Þjóðviljinn - 29.03.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 29.03.1957, Page 2
i:. > flxitt: Keykjstófe RO. e3 2)--ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. marz 1957 Revkjavík — Hafnar- fjörður Svart; Hafnarfjörður j.Stökktu nú“, heyrðist Fríða hrópa. „Andartak, i nafni iag- anna tek ég yður til fanga“. Þegar. Ðavíð iwyrðí þetta ó- vænta kall kuni mikið fát á hann og hann stökk út í bát- inn. En báturinn var of fjærrl landi, og það heyrðist mikið skv:unp er Davið féll í vatn- ið. Fríða brópaði upp yfir sig. „Hann kann ekki að synda. . . Það verður að b.iarga honum“. Davíð skaut upp andartak í meters fiarlaegð frá bátnuui Nú vom góð ráð dýr. V; ; ÚTVARPIÐ í DAG: Föstudagur 29. marz 13.05 Lesin dagskrá næstu viku. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Sala landbúnaðarafurða Sveinn Tryggvason fram- kvæmdastjóri). b) Um til- búinn áburð (Dr. Björn Jóhannesson verkfræðing- ur), c) Meindýr (Geir Gígja náttúrufræðingur). -18.00 Leggjum land undir fót: Börnin féta í spor frægra landkönnuða (Leiðsögu- maður: Þorvarður Örn- ólfsson kennari). 18.30 Framburðark. í frönsku. 18.50 Létt lög. •19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Daglegt mál (Amór Sigur- jónsson ritstjóri). 20.25 Frásaga: í áföngum út á Tangaflak; þriðji hluti Jónas Árnason rithöf.). 20.50 Eidur í Heklu: Samfelld dagskrá í minningu þess, að 10 ár eru liðin frá *því er síðasta Heklugos hófst. — Sigurður Þórarihsson jarðfræðingur og Högni Torfason fréttamaður búa dagskrána til flutnings. 22.10 Passíusálmur (35). 22.20 Upplestur: „Dvergarnir", sögukafli eftir Aldous Hux- ley (Ævar Kvaran leikari þýðir og les). 22.40 „Harmonikan". -— Umsjón- armaður þáttarins: Karl Jónatansson. 23.30 Dagskrárlok. •k í dag er föstudagurinn 29. marz. — Jónas. — Þetta er 88. dagur ársins. Tungl í há- suðri kl. 11.08. Árdegishá- flæði kl. 4.32. Síðdegisliá- flæði kl. 10.47. Cyraiio de Bergerac Laugardagur 30. marz. Fast 12.50 Í4Í00 16:30. 18.0H 18.30 18.55 -20.20 22.25 22.35 24.00 ir liðir eins og venjulega. Óskalög sjúklinga Heimilj og skóli: Heima- nám barna (PáU S. Páls- son hæstaréttárlögmaður). Endurtekið eíni. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Útvarpssaga bamanna: „Steini í Ásdal“. Tónleikar (plötur). Leikrit Leikfélags Reykja- víkur: , Það er aldrei að yita“ eftir Bernard Shaw, í þýðingu Einars Braga Sigurðssönar. —- Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Leik- ertdur: Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Helga Bachmann, Kristín Anna Þórarinsdótt- ir, Birgir Brynjólfsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helgi Skúlason, Brynjóif- ur Jóhannesson, Jón Sig- úrbjömsson, Guðjón Ein- arsson og Elín Guðjóns- dóttir. PaSsíusáimur (36). Danslög (plötur). Úagsk.'árlok. Hafnarbíó hefur nú sýnt nokkur undanfarin kvöld bandarísku kvikmyndina um Cyrano de Bergerac, skáldið nefstóra og heimspekinginn. Bíóið sýndi mynd þessa fyrst fyrir nðkkrunr árum, eins og margir munu niinnast, en tekur bana nú til sýningar aftur, enda vel þess virði. Myndin er af José Ferrer i hlutverki Cyrano de Bergerac. Höfum flutt rakarastofu okkar frá Lækjar- götu 2 í Hafnarstræti 8. Sigurð- ur Ruuólfsson. Runólíur Eiríks- son. Millilandaflug: Millilandaflug- til Glasgow kl. 8.30 wtæœ í dag; flugvélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 19.45 í kvöld, fer til Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Edda er væntanleg milli kl. 6—8 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 9 á- leiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 19.15 ann- að kvöld frá Osló, Stafangri og' Gautaborg; flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Alcureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, fsa- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun ec áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Blöndu- | óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- J árkróks, Vestmannaeyja og ! Þórshafnar. WSk/'—Nýlega hafa opin- fálÍÍl ) ] berað trúlofun sína, ungfrú Sjöfn Ge- orgsdóttir Vörðu- stíg 5, Hafnarfirði og Grétar Hinriks- son sjómaður, Hraunprýði við Hafnarfjörð. w?m — Verlu viss um verð'ur mjög lirifin GENGISSKRÁNING 1 Bandarí^jadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 1 sterlingspund kr. 45.70 100 vesturþýzk mörk 391.30 100 danskar króntír 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 100 finsk mörk 7.09 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 = 738,95 pappírskrónur. •* 100 sænskar krónur 315.50 1000 franskir frankar 46.63 1000 lírur 26.02 það að konan mín af að hitta þig . . . Málverkasýning Málverkasýning í tilefni af 50 ára afmæli Eggerts Guðmunds- sonar er í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Þar eru sýnd bæði ný og gömul málverk, og teikning- ar. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 2—10. Skipadeild S.I.S. Hvassafell fór 26. þm frá Ant- verpen áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 26. þm frá Rostokk áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökul- fell átti að fara í gær frá Ro- stokk til Rotterdam. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam áleiðis til íslands. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxafióa. Helga- fell er í Riga. Hamrafell fór 27. þm framhjá Sikiley á leið til Batum. Eimskip Brúarfoss fór frá Akranesi 24. þm áleiðis til Newcastle, Grims- by, London, Boulogne, Rotter- dam og Reykjavtkur. Dettifoss fór frá Keflavík 22. þm áleiðis til Lettlands. Fjallfoss fór frá ísafirði í gær til Hafnarfjarðar. Goðafoss fer frá Reykjavík í dag til New York. Gullfoss er í Hamborg, fer þaðan til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss var á ísafirði, fer þaðan til Siglu- fjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarð- ar og Vestmannaeyja. Reykja- foss fór frá Akureyri í fyrra- dag til Húsavíkur og Reykja- víkur. Frá Reykjavík fer skip- ið til Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahöfn. Tröllafoss fór frá New York 20. þm áleiðis til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ghent 26. þm, fer þaðan til Antverpen, Rotterdam, Hull og Revkjavíkur. Híkisskip: Hekla á að fara frá Reykjavík í kvöld vestur um land i hring- ferð. Ilerðubreið kom tii Reykja- víkur í gærkvöld frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húna- flóa á norðurleið. Þyrill er á leið frá Rotterdam til íslands. | Skaftfeliingur fer frá Reykja- vík á morgun til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Stykkishólms. Húnvetningar! Skemmtifundurinn er í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarkaffi niðri. Skemmtiatriði og dans, Miðar við innganginn. ÚtbreiBiB k • # 'V' • #* Piooviljann Söítiiii í bæiium LÁNDSBÓKASAFNIÐ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla 10—12 og 13—19. BÆJARBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nema iaugardaga kl. 1Ó—12 og 1—7; sunnudaga kl. 2—7. — Útláns- deildin er opin alla virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 2— 7; sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvailagötu 16: opið alla virka daga nema laugar- daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. NÁTTÚRCGRIPASAFNIÐ —15 á þriðjudögum og íimmtu- dögum. Lárétt: 1 horíði á 3 kall 7 tíu 9 krók- ur 10 svíkja 11 verkfæri 13 á þess- ari stundu Í5 hnöttur 17 skel 19 vogur 20 þjófnaði 21 stafir. Lóðrétt: 1 setur á laggirnar 2 bættu við (bh) 4 tveir stafir 5 reima 6 land í Evrópu 8 á litinn 12 lykt- ar illa 14 sudda 16 sundfugl 18 tekið út. Gestaþraut y I*að á að taka burt fjórar eid- spýtur, svo eftir verði fimm ferhyrningar. Piparmyntuleyndarmölið Eittlivað var þrautamcistarinu rnglaður í gær því liann guf ráðninguna mcð, sem er auðvit- að vítavert athæfi. En lausnin á þrautinni i fyrradag kemur þá núna. með bát- inn rétt að tanganuin, þar sem Dávíð bíður bértnar. Rikka er ar Fríða rerður var við hana.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.