnar í Genf 1930. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu s.l. fimmtudag, jókst j heildarmjólkurmagn mjólkurbúanna hér á landi um nær 5 millj. kg. á s.l. ári eöa 9.05%. Af heildarmjólkurmagn- inu 58.828.608 kg., lentu 96.81% í 1. og 2. gæöaflokki, en 3.18% í 3. og 4. flokki, og er það hlutfali mjög svipaö og áriö 1955. Þessar upplýsingar og þær sem hér fara á eftir um starf- semi hinna einstöku mjólkur- húa eru frá Kára Guðmunds- syni, mjólkureftirlitsmanni rík- isins. ✓ 6,25% aukning hjá Mjólkur- búi Flóamanna Mjólkursvæði Mjólkurbús Flóamanna nær frá Mýrdals- sandi að Hellisheiði og eru mjólkurframleiðendur um 1130 að tölu. Innvegin mjólk reyndist vera 25.381.459 kg., sem er 1.492.932 kg. meira magn en árið 1955 eða 6,25% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 97,19% en í 3. og 4. flokk 2,81%. 11,21% aukning hjá Mjólkur- stöðinni í Reykjavík Mjólkurstöðin í Reykjavík tekur á móti mjólk frá bænd- um vestan Hellisheiðar að Hval- fjarðarbotni og eru framleið- endur 375. Magn ínnveginnar m jólkur var 6.619.547 kg., sem er 667.007 kg. meira magn en á árinu 1955 eða 11,21% aukning. 97,12% mjólkurmagnsins fóru í 1. og 2. flokk, en 2,88% í 3. og 4. flokk. 6,63% aukning á Akranesi Mjólkurstöð Suður-Borgfirð- inga tekur á móti mjólk frá bændum úr Innri-Akranes- hreppi, Skilmannahreppi, Strandarhreppi og Leirár- og Melasveit, en þar eru 66 fram- leiðendur. Innvegin mjólk var nú 1.516.840 kg. sem er 94.357 kg. meira en 1955 eða 6,63% aukn- ing. í 1. og 2. flokk fóru 95,80%, en 4,20% í 3. og 4. flokk. 2,39% aukning í Borgarnesi Mjólkursvæði Mjólkursamlags Borgfirðinga nær frá Skarðs- heiði að Snæfellsnesfjallgarði. Á þessu samlagssvæði eru um 410 framleiðendur. Skorað á þingnefndir að hraða störfum Áður en gengið var til dag- skrár í neðri deild Alþingis í gær, mæltust tveir þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum til þess að nefndir deildarinnar skiluðu álit- um um mál er hjá þeim lægju. Forseti Einar Olgeirsson skor- aði á nefndirnar að afgreiða mál þau, sem til þeirra hefði ver- ið visað. Væri ekki vanzalaust hve seint gengi að afgiæiða mál frá nefndum. Emil Jónsson taldi ekki rétt að saka nefndirnar um seinagang mála, þau væru í athugun á ýmsum stigum, og tók hann sem dæmi mál hjá iðnaðarnefnd, sem eftir var lýst. Innvegin mjólk reyndist vera 5.202.638 kg., sem er 121.392 kg. meira en 1955 eða 2,39% aukning. 1 1. og 2. flokki léntu 97,74% mjólkurinnar, en 2,26% í 3. og 4. fiokki. 7,81% aukning á Isafirði. Mjólkursvæði Mjólkurstöðvar Kaupfélags ísfirðinga er ísa- fjarðarsýsla, en þar eru 127 framleiðendur. Innvegin mjólk reyndist vera 886.174 kg.. sem er 64.208 kg. meira magn en á árinu 1955 eða 7,81%. aukning. 95,92% mjólkurinnar fóru í 1. og 2. flokk, en 4.08% í 3. og 4. flokk. 22,09% aukníng á Blöiiduósi Mjólkursvæði Mjólkursamlags Húnvetninga er Húnavatnssýsl- ur og Bæjarhreppur í Stranda- sýslu; framleiðendur 302. Innvegin mjólk á árinu var 2.480.646 kg., sem er 448.774 kg. meira magn en á árinu 1955 eða 22,09% aukning. I 1. og 2. flokk fóni 94,26% en 5,74% í 3. og 4. flokk. 5,13% aulining á Sauðárkróki Samlagssvæði Mjólkursamlags Skagfirðinga nær yfir Skaga- fjarðarsýslu, að frádregnum Skefilsstaða-, Holts- og Haga- neshreppum. Á svæðinu eru um 309 framleiðendur. Innvegin mjólk var á árinu 2.632.816 kg., sem er 128.384 kg. meira magn en 1955 eða 5,13% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 95,13% en 4,75 í 3. og 4. flokk. 12,30% aukning á Akureyri Mjólkursvæði Mjólkursamlags Eyfirðinga: Eyjafjarðarsýsla, frá Ólafsfjarðarmúla, og Sval- barðsstrandar-, Grýtubakka- og Hálshreppur í Suður Þingeyj- arsýslu; framleiðendur eru um 564. Innvegin mjólk reyndist vera 11.603.383 kg., sem er 1.270.748 kg. meira magn en á árinu 1955, eða 12,3% aukning. 1 1. og 2. fl. flokkuðust 96,74%, en 3,26% í 3. og 4. flokk. 21,66% aukning á Húsavík Mjólkursvæði Mjólkursamlags Þingeyinga: Suður-Þingeyjar- sýsla, að frádregnum þremur vestustu hreppunum. Þar eru um 245 framleiðendur. Innvegin mjólk var 2.327.076 kg., sem er 414.378 kg. meira magn en 1955 eða 21,66% aukning. í 1. og 2. flokk flokk- uðust 95,7%, en 4,3% í 3. og 4. flokk. Nýtt mjólkurbú í Höfn, Hornafirði Mjólkurbú Kaupfélags Aust- ur-Skaftfellinga, Höfn, Horna- firði, tók til starfa í marz sl. Mjólkursvæðið er frá Almanna- skarði að Breiðamerkursandi, en framleiðendur um 27 að tölu. Innvegin mjólk reyndist vera 178.029 kg. og flokkuðust 177.061 kg. eða 99,46% í 1. og 2. flokk, en 968 kg. eða 0,54% í 3. flokk. Engin mjólk reyndist vera í fjórða flokki. 1 reglugerð segir: „Samþykkt þessi hefur hlotið 31 fullgild- ingu, þ. á. m. Norðurlandanna allra nema íslands. Hún gekk í gildi 1932. Konur flvtja erindi og lesa upp á afmælissýningu KRFÍ 50 ára afmælissýning Kven- réttindafélags íslands á bók- menntun, myndlist og listiðnaði er opin daglega, kl. 14-22, til 3. febr. í bogasal Þjóðminja- safnsins. Á kvöldin kl. 21 flytja kon- ur erindi eða lesa upp frum- samið efni, sögur og ljóð. Flutt verður eingöngu efni, sem ekki hefur áður verið prentað. Dagskráin næstu daga verð- ur á þessa léið: Miðvikudag 30. jan.: Ragn- heiður Jónsdóttir, rithöfundur; Upplestur. Guðrún Ólafsdóttir, cand. mag. Erindi: Stúdentalíf í Oslo. Fimmtudag 31. jan.: Selma Jónsdóttir, listfræðingur: Erindi með skuggamyndum. Halldóra B. Björnsson, rithöf- undur: Upplestur. Föstudag 1. febr. Þórunn Elfa Magnúsdótt- ir, rithöfundur: Upplestur. Vig- dís Kristjánsdóttir, listmálari: Erindi: Listvefnaður. Laugar- dag 2. febr.: Guðrún P. Helga- dóttir, kennari. Erindi: Fjall- konan í íslenzkum bókmennt- um. Valborg Bentsdóttir: Upp- lestur. Sunnudag 3. febr. kl. 16: lesa þessar skáldkonur upp: Arnfríður Jónatansdóttir, Jó- hanna Friðriksdóttir og Sigríð- ur Einars frá Munaðarnesi. Riki þau, sem fullgilda sam- þykktina skuldbinda sig til þess að útrýma nauðungarvinnu, en með henni er átt við vinnu eða þjónustu, sem látin er í té vegna hótana um refsingu og maður vinnur ekki af fúsum vilja. Til nauðungar- eða skyldu- vinnu samkvæmt samþykktinni telst ekki herþjónusta eða venjuleg og eðlileg þegnskyldu- störf borgara í sjálfstæðu riki. Sama máli gegnir um vinnu, sem framkvæmd er samkvæmt dómi, enda fari hún fram und- ir opinberu eftirliti og hinn Framhald á 10. síðu Vísnakver Rós- benís Snædals o Þjóðviljanum hefur fyrir nokkru borizt lítil bók eftir Ilós- berg G. Snædal. Nefnir höfund- ur hana Vísnakver, og geymir það 50 vísur. Höfundur segir svo m. a. í formála: „Fyrir tveim árum lét ég prenta 25 hringhendur eftir mig i 50 eintökum og gaf nokkrum vin- um minum, þeim er ég vissi að vísur mátu. Nú hef ég orðið þess var, að ýmsir vildu gjarnan eiga þessa litlu bók mina, en upplagið auð- vitað löngu þrotið. Eg hef því tínt sáman 50 vísur mínar, eldri og yngri, og sett í þetta kver Vísnakver er prentað í prent- smiðju Bjöms Jónssonar á Ak- ureyri. Það er í litlu, skemmti- legu broti, prentað í bláum lit. Upplagið er 150 eintök. —< Vísnakver er 5. bók Rósberge Snædals. Ihaldið ogj olíumálin Ingólfur á Hellu gat tryggt 60 sh. fragt, en gróðasjónaimið íhaldsins stóðu í vegi Sjaldan mun heill stjórn- málaflokkur hafa farið jafn hrapalega út úr umræðum á Alþingi og Sjálfstæðisflokkur- inn fór í umræðunum um olíu- málin 1 sl. viku. í þessum umræðum varð Ingótfur .lónsson fyrrv. viðskíptamálaráðherra að viðurkenna, að sér hafi sem ráðherra verið bent á möguleika þess að semja um leigui á olíuflutningum til landsins til langs tíma fyrir 66 sh. tonnið, en að hann haíi ekki sinnt því af þeirri ástæðu, að vitað var að Hamrafellið kæmi síðar til landsins og jafnvel einn- ig annað olíuskip. Það urðu ekki lítil svip- brigði á andliti Bjama Bene- diktssonar, þegar hann heyrði að þessi játning pressaðist út úr Ingólfi. Hann sá fljótlega að með þessum yfirlýsingum var í- haldið gjörsamlega afhjúpað í oliumálummi. Það, sem nú um skeið hafði spilað sig boðbera lágs olíuverðs og lágra fragta, varð nú að viðurkenna, að það hafði neitað möguleik- um til hinna hagsfæðustu olíuflutninga, og afsökunin \-ar sn að ráðherra þess hafði verið að spekúlera í hvað kæmi bezt væntanlegu olíuskipi íhaldsins og Hamrafellinu. Þá var ekki umhyggjan fyr- ir almenningi í landinu. Þá var sjálfsagt að láta olíufé- lögin leigja hvert skipið af öðru fyrir miklu hærra flutn- ingsgjald en nauðsynlegt var. Þessi játning Ingólfs frá Hellu er að visu athyglisverð, en þó verður að segja það eins og er, að hún segir í rauninni ekkert nýtt um stefnu íhaldsins í olíumálun- um. Hver kannast ekki við þá staðreynd að aldrei hefur svo verið fundið að verðlagi á olíu hér á landi, að blóð íhaldsins hafa ekki varið olíufélögin og okur þeirra af öllum mætti? Hver er sá, sem ekki veit að helztu áhrifamenn ílialds- ins eru einmitt eigendur og stjómendur olíufélaganna. Þar eru menn eins og Björn Ólafs- son, Sveinn Benediktsson, Hallgrímur í Shell, Ólafur í Alliance, Gunnar Guðjónsson ásamt nokkrum Thórsurum. Þarf nokkurn að undra, að Morgunblaðið og Vísir verji gróðafélög þessara íhaldsfor- ingja ? En hugsið ykkur blygðun- arleysið, þegar Sigurður frá Vigur og Ingólfur frá Hellu eru svo látnir belgja sig út um það, að þeir berjist fyrir lágu olíuverði og fyrir lágum olíufrögtum. Þessir menn, sem hafa með flokki sínum samþykkt og varið allar verðhækkanir olíu- félaganna á undanförnum ár- um og talið liafa réttmætt að hafa hér á landi allt að helm- ingi hærra olíuverð en verið hefur í nálægum löndum — þetta ihaldslið æpir nú að Lúðvík Jósepssyni viðskipta- málaráðherra. En vegna hvers æpir það? Auðvitað er orsökin sú, að liðið kennir honum um það, að olíufélögin hafa ekkl fengið að lxækka olhiverðið um langan tíma, þrátt fyr- ir mikla hækkun á olíu i öðmm löndum. Árásirnar á Lúðvík eru auð- vitað sprottnar af því, að olíu- salarnir hafa nú um skeið verið látnir skila aftur nokkr- um milljónum króna af áður ranglega teknum gróða. Deil- urnar um olíumálin sýna bezt, hve takmarkalaus ósvífni í- haldsins er. Það, sem berst fyrir hagsmunum olíu-okrar- anna, þykist bera hag almenn- ings fyrir brjósti. Það er sama sagan og I verðlagsmálunum almennt, þegar okurkarlar í verzlua birta daglega í Morgunblað- inu og Vísi harmatölur um væntanlegar verðhækkanir, en liggja sjálfir í verðlagsyfir- völdunum og heimta h ckkun á öllum hlutum. Olíudeilan hefur afhjúpað íhaldið. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.