Þjóðviljinn - 29.03.1957, Side 6
B) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. marz 1957
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alpýðu — Sósialistaflokkurínn
Hvenær fá þeir málið?
jTLfcirgimblaðið fagnar í gær
áicaflega greinum Áka
. Jökobssonar, þar sem því er
haldið fram að ákvörðun Al-
jþingis um broltför hersins sé
eridanlega og óafturkallanlega
tör sögunni. Skrifar blaðið heila
íorustugrein örn máþð og einn-
ig faðmar Bjarni Benediktsson
Aka ákaft að sér í einkadáiki
eínum, o<? málflutningurinn
«■ sá að Áki Jakobsson túlki
©ð sjálfsögðu stefnu Alþýðu-
ílokksins, orð hans séu orð
íiokksins.
'in'ú berst Áki Jakobsson að
vísu fast um í Alþýðu-
iflokknum og gerir sér alit far
tum að láta sem mest bera á
sér. Einnig virðist hann hafa
ctakmarkaðan aðgang að Al-
jþýðublaðinu bæði með greinar
Og sérkennilegustu fréttir.
Samt verður því ekki trúað
©ð óreyndu að Áki Jakobsson
hafi komízt yfir einræðisvald
innan flokksins, að orð hans
þurrki sjálfkrafa út allar fyrri
yfirlýsingar og samþykktir, að
ráðherrar flokksins sitji og
standi eins og hann vill, að
opinber afstaða Alþýðublaðs-
ins fylgi minnstu vísbendingu
hans.
FJinsvegar er það augljóst að
nú getur utanríkisráð-
herra með engu móti komizt
hjá því a<5 gera skýra grein
fyrir afstöðu sinni og fiokks
síns eftir síendurteknar ögran-
ir Áka Jakobssonar; Það er
hreinlega embættisskylda hans.
Ekki getur Alþýðublaðið held-
ur komizt hjá því að skýra
stefnu blaðsins, árétta fyrri
yfirlýsingar sínar eða hverfa
frá þeim, enda er það væg-
ast sagt évenjulegt að Helgi
Sæmundsso?i sé klumsa .viku
eftir viku.
Félag löggiltra rafvirkja-
meistara 30 ára
Drekka smánarbikarinn í botn
gær birtist svo furðuleg
grein í Alþýðublaðinu að
5>kki er ótrúlegt að ýmsir les-
®ndur þess hafi þurft að sann-
Ææra sig uokkrum sinnum að
Jþeir v& i u ekki með Morgun-
iblaðið í höndunum. Greinin er
að meginefni fagnaðaróður yf-
Sr því að íhaldið hafi verið
Jeitt ti' valda í Iðju og það tal-
til h. inar mestu fyrirmynd-
$: í sta:fi að verkalýðsmálum.
JÆá ser i a að það sé skemmti-
3eg tii •Jjun að sama dag og
AJþýði ’olaðið vottar þannig í-
Smldinu hollustu sína og trúnað
ígetur Hargunblaðið skýrt írá
jþv! í f.étt um fulltrúaráðsfund
Síialdsi :s að þar hafi Guðjón
S, Sigi "ðsson, formaður ihalds-
stjóm; : 'iinar í Iðju verið með-
al ráeðamanna, ásamt nokkrum
ioðrum formönnum stéttarfé-
Æega em hægri kratar hafa
ihjáip ■') upp í valdastólinn í
rrerka ’ 'ðshreyfingunni. Væri
iekki <'., rúiegt að einmitt þetta
ihvorf tveggja yrði til að íta við
•ýnisi: n heiðarlegum verka-
ijýðss.nnum í Alþýðuflokknum
iog mii:na þá á hversu óralangt
jaúver-:rdi forusta hans í
verkaiýðsmálum hafur leitt
•yokkinn frá upphaflegum hug-
fijórium og stefnumiðum.
[ægrikratinn sem heldur á
per. anum í Alþýðublaðinu
gær lætur sér ekki nægja
að fagr.n því að eitt af stærstu
verkalýðsfélögum landsins hef-
\TX orðið herfang íhaldsins.
Mann p .:ngur enn lengra. Hann
í.lettir of-an af því hugarfari
&em er á bak við herför hægri
eílanna í verkalýðshreyfing-
jtmni og kynnir falslaust hvað
ííyrir þeim vakir. Orðrétt segir
'gxeins höfundur:
„Tlyjeð bolabrögðum liefur Ið.ia
IfJl verið dregin út í hvert
ævintýrið af öðru, sem komm-
■i nistar Iiafa stofnað til í valda-
iirölti sínu, Er þar skemmst að
aoitmast verkfallsins 1955, sem
fiHMniuúnistar stcfnuðu til í
tiigangi að brjótast tU
Um þesear mundir er Félag
löggiltra rafvirkjameistara 30
ára. Afmælisins var minnzt
með hófi í Þjóðleikhúskjallar-
anum 2. þ.m. og voru þá þeir
stofnendur, sem á lífi eru,
gerðir heiðursfélagar.
Aðal ræðumaður á hófinu
var Siguroddur Magnússon,
rafvirkjameistari. Aðrir ræðu-
menn voru: Jakob Gíslason,
rafoi'kumálastjóri, Páll J. Páls-
son, varaformaður Félags ís-
lenzkra rafvirkjam., Barði
Friðriksson, skrifstofustjóri
Vinnuveitendasambands Is-
lands og Hans Þórðarson, for-
maður Félags raftækjaheild-
sala. Afhending sveinsbréfa
fór fram í hófinu, sem stjóm-
að var af formanni félagsins,
Árna Brynjólfssyni.
Forsaga að stofnun félags-
ins er í stuttu máli þessi: Þeg-
ar á árinu 1894 er farið að
ræða um virkjunarfram-
kvæmdir hér á iandi, þá kem-
ur hingað heim frá Ameríku
Frímann B. Amgrímsson og
hafði hann í höndum tilboð
um virkjun Elliðaánna, en því
miður var því tilboði ekki tek-
ið. Fyrsta vatnsaflsstöðin er
síðan reist í Hafnarfirði af
Jóhannesi Reykdal árið 1904,
en um raflagnir sá Halldór
upp vatnsaflsstöð á Eskifirði,
1912 á Siglufirði og síðan
hver af annarri, í Grímsnesi,
Seyðisfirði, Vík í Mýrdal auk
fjölda af litlum mótorknúnum
rafstöðvum, sem settar voru
Eiríkur Hjartarson, Jón Orms-
son, Júlíus Bjömsson og Eð-
vard Jenssen. Fyrstu stjóm-
iaa skipuðu: Jón Ormsson,
formaður, Júlíus Björaseon,
ritari og Jón Sigurðsson,
gjaldkeri. Félagið setti sér þá
þegar lög og eru þau að veru-
legu leyti enn í gildi.
Eitt af meginverkefnum fé-
lagsins hefur alla tíð verið
samningagerðin við sveinana
og má segja, að það hafi
Núverandi stjórn, talið frá vinstri: Gísli Jóh. Sigurðsson
ritari; Árni Brynjólfsson, form. og Júlíus Björnsson,
gjaldkeri.
valda, án minnsta tillits til
hagsmuna þess verkafólks, sem
þeir drógu út í verkfallið.
Verkfaliinu var ætlað það að
skapa fjárljagsöngþveiti í þjóð-
félagimt, sem hægt væri að
nota til þess að komast til
valda. Þetta hefur þeim tekizt,
enda létu þeir það vera sitt
fyrsta verk, þegar þeir voru
komnir í stjórn. að taka alla
kauphækkuaina, sem þeir stát-
uðu af að hafa unnið í verk-
fallinu, af verkafólkinu með
nýjum sköttum. Þeir hafa líka
notað völd sín til þess að tor-
velda stórum rekstur iðnaðar-
ins í Reykjavík með rangsleitnl
í verðlagsákvæðummi og efnis-
skorti, þatuiig að vinna Iðju-
félaga lief'ir rýrnað all inikið“.
Af þessum tilvitnaða kafla
Alþýðublaðsgrenarinnar er
ljóst að ekkert skilur lengur
milli íhaldsins og þeirrar hægri •
klíku í Alþýðuflokknum sem ]
hefur Alþýðublaðið á valdi ■
sínu og gegnir þjónustuhlut- j
verki fyrir atvinnurekenda-
flokkinn í verkalíðsfélögun-
um. Hægrí klikan liefur drukk-
ið bikar smánarinnar svo gjör-
samlega í botn að hún er nú
tekin að formæla varnarbar-
áttu verkalýðshreyfingarinnar-
þegar fastast var að henni sorf-
ið með tollaálögum og hvers-
konar kjaraskerðingu. Sú var
þó tíðin að Alþýðufiokkurinn
og Alþýðublaðið þóttist standa
með verkalýðnum í verkföll-
unum miklu 1955 og vísaði á
bug þeim blekkingum og ó-
hróðri íhaldsins um baráttu
verkfallsmanna sem nú þykja
nógu góð til að skreyta síður
Alþýðublaðsins. En ekki nóg
með það. Nú er einnig tekið
undir þær blekkingar stjómar-
andstöó'unnar að efnahagsráð-
stafanir núværandi ríkistjómar
hafi „tekið alla kauphækkun-
ina“ af verkalýðsstéttinni, og
það jafnt þótt allar nauðsynja-
vörur almennings séu undan-
þegnar gjöldum til útflutnings-
sjóðs! Og svo er klykkt út með
Fyrsti formaður félagsins,
Jón Ormsson
Guðmundsson. Segja má að
þessir þrír menn hafi verið
forgöngumenn og brautryðj-
endur í sambandi við rafvæð-
ingu landsins, sem síðar varð.
Árið 1911 var síðan sett
upp í Reykjavík og Akureyri,
svo að þegar kemur frarn um
1915 eru allvíða komnar raf-
stöðvar og menn þá þegar
búnir að kynnast þægindum
rafmagnsins og sjá hvílíka
möguleika það hefur upp á að
bjóða.
Við framkvæmdir þessar
þurfti allmikinn vinnukraft
og ungir menn fóm að starfa
að rafmagnsiðn, og þegar Ell-
iðaárstrðin var tekin í hötkun
árið 1922 var orðinn allstór
hópur manna, sem stundaði
rafvirkjastörf og skiptist sá
hópur að sjálfsögðu í meist-
ara, sveina og nema. Raf-
virkjameistarar munu svo
fyrst hafa stofnað með sér
félag í Reykjavík árið 1922
undir forastu Halldórs heitins
Guðmundssonar, það félag
starfaði fremur lítið, þar sem
forgöngumaður þess, Halldór,
lézt árið 1924, en 29. marz
1927 vg.r Félag löggiltra raf-
virkjameistara, sem nú minn-
ist 30 ára afmælis síns, stofn-..
að. .......
Stofnfundurinn var haldinn.
í skrifstofu Bræðrahna Orms-
son og voru stofnendur fimrn,
en þeir vom: Jón Sigurðsson,
gengið fyrir sig snurðulítið.
Engin stórkostleg eða lang-
vinn verkföll hafa orðið í
stéttinni og samskipti félag-
anna, sveina og meistara, ver-
ið góð alla tíð.
Á þessum 30 ámm hefur
félagið unnið mikið að margs-
konar hagsmunamálum raf-
virkjastéttárinnar. Það hefur
haldið 179 almenna félags-
fundi og eru íélagar nú um
50 að tölu svo meðlimatalan
hefur tífaldazt á timabilinu. I
stjóm hafa ýmsir setið, en
lengstan starfstíma þar hefur
Júlíus Björnsson, 18 ár, Jón
Ormsson í 16 ár og aðrir
skemmri tíma. Núverandi
stjórn skipa: Árni Brynjólfs-
son, formaður, Halldór Ólafs-
son, ritari, Júlíus Björnsson,
gjaldkeri og Gísli J. Sigurðs-
son, vararitari. Og allir hafa
þeir starfað mikið að málefn-
um félagsins nú á seinustu ár-
um. Félagið hefur nú opnað
skrifstofu óg hefur þar fram-
kvæmdastjóra, Indriða Páls-
son,. . lögfræðing, og atarfar
. hann þar að málefnum félags-
ins og stéttarinnar og búast
félagsmenn við góðum árangri
af starfi hans. .
„rangsleitni í verðlagsákvæð-
um“ á ?amla og góða íhalds og
heildsalavísu. En með leyfi að
spyrja: Eru verðlagsákvæðin
sem Aiþýðublaðið emjar und-
an með heildsölunum aðeins
verk „kommúnista“? Hafa þau
verið sett við andstöðu og gegn
vilja fulltrúa Alþýðufiokksins
í þeim stofnunum er um þau
mál fjalla? Slíkt hefur ekki
heyrzt fyrr og væri æskilegt
að Alþýðublaðið svaraði því
skýrt og án undanbragða.
Umrædd grein Alþýðublaðs-
ins sýnir og sannar hvert
leið þeirra manna liggur sem
gerast próventukarlar íhalds-
ins. Þeir fá ekki stöðvað sig
á göngu smánarinnar og niður-
lægingarinnar, þeir eru neydd-
ir til að afneita fortíð sinni
og eigin verkum og verða að
drekka hvem þann bikar í
botn sem hinn harði húsbóndi
að þeim réttir.
Athygli foreldra og forráðamanna barna skal liér :
með vakin á eftirfarandi ákvæði 19. gr. lögreglusam- E
u ■ ,
þykktar Reykjavíkur:
Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að E
almennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkju- 5
stofum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum kaffi- j
stofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fuilorðnum, :
% ■
sem bera ábyrgð á þeim.
Unglingum ber að sanna aldur sinn msð vegabréfi, E
sé þess krafizt af eigendum eða umsjónamönnum þesfr- ;
ara stofnana. E
Vegabréf fást afgreidd ókeypis hjá kveniögreglunni; 5
Klapparstíg 16, III. hæð.
Liögreglustjórinn í Reykjavík, 28. marz 1957
Sigurjón Sigurðssson
«
■
.. . ■
;■
'*'••'•■ •••■
MiuuMimiimHHMMMHiimiiiiummHaiuiimMiimaiiimmiiiiniHMiMuiafla*