Þjóðviljinn - 08.03.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 08.03.1957, Page 5
Föstudagur 8. marz 1057 — ÞJÓÐVILJINN- — (5 Hættan sem mönnum staf- ar af geislaverkun síeykst ASeins fólk yfir ferfugf œffi að vinna i kjarnorkuverum vegna geistunarhœffu Banski vísindama'öurinn, dr. phil Niels Arley, sem oft á síöustu árum hefur varaö mjög eindregiö viö hinni miklu hættu sem mannkyninu og komandi kynslóöum stafar af síaukinni notkun geislavirkra efna, hefur nú gefiö út bók um tækni- læknisfræöi- og líffræöivandamál kj arnórkualdarinnar. í bók þessari ítrekar hann að hún er á mörkum þess að vera hættuleg. Það er því aug- ljóst að liætta er á ferðum þeg- ar kjarnorkustöðvar fara að rísa af grunni um allan heim, og það ekki aðeins fyrir ein- staklinga, heídur fyrir allt mannkynið og komandi kyn- slóðír. Dr. Arley telur að vafalaust verði að gera þá öryggisráð- stöfun að allt stai’fsfólk í kjarhöfkústöðvum verði yfir fertugt, þar sem tiltölulega litl- ar iíkur eru á því að fólk á þeini aldi’i eignist afkomendur. Norskup vísindamaður aðvárar Norskur vísindamaður, próf- essor Georg Hvgen, lxefur ný- lega ’í blaðaviðtali varað við geisltxnarhættunni. Hanix sagð- ist álíta að fölur þær úm magn geisiavirks strontíums í jarð- veginuín sem mi éru fyrir hendi bendi eindregið til þess að það magn muni ankast svo mjög á aðvaraliir sínar og færir fleiri rök fyrir þeim. Hann leggur enn álierzlu á að geislaverkun- arhættan nái ekki aðeins til þeirrá sem vinna munu í kjarn- orkustöðvum og annars staðar þar sem geislavirk efni verða höfð um hönd, heldur alls inannkýns. Verðá 'vandamálín ieyst ? I foi-mála bókai'innar segir dr. Arley að vandamál kjarn- orkuáídárinnar séu svo mörg og svo flókin og hættumar sem arfberum mannkynsins stafi af hinum geislavirku efnum svo ntiklar, að það sé algerlega ó- vfst enn, hvort þessi vatídamál Verði leýst á viðunandi hátt. Af þessum sökum er það lífs- nauðsýn að haidið verði áfram að’leitá að nýjum orkulindum. Bein hagnýting sólarorkunnar, sem máhnkynið hefur áður not- að í formi kola og olíu, gæti verið laúánin, en nú sem stend- að í beinum mannslíkamans. Við getum ekki varnað því að strontíum falli til jarðar frá háloftunum. Það geislavirka strontíum sem þegar hefur fall- ið á jörðina er ekki nema örlít- ill hluti þess gífurlega magns sem svífur uppi í háloftunum eftir kjarnorkusprengingar og fellur mjög hægt til jarðar. Við vitum énn lítið um fallhraða þess, en samkvæmt mælingum og útreikningum sem Bretar hafa gert áttum við að hafa fengið tíu sinnum meira geisla- virkt strontíum í jarðveginn en þar hafði verið hálfu öðru ári áður. Hinn norski vísindamaður lauk máli sínu á þessa leið: — Við vítíi’m ekki hve ntikið af úrfellinu sezt að í beinum okkar, en víst er áð það ntagn fer stöðugt vaxánði. Ef -xið höldum áfratn að sprengja sprengjur eins og gert hefur verið hingað tii, álít ég’ engan vafa á því að farið verði yfir Iiættiunörldn. Bretar undirbúa nú mikla herferð á hendur Jeinen Sýrlandsstjórn skýrir írá þessu í orðsend- ingu til stjórnarerindreka í Damaskus Bretar hafa nú undirbúiö stórfellda. herferó á hendur Jemen að því segir í skjaii sem sýrlenzka stjórnm sendi erlendum stjórnarerindrekum í Damaskus í gær. 1 orðsendingu þessari eru stjórnarerindrekarnir beðnir um að vekja athygli ríkisstjórna sinna á „hinu alvarlega á- standi sem ríkir í Jemen, þar tem brezk árás vofir yfir“. Sýrlenzka stjórnin segir að Bretar hafi nú um nokkurt skeið undirbúið stórfellda her- ferð gegn Jemen og hafi m.a. flutt sveitir falihlífahermanna til Adens. Undanfarnar vikur hafa ver- Bandarískt olío- springur Bandarískt olíuskip varð al- elda og sprakk í loft upp í gær eftir árelistur þess og kaup- ■fars frá Líberiu á Delaware- fljóti í Bandaríkjunum. fSkip- stjóri og 9 aðrir menn af olíu- skipinu fórust, en 36 björguð- ust. ið stöðugar skærur á landa- mærum Jemens og Adens og hafa varðsveitir Breta heldur farið halloka í þeim. MierútgföiM Kíhm Imhkwð um Ilernaðarútgjöld Kína verðn- skorin niður um þriðjung á yfirstandandi ári, segir í úi- varpsfregn frá Peking. Fénu sem sparast verður varið til. eflingar atvinnuveganna. einkum nýrra iðnaðarfyrir- tækja. Útvarpið hafði eftir yfir- manni herráðsins, Húng Hsúesji hershöfðingja, að hernaðarútgjöldin hafi verið skorin niður að fyrirmæiurn ríkisstjórnarinnar. . > .* ... .... , næstu arum að komandi kyn- ur er því miður ekkt annað siá-l , ,,, , . x isloð'og kynslóðum rnunt stafa anlegt en að mannkynið verði a.m.k. fyrst um sinn að nota orku kjárnkleyfra efna eins og úrans og þóríums. AHt starfsfólk yfir fertugt? Athýglisverðasti kafli bókar- innar fjallar um hættuna af geislaverkunum. Það er jafn- nauðsynlegt að vernda mann- kynið gegn þeirri hættu eins og að finna leiðir til að hag- nýta kjárnorkuna í þágu frið- samlegra starfa. Nú þegar er sú geislaverkun sem við verð- um fyrir á ýmsan hátt, t.d. af því mtkil hætta. Strontíuinshættan — Þegar kjarnorku- eða vetn- issprengja springur, segir hann, þeytist mikið magn af geisla- virku ryki upp í háloftin. í þessu ryki eru margs konar geislavirk efni. Nokkur þeirra missa geislaverkun sína tiítölu- lega fljótt, eins og t.d. joð. En strontíum 90 hefur sér- stöðu i hópi þessara ísótópa, ekki sízt vegna þess hve lengi geislaverkim þess heízt og vegna röntgengeisla, svo mikil vegna þess að það getur setzt MÁL OG M'ENNING m OG DAUÐINN VIÐ HAFIÐ eftir JORGE AMADO í þýðingu HANNESAR SIGFÚSSONAR Siglingar ininni skipa um Súezskurð hefjast í dag Fyrst um sinn munu aðeíns skíp innan við 500 lestir geta íarið ura skurðinn Snemma í dag munu fyrstu skipin fara um Súezskurð síöan lionum var lokaö í byrjun nóvembermánaöar í vet- or eftir árás Breta, Frakka og ísraelsmanna á Egypta- land. Þrjú skip lágu í gær ferð- 'buin við bryggju í Pört Said og munu þau halda suður eftir skurðiiiúm snemma í dag. Þau eru öll innan við 500 lestir og fyrst um sinn munu stærri skip ekki geta siglt um surðinn. Tvö skipsflök sem hindra siglmgu stærri skipa eru enn í skurðinum, og egypzk stjórnar- völd hafa enn ekki leyft að byrjað verði að flytja þau burt. Talsmaður egypzku stjórnar- innar sagði í gær að öllum skip- um innah við 500 lestir, sem greiddu tilskilin gjöld, yrði leyft að fara um skurðinn og ætti þetta jafnt við um brezk og frönsk skip sem önnur. Akabaflói alþjóð- leg siglingaleið? Eísenhower Bandaríkjafor- seti itrekaði þá skoðun sína í gær að innsiglingin í Akaba- flóa væri alþjóðleg siglingaleið. Bandaríkjastjóm myndi halda fast við þá skoðun, nema al- • þjóðlegur dómstóll kæmist að * Lannarri niðurstöðu. Félagsmenn * i Reykjavík vitji bókarinnar i Fyrsta félagsbók Máls og menningar 1957 kemur út í dag. Er það skáldsagan: ÁStin og dauðinn við hafið eftir Brasilíu- manninn Jorge Amado, sem er einn frægasti rithöfundur Suður-Ameríku, og bækur hans þýddar víða unt Iönd. 1 flestum bóka sinna lýsir hann lífi og starfi alþýðunnar á kakaóekrunum og í hafnarhorginni Bahia, ,sem er vettvangur þeirrar sögu sem hér birtist. Astin og dauðinn við hafið er að ýmsu leyti óvenjuleg skáldsaga hæði að byggingu og frásagnarstíl. Frásögnin er glitrandi ljóðræn og ber öll suðræn einkenni. Máls og menningar Skólavörðustíg 21 — Sírni 5055 MÁL OG MENNINQ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.