Þjóðviljinn - 29.03.1957, Side 8
S)
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. marz 1957
ffl
HAFNflR flRÐI
v v
WÓÐLEIKHÚSID
Tehús
ágústmánana
sýning í kvöld kl. 20.
45. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Don Camillo
og Peppone
sýning laugardag k). 20.
Brosið dulavfulla
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
jPantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
ÍftflJ
Sími 1475
Sigurvegarinn
(The Conqueror)
Ný, bandarísk stórmynd í lit-
um og
John Wayne
Susan Hayward
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Sími 1544
Þau mættust í
Suðurgötu
ý.,Pickup on South Street“)
Geysi spennandi og viðburða-
frík amerísk mynd, um fallega
'Htúlku og pörupilt.
r
Aðalhlutverk:
Jean Peters
Richard Widmark.
Bönnuð fyrir börn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
CYRANO
de Bergerac
] Stórbrotin amerísk kvikmynd
eftir leikriti Rostands um
skáldið og heimspekinginn
Xyrano de Bergerac. sem var
.frægur sem einn mesti skiim-
ingamaður sinnar tíðar, og
.-iyrir að hafa eitt stærsta nef
er um getur.
, Aðalhlutverkið leikur að mik-
1»
1 ílli snilld
JOSE FERRER
* < r hlaut Oscar-verðlaun fyr-
tr leik sinn í þessari mynd).
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9184
Svefnlausi
brúðguminn
Sýning kl, 8.30.
Sími 6485
Með hjartað í
buxunum
(That certain feeling)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Bob Hope
George Sanders
Peari Bailey
Eva Marie Saiuts
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rrt > >’>*■
Inpolibio
Sími 1182
Skóli fyrir hjóna-
bandshaming j u
(Schule Fiir Ehegliick)
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
sögu André Maurois. Ilér er
á ferðinni bæði gaman og al-
vara.
Paul Hubschmid,
Liselotte Pulver,
Cornell Borchers, sú er
lék eiginkonu læknisins í
Hafnarbíó nýlega.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
REGN
(Miss Sadie Thompson)
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný amerísk litmjmd
byggð á hinni heimsírægu
sögu eftir W. Somerset Maug-
ham, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu.
í myndinni eru sungin og
leikin þessi lög: A Marine,
a Marine, a Marine sungið
af Ritu Hayworth og sjó-
liðunum — Hear no Evil,
See no Evil — The Heat is
on og The Blue Pacific Blu-
es, öll sungin af Ritu Hay-
worth.
Rita Hayworth,
José Ferrer
Aldo Ray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjaröarbíé
Sími 9249
Árásin á Tirpitz
(Above us the waves)
Brezk stórmynd gerð eftir
samnefndri sögu, og fjallar
um eina mestu hetjudáð síð-
ustu heimsstyrjaldar, er Bret-
ar sökktu þýzka orustuskip-
inu Tirpitz, þar sem það lá í
Þrándheimsfirði.
Aðalhlutverk.
John Mills,
Donald Sinden,
Jolin Gregson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýi\d kl. 7 og 9.
eiicietaci
, HflFNflRFJRRÐfiR
Svefnlausi
brúðgum-
inn.
Gamanleikur í þrem þáttum,
eftir Amold og Bach
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó.
Leikfélag Kópavogs
SPANSK-
FLUGAN
Gamanleikur
eftir Arnold og Bach
Leikstjóri:
Ingibjörg Steinsdóttir
Verður sýndur laugardaginn
30. marz kl. 8 e. h, og sunnu-
daginn 31. marz kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðasala á báðar
sýningar í Verzl. Vogur Víg-
hólastíg, Biðskýlinu Borgar-
holtsbraut 53 og Kópavogs-
apóteki.
Aðgöngumiðar aðeins teknir
frá í Kópavogsapóteki. sími
4759.
Allra síðustu sýningar í
Kópavogi.
Ný ítölsk stórmynd, sem fékk
hæstu kvikmyndaverðlaunin í
Cannes. Gerð eftir frægri og
samnefndri skáldsögu Gogol’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Sími 1384
Heimsfræg stórmynd:
Stjarna er fædcl
' (A Star Is Born)
Stórfengleg og ógleymanieg,
ný, amerísk stórmynd í litum
og
CINEMASCOPE
Aðaihlutverk.
Judy Garland,
James Mason.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Venjul.egt verð —
Dragíir og kápur
tekin fram í dag
m.a. frá kinum heimsþekklu tízku-
firmum CRAYSON og
LONDON MAIÐ
MARKAÐURINN
HAFNARSTRÆTI 5.
LAUGAVEGI 100
uumo
Simi 82075
FR AKKINN
S.Q.T.
Félagsvistin
í G.T.t-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Átta þátttakendur fá kvöldverðlaun.
Dansiitn hefst um hluhkan 10.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 3355
Fylgist vel meS verðlaginu
Strásykur ........... kr. 4.80 kg,
Molasykur.............. — 6.65 —
Flórsykur ............. — 4.15 —
Púðursykur ............ — 6.35 —
Hveiti................. — 3.10 —
Hveiti 5 lbs ......... —. 8j50 sk.
Hveiti 10 lbs.......... — 17.70 —
Sendum heim
T