Þjóðviljinn - 29.03.1957, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Vorðar þungri refsingu ef hjón
ofla bæðl beinno tekno
FramsöguræBa AlfreSs Gíslasonar um frum-
varp faans varBondi sérsköttun giftra kvenna
Á ftindi efrideildar Alþingis
5 gær fór fram 1. umr. frum-
varps, All'reðs Gíslasonar um
-sérskííttun giftra kvenna. Auk
Alfreðs tók þátt í umræðunni
JPáli Zóphóníasson, sem virtist
málinm andvígur.
I framsöguræðu sinni sagði
.Álfreö rn.a.:
1 gíidandi lögum um tekju-
skatt og eignarskatt, nr. 46, 14.
■apríl 1954, er svo kveðið á, að
tekjur hjóna, sem eru samvist-
tim, skuli saman taldar til
skattgjalds. Samskonar ákvæði
var einnig i lögunum, er giltu
á undan ítessum lögum nr. 6
:frá 1935.
Þetta ákvæði um samsköttun
Jijóna hefur lengi sætt gagn-
rýni, sem farið hefur vaxandi.
Þykir mörgum ákvæðið ekk'
•aðeins ranglátt í frekara lagi
heldur sé það beinlínis til tjóns
í þjóMélagsIegu tiliiti.
Oft farið fram á
breytingar
Hér á Alþingi hefur þessu
snáli margsinnis verið hreyft.
Árið 1946 flutti frk. Katrín
Thoroddsen frumvarp til laga
um 'breytingu, sem fól í sér
heimiid til handa giftum kon-
Um, sem stunda atvinnu utan
heimilis, að telja þeim til skatts
sérstaklega þær tekjur, er þær
þannig fá. Samskonar tillögu
flutti Einar Olgeirsson 1952.
Þá hafa einnig komið fram
frumvörp, þar sem gert var
ráð fyrir mun róttækari breyt-
ingum. Þannig flutti Gylfi Þ.
Gíslason árið 1951 frumvarp
þess efnis, að allar giftar kon-
ur yrðu gerðar að sjálfstæðum
skattþegnum og þeim talinn til
tekna ákveðinn hluti af tekjum
eiginmannnsins, auk þeirra
tekna, er þær kynnu að afla
sjálfar. Fleiri frumvörp, sem
fólu í sér svipaðar breytingar,
hafa komið fram á síðari ár-
um, þótt þeirra sé ekki hér
nánax1 getið.
01 langi að bíða etfir
endurskoðun skattalaga
Á Alþingi þvi, er nú situr,
hefur komið fram frumvarp
til laga um breytingu á lögurn
um tekju- og eignaskatt. Var
það flutt í neðrideild og mun
vera t.il athugunar 1 nefnd. I
þessu frumvarpi er gert ráð
fyrir, að samanlögðum skatt-
skyldum tekjuin hjóna skuli
skipt til helminga og skattur
síðan reiknaður af hvorum
helming um sig.
Að ■ mínum dómi er það
hvorki óeðlilegt né ósanngjarnt,
að hjón séu skattlögð hvort í
sínu lagi og það án tillits til
þess, hvort konan vinnur á
heimilinu eða utan þess. Hitt
er matsatriði, livort skipta eigi
að jöfnu samanlögðum 'tekjum
beggja og skattleggja síðan
hvora helming fyrir sig eða
hvort telja beri eiginkonunni,
er heimilisstörfin vinnur, til-
tekna ákveðna upphæð af laun-
um manns hennar og reikna
hvoru um sig skatt í samræmi
við það. En hvaða leið sem
farin yrði í sérsköttun hjóna
almennt, þá næst hún ekki án
mjög gagngerðra breytinga á
skattalcggjöfinni i heild. Breyt-
ingin frá samsköttun hjóna til
sérsköttunar er svo víðtæk og
áhrifamikil, að hún verður
Brezkir ferðaskrifstofumenn f
hér í boði Loffleiðo f
Nokkrir brezkir ferðaskrifstofumenn koma hingað á morg*
un í boði Loftleiða og munu sfeoða bæinn og nágrenni hans,
Þegar Loítleiðir opnuðu skrif- ^ förina fulltrúa ferðaskrifsto&«
stofu sína í I_.ondon mánudaginn | unnar, sem seldi fyrsta farmið’-*
21. janúar s.l var ákveðið að
efna til hapþS«ettis um frí
vart gerð svo vel fari, nema
fram fari samtímis heildar
endurskoðun á lögum um tekju-
og eignaskatt. Sú endurskoðun
er æskileg og raunar tímabær,
enda þegar boðuð, ef marka
má nýlegar blaðafregnir. En
endurskoðun af þessu tæi tek-
ur, sem vonlegt er, langan tíma.
Það frumvarp, sem hér er
til umræðu og er á þingskjali
376, felur ekki í sér neina víð-
tæka eða róttæka breytingu á
skattalöggjöfinni. . Hún tekur
aðeins til tiltölulega lítils lióps
skattþegna og mundi ekki, þótt
að lögum yi'ði, hafa í för með
sér neina teljandi röskun á
þeim tekjulið ríkissjóðs, er hér
kemur til greina. Iíinsvegar er
breytingin, sem frumvarpið
miðar að, býsna mikilsverð
bragarbót á leiðum ágöllum
gildandi laga um tekjuskatt og
eignarskatt.
Vinna giftra kvenna
utan heimilis
I frumvarpinu er gert ráð
fyrir, að giftri konu, sem stund-
ar sjálfstæða atvinnu utan
heimilis síns, sé heimilt að telja
fram sérstaklega til skatts
tekjur, er hún hefur af þeirri
atvinnu, og að hún þá skuli
skattlögð samkvæmt því.
Á allmörgum heimilum eru
ástæður þannig að húsmóður-
inni er fært að stunda starf
utan heimilis. Einkum er þessu
oft svo farið í barnlausum
hjónaböndum og á heimilum,
þar sem börn eru vaxin úr
grasi, orðin sjálfbjarga. Stund-
um leitar eiginkonan sér at-
vinnu útan heimilis út úr neyð,
þótt hún raunverulega megi
ekki missa sig frá búi og böm-
um. Þannig er það ekki fátítt,
að konur drykkjumanna afli
sér og börnum lífsviðurværis
með vinnu utan heimilis, og séu
til þess neyddar, vegna þess að
meginið af tekjum eiginmann-
anna fara i brennivín og ann-
að sukk.
Giftum konum sem hafa litlu
að sinna heima, er það beinlin-
is hollt að starfa að einhverju
leyti utan heimilis síns. Á viss-
um tímabilum getur það verið
fjárhagslega mikilvægt hjónum,
að konan afli heimilinu beinna
tekna. Svo er t. d. oft um hjón,
sem eru að byrja búskap eða.
keppa að því marki ,að eignast
eigin íbúð ,að ógleymdum þeim
heimilum, er verða fyrir fjár-
hagslegum skakkaföllum í 'ein-
hverri mynd.
Beíri nýting vinnuafls
þjóðarinnar
Það er hagur þjóðfélagsins að
vinnuaflið sé nýtt sem mest og
sem bezt. Því er það einnig í
þess þágu, að giftar konur, sem
aðstöðu hafa til, vinni að fleiru
en heimilisstörfum. Á vertíðinni
víðsvegar um land er einatt
skortur á vinnuafli til fisk-
verkunar og við heyskap í
sveitum vantar alltaf fólk, eink-
um kaupakonur. Svipað má
segja um fleiri starfsgreinar,
þar sem konur eru jafn hlut-
gengar körlum, eða þeim fremri.
Ákvæði skattalaganna um, að
sértekjur eiginkonu skuli lagðar
við tekjur manns hennar og
skattur x’eiknaður út af saman-
lögðum tekjum beggja, veldur
því, að fjöldi giftra kvenna
heldur að sér höndum og situr
heima aðgerðarlítill. Tekju-
skattstigin hækkar örar en
tekjurnar, og því verður oft lít-
ið eftir af sértekjum eiginkon-
unnar, þegar þær hafa verið
lagðar ofan á tekjur mannsins
og skatturinn síðan reiknaður
út. Þá er venjulega obbinn far-
inn af því, sem konan vann inn,
og hún til lítils barizt fyrir
aukinni hagsæld heimilisins í
þessu efni.
Reísing íyrir gifíingu
Nokkur dæmi
Þetta ákvæði skattalaganna
verkar sem refsing á þá, er í
hjónaband ganga. í því felst,
I að það skuli varða þungum við-
^ urlögum, ef hjón fari bæði að
afla heimilinu beinna tekna. En
þetta gildir aðeins um hjóna-
band. Ef karl og kona verða
ásátt um að slá reytum sínum
saman og stofna til heimilis, án
þess að ganga í lögformlegt
hjónaband, þá eru þeim allir
vegir færir, þvi að nefnt refsi-
ákvæði nær ekki til þeirra.
Þetta er flestum ljóst, og því
fer það nú ört vaxandi, að trú-
lofunin er látin nægja til bú-
skapar og heimilishalds, en
fram hjá hjónabandinu gengið.
Dæmi er líka til þess, að hjón
hafi skilið formlega eða í orði
kveðnu, en búið saman áfram
og notið þeirra hlunninda, sem
það veitti þeim að vera ekki
saman vigð.
Nokkur dæmi
Eg skal ekki þreyta þing-
deildarmenn með mörgum töl-
flugför frá Bretlandi til New
York auk nokkurra daga við-
dvalar í Ameríku og íslandi í
boði Loftleiða. Sendaherra ís-
lands í Bretlandi, Dr. Kristinn
Guðmundsson, dró miða með 6
nöfnum úr öskjum, bar sem
komið hafði verið fyrir miðum
með nöfnum tæplega 1400 ferða-
skrifstofa í Bretlandi, Skotlandi
-.■g Irlandi.
Auk þeirra, sem vinninga
fengu, var ákveðið að þjóða í
Spænskukemisla
að hef jast
ann með Loftleiðurri eftir a3
flugleiðin til Skotlands var opn-<
uð á ný í haust og ennfremur,
blaðamanni frá tímaritinu Trav-
el Trade Gazette, sem einkumi.
fjallar um ferðamannamál.
í happdrættinu unr.u eigendus;
tveggja ferðaskrifstofa í Skot*
landi og fjögurra í Englandi.
Þessir boðsgestir Loftleiða'
komu hingað s.l. laugardags-
kvöld á leiðinni vestur um ha?.-
Þeir eru væntanlegir hingað n.k.
laugardagsmorgun, óg munil
dveljast hér þangað til á sunnu-
dagsmorgun. Tímann munu þe'15
nota til þess að skoða sig um %
höfuðstaðnum og nágrenni hansk
a
©liilna hliðinu
1
i
Nú á næstunni hefst kennsla í
spænsku í háskólanum, en hana
annast José A F. Romero sendi-
kennari. Kennt verður í flokk-
um, eftir því hvort um byrjend- í fyrrakvötd var Gullna hliðiA
ur er að ræða eða ekki. Þar sem s>’- t á Akranesi í 6. sinn Þaði
kennslutímanum er senn lokið,. var frumsýnt fyrir 3 vikum oá
mun kennslan í aprílmánuði að- vai’ tekið með ágætum. Á frum-
allega vera til undirbúnings sýningu mætti ÞjóðleikhússtjórJ
námskeiði, sem hefst í upphafi og blaðamenn.
næsta skólaárs.
Kennslan er ókeypis og öllum
heimil.
Væntanlegir nemendur eru
beðnir að koma til viðtals í
4. kennslustofu háskólans í
kvöld 29. marz kl. 8.15.
Glíimmámskeið
Ungmennafélag Reykjavíkur
gengst um þessar mundir fyrir
glímunámskeiði og eru æfingar
á þriðjudögum og föstudögum
kl. 20 í leikfimisal Miðbæjar-
barnaskólanð. Þeir sem vilja
taka þátt í námskeiðinu mæti á
æfingum, öllum er heimil þátt-
taka. Næsta æfing er í kvöld.
Sýning þessa verks hefur teK-
izt framar bez'tu vonum mannai,
enda mun það sannast mála, aðfí
leikendur gera hlutverkum sírx-
um góð skil frá því stærsta ti|
smæsta, að ógleymdum englurA
og púkum. Morgunblaðið, Tímt'
inn og Alþýðublaðið hafa skrifj*
að mjög vinsamlega um leikinni
ennfremur birti bæjarblaðið ái
Akranesi sem út kom í fyrradagv
ritdóm Morgunblaðsins með líti-
ilsháttar viðbót Enn hefur ekkf
fólk úr nærsveitum getað sótfi
sýningarnar vegna samgönguerfl*
iðleika, vonandi rætist úr þvf
fljótlega. Sýningarnar hafa veí-
ið fjölsóttar, Akurnesingum tQt
mikils sóma.
um ,en aðeins nefna nokkrar,
er sýna glögglega, hvernig
skattalögin níðast á hjónaband-
inu. Ef barnlaus hjón hafa sam-
anlagðar hreinar tekjur 80.000
kr., ber þeim að greiða 6750 kr.
í tekjuskatt, en einar 3000 kr.
þyrftu þau að bera samanlagt,
ef þau væru ekki lögformlega
saman gefin og ynnu fyrir
jafnmiklu bæði. Væru tekjurn-
ar 100.000 kr., yrði tekjuskatt-
ur hjónanna 12.530 kr., en ó-
giftu sambýlingarnir slyppu
með að greiða 5.230 kr.
Ef karl og kona, sem saman
bygju og væru barnlaus, ynnu
bæði lijá fyrirtæki ríkisins, og
maðurinn tæki laun samkvæmt
VIII. launaflokki, en konan
samkvæmt Xn. launaflokki, þá
bæri þeim að borga 6640 kr. í
tekjuskatt, ef þau sneiddu hjá
hjónavígslu, en 14.810 kr.
skyldu þau greiða, ef þau væni
hjón fyrir guði og möimum.
Slík er refsingin, sem hæfileg
þykir, þegar um hjónaband er
að ræða. Sagan er raunar ekki
full sögð með þessu, því að
samskonar ákvæði gilda við á-
lagningu útsvars. Þannig verða
karl og kona, sem t. d. taka
laun samkvæmt VII. og X.
launaflokkum, að greiða sam-
tals 16743 kr. meira i skatt og
úts\’ar, ef þau eru í hjónabandi,
ef þau væru utan þéss, þótfj
saman byggju.
Þess er vert að geta, að ýmál
sveitarfélög eru nú að byrja aði
sjá að sér í þedsu efni. Kópa-
vogur veitir þegar verulega út-
svarsivilnun giítum konum,
sem afla beinna tekna. HiðJ
sama hefur Keflavík nú ákveð-
ið að gera. Bæjarstjórn Reykja-
víkur hefur sama mál til at-
hugunar, og á Isafirði og viðai]
er öflug lireyfing í sömu átt. |
Að lokum skal viðurkexmdutl
einn ágalli á frumvarpi þvf,
sem til umræðu er. Giftri konu}
er þvi aSeins heimilt að teljaC
fram til sérsköttunar, að hún(
ekki afli tekna sinna í fyrir-
tæki, sem maður hennar á eða(
er hluthafi í. Þetta ákvæði ei*
sett í frumvarpið til þess að[
forðast misbeitingu á heimild-
inni til sérframtals konunnar.,
Væi’i þetta ákvæði ekki, gætuf
eigendur fyrirtækja og umráða-
menn látið svo lieita, að konui*.
þeirra fengju atvinnutekjur hjá'
fyrirtækinu, þótt þær í reyncf-
inni kæmu þar aldrei nálægti
störfum. |
Hins vegar getur þetta á-
kvæði kamið ranglátt niður þart
sem hjón vinna saman að rit.luf.
fyrirtæki, t. d. verzlun. Exí
ekki var talið auðvelt aS girðaí
fyrir það án þess að hætta yrð$
1 heldur en þau þyrftu að gera, á að lögin yrðu inrinotuð,'*