Þjóðviljinn - 30.01.1957, Side 12
Atvinnurekendur
St jjórn Werkalsjfð$féÍM@s Skatfastrandar
rar einróma kjjörin sd. sunnudag
Skagaströnd. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verkalýðsfélag' Skagastrandar hélt aðalfund sinn sl.
sunnudag. Stjórn og trúnaðarráð varð’ sjálfkjörið.
Á fundinum var lýst nýjum samningum sjómanna og
verkamanna. Var m.a. samiö um þaö að atvinnurekendur
greiði 1% af greiddum vinnulaunum í félagsheimilissjóð
Verkalýðsfélagsins.
samið um að konur hafi sama
kaup og karlar við flökun og
saltfiskvinnu. — Samninga-
nefnd við útgerðarmenn skip-
uðu: Björgvin Brynjólfsson,
Guðmundur Jóhannesson og
Bernódus Ólafsson. 1 samninga-
nefnd fyrir verkamenn voru:
Hin sjálfkjörna stjórn og'vinnulaunum verkamanna og Björgvin Brynjólfsson, Hrólfur
lÓÐVUJIN
trúnaðarráð er að mestu skipað
sömu mönnum og s.l. ár. í
stjórninni eru þessir menn:
Björgvin Brynjólfsson formað-
ur, Lárus Valdimarsson Vara-
formaður, Jóhannes Hinriksson
ritari, Sigmar Hróbjartsson
gjaldkeri og Guðmundur Jó-
hannesson og Jón Jónsson með-
stjórnendur.
Á fundinum voru samþykktir
nýir samningar bæði fyrir sjó-
menn og verkamenn í landi.
Samningum við sjómenn var
sagt upp með löglegum fyrir-
sjomanna 1 félagsheimilissjóð Jónsson og Ingvar Jónsson,
Verkalýðsfélagsins. Þá var Sólheimum.
Áfengisverzlimin seldi fyrir
nær 100 millj. króna á sl. ári
Miðað við 100% vínanda rainnkaði
neyzla hvers íbúa um 171 gr. á árinu
herra, útvarpsstjóri, útvarps-
ráð, ritstjórar blaða o. fl. Við
Á sl. ári seldi Áfengisverzlun ríkisins áfengi fyrir sam- það tækifæri flutti Zantovski
tals rúmlega 98 millj. króna eða nær 9 millj. kr. meira en sendifulltrúi svohljóðandi ræðu:
vara en á uppsögn verkamanna ]955 Hinsvegar minnkaði áfengisneyzla landsmanna á
árinu, ef miðað er eingöngu við sölu Áfengisverzlunarinn-
ar, um 171 gr. af hreinum vínanda á mann.
var nokkur formgalli, en þó
náðist viðbótarsamningur um
kjör verkamanna.
Helztu nýmæli samninganna
eru að eftirleiðis greiða at-
vinnurekendur 1% af greiddum
Færeyskur sjó-
maður drukknar
I»að slys varð á Ólafsvíkur-
bátimm Þórði Ólafssyni að
stýriinaðurinn Janus Jensen
féll fyrir borð og druklmaði.
Háseti sá er var á vakt með
honum kveðst hafa verið að
vinnu aftur á bátnum, en
skömmu eftir að hann sá Janus
Jensen síðast fór hann framá
en þá var Janus hvergi sjáan-
legur. Er því ekki vitað með
hverjum hætti slj'sið hafi orðið.
Janus Jensen var Færeying-
ur og lætur eftir sig konu og 2
ung börn í Færeyjum.
Fagerholm, forsætisráðherra
Finnlands, og Kleemola, yerzlun-
ar- og iðnaðarmálaráðherra,
hé'du í gær af stað til Moskvu
þay sem þeir munu ræða við
sovézka ráðamenn. Þeir munu
dveljast í Moskva í fimm daga.
Framangreindar upplýsingar
hefur Guðbrandur Magnússon,
forstjóri Áfengisverzlunar rík-
isins, látið Þjóðviljanum í té.
Meiri sala að krónufjölda.
Áfengisverzlunin i Reykjavík
seldi á sl. ári fyrir nær 90 millj.
króna eða rúmlega 8 millj. kr.
(9,9%) meira en 1955. Salan á
Siglufirði nam tæpum 6 millj.
kr. eða 7,1% meira en 1955 og
útsalan á Seyðisfirði seldi fyr-
ir 2,5 millj. sem er 17,7% hærri
sala að krónutölu en 1955. Þess
má geta, að á árinu 1955 í maí
mánuði átti sér stað verðhækk-
un, sem nam ca. 15%.
Minnsta áfengisneyzla a.m.k.
í 10 ár.
Áfengisneyzlan, umreiknuð í
100% spírituslítra á hvern í-
búa, komst hæst hér á landi
1946, var þá 2 lítrar. Síðan hef-
ur neyzlan verið sem hér segir:
1947 1.940 litrar
1948 1.887 lítrar
1949 1.612 lítrar
1950 1.473 litrar
1951 1.345 litrar
1952 1.469 lítrar ■
1953 1.469 lítrar
1954 1.574 lítrar
1955 1.466 lítrar
1956 1.291 litrar
Færri póstkröfusendingar.
Póstkröfusendingar frá aðal-
skrifstofunni í Reykjavík voru
á árinu samtals 13620 að fjár-
hæð kr. 10.478.770, aðeins færri
en árið áður. Þó var fjárhæð
þeirra 349 þús. kr. hærri en þá.
HáÉafunáir HLÍFÁR er í kvöld
Halldór Kiljan Laxness les þar npp
Hátíðafundur Hlífar í Hafnarfirði, vegna hálfrar aldar
afmælis félagsins er í Bæjarbíói í kvöld og hefst kl. S.30.
Þar flytur m.a. forseti Alþýðusambandsins, Hannihal
Valdimarsson ávarp og Halldór Kiljan Laxness les upp.
Dagskrá hátíðafundarins er ar, Lúðrasveit Hafnarfjarðar
þessi: Lúðrasveit Hafnarf jarð-' leikur, þá verða afhent lieiðurs-
ar leikur, formaður Hlifar Her- merki og ávörp, Kristinn Halls-
mann Guðmundsson setur fund-j son syngur einsöng, Halldór
inn með ávarpi, Gils Guðmunds- Kiljan Laxness les upp, Lúðra-
Miðvikudagur 30. janúar 1957 — 22. árgangur — 24. tölublað
r
Ríkisútvarp Islands og Tékkó-
slóvakíu taka upp samvínnu
„Þá fyrst erum við ánægðir með sam-
skiptin, þegar einnig er um menningar-
samband að ræða"
Ríkisútvarp íslands og Tékkóslóvakíu hafa ákveöið að
taka upp samvtnnu og skiptast á efni um menningarlíf
og þjóðlíf. Hefur íslenzka útvarpinu þegai’ borizt þriggja
stunda dagskrá frá Tékkóslóvakíu að gjöf, þjóölög og
hljómlist eftir Dvorák og Smetana.
Af þessu tilefni bauð Zant- ^ slóvakíu á árangri efnahags-
ovski, sendifulltrúi Tékkóslóv- ■ þróunar þeirrar, sem orðið hef-
akíu hér á landi, nokkrum for- ur eftir striðið og almennt um
ustunfönnum menningarmála til heim allan er metinn mikils.' Á
hádegisverðar í gær; voru þar hinn bóginn h'fum við mikinn
m.a. staddir menntamálaráð- áhuga á innfluttum vörum frá
íslandi. Hinn gagnkvæmi við-
skiptaáhugi hefur stuðlað. einna
mest að því að auka, kynni
milli þjóða okkar.
Þó að mikil verzlunarvið-
skipti séu milli þjóðanna, hafa
menningarleg samskipti og
landkynning þó verið í farar-
broddi. Tékkar og Slóvakar
hrifust af fornbókmenntum Is-
lendinga þegar á árunum 1920-
1938. Egils saga og fleiri sögur
ásamt Eddukvæðum hafa verið
þýddar í Tékkóslóvakíu. 1 landi
okkar hefur verið vandlega
fylgzt með íslenzkri menningu,
og hefur hún eignazt fjölda
vina og aðdáenda þar. Tékkar
og Slóvakar, sem börðust á
liðnum árum mjög lengi fyrir
frelsi sínu og sjálfstæði, dáð-
ust að baráttu hinnar tiltölu-
lega litlu þjóðar fyrir hinum
sömu mikilvægu málum.
Það er ennfremur athyglis-
vert að jafnvel á 17. öld skrif-
aði tékkneskur rithöfundur rit
um Island. Var það Daníel
Framhald á 10. síðu
„Herra ráðherra og aðrir á-
heyrendur.
Ríkisútvarp Tékkóslóvakíu
og íslands hafa ákveðið að
skiptast á efni, sem kynnt
getur menningar- og þjóðlíf
þjóðanna fyrir hlustendum
beggja landa.
Tékkóslóvakía hefur, síðan
síðari heimstyrjöldinni lauk á
svo sigursælan hátt, haft stöð-
ug og mikilvæg viðskipti við
ísland. í viðskiptum þessum
grundvallast afstaða Tékkó-
Samúð samkvæint hnattstöðu
I fyrradag hófst
verkfall í Alsír,
þjóðfrelsishreyfingu Serkja til
að vekja athygli umheimsins á
baráttu þeirra gegn nýlendu-
kúgun Frakka, þegar umræður
eru í þann veginn að hefjast
á allsherjarþingi SÞ um Alsír-
málið. Algert umsátursástand
allsherjar- ruplað, í sumum var kveikt.
boðað af Róstur urðu þar og í öðrum
borgum í Alsír.
I mörgum frönskum borgum
kom til átaka. miili lögreglu og
Serkja sem þar eru búsettir og
voru a.m.k. 500 menn hand-
teknir.
I Alsír eru nú 500.000 þús-
ríkti í Algeirsborg, þúsundir und franskir hermenn og hafa
vel vopnaðra hermanna voru verið i tvö ár. Styrjöid hefur
á verði, serkneska hverfi borg- geisað í landinu og tugir þús-
arinnar var umkringt vopnuð-
nm hermönnum, skriðdrekar
lokuðu öllum vegum frá borg-
inni, herflugvélar sveimuðu yfir
henni.
Verkfallið var algert, her-
valdi var beitt til að opna
verzlanir Serkja, aðrar voru
b»'otnnr npp og öllu rænt. og
unda hafa fallið og særzt í
bardögum, heil þorp og héruð
hafa verið lögð í eyði af
frönskum hersveitum og engum
þyrmt. AlJsherjarverkfallið er
talið boða að bardagar muni
blossa upp aftur með enn meiri
heift enn áður.
Framhald á 10. síðu.
son flytur þætti úr sögu Hlíf-
Frumsýning Don
Camillo í Þjóð-
leikhúsinu á
föstudag
Þjóð'leikhúsið frumsýnir gam-
anleikinn „Don Camillo og
Peppone“ n.k. föstudagskvöld.
Kom liöfundurinn, Walter Firn-
er, hingað skömmu eftir ára-
mótin eins og áður hefur verið
skýrt frá til að setja leikinn á
svið.
Leikritið er gert eftir hinum
frægu smásögum Giovanni Gu-
areschi og flutt hér í þýðingu
Andrésar Björnssonar. Atriði
eru 10 og hlutverk 18. Valur
Gislason leikur Don Camillo,
Róbert Arnfinnsson Peppone
og Indriði Waage segir það sem
Kristi er lagt í munn. Með
önnur helztu hlutverk fara
Arndís Björnsdóttir, Bryndís
Pétursdóttir, Benedikt Árnason
og Gestur Pálsson. Láms Ing-
ólfsson hefur málað leiktjöldin.
sveit Hafnarfjarðar leikur, for-
seti Alþýðusambandsins flytur
ávarp og síðan bæjarstj. Hafn-
arfjarðar og fulltrúar verka-
lýðsfélaganna. Að loknum á-
vörpum nnin formaður slíta
fundi. — Hlífarmenn fá að-
göngumiða ókeypis í skrifstofu
félagsins.
Út kemur í dag 152ja bls. af-
mælisrit er Gils Guðmundsson
hefur tekið saman.
Á laugardaginn kemur verð-
ur afmælishóf í samkomusal
Rafha og hefst það kl. 7 sið-
degis. Guðmundur Jónsson
syngur þar einsöng, Karl Guð-
mundsson o. fl. skemmta, síðan
verða ávörp og að lokum dans-
að.
Sigurður Árnason
María Mark- -
an í Keflavík
Flutningur Töfraflautunnar í
Þjóðleikhúsinu féll niður í gær-
kvöldi af þeim sökum að ein
söngkonan, María Markan, var
i Keflavík og komst ekki til
bæjarins.
Miðar að þeirri sýningu gilda
að næstu sýningu.
jörin sljórn
j’
Hverag'ei’ði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verkalýðst'élagið hér hélt að-
alfund sinn sl. suimudag.
Stjórnin var öll endurkjörin í
einu hljóði.
Stjórnina skipa: Sigurður
Árnason formaður, Jóhann
Malmquist varaform., Rögnvald-
ur Guðjónsson ritari, Unnar
Benediktsson gjaldkeri og Sum-
arliði Sveinsson, Magnús Hann-
esson og Knútur Bjarnason
meðstjórnendur.