Þjóðviljinn - 30.03.1957, Síða 4

Þjóðviljinn - 30.03.1957, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. marz 1957 Vörn Bfcsriia Benedlktssonar lÖjarni Benediktsson gerði í " íyrradag örlitla tilraun til að verja lánveitingar Spari- sjóðs Reykjavíkur til Helga Eyjólfssonar. Helzta röksemd Bjarna er sú að með hinum mörgu iánum til Helga sé verið að greíða fyrir byggingu íbúða yfir það fólk sem ekkí hafi nein fjárráð og verði því að búa í leiguíbúðum. Kveðst Bjarni af þessum ástæðum hafa staðið að því að afhenda eínum auðmanni og húsabrask- •ara helming þeirra lána sem sparisjóðurinn tók að sér að láta af hendi samkvæmt iög- unum um veðlánakerfið íhald- ið í Sparisjóði Reykjavíkur var sem sagt að iiugsa urn fé- laust og fátækt fólk þegar það afgreiddí 24 lánin til Helga Eyjólfssonar en lét jafnmarga lánaumsækjendur sem voru að- eins að byggja yfir sjálfa sig synjandi frá sér rara! Tj’kki verður sagt að þessi röksemd Bjarna Benedikts- sonar sé beinlínis sannfær- andi. í fyrsta lagi er íhaldið þekkt að öðru fremur en að hafa áhuga fyrir bygg'ingu leiguíbúða. Þannig hefur það t. d. verið ófrávikjanleg stefna þess á annan áratug að selja þær ibúðir sem bærinn byggir. Stendur þó vissulega engum nær en sjálfu bæjarfélaginu að hafa forgöngu um byggingu leiguíbúða handa því fólki sem ekki getur á annan hátt kom- izt í mannsæmandi húsakynni. Það er þessi stefna íhaldsins •að hýrast í braggahverfum Reykjavíkur, þar af yfir helm- ingur böm á viðkvæmasta vaxtarskeiði. íhaldið hefur aidrei síðan það var neytt til að leigja Skúlagötuíbúðirnar látið það sjónarmið ráða við ráðstöfun íbúða sem reistar hafa verið á vegum bæjarins hverjir hafa haft brýnasta þörf heldur hafa peningaráð manna ráðið úrslitum. Aldrei hefur annað heyrzt en Bjarni Bene- diktsson hafi verið þessari stefnu fyllilega samþykkur enda næsta ólíklegt að hún hafi ekki fallið í geð manns sem eitt sinn lýsti því yfir að ,,það væri ekki í verkahring bæjar- ins að sjá fyrir þessum þörf- um manna'1. Skjólstæðingur Bjarna Bene- diktsonar hafði heldur ekki meiri áhuga en svo fyrir að leigja út þær íbúðir sem hann átti fyrir við neðanverðan Rauðarárstíg að hann seldi þær íbúðir um leið og hann réðist í byggingaríramkvæmdir sínar við Bogahiíð. Þessi vinur fá- tæklinganna sem Bjarni Bene- diktsson bar meira fyri.r brjósti an alla aðra lánaumsækjendur, og afhenti helming veðlánanna frá sparisjóðnum, hjó því veru- legt skarð í leiguíbúðir í bæn- um til þess að losa fé til Boga- hlíðarhúsanna. Myndu vafa- laust margir þeirra manna sem eru af litlum efnum að baslast við að koma upp eigin íbúð hafa talið sig standa sæmilega að vígi í sporum Helga Eyjólfs- sonar þótt þeir hefðu ekki notið þeirrar sérstöku og óvenjulegu fyrirgreiðslu sem hann átti að mæta hjá Sparisjóði Reykja- víkur fyrir atbeina Bjarna Benediktssonar. Qú staðreynd að Bjami Bene- ^ diktsson hefur séð sig til þess neyddan að gera opinbera i fc i! heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 1. apríl 1957 n.k. kl. 20.30. Umræðuefni: Launamál kvenna. Framsögumenn: Valborg- Bentsdóttir, Anna Loftsdóttir, Inga Jóhannesdóttir og Petrína Jakobsson. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður um málið. Stjórn B.S.R.B. er sérstaklega boðið á fundinn. Öllum konum, sem taka laun hjá ríki eða bæ, er heimil þátttaka í fundinum, og er þess vænzt að þær fjölmenni á fundinn. Félagsstjórnln tilraun til að bera blak af lán- veitingunum til Helga Eyjólfs- sonar sýnir hve mjög er að honum kreppt út af málinu. Þetta er eklcert undarlegt. Það gat ekki hjá því farið að 24 lán til eins og sama manns vektu almenna athygli og rptt- mæta gagnrýni þegar vitað er að þúsundir efnalítilla ein- staklinga fá enga úrlausn í vandræðum sínum hjá þessari sömu lánastofnun. Sparisjóður- inn tók að sér að láta tiltekna upphæð af hendi til útlána á vegum veðlánakerfisins og vit- anlega var tili þess ætlast að hún kæmi sem flestum að gagni sem eru að berjast við að koma upp íbúðum. Stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur með Bjarna Benediktsson í broddi fylkingar hefur hins vegar litið öðruvísi á. Hún hefur talið það skyldu sína að verja 24 lánum til að auð'velda fésterkum bygg- ingabraskara að komast yfir margar íbúðir meðan fjöldi manna sem minna má. sín verður að bíða með hús sín hálfbyggð og fær hvergi lán til að fullgera þau. Með þessu at- ferli hefur Bjarni Benediktsson og samherjar hans brugðist herfilega þeim trúnaði sem þeim var sýndur þegar sú lánastofnun sem þeir bera á- byrgð á fékk úthlutunarréttinn á framlagi hennar til veð- lánakerfisins Þessi misnotkun á framlagi sparisjóðsins verður á eng- an hátt afsökuð með viðbárum Bjarna Benediktssonar í Morg- unblaðinu. Afsakanir hans eru svo veikburða og gagnsæjar að þær blekkja engan. Það sem Aðstoðum bílu á vegum úti Jtvegum verkstæðispláss og geymslu til skemmri tíma ef óskað er. Símar 82560 og 7259. Saumanámskeið hefst 4. apríl i Mávahlíð 40, Þátttakendur eru beðnir að tala við mig sem fyrst. Brynhildui Ingvarsdótik wmmmmA ið Buðína í kvöld klukkan 9. — Hljómsveit Björn.s R, Einarssonar og Gunnars Ormslevs leika. Aðgöngumiðar seldir milli kl. 5 og 7 í kvöld í Búðinni. Árshátíðarnefad FRS einfaldlega hefur gerst er það, að íhaldið hefur enn á ný sýnt og sannað hvei'ra hagsmuria það þjónar og að það svífst einskis í þeirri þjónustu. Það eru hinir fáu og ríku sem hafa forgangsréttinn þ.ar sem íhaldið situr að valdaaðstöðunni. Vara- formaður SjáL?.-jtæðisflokksins taldi réttara að veita einum „athafnamanni“ á aðra milljón króna af fé veðiánakerfisins en að aðstoða 24 e'mstaklinga sem eru með eigin íbúðir í smíðum. Þessi afstaða Bjarna Benediks- sonar er að sjálfsögðu í fullu samræmi við ilokksstefnuna, þar sem „hagsmunir okkar“ eiga að ganga fyrir öllu öðru samkvæmt yfirlýsingu Ólafs Thors á síðasta landsfundi. En hún er eigi að síður röng og í algjörri andstöðu við réttar- vitund alls almennings. Og hún er enn eitt dæmið um hve brýnt það er að draga úr völd- um og áhrifaaðstöðu Sjálfstæð- isflokksins, ekki aðeins á Al- þingi og í ríkisstjórn, heldur einnig £ peningastofnunum landsins. TRÚLOFUNARHRINGIR Fjölbreytt úrval af STEINHRINGUM 18 og 14 karata. — Póstsendum — ru J 4 UTBREIÐIÐ 4 ÞJÓDVU TANN Enn nm Rúsdýraáburð — Hvenær er bezt að beia á túnin — Kópavogsvagnarnir SVIPALL skrifar: ,,í sunnu- dagsblaði Þjóðviljans 24. marz s.l., skrifar einhver E.P. bú- fræðingur í hæjarpöstinn, um þann furðulega fyrirburð sem honum finnst: að. bera húsdýra- áburð á tún að vetri til ofan á snjó og klaka. Og segir hann það andstætt gömlum kenning- um og venjum. En mér verð- ur á að spyrja: Hvar var mað- urinn fyrir rúmum 50 árum, þegár hann útskrifaðist frá þessum „ágætasta“ búnaðarhá- skóla? Eg vissí ekki betur en einmitt á þessum árum væri það mjög algengt, að menn bæru á tún s£n á veturna, og meira að segja veit ég til þess, að sumir bændur liafa þann sið nú á tímurn. Eg man vel eftir því, að mjög voru skipt- ar skoðanir bænda um það, hvort betur gæfist að bera á túnin á vorin eða veturna. Eg sá það oft hjá þeim, sem báru á að vori til, sérstaklega ef það var nýlegur húsdýraáburður, að hann harðnaði oft á túnun- um og gekk sama sem ekkert niður í túnin, svo að hann rak- aðist að mestu leyti af aftur, og urðu þá sáralítil not af hon- um fyrir túnin. En þótt nýr skitur væri bor- inn á og dreift úr honum yfir snjó eða klaka á vetuma, þá var hann auðiwminn á vorin og gekk vel ofan í túnin. En hvað kenningurmi viðvík- ur á þeim árum, hjá þeim sem höfðu þekkinguna og valdið til þess að prédika fyrir lýðn- um, hvort heldur það hét bú- fræði eða guðfræði, þá ætti hann sá góði búfræðingur að minnast þess, af sennilega eig- in reynslu, að mannanna börn eru breisk og vilja mjög hafa sína siði og reynslu, jafnvel þótt búfræðingar af „ágæfc- ustu“ skólum prédiki fyrir þeim, það sem koma skal “ ÞÁ ER HÉR bréf frá Kópa- vogsbúa: „Bæjarpóstur góður. Eg ætla ekki að þreyta þig með löngu máli, heldur aðeins biðja þig fyrir smá athuga- semdir, varðandi áætlunarferð- ir hérna um Kópavoginn. Þeg- ar Kópavogskaupstaður tók við rekstri strætisvagnanna hingað um síðustu mánaðamót. var gefin út ferðaáætlun yfir allar ferðir dagsins, og miðað var við burtfarartíma vagnanna úr Lækjargötu. Nú er það kunn- ugt, að það er talsvert löng leið, sem hvor vagn þarf að fara, og vagnarnir eru misjafn- lega fljótir í ferðum, þannig að það er dálítið erfitt fyrir fólk, sem ætlar að ná í vagn- inn hér á Kópavogsveginum að reikna nákvæmlega út, hvenær hann muni verða á ferðinni, e£ það veit aðeins hvenær hann lagði af stað úr Lækjargötu. Vagninn getur hægiega verið allt að 10 mínútum fljótari eina ferð en aðra, eftir því hvernig er að fara, hve margt fólk er með honum o. fl. Er þá hætt við að einhverjir missi af lionum, og langt að bíða eftir næsta vagni. Væri ekki hægt að taka það upp í áætlunina, að vagnarnir færú ekki frá ákveðnum stoppistöðvum hér í Kópavogi fyrr en á ákveðnum tíma? E. t. v. væri erfitt að koma þessu við, en ég held,. að það yrði til þó nokkurs hagræðis fyrir fólk hér, sem. þarf að komast til Reykjavík- ur“. Skyrtur sem koma fyrir hádegi eru tilbúnar að kvöldi Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3A — Simi 2428

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.