Þjóðviljinn - 29.03.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 29.03.1957, Page 1
50 fórusf við 1 Föstudagur 29. marz 1957 — 22. árgangur — 74. tölublað Tltorsararnir og íhaldið beita yfirráðum sínam yfir hönktinnm: stjórar íhaldsins neita að nokkurt íé til húsnæðismála Péfur Benedíktsson leggur til crð ekkert verSi gert i HúsnœSismálurnt en umrœSur hafnar að ný]u i júlil Að undanförnu hefur ríkisstjómin og séi'staklega Hannibal Valdimarsson félagsmálaráöherra gert síend- urteknar tilraunir til þess aö fá bankana til að leggja fram. nokkurt lánsfé til íbúðarhúsabyggínga. Banka- stjórar íhaldsins reyndu lengi aö komast hjá því að svara nokkru, en í fyrradag barst ríkisstjórninni loks endan- legt svar frá Pétri Benediktssyni, bankastjóra Lands- bankans. Þar neitar p,essi forustumaður íhaldsins pver- lega aö hankarnir leggi fram nokkurn einasta eyri til húsnœðismála, og hann spottar pœr púsundir manna sem nú bíða með háifgerðar íbúðir með hví að leggja til að ekkeri skuli gert fyrr en í júl-í; pá sé hœgt að hefja viðrœður að nýju! Þ<að er alkunna hver var arf- ur íhaldsins í húsnæðismálum. Hin hemjulausu loforð og skrumið um 100.000 kr. lán til hvers manns er vildi koma sér upp íbúð reyndist einber blekk- ing, og þegar núverandi stjóm tók við var húsnæðismálakerfi ihaldsins gersamlega gjald- þrota. Þá var hver eyrir uppét- inn, en fyrir lágu umsóknir um lán frá 1811 mönnum sem ekk- ert lán höfðu x'engið og 1048 umsóknir sem fengið höfðu smá.vægileg byrjunarlán, 15— 35.000 kr. Síðan hafa enn bætzt við umsóknir og munu þær nú vera um 3000 talsins, en balc við umsóknirnar eru 10—15.000 manns, karlar, konur og börn, sem eru í sárustu vandræðum vegna algerra vanefnda íhalds- ins á hávaðamiklum loforðum. ráðherra viðræður við bankana og fór fram á að þeir gerðu samning við ríkisstjórnina um að útvega áframhaldandi lánsfé til íbúðarh úsabygginga. Ekkj báru þær viðræður neinn árang- ur, bankastjórar íhaldsins drógu aðeins málið á langinn. 19. febrúar s.l. var málið svo rætt ýtarlega í ríkisstjórninni, og þar var samþykkt að fela fé- lagsmálaráðherra og forsætis- ráðherra að ræða við banka- stjórana og freista þess að ná samkomulagi um að bankarnir legðu fram á fyrsta fjórðungi þessa árs 10 milljónir króna, þannig að þegar væri hægt að hefja úthlutun á þeirri upphæð til bráðabirgða. Þessi beiðni ríkisstjórnarinnar var síðan ^ ítrekuð með bréfi sem sent var I tveim dögum síðar, 21. febrúar. Og til þess að spotta þá sem í erfiðleikum eru ofan á neit- unina leggur Pétur til í bréfi sínu að húsnæðismálunum skuli ekki sinnt næstu mánuðina en „málið verði tekið til endur- skoðunar í júlí n. k.“! Það er sem sé stefna Sjálf- stæðisflokksins að allt vorið og sumarið verði látið liða án þess Sprenging varð í fyrradag f dynamitgeymslu í Mexíkóborg. Vitað er að yfir 90 menn hafa farizt af völdum sprengingaióna- ar og á annað hundrað hlotii mikil meiðsl. að þær þúsundir sem eiga íbúð- ir hálfgerðar og undir skemmd- um fái einn eyri; í júlí megi lnns vegar ræða um það livort nokkuð skuli gert í haust! Það þarf kaldrifjaða menn til að bregðast þannig við sárum erf- iðieikum almennings. Yíirráð Thorsaranna og íhaldsins Það er vert að vekja athyglí á að það er Pétur Benediktsson persónulega sem ber ábyrgð á þessum málalokum, að lána- stofnanir þjóðarinnar geti ekkl sameiginlega lagt til íbúóar- . liúsalána 10 milljónir á þremur I , Framhald ó 10. síðu. að svara Þegar í haust hóf félagsmála- I Eftir það iíður hálfur mánuður Reynt að komast undan j þess að bankarnir svari einu orði. Enn skrifár félagsmála- ráðherra 6. marz og krefst taf- arlausra svaa. Þá koma þau orð frá bönkunum að þeir séu enn að ræða málið innbyrðis. 10 dögum síðar skrifar forsætis- ráðherra bönkunum og ítrekar enn kröfur ríkisstjórnarinnar og kallar eftir svari, en ekkert berst. 18. marz kallar ríkis- stjórnin bankastjórana á sinn fund, og þá loks láta þeir uppi að þeir geti ekki orðið við ósk- um ríkisstjórnarinnar, en segj- ast hafa falið Pétri Benedikts- syni að senda endanlegt svar skriflega. Enn líða tíu dagar þar Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðsins heíur nú verið sirlpuð. Alliingi kaus þá Eðvarð Sigurðsson, Hjálm- ar Villijálinsson, Óskar Hallgrímsson og Kjartan Jóhannsson. Alþýðusamband Islands skipaðl þá Guð- geir Jónss.ón og Herniann Guðmundsson og Viimuveitendasamband íslands Björgvin Sigurðsson. Ráð- lierra hefur skipað Hjálmar Vilhjáimsson stjórnan'áðsfulltrúa formann sjóðsins. og Eðvarð Sigurðssoi* varaforseta Alþýðusambands Isiands varaformann lians. 1 sjóðinn munu koma fyrsta árið 15 millj. kr., ei* á luesta árl eiga að koma í haun 12 milij. kr., og ætti sjóðurinn því að vera orðinn um 100 miUj. kr_ í árslok 1958. ----------- ----------------—:----------------:---------- 14 millj. kr. úthlutad til húsnædismála á næstunni Pétur Benediktsson hefur nú sýnt að hann kann flcira en að stjórna skrílslátum á al- mannafæri Olijákvæitiilegt uni tfl að lána að skylda bankana meá lög— ] fé til fbnðarlinsabyggiiiga ! 1 til svarið kemur frá Pétri; þaö berst loks 28. marz og er þá þverlegt nei. Alger neitun Bréf Péturs Benediktssonar er lengsta nei sem um getur, 13 vélritaðar síður. En efnið er greinilegt; í bréfinu segir: „Af þessum sökum telja bankarnir sér alls ekki fært að veita. þá 10 milljón kr. bráðabirgðaúrlausn sem íar- ið er fram á.“ Þjóðviljinn ræddi í gær við Hannibal Valdimarsson félags- málaráðherra og spnrðist fyrir um það hvað nú yrði gert, cft- ir hina algeru neittin bankanna á að lána eyri til íbúðarhúsa. — Kíkisstjórnin hefur þegar gert ráðstafanir til þess að lit- <?> vega nokkurt bráðabirgðafé, sagði félagsmálaráðherra. Hef- ur verið tekið fé að láni lijá Atvinnuleysistryggingasjóði og Almannatryggingunum og við það bætast eigin tekjnr veð- lánakerfisins, en þessar upp- hæðir ncma um 10 milljónum króna sem veittar verða sem A-Ián. Síðan eiga að bætast við B-Ián að uppliæð 4 mill- jónir króna, þar sem Lands- bankinn er lagaskyldur til að tryggja sölu á vísitölutryggð- Hannibal Valdimarsson um bréfum í hlutfallinu 2 á móti 5. Verða þannig tiltækar um 14 milljónir króna sen* liægt verður að útliluta alveg á næstunni. Um afstöðu bankanna vil ég segja þetta, bætti Hannibaí við, að frá þeiin er auðsjáan- lega einskis að vænta meðari þeir eru sjálfráðir. Því tel ég það ekkert undanfæri að þaS verði lögfest sem allra fyrsfi með liverjum hætti fjár skuli aflað til húsnæðisinálanna, og bankarnir, ásamt tryggingafé- lögum og sparisjóðum, skyld-* aðir til að leggja fram ákveðn- ar upphæðir. Er það mál nú $ undirbiiningi ásamt mjög nm- fangsmikilli lieildarlöggjöf un% húsnæðismálin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.