Þjóðviljinn - 04.04.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.04.1957, Síða 5
Fimmtudagur 4. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 aníns til sætisráðherra, séuð mér sam- mála um, að þjóðir okkar virði og meti hvor aðra. Sovétþjóð; unum er vel kunnugt, að Norð- menn hafa lagt fram ómetan- legan skerf í fjársjóð heims- menningarinnar. Hin hugprúða og frelsisunnandi norska þjóð ópu verði leyst með samstarfi fullu trausti. Við teljum, að' hefur fætt mannkyninu mikla öðru. Eg held að þér, herra for- flokknum, sem er i nánum - allra þeirra ríkja, sem hlut eiga nauðsynleg skilyrði séu fyrir að máli. CJovétstjórnin hefur ævinlega ^ talið það eitt höfuðverkefni sitt að tryggja varanlegan HÉK kemur þriðji og sfðasti Mratí bréfs þess, sem Búlg- amíin, forsætisráðherra Sov- étrákjanna, sendi Einari Ger- ha,iwisen, farsætisráðherra Noregs, í síðustu viku. Síð- ast ræddi Búlgamn um að sovétstjórnin vildi leggja,frið í Norður-Evrópu og að efla vináttuböndin milli Sovét- ríkjanna og Norðurlanda. Alda- gömul hefð er fyrir vináttu og góðri nágrannasambúð okkar og Norðmanna, Það er ekki langt síðan sú vinátta var treyst enn betur, á þeim ár- um þegar við börðumst hlið við hlið gegn hersetumönnum Hitlers. sitt tíl að draga úr viðsjám á alþjóðavettvangi og bæta friðsamlega sambúð allra þjóða, við hvaða þjóðfélags- kerfi sem þær búa. Síðan . segir: 1 ðgerðir sovétstjórnarinnar að undanförnu stefna einmitt í þessa átt, t.d. tillögurnar um að draga úr vígbúnaði og við- sjárn á alþjóðavettvangi, sem vora lagðar fram 17. nóvember 1956; ráðstafanirnar til að j bæta sambúðina við þýzka sam- bandslýðveldið; tillagan um, að Sovétrikin, Bandaríkin, Bret- land og Frakkland taki að sér í sarneiningu að ábyrgjast frið og öryggi í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Við leggjum séi’staka áherzlu á afvopnunannálið, þar sem lausn þess er orðin lífsnauð- syn öllum þjóðum, stórum og smárnn. 1 þessu sambandi vil ég gera það fullkomlega ljóst, | að sovétstjómin telur afvopn- unarmálið fullkomlega raun- hæft og hún fordæmir því ein- dregið tilraunir til að gera sér mat úr þvi í áróðursskyni. Sov- étstjórnin hefur lagt fram á- kveðnar tillögur í málum, eins og t.d. um minnkun herafla stórveldanna að því marki, sem vesturveldin sjálf lögðu til á sínum tíma; um stöðvun til- rauna með kjarnorku- og vetnisvopn þegar í stað, algert bann við þeim og eyðileggingu þeirra birgða, sem til eru af þessum vopnum; um að fram- kværna þegar árið 1957 veru- lega minnkun á herafla Banda- ríkjanna, Bretlands, Frakk- lands og Sovétríkjanna, sem er í þeim löndum, sem eru aðilar að Atlanzhafsbandalaginu og Varsjárbandalaginu, og um að léggja algerlega niður allar er- len 'ar her-, flota- og flugstöðv- ar í landi annarra ríkja. Við teljum að elcki aðeins stór- veldin, heldur einnig tiltölulega líti! ríki geti lagt fram veru- leg.'in skerf til lausnar þessara má!a, ekki sízt vegna þess, að hinar stöðugt vaxandi vígbún- aðarbyrðar eru þjóðum þess- ara ríkja stöðugt þungbærari og leiða, þegar allt kemur til alls, ekki til aukins öryggis þeirra, heldur magna þær þvert á rnóti hættuna á nýju styrj- aldnrbáli með öllum þess hönxiulegu afleiðingum. rithöfunda, tónlistarmenn vísindamenn. og hendi til þess og að slíkt sam- band muni aðeins vera til gagns 1 Samskipti okkar hafa frá fornu löndum okkar beggja. Gangi lönd okkar inn á braut, sem leiðir til varanlegrar vináttu, mun það auk þess tvímælalaust bæta allt ástandið í norður- hluta Evrópu, svo að hægt verði að koma á varanlegum og óraskanlegum friði í allri Norður-Evrópu. Bætt sambúð Sovétríkjanna og Noregs á að sjálfsögðu ekki á nokkurn hátt að veikja þau vináttubönd sem binda lönd okkar beggja og önnur lönd, fari auðkennzt af vináttu. Það er t. d. nóg að minna á hina glæsilegu samvinnu norskra og sovézkra heimskautakönnuða og hin aldagömlu samskipti í- búa Norður-Noregs og íbúa norðurhéraða Evrópuhluta Sov- étríkjanna. Þessa góðu sam- vinnu ætti að okkar áliti að efla og auka á allan hátt. CJovétstjórnin gerir og mun ^ í framtíðinni gera allt það sem hún getur til að vinátta þjóða okkar beggja aukist og eflist. Henni er það einlægt á- hugamál, að samskipti Sovét- ríkjanna og Noregs verði byggð á fullkomnu jafnrétti, gagn- kværnri. virðingu fyrir fullveldi hvors annars og þeim þjóðfé- lagsformum og þjóðlífsháttum sem í löndunum ríkja, og að j þessi samskipti verði til að auðga báðar þjóðirnar af ver- I aldlegum og andlegum verð- mætum. Við teljum sérstaklega, að hægt sé að halda áfram að auka verzlunina báðum þjóðum tengslum við norskan verkalýð, muni finna leiðir til að efla hina vinsamlegu samvinnu milli landa okkar beggja. Frekari efling öryggisins í Norð- ur-Evrópu er eins og málin horfa við nú, á margan hátt komin undir stjórn Noregs, undir því, hvort hún reynist fús að hopa hvergi fyrir þeim árásaröflum, sem reyna að koma af stað ill- indum milli Sovétríkjanna og Noregs og valda viðsjám við norðurlandamæri Sovétríkj- anna. inð teljum afar mikilsvert að ’ ná samkomulagi við ríkis- stjórn Noregs um samskipti okkar og um allt hið alþjóð- lega ástand yfirleitt, og við teljum að þau kynni sem við höfum haft hvorir af öðrum hafi borið árangur. Það er því skoðun sovétstjórnarinnar, að gagnlegt væri að lialda áfram viðleitni okkar til að finna á hvern hátt haga skuli samstarfi landa okkar beggja, svo að báðir hafi hag af og það geti orðið til að efla friðinn í Norð- ur-Evrópu. Við vonum að þér og norska ríkisstjórnin taki það sem við höfum lagt til málanna hér að framan til nauðsynlegrar íhug- unar. Við erum fyrir okkar leyti fúsir til að kynna okkur af fyllstu vinsemd tillögur um frekari þróun samskipta Sovét- ríkjanna og Noregs, sem rikis- til gagns, efla samvinnu á sviði > stjórn Noregs kynni að vilja vísinda, menningar og íþrótta. Við vonum, að norska ríkis- stjórnin — ríkisstjórn er mynduð er af Verkamanna- leggja fram. Með einlægri virðingu N. Búlganín.'1 TVíúverandi skipting flestra landa Evrópu í tvö hernað- arbandalög, sem standa á öndverðum meið, lilýtur að teljast fullkomlega óeðlileg og hún veldur stöðugum viðsjám S sanaskiptum ríkjanna. Sovét- stjórnin vill, sem kunnugt er, að þessari skiptingu verði hætt, og hún leggur til, að ör- yggisvandamál landamia í Evi’- Myndin er tekin í Moskva í nóveniber 1955, þegar þeir Einar Gertíard- sen og Nikolai Búlganhi undirrituðu sameiginlega tilkynningu iim vlöraxiur sinar. Það hefur, sem kunnugt er,; eins og t. d. samband Noregs verið reynt að koma aí stað og Bandaríkjanna og Bretlands. misklíð milli landa okkar, koma j Við leitumst sjálfir við að eiga af stað hatri og tortryggni góð samskipti við vesturveldin manna í Noregi í garð Sovét- ríkjanna. Við minnumst þess orðróms, sem komið var á kreik í þessu skyni, að „Rúss- land ætlaði að leggja undir sig norskar hafnir á Atlanzhafs- strönd" og svipaðs rógburðar, sem átti rót sína að rekja til nazista og annarra erlendra of- beldismanna, sem leituðust við að flækja Noreg í bandalög, sem voru Sovétríkjunum fjand- samleg. Öll saga tengslanna milli Sov- étríkjamia og Noregs sýnir, live ástæðulausar slíkar stað- hæfingar hafa verið. Sovéther- inn dvaldist á norskri grund einungis til að berjast við hlið norsku þjóðarinnar gegn hin- um fasistísku hernámssveitum, og hann hélt þaðan burt, um leið og hann liafði leyst það verk af hendi. Það er alveg ó- hætt að fullyrða, að milli Uor- egs og Sovétríkjanna er ekkert það deilumál, þar sem hags- munir þeirra rekast á. Og séu þau atriði til, sem torvelda þróun vinsamlegra tengsla milli okkar, þá eiga þau rstur sínar að rekja til annarra að- ila. E" g vil gjarnan fyrir mitt leyti fullvissa yður, lierra for- sætisráðherra, um að sovét- stjórnin leitast af einlægni við að koma á sámbandi við Nor- eg, sem byggist á vináttu og FVns og þér vitið, höfum við mjög góð samskipti við Finnland. Við metum mjög mik- ils vináttuna við þetta land og atorkumikla þjóð þess, og það því fremur að áður var margt, sem skildi milli landa okkar. Því vaknar sú spurning: Hvers vegna geta samskipti Sovétríkj- anna og Noregs ekki verið eins r;óð og vinsamleg og samskipti Sovétríkjanna og Finnlands? Við erum nágrannar, og það eitt skapar nauðsynleg skilyrði fyrir náinni samvinnu landa o.tkar heggja á mörgum svið- um. Sovétríkin og Noregur hafa r’drei borið vopn hvort gegn Enskir vor og sumar haítar Fjölbreytt litaval MARKAÐURINN LAUGAVEGI 100 M ULYS S E JNARDIN Fermingaúrin fás! hjá FHáHCH Ábyrgðarsldrteiiii fylgir hverju úri. Fagmaður tryggir gæðin FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari — Laugavegi 39 'iIE58í«íBH*3!?Í*a3» 2;^5t;a*«BiBfií'2i5BBaSSBBaaBíaSiISBBaS8SBSSaSSIiiaiBI*iI85H5aS*l

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.