Þjóðviljinn - 04.04.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 04.04.1957, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. apríl 1957 Þióðviliinh Útgejanúi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíaMstaflokkurinn Fjárþörf atvinnuveganna Criálfstæðisflokkurinn gerir ^ nú mikið að því að kvarta : mrn lánsfjárskortinn og kenna BÚverandi ríkisstjórn um hann éns og annað sem erfiðlega gengur, og mætti ætla af ; tskrifum blaða hans, að stjórn- I erandstaða flokksins væri a. í*o.k. 10 ára gömul, í stað þess | Eið allan þann tíma hefur I íáokkurinn verið stærstur og [ yoldugastur þeirra flokka, sem i Kí.ótað hafa stjórnarstefnuna [ fþetta tímabil, og ber þess ! T?egna mesta sök á því vand- ! sræðaástandi, sem núverandi í ír'kisstjórn er að reyna að i ráða fram úr. | ' ; E'itt höfuðárásarmálið er, að ■ ekki hafi ennþá tekizt að út- } 'rega fé til allra þeirra hluta 1 æem gera þarf, og í því sam- í fcandi reyna nú bændaþing- í taoenn íhaldsins að flytja frum- í Törp og tillögur um framlög í þíl landbúnaðarins, sem þeim í iálatt ekki i hug að flytja með- í án þeir voru í ríkisstjórn sjálf- | Ppi þess að skýra ofurlítið ! hvað gert hefur verið þeg- fer í þessum málum, skal þess getið að á sl. sumri skipaði : rikisstjórnin nefnd til að at- f fcuga hvernig fara skyldi með f fyms lán, sem ríkissjóður hef- * ffir verið að veita framleiðslu- ! ffitvinnuvegunum undanfarin f ir, en ákveðið jafnframt að f fgreiðast skyldu aftur með há- f Bim vöxtum. Árangur þessara ? æthugana kom fram við af- ‘ jgreiðslu síðustu fjárlaga, því |>ar var ríkisstjórninni heimil- 1 æ.ð að breyta í óafturkræf ? iramlög lánum sem ríkið hef- f ©r veitt eftirtöldum stofnun- [ tm: 13. Ræktunarsjóði lán frá 1955 kr. 22.000.000,00 2. Rsektuaarsjóði lón frá 1951 kr. 9.875.000,00 i £-. Ryg-gpingarsjóði flán frá 1948 kr. 4.329.000,00 4, Veðdeild Búnaðarbankans lán frá 1954 kr. 4.000.000,00 88. Bjargráðasjóði / lán frá 1956 kr. 10.500.000,00 (®. Hallærisiánum lán frá 1952 kr. 5.320.000,00 !5. Fiskveiðasjóði lán frá 1955 kr. 10.000.000,00 $. Lán vegna þurrafúa í fiskiskipum kr. 3.500.000,00 S 8. Til íbúðarhúsa lán frá 1955 kr. 13.000.000,00 f ( frjá liggur nú fyrir þingi frum- •* varp um auknar tekjur Ibanda Fiskveiðasjóði, og allir ; Títa að frumvörp um húsnæð- Ssmál eru í undirbúningi, en ■ Ifeunnugt er, hve erfið er oi’ðin ; 3ausn þeirra mála, eftir það, fcvernig á þeim hefur verið !■ 'aalciið um lengri tíma. í | <Qú breyting, sem hér hefur i verið lýst á lánum frá : ríkissjóði, felur í sér stærra í ffi'tak en nokkru sinni fyrr ? íbefur verið gert í því efni. Og súdrei hefur Sjálfstæðisflokk- ! firinn átt frumkvæði að neinu 'plíku. Þótt breyting á lánum |essum í óafturkræf framlög, !í sé ekki þess eðlis að hún komi fram sem stór fjárútvegun á stundinni, þá gerir hún sama gagn að því leyti, að hún losar viðkomandi lánastofnan- ir við greiðslu vaxta og af- borgana, svo það fé sem til þess hefði þurft verður nú á ári hverju tiltækt til nýrra út- lána. Þarna er því stigið mik- ilsvert spor í þá átt að gera viðkomandi stofnanir sjálf- stæðar lánastofnanir, er geti staðið undir þörfum þeirra at- vinnuvega, sem þær þjóna. pn höfuðgrundvöllur þess að •^ slík viðleitni nái tilgangi sínum er hins vegar sá, að verðstöðvunarstefna sú er rík- isstjórnin hefur markað nái að festast í aðalatriðum. Því miður hafa í því sambandi skeð atburðir erlendis, sem miklum erfiðleikum valda í framkvæmd þeirrar stefnu. Hinu verður aldrei neitað með neinum -rökum, að árangur hennar hefur þegar reynst meiri en jafnvel hinir bjart- sýnustu gerðu sér vonir um, Gefur það góða von um fram- tíðina, aðeins ef utanaðkom- andi atburðir valda ekki ó- vinnandi erfiðleikum. tífiðbrögð Sjálfstæðisflokksins * í þessum málum öllum eru hin furðulegustu. Þegar hann er nýfarinn úr ríkisstjórn, sér hann allt í einu þörfina á mörgum hlutum, sem þarf að gera, en hann gat sannarlega ekki síður unnið að þegar hann var sjálfur við völd. Nú flytur hann tillögur um fjár- magn til margra hluta, sem honum datt ekki í hug að framkvæma meðan hann réð málum. Og hann hefur allt haft á hornum sér gagnvart því meginatriði, sem er grund- völlur þess að fjármagn, sem Iagt er í lánastofnanir fyrir atvinnuvegi og framkvæmd- ir gufi ekki upp og verði að engu, sem sé því að hafa hém- il á verðbólgunni. Þótt íhaldið reyni af veikum mætti að láta líta svo út sem áhugi fyrir hagsmunum almennings hafi verið bak við allar árás- irnar á ríkisstjórnina, hefur reynst ómögulegt að leyna því, að hagsmunir skjólstæð- inganna, sem hafa verið látn- ir taka á sig byrðar, til þess að halda verðbólgunni í skefj- um eru aðalástæður fyrir á- rásunum öllum. <S>------;----------- Hansen hitfir Gerhardsen H. C. Hansen, forsætisráð- herra Danmerkur, fer flugleið- is til Osló árdegis í dag og heim aftur í kvöld. Erindi lians er að hitta Gerhardsen, for- sætisráðherra Noregs, og hafa samráð við hann um svörin sem stjórnir ríkja þeirra senda. við bréfunum sem þeim liafa borizt frá Búlganín, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna. 1897 1957 Eftir Stefán Ögmundsson (Fyrri hluti)] íjr] HIÐ ISLEN r Prentarasai V _____________ Þess er enginn kostur í stuttri blaðagrein að gefa neina tæmanfli lýsingu á þeim sterka þætti íslenzkrar verkalýðshreyfingar, sem samtök prentara eru síðastliðin 70 ár. Því segi ég sjötíu ár, að 2 janúar s.l. var Prent- arafélagið gamla sjötíu ára, og átti sér þó a. m. k. tveggja ára forsögu skipulagðra sam- taka prentara í Reykjavík. Orvinnsla þeirra gagna, sem til eiu um þessi elztu samtölc verkamanna a íslandi myndi fylla margar Þjóðviljasiður, en saga Hins íslenzka prent- arafélags í 60 ár væri efni í stóra og ekki ó- merka bók, og segja má, að hún áé að nokkru leyti þegar skráð í Prentaranum blaði H.Í.P., og einstökum minningarritum’ sem samtölc prentara hafa gefið út. Við þær heimildir er stuðst við samningu þessarar greinar, auk prentaðra gagna í eigu félagsins. Kveldvakan og Prentara- féiagið 1886-1890 Enda þótt prentverkið kæmi til íslands um 1530 eða heilli öld fyrr en Norðmenn og Finn- ar tóku það í þjónustu sína, varð ekki til hér nein prentara- stqtt, sem kallast geti fyrr en dappka konungsvaldið slekaði á klónni fyrir íslendingum í sjáifstæðisbaráttu þeirra. I?ftir að prentverkið fiyzt til prentstörfum en áður. Lands- prentsmiðjan er eina prent- smiðjan í Reykjavík til ársins 1877, þá er ísafoldarprent- smiðja stofnuð, og næst tek- ur til starfa prentsmiðja Sig- mundar Guðmundssonar 1884, Frá árinu 1852 hafði hins- vegar verið starfrækt prent- smiðja á Akureyri. En veru- leg fjölgun prentsmiðja og prentara verður ekki fyrr en eftir 1886, að samþykkt eru lög frá Alþingi um „frjálsan“ prentsmiðjurekstur. Þó er prentverkið á þessum árum enn svo óstöðugur atvinnuveg- ur, að einungis örfáir meun vinna við prentstörf að stað- aldri. Til viðbótar misjöfnu ár- ferði, sem gerði atvinnuna ó- trygga, kom svo það ekamm- sýna sjónarmið prentsmiðjurek- enda, að segja sveinum upp vinnu jafnskjótt og þeir höfðu lokið námi, og taka nýja nem- endur í þeirra stað, sem ódýr- an vinnukraft. Launakjörin voru líka að sjálfsögðu mjög bágborin, þar sem prentsmiðjueigendur höfðu nálega sjálfdæmi um ákvörðun frádregnum 2 tímum til matar, en hollustuhættir voru yfirleitt þannig, að naumast hefðu þeir, sem báru skyn á slíkt, valið sér prentverkið að ævistarfi í þá daga. Enda var það svo fram yfir aldamót, að ískyggi- lega stór hópur ungra prentara féll í valinn og var „brjóst- veikin" þá oftast orsökin að dauða þeirra. Einn ílokkur aí sama standi Árið 1886 er svo gróðursett- ur fyrsti vísir að samtökum meðal prentara á íslandi. Þá stofna prentarar í Reykjavík með sér fræðslufélag, sem þeir nefna Kveldvökuna, og halda úti skrifuðu blaði, Kveldstjöm- unni, sem þeir láta ganga manna á milli eða liggja Jóhnnnes Vigfússon, einn helzti for- ustumaöur prehtarafélagsins gamla. frammi hjá einhverjum félags- manna. Af þessu blaði eru nú til 6 tölublöð, en hafa a. m. k. verið 8 í úpphafi. 1. tbl., sem nú er glatað, hef- ur sennilega verið dagsett 26. september 1886, því venjulega var hálfur mánuður milli blaða, F 2. tbl. er dags. 10. október, en 3. og síðasta blað Kveldstjörn- unnar er dagsett 4. desember 1886. Þetta handskrifaða blað er enn þá eini finnanlegi vottur- | inn um fyrstu samtök prentar- anna í Reykjavík. ! Enda þótt sjá megi á blaði þessu að „Kveldvökunni“ sé fyrst og fremst ætlað að vera skemmti- og fræðslufélag, þá er ljóst af efni blaðsins og rit- deilu, sem upphefst í 2. tbl. þess, að alvara lífsbaráttunnar hefur verið tekin að sækja fast á hugi þeirra ungu manna, sem að félagsskapnum stóðu. Og þegar litið er til þess, að menn þessir áttu í vök að verjast gagnvart þeim, sem yfir at- vinnunni réðu, og þeim var jafn- framt umhugað að halda félags- skapnum saman, þótt ekki væru allir á einu máli um hvert stefna bæri, þá verður skiljan- legt hið varfærnislega orðalag þess prentara, sem fyrstur bryddir á kjaramálum stéttar- innar í 2. tbl. Kveldstjörn- unnar. Eg birti þessa grein hér orðrétta: J „Jeg skal meff línum þessum gjöra tilraun tll þess að eitt- hvert málefni verði að umtals- efni í blaði voru, og mun bezt vlð elga, að velja það t atriðl, sem snertir tiigang fó- þeirra; vinnutími langur, eða Reykjavíkur með stofnun frá 7 að morgni til 7 að kvöldi að Lan^dsprentsmiðjunnar, taka að vísju fleiri menn að vihná að Fyrsta stjórn Hins islenzka prentarafélags: ÞórÖur Sigurðsson, FriÖfinnur Guðjónsson og Þotutírður Þorvarðarson. Alyndin er tekin i prentsmiðju- ferðalagi 1925 eða 1926.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.