Þjóðviljinn - 29.03.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 29.03.1957, Qupperneq 10
_ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. marz 1957 Framhald af 7. siðu. þess. Vitað er að nokkur samtök, sero ekki hafa átt hlut að fyrri heimsmótum, munu senda áiieyrnarfulltrúa til Moskva í sumar. Hópurinn, sem héðan fer til mótsins, verður takmarkaður vlð 200, en sá áhugi fyrir mót- ínu, sem þegar hefur komið í Ijós hér, bendir til þess að mun ífleiri vilji fara. Nú þegar hafa hser 100 sent umsóknir sínar tim þátttöku í ferðinni og var þó ekki farið að auglýsa eftir þeim fyrr en um miðjan síð- asta mánuð. Mjög margir þeirra, sem sent hafa þátttöku- umsóknir sínar, búa utan Reykjavíkur, í bæjum, kaup- túnum og sveitum, t.d. allmarg- ir á Akureyri, í Neskaupstað og' Vestmannaeyjum; einnig hafa þátttökútilkynningar bor- izt úr Borgarfirði, af Fljóts- dalshéraði og frá Ströndum. Þeir sem hug hafa á að verða í íslenzka hópnum ættu að senda þátttökuumsóknir sínar hið allra fyrsta og alls ek ci síðar er 1. maí n.k. Um- sóknimar verða teknar til groina í þaírri röð, sem þær berast. Allir á aldrinum 14— 36 ára geta sótt um þátttöku í ferðinni cg mótinu, en þátt- tökugjaldið er áætlað 6000 krónur, og er þá miðað við að ferðast verði með skipi báðar leiðir milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar. ERÐIRNAR OG FRAMLAG ÍSLEND- INGA TIL DAGSKRÁR — Hvernig verður ferðum hagað? — Lagt verður af -stað með Drottningunni frá Reykiavík hinn 19. júli og siglt til Kaup- mannahafnar með viðkomu í Færeyjum. Frá Höfn verður haldið með járnbrautarlest til ferjubæjarins Gedser á Falstri. en síðan á ferjunni jdir til Warnemiir.de í JÞýzkalandi. Þaðan verður síðan farið sem leið liggur með lest um Aust- ur-Þýzkaland, vfir Pólland með viðkomu í Varsjá, um landa- mærabæinn Brest yfir Hvíta- Rússland til Moskva. Enn er ekki fullvíst hvemig heimferð- inni verðnr hagað, en senni- lega úerður sama leið farin -------------------------,—3> Er íslenzka glíman vanrœkt? Framhald á 9. síðu. hennar er Þorsteinn Einarsson. Sennilega mun það sem stóð í ársskýrslu ISÍ 1940—’41 tákn- rænt fyrir störf þeirra manna Bem að þessum málum hafa unnið í nefndinni, en þar stend- ur; „En þar sem nefndin gat ekki orðið á eitt sátt, leit etjórn l.S.I. svo á að gera yrði allt sem hægt væri til að sam- ræma þær skoðanir sem uppi væru“. Við þetta hefur setið í þessi 17 ár og það virðist ekki séð fyrir endann á þessu enn. Er liægt að bjóða uppá svona vinnubrögð? í hugum hinna eldri glímu- manna mun litið á Glímubók ISI sem nokkurskonar „Biblíu“ glímumanna. Hún er samin 1916 af einum orðhagasta manni sem við eigum og til viðbótar ágætum glímumanni, Helga Hjörvar. Þessi „Biblía" glímumanna mun fyrir löngu ófáanleg. Hún var þó á sínum tíma talin mjög góð kennslu- bók. Mér er nær að halda að fæstir af þeim sem nú stunda glímu eigi þess kost að lesa hana og hugleiða. Þetta „evan- gelíum" er ungum mönnum fyr- irmunað að kynna sér, það er ekki til. Hafi það haft mikla þýðingu fyrir glímuna, þegar bókin kom út, þá hlýtur glíman að hafa beðið tjón á „sálu“ einni að hún hefur verið ófáan- jeg um langan aldur. Fyrir 17 (árum var leitað til sérfræðing- anna til þess að endurskoða Glímubókina og búa undir jjrentun, og þeir eru ékki búnir enn. Sennilega eru alltaf marg- er „óútkljáðar glímur“ um hin einstöku atriði sem fyrir koma. Eins og stjórn ISl sagði: „Nefndin gat ekki orðið á eitt eátt“. Allir áhugamenn um íslenzka glímu eiga krðfu á því að fá að vita af hverju þessi seinagangur stafar. ISl ber skylda til þess að upplýsa okkur um hvernig þessi mál standa og hvers má vænta af nefnd þeirri er núj síðast fjallar um endurskoðun Glímubókarinnar. Það verður að líta svo á að með greiðum aðgangi að því að eignast Glímubókina eigi glíman auð- veldara með að vinna sér fylgi og auðveldara fyrir glímumenn að kynnast henni sem íþrótt, og fyrir alla kennslu á henni. Það er því furðulegt að allir þessir ágætu menn sem um þetta hafa fjallað frá því 1940 skuli ekki hafa komið verkinu lengra en raun ber vitni, það er algjört ábyrgðarleysi gagn- vart íslenzku glímunni. Ósamkomulag milli einstakra manna um skilning á hinum ýmsu atriðum er engin afsölcun á öllum þessum seinagangi. Upphaflega gerði stjórn ISl ráð fyrir að þetta verk tæki 2 til 3 ár, því að hraða því um of gat líka verið skaðlegt. Ekkert það hefur skeð síðan samþykktin vai1 gerð 1939 sem gefi ástæðu til að slá neinu á frest, sem miðar að því að bæta glímuna, og forða henni frá því að fjarlægjast eðli sitt. Því lengur sem sérfræðingarnir þæfa. málið á rnilli sín, því meiri er hættan á að glíman bíði var- anlegt tjön. Það eru glímusér- fræðingarnir sem bera ábyrgð- ina á glímunni. Stjórn ISÍ hef- ur ekki í annað hfis að venda en til þeirra, þegar ráða á til lykta sérfræðilegum atriðum. Þeir geta ekki skorazt undan þeirri ábyrgð. Samt gera þeir það með því að láta ekkert frá sér fara í máli því sem hér hef- ur verið sérstaklega gert að umtalsefni. Ef þem sem til hafa verið valdir treysta sér ekki til þess að leysa vandann og leggja fram tillögur sínar, þá er þeim skylt að skýra frá því svo aðrir geti tekið málið upp. (Meira) Verzlunin Vogue fiiiim ára frá Moskva til Kaupmanna- hafnar. Ekki hefur tekizt að tryggja öllum íslenzku þátt- takendahópnum farkost frá meginlandinu til íslands, en 70—80 munu koma með Gull- fossi, sem leggur af stað frá Höfn hinn 17. ágúst og kemur hingað til Reykjavíkur 22. s.m. Hvað hinn hiuta hópsins snert- ir, ér heimíararmálið enn ekki að fullu ieyst. Vera má að sá hluti verði að fljúga heim; sparast að sjálfsögðu við það tími, því að þessir þátttakend- ur yrðu komnir heim um 17. ágúst, en hinsvegar yrði þátt- tökugjald þeirra allt að 400— 500 krónum hærra en ef farið væri með skipi báðar leiðir. — Lokaspurning: Hvað um framlag íslenzku þátttakend- anna til dagskrár mótsins? — Mjög bráðlega verður stofnaður kór meðal væntan- legra þátttakenda hér og fá þeir, sem taka þátt í störfum hans, 800 króna afslátt af far- gjaldi. Sennilega verður einnig þjóðdansaflokkur með í för- inni og danshljómsveit. Þá mun nokkrum einsöngvurum og hljóðfæraleikurum verða boð- ið að koma fram í íslenzku dagskráratriðum mótsins Að öllum likindum munu einhverjir íslenzkir íþrótta- menn keppn á vináttuleikjun- um og með í förinni verð- ur sennilega sýningarflokkur glímumanna. ★ Viðtalið við Guðmund varð ekki lengra, og er þá aðeins eftir að bæta því við, að Al- þjóðasamvmnunefnd íslenzkr- ar æsku hefur í sambandi við undirbúning Moskvamótsins opnað skrifstofu í Aðalstræti 18 hér í bæ, þar sem tekið er við þátttökubeiðnum og gefn- ar allar frekari upplýsingar. Í.H.J. Fjölbreytt úrval af TRÚLOFUN ARHRIN GIR STEINHRINGUM 18 og 14 karata. — Póstsendum — LYKILLINM að aukiium viöskiptum er. augli/sing í Þjóðviljanum ÚfbreiSiS ÞjóSviliann Verzlunin' Vogue, Skólavörðu- stíg 12 -er fimm ára í dag. Vogue hefur einkurn miðað starfsemi sjálfar heima, svo og saumakon- sína við þaríir kvenna er sauma ur, saumaverkstæði og smærri iðnrekstur og því tekíð að sér ýmis störf varðandi saumaskap- inn sem krefjast sérstakra véla og fagkunnáttu. T.d. mætti nefna ýmiskonar vélavinnu svo sem merkingar og stafagerð, gerð félagsmerkja, skreytingu á kjól- um og öðrum fatnaði. Hefur Vogue íslenzkt og erlent starfs- Banktístjérai Ihaldsins neita — Framhald af 1. síðu. mánuðujn! Meðan þetta mál hefur verið afgreitt hefur hann stjórnað Landsbankanum einn; bæði Vilhjáhnur Þór og Jón Maríasson hafa dvalizt erlend- I is. Og aðrir bankar komast ekki hjá þvi að lúta forsjá Landsbankans I þessu efni. Það hefur einnig komið í ljós að Jó- hann Hafstein, bankastjóri Ut- vegsbankans, hefur í öllum við- ræðum staðið fast með Pétri um þá afstöðu að neita algerlega um lán til íbúða. Pétur Bene- diktsson, Jóhann Hafstein og Gunnar Viðar eru seni kunnugt er allir mægðir Thorsættinni, og koma nú fram áhrifin af völdum hennar og íhaidsins yfir bönkum landsins. Fyriríæki Thorsaramia skulda sem kunn- lið til þessara starfa. Með því að nota sér þennan þátt i starf- semi Vogue fá saumastofur, prjónastofur og ' húsmæður út- saumsskreytingu á fatnaðinn, og stenzt hún samanburð við það bezta erlenda. Hefur þessi starf- seirn orðið mjög vinsæl. Vogue hefur lagt áherzlu á að hafa allt er til saumíaskapar þarf og hvatt konur til að notfæra sér tilbúin snið, hefur verzlunin m. a. umboð fyrir McCall-sniðin bandarísku. ugt er á annað liundrað millj- óna í bönkunum, en bankastjór- ar Thorsaranna neita um 10 milijónir handa húsnæðisleys- ingjiun. Orð og gerðir Sömu dagana og Jóliann Hafstein var að hjálpa Pétri Benediktssyni við að ganga frá löngu neituninni, spratt hann upp á þingi dag eftir dag og flutti fjálglegar ræður uni á- huga sinn á því að útvega fé til húsnæðismála. I þessari mynd birtist íhaldið nákvæm- lega eins og það er; Taumlaust skrum og endalaus loforð í orði, en í verki er séð til þess að auðmangararnir sogi til sín fjármagn þjóðarinnar og njóti þess einir. Skyldi ekki vera kominn tími til að þjóðin endurheimti yfir- ráðin yfir bönkum sínum? Veitingastoían MIÐGARÐUB Þórsgötu 1 VO 02

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.