Þjóðviljinn - 30.03.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 30.03.1957, Qupperneq 3
Laugardagur 30. marz 1957 — ÞJÖÐVILJINN — <3f Höfuðstefnumál Landsbankans að draga sem mest ur utlánum Aðeins 18 mill j. hækkun til íbúðabygginga — Veltilán lækkuðu um 16 millj. — Innstæður í nýj- um bönkum og sparisjóðum eru 100 millj. sæti á fundinum. Jón G. Marí- asson bankastjóri gerði grein fyrir reikningum. Að því loknu flutti Pétur Benediktsson bankastjóri skýrslu um þróun peninga- og gjaldeyrismála. í skýrslu þessari segir m.a. svo (millifyrirsagnir Þjóðvilj- ans): Höíuðsteínumál. „Eins og kunnugt er, juk- ust útlán bankanna stórlega á árinu 1955, og gjaldeyrisstaðan versnaði mjög. Enda þótt mikl- ar birgðir útflutningsafurða um áramótin 1955-’56 bættu nokkuð úr skák, var það ljóst að óbreytt þróun hlaut brátt að leiða til vandræða í gjald- feyrismálunum, ef ekki kæmu til stórauknar tekjur í erlend- um gjaldeyri eða verulegar er- lendar lántökur til ýmissa stór- framkvæmda í landinu. Til þess að draga úr peningaþensl- unni og skapa þar með grund- völl bættrar gjaldeyrisaðstöðu hefur framkvæmdastjórn bank- &ns því á árinu 1956 gert það eitt af höfuðstefnumálum sín- um að hamla á móti frekari út- lánaaukningu seðlabankans. Snemma á árinu voru i þessu skyni settar strangari reglur en áður um lánveiting- ar seðlabankans til viðskipta- bankanna, svo að þeir verða nú m.a. að greiða mjög háa vexti, ef skuldir þeirra fara fram yfir það hámark, sem samið hefúr verið um. Verður ekki neitað. Það verður að játa, að ekki tókst á árinu 1956 að ná því marki að bæta stöðu viðskipta- bankanna gagnvart seðlabank- anum, þótt þess hefði verið full þörf. Nettóskuldir þeirra hækk- uðu enn um 2 millj. króna. En þegar þessi aukning er bor- in saman við það, að skuld þeirra við seðlabankann hafði aukizt um 75 millj. kr. á árinu 1955, verður því ekki neitað ■ með sanngirni, að nokkur ár- angur hafi náðst. í þessum tölum er ekki tekið tillit til endurkaupa á afurðavíxlum, en þau endurkaup höfðu aukizt um 102 millj. kr. á árinu 1955 og jukust um 39 millj. kr. á árinu 1956. ftðstaða ríkissjóðs. Aðstaða ríkissjóðs og ríkis- stofnanna gagnvart seðlabank- . anum batnaði um 2 millj. kr. á árinu. Þess ber þó að gæta í þvi sambandi, að undir árs- lok tók bankinn skuldabréf vegna. stóreignaskatts, 15 millj. kri, til greiðslu á skuldum ríkis- Hinn árlegi fundur Landsbankanefndar var haldinn sl. föstudag. Þar var frá því skýrt aö útlán bankanna hefðu aukizt og gjaldeyrisstaðan versnað mjög á árinu 1955, og því hefði framkvæmdastjórn Landsbankans gert það eitt af höfuðstefnumálum sínum á árinu 1956 að stöðva frekari útlán. Gunnar Thoroddsen var í for- sjóðs. Einnig var, eins og síðar verður minnzt á dollaralán tek- ið undir árslok, og voru um 35 millj. kr. af því notaðar til lækkunar á skuldum, sem ríkis- sjóður hafði stofnað til við seðlabankann vegna Ræktunar- sjóðs og Fiskveiðasjóðs. Sjaldeyrisstaða versnaði um 49 millj. móti 118 mill. kr. halla 1955. í gjaldeyrismáhnium kann við fyrstu sýn svo að virðast sem góðum árangri hafi verið náð. Ef ekki eru taldar ábyrgð- ir vegna væntanlegs innflutn- ings og aðrar greiðsluskuld- bindingar, batnaði gjaldeyris- staðan um 16 millj. kr. á árinu, en þá er talið til gjaldeyris- tekna 65 millj. kr. dollaralán, sem tekið var síðustu daga árs- ins. Að því frátöldu versnaði gjaldeyrisstaðan um 49 millj. kr. á árinu á móti 118 millj. kr. halla árið 1955. Með með- töldum ábyrgðum og greiðslu- skuidbindingum versnaði gjald- eyrisstaðan hins vegar um 19 millj. kr. þrátt fyrir lántökuna, og námu nettóskuldir og skuld- bindingai’ bankanná erlendis 138 millj. kr. í árslok. 1 þessu sambandi ber þess enn fremur að gæta, að birgðir útflutnings- vöru lækkuðu um 45 millj. kr. á síðasta ári. Því fer þess vegna fjarri, að tekizt hafi að halda í horfinu í gjaldeyrismálunum, enda þótt hin hagstæðari þróun í útlánum seðlabankans hafi haft töluverð áhrif í rétta átt. Veltilan lækkuð um 16 millj. Á árinu 1956 dró mjög úr innlánaaukningunni miðað við undanfarin ár. Samtals hækk- uðu spariinnlán og veltiinnlán allra bankanna aðeins um 58 millj. kr. á árinu á móti 179 millj. kr. árið 1955 og 201 millj. kr. 1954. Spariinnlán jukust um 74 millj., eða svip- aða upphæð og árið áður, en' aðeins rúman helming þess, sem var árið 1954. Af þessari hækkun má áætla, að vaxta- færslur liafi jnumið um 48 millj. kr., svo að nýtt sparifé, sem lagt hefur verið í bankana, hefur aðeins numið 26 millj. kr. Jafnframt lækkuðu velti- lánin í bönkunum um 16 millj. kr., en á árinu 1955 hækkuöu þau um 105 millj. kr. Aðalfundur Félags ísl. myndlistarmanna: ,j. Hlutur yngri listamanna verði ekki | fyrir borð borinn eftirleiðis | Aöalfundur félags íslenzkra myndlistarmanna vaK haldinn í Baöstofu iönaöarmanna, þriðjudaginn 19. mara s.l. Stjórn félagsins var endurkjörin en í henni eiga sæti: Hrðu að skammta mjög naumlega. Af þessari óhagstæðu þróun innlána samfara strangari skil- málum um lán úr seðlabankan- um leiddi það, að útlánaaukn- ing bankanna varð miklu minni en árið áður, eða 177 millj. kr. á móti 381 millj. kr. árið 1955. Urðu viðskiptabankarnir að skammta lánsfé mjög naum- lega, en vegna reglubundinna forgangslánveitinga til land- búnaðar og sjávarútvegs og samninga við ríkisstjórnina um lán til íbúðabygginga og raf- orkuframkvæmda hlaut sú skömmtun að koma hart niður á cðrum atvinnurekstri. Aðeins 18 millj. hækkun til íbúðabygginga. Til dæmis má geta þess, að á síðasta ári jukust lán spari- sjóðsdeildar Landsbankans um 65 millj. kr. Lánveitingar til landbúnaðar hækkuðu um 46 millj. kr., lán til sjávarútvegs um 23 millj. kr., raforkulán um 16 millj. kr. og kaup íbúða- lánabréfa um 18 millj. kr., eða samtals um 103 millj. kr. Lán- veitingar á flestum öðrum svið- um lækkuðu því verulega, eða alls um 38 millj. kr. Mest var lækkun á skuldum verzlunar- innar vegna ábyrgðaskuldbind- inga, er bankarnir höfðu greitt fyrir innflytjendur, 21 millj kr. Lán til iðnaðar lækkuðu um 5 millj. kr. og lán til samgangna um 8 millj. kr. 100 millj. fluttar í nýja banka. Þá segir að vegna útlána- stöðvunarinnar liafi þjónusta bankanna versnað og segir sið- an: Þegar heilar stéttir hafa talið sig afskiptar um lán, og í þeim hópi eru oft aðilar, sem ráða yfir miklum innstæðum, er ekki að furða, þótt menn úr þessum hópum hafi róið að því öllum árum, að stofnaðar væru nýjar lánsstofnanir til þess að þjóna hagsmunum þeirra. Síðan 1953 hafa verið settir á stofn í Reykjavík tveir sparisjóðir og einn banki, sem nú hafa sam- tals um 100 millj. kr. innláns- fé. Þetta er ekki nýr sparnaður heldur fé, sem ella væri í öðr- um lánsstofnunum. Eldri láns- stofnunum er því enn erfiðara en áður að standa við samn- inga sína um lánveitingar, án þess að leita á náðir seðlabank- ans“. Síðar í skýrslunni segir að um framleiðslu ársins þýði ekki að reyna að spá, svo mjög eigi Islendingar afla sinn und- ir duttlungum náttúrunnar. Svavar Guðnason formaður, Valtýr Pétursson gjaldkeri, Hjör- leifur Sigurðsson ritari. í sýningarnefnd féiagsins voru þessir kjörnir: Málarar: Þorvald- ur Skúlason, Sigurður Sigurðs- son, Jóhannes Jóhannesson, Svavar Guðnason, Sverrir Har- aldsson. Myndhöggvarar: Ás- mundur Svemsson, Sigurjón Ól- afsson, Magnús Á. Árnason; Fulltrúar á aðalfund Banda- lags íslenzkra iistamanna voru kosnir: Ásmundur Sveinsson, Kjartan Guðjónsson, Jóhannesi Jóhannesson, Karl Kvaran, Höríf-* ur Ágústssor,. Fundurinn samþykktl eftirfai;-* andi ályktun: „Aðalfundur félags íslenzkrsí myndlistarmanna beinir þeirri á-« skorun til Alþingis, nú er í hönd fer endurskipulagning a! úthlutun listamannalauna, að hlutur yngri listamanna verðii ekki fyrir borð borinn meir etti orðið er“. Athugasemd um símamál Selásbua Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá póst- og símamálastjóra: 1 72. tölublaði Þjóðviljans birtist grein undir fyrirsögn- inni: „Of kostnaðarsamt að leggja síma í eitt af úthverf- um Reykjavíkur“. Þessi grein felur í sér mikinn misskilning á því máli, sem rætt er um. I Seláshverfinu hefur lengi verið sími hjá einum notanda, sem fær afgreiðslu um hina hálfsjálfvirku símstöð að Elliðavatni, eins og símamir á barnaheimilunum að Sil- ungapolli og Vorboðanum í Rauðhólum, og gefur slík stöð afgreiðslu við Reykjavík allan sólarhringinn um eina línu. Aðrir í Selási hafa ekki óskað eftir slíkum síma, en hinsvegar viljað fá sjálfvirk símanúmer beint frá sjálf- virku stöðinni í Reykjavík og með sömu kjörum og símnot- endur í þéttbýlinu vestan Eilliðaánna hafa haft. Póst- og símamálastjórnin hefur að svo stöddu ekki talið sér fært að veita þeim sjálfvirkt sam- band með sérlínu fyrir hvern notanda beint til símstöðvar í Reykjavík með svo lágu gjaldi, sem ætlað er fyrir stuttar eða tiltölulega ódýrar línur innan þéttbýlisins í Reykjavík. Stofnkostnaður við það yrði 1-2 milljónir króna miðað við 30-40 notendur í Selási. Selásbúar hafa átt kost á að verða notendur frá hinni hálf sjálfvirku stöð á Elliðavatni eða frá stérstakri handvirkri stöð, sem yrði sett upp í Sel- ási eða þar í grennd. Það er þvi á miklum misskilningi byggt, að þeir hafi verri að stöðu en sveitabýli, þvert í móti. Hinsvegar er mergurinn málsins sá, að þeir vilja kom' Tvennt sé þó vitað: um áramót hafi byrgðir til útflutnings ver- ið 45 millj. kr, minni en næstu áramót áður, og að verðmæti útflutningsframleiðslunnar tvo fyrstu mánuði þessa árs séu 15 millj. minni en á sama tíma í fyrra. — Að sinni er ekki rúm til að rekja skýrsluna frekar. ast hjá að greiða sömu sim-i talagjöld og greidd eru un| allt land milli venjulegra sím* stöðva í svipaðri fjarlægð, t« d. milli Eyrarbakka og| Stokkseyrar, Gerða og Sanct* gerðis o. s. frv. i Eðlilegast virðist að leysai mál Selásbúa og einnig Smá-* landabúa með sérstakri etöíj þar í grenndinni, fyrst handn virkri eða hálfsjálfvirkri, ei* síðar sjálfvirkri með sjálþ" virku sambandi við stöð f Reykjavík. Með þessari tilhög* un yrðu línur notenda til næstu símstöðvar tiltölulegai stuttar og með grönnum vír4 en miklu færri línur með gild-* ari vír nægðu fyrir sambandiði milli þessarar stöðvar og: Reykjavíkur. |j Reykjavík, 27. marz 1957« 1 Gunnlaugur Briem j póst- og síinamálastjóri. J Þrír stuldir í fyrrinótt, milli kl. 12 og 'Sfc.. stanzaði bíllinn R—9140 fyrljJ framan húsið Njálsgötu 28, oa yfirgaf bílstjórinn bílinn i tæparg klukkutíma á meðan hanif skrapp í nálægt hús. Er hanig kom að bílnum aftur, sá hanOi*. að stolið hafði verið varahjóIiX úr geymsluhólfi bílsins. Skiptiniynt í fyrrinótt var brotizt inn mjólkur- og brauðbúð Alþýð brauðgerðarinnar að Hólmga 34. Var hnuplað einhverju sælgæti og skiptimynt. Hjólkoppar Einnig var í fyrrinótt Stolr2? þrem hjólkoppum af bílnunl R—-1096, er stóð á Lindargötu^i 29. Bíllinn er af Standard gerð og hjólkopparnir merktir þvjl nafni. Lögreglan biður alla þá, seni kynnu að hafa oroið varir við stuldina að setja sig í sambaflSO við lögregluna. ----------------------------J TJtbreiðið Þjóðviljdnri. f M E %&nrZ/ÍHM44f<&t Ó€Z$

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.