Þjóðviljinn - 29.03.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 29.03.1957, Page 4
1)' «— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. marz 1957 ' Allir eiga leið um Hverfisgötuna Þjónusta okkar er'sígild. Bílasalan Hverfisgötu 34. Sími 80338 M UirUllilllllBHIIKBIBSIIIIIIIIIIIilllMBI | Góðar íbúðir jafnan til sölu víðsvegar um bæinn. Fasteignasala Inga R. Helgasonar Austurstræti 8. Sími 82207 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Önnumst viðgerðir á saumavélum Afgreiðsla fljót og örugg. SYLGJA *• Laufásvegi 19. 5 V ■■■■■■■■■■■i Þvoum « og göngum frá þvotti sam- | dægurs Þvottahúsið LÍN h.f. w j Hraunteig 9 — Sími 80442 m ■■■■■ s 5J ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i s Leiðir allra, sem ætla að 5 ■ « kaupa eða selja I B I L 5 Jiggja til okkar | Bílasalan í KlápparStíg 37 — Sími 82032 Ljósmyndastofa j _ Laugavegi 12. — Sími 1980. j Pantið myndatökur tímanlega ! ■ ■ .i • . . ' í, I > <■■«.«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ * ■ Lögfræðistörf, j endurskoðun og fasteignasala. j Ragnar Olafsson f hæstaréttarlögmaður og lög- 'giitur endurskoðandi. Vonarstræti 12. Sími 5999 og 80065. Utvarps- viðgerðir og viðtækjasala. RADÍÓ Veltusundi l, sími 80300. '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! !■■■■■■■■! Öll rafverk Vigfús Einarsson Sími 6809 ■■■■■«■■■■■■■■■ Kaupum hreinar prjónatuskur Baldusgata 30 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■*■*■ Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagns áhöldum. SKINFAXI Klapparstíg 30, sími 6484. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■* Gott úrval Hagstætt verð Húsgagnabúðin Þórsgötu 1 immauummnmmmmmnrmmnmmmmmmmummmmnmmmmummmrnam Dvalarheimili aldraðra sjmanna Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- straati 1, sími 7757 — Veið- larfæraverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1915 — Jónas Bergmann, Háteigsv. 52, sími 4784 — Tóbaksbúð- in Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Láugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Soga- bletti 15, sími 3096 — Ne- búðin, Nesveg 39. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aBnaaBaBMaBHMaaaaBaaBI Pottamold í plasfpokum pottar, áburður, anmeónu- laukar. ALASKA Gróðrastöðin Sími 82775 l■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a■■aaaaaaaal Gömul og ný húsgögn máluð. Fljót aígreiðsla. Málaravi nnu stofa H. BERGMANN Mosgerði 10. Sími 82229 !■■■■■■■■■■■■■■■■■><*«•■■■■■■■■■■■■■»>•■■■■■■ Nýkomið mikið úrval af sirsum. Saumlausir nælonsokkar Crepé-sokkar þykkir og þunnir. Herraskyrtur kr. 116.50 pr. stk. Hafliðabúð, vefnaðarvara—Njálsgötu 1 ■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■ Þórsgötu 14. Sími 80814. Skyr og rjómi ......kr. 7.00 Buff með spældu eggi kr. 20.00 s6itjölE : YIMDUTJOLD LUGGARHF XlfHDLTLSiSÍKL 82287' Höfum flutt rakarastofu okkar frá Lækjargötu 2 Hafnarstræti 8. S’gurður Runólfsson og Runólfur Eiríksson !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ NIÐURSUÐU VÖRUR ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■: KAUP OG SALA Þar sem úrvalið er mest gera menn kaupin bezt. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 81085 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Einstakar máltíðir Fljót aígreiðsla MATSALAN Aðalstræti 12 Húsnæðis- miðlunin VITASTlG 8.4 SÍMI 6205 Sparið kaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar húsnæði eða ef þér hafið húsnæði á leigu. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Byggðasaín íyrir Reykjavík — Hvar á saínið að vera? Seltjarnarnes, Viðey, Árbær — Fólskuleg íramkoma — Áthugasemd frá Tóbakseinkasölunni BÆJARPÓSTÍNUM hefur bor- izt eftirfarandi athugasemd frá Tóbakseinkasölunni: ,,í blaði yðar, sem kom út laugardaginn 23, þ.m., er grein í „Bæjarpóstinum“ þar sem kvartað er yfir því að Gruno reyktóbak sé afgreitt til verzlana frá Tóbakseinka- sölunni svo þurrt að illmögu- legt sé að nota það. Þessari umkvörtun viljum vér hér með mótmæla sein algjörlega rakalausri. Tóbakseinkasalan hefur ekki afgreitc þessa reyktóbakstegund frá sér öðru vísi en t fyrsta flokks ástandi, enda er þess jafn- an gætt að liggja aldrei með meiri birgðir en svo að öruggt sé að tóbakið þorni ekki. Eina skýringin á því, að not- andinn, sem kvartaði, hafi fengið þurrt Gruno reyktóbak, er því sú, að reyktóbakið hafi legið of lengi í hillum húð- arinnar, sem hann keypti það í, og þannig verið orðið of þurrt.. iBiðjum vér yður hér með að birta þessa leiðréttingu vora. Virðingarfyllst, pr.pr. Tóbaks- einkasala ríkisins — Sigurður Jónasson REYKVÍKIN6UR skrifar: „Mér datt í hug, þegar ég hlustaði á Björn Th. í þættinum Um helgina síðast, hvort ekki mundi vera heppilegt, að byggðasafn Reykjavíkur yrði á Seltjarnarnesinu, t.d. á Nesi. Þar á Nesi standa enn hús, eða a.m.k. hluti af húsum, síðan á dögum fyrsta land- læknis á íslandi, Bjarna Páls- sonar. Þangað kom fólk áður fyrr víða að til að sækja með- ul eða leita sér á annan hátt lækninga. Seltjarnarnesið minnir á ýmsan hátt á gömlu Reykjavík, fiskiþorpið, sem óx liröðum skrefum og fékk á sig stórborgarsnið. Þangað fynd- ist mér tilvalið að safna göm- um minjum, sem snerta sögu Reykjavíkur, svo sem ýmsu, sem viðkemur útveginum, þeg- ar karlarnir undu seglin að hún og drógu marhnút í drenginn sinn, en Duus keypti af þeim málfiskinn, eins og Þórbergur segir í kvæðinu. Og ekki má gleyma hrognkelsa- veiðunum. Á Seltjarnarnesi er ljómandi fallegt, og fyndist mér, að byggðasafn væri í alla staði vel staðsett þar. Annar staður finnst mér einnig koma mjög til greina, en það er Viðey, sá sögufrægi staður. Það virðist augljóst, að Árbæ verður ekki viðhaldið nema endurreisa hann algerlega og mundi áreiðanlega kosta mikið fé að byggja staðinn þannig ujip, að hann sómdi sér sem byggðasafn fyrir Reykjavík. Eg tel miklu ákjósanlegra, að slíku minjasafni yrði valinn staður á Seltjarnarnesi". — Bréfritari hefur án efa nokk- uð til síns máls, en þar sem Pósturinn er mjög ókunnugur á Seltjamarnesinu, treystir hann sér ekki út í neinar rök- ræður um málið frá eigin brjósti. — O X SKRIFAR: „Eg varð um daginn sjónarvottur að mikilli fólsku fullorðins manns í garð lítils drengs. Þannig var, að tveir strákhnokkar urðu eitt- hvað ósáttir og skiptust á fúkyrðum um stund, unz ann- ar gerði sig líkíégan til að ráðast á hinn af mikilli heift. Lagði sá síðarnefndi þá á flótta í áttina heim til sín, en hinn elti. Þegar þeir voni rétt komnir að húsinu, kom full- orðinn maður á vettvang, þreif í öxl þess drengsins, sem rak flóttann og barði hann í andlitið, svo hann fékk blóð- nasir, og sparkaði svo í hann. Að þessu „afreksverki“ unnu fór maðurinn burt með hinn drenginn, og sögðu krakkarn- ir mér, að hann væri faðir hans. Voru börnin, sem á þetta horfðu, liin reiðustu í garð mannsins, og fannst mér það ekki nema vonlegt. Hygg ég, að það sé fátítt að full- orðnir menn ráðist af slíkri fólsku að litlum drengjum, svo framarlega sem þeir eru heilbrigðir á geðsmunum, og verður ekki komizt hjá því að átelja slíkt framferði“. — O Aðstoðum bílii á vegum úti Útvegum verkstæðispláss og geymslu tii skemmri tíma ef óskað er. Símar 82560 og 7259. Pússning 1. flokks pússningar- sandur til sölu, bæði fínn og grófur. Sími 7259 ■ ■a■■a■■«aaa■■■■a■a■a■a■!l■■■■■a■■■■■■■■■■■■■■ Sjómannablaðið Víkingur Sjómannablaðið Víkingur, marzheftið, er komið út. Efni blaðsins er m.a.: Fjölhæfni framfaiir eftir Ás- geir Sigurðsson, Varðskip rík- isins eftir Jónas Guðmundsson, grein um Bæjarútgerð Reykja- víkur 10 ára, Togaraskipstjóri rúman sólarhring eftir Sigurð Sumarliðason skipstjóra. Þýdd- ar greinar: Golfstraumurinn, Synir sólarinnar. Þá er í blað- inu nýr dálkur: Ungir sjómenn hafa orðið, með margbreytilegu efni. Ennfremur: Fréttaopnan, framhaldssagan, Fi’ívaktin og fleiri greinar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.