Þjóðviljinn - 05.04.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 05.04.1957, Page 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 5. apríl 1957 KAPFSKÁKIN Reykjavík — Hafnar- fjörður ÚTVARPIÐ í DAG: Föstudagur 5. apríl. Fastir liðir eins og venja er til. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Leggjum land undir fót: Börnin feta í spor frægra landkörmuða. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 18:50 Létt lög. — 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Daglegt mál. 20.20 Erindi: Sendimaður lands- verzlunarinnar; — fyrri hluti (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 20.50 Prentarakvöld: Samfelld dagskrá. Þættir úr sögu hins íslenzka prentarafé- lags, viðtöl við fjóra roskna . prentara, lestur þriggja ungra ljóðskálda o. fl. — Árni Guðlaugsson og Pétur Haraldsson búa dagskrána til flutnings. Auk þeirra köma fram: Ágúst Jósefs- son, Guðbrandur Magnús- son, Jón Árnason, Svein- björn Oddsson,' Þóra Elfa Björnsson, Björn Bragi, Jóhann Hjálmarsson, Bald- vin Halldórsson, Ellert Magnússon og Guðbjörn Guðmundsson. 22.10 Passíusálmur .(41). 22.20 Upplestur: Böðvar Guð- Iáugsson les nokkur gam- ankvæði úr bók sinni „Brosað í kampinn“. 22.35 Tónleikar: Björn R. Einars- son kynnir djassplötur. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 6. apríl 12.50 Óskaiög sjúkiinga. 14.00 Heimili og skóli: Ragn- heiður Möller, formaður Foreldrafélags Laugarnes- sóknar, talar við kennara þar. 16.30 Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Steinl í Ásdal“. 18.55 Tónleikar (plötur): a) Laui'indo Almeido leikur gítarlög eftir spænska höf- unda. b) Victoria de los Angeles syngur. c) Spænsk- ir dansar nr. 1—5 eftir Moszkowsky. 20.30 Tónleikar: Söngur frá tveimur fyrstu áratugum aldarinnar. — Guðmundur Jónsson flytur skýringar. 21.10 Leikrit: „Rödd úr þjóð- braut“ eftir Hans Lyngby Jepsep, í þýðingu Elíasar Mar. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Passíusálmur (42). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Næturvarzla Vertu ekki að rífast þetta — baðofninn er í bezta standi. ár I dag er föstudagurinn 5. apríl. — Irene — 95. dagur ársins. Tungl liæst á lofti; í hásuðri kl. 16.45. Árdeg- isháflæði kl. 9.13. Síðdeg- isháflæði kl. 20.39. Átthagafélag Strandamanna I Spilakvöld í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8.30. Næst síðasta spilakvöldið í vetur. Mætið vel og stundvíslega. Bræðrafélag Óliáða safnaðarins Fundur í kvöld í Edduhúsinu við Lindargötu kl. 8.30. Félag Esk. og Reyðfirðinga heldur Heiðmerkurfagnað í Silf- urtunglinu í kvöld kl. 8.30, margt til skemmtunar, mætið vel og stundvíslega. Kornir Fjölmennið á skemmtun verka- kvennafélagsins, Framsóknar n. k. þriðjudag í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9 síðdegis. Lárétt: 1 fengsæll 6 vík 7 korn 8 enginn friður 9 dýramál 11 . . .legur 12 giíma 14 hljóðfæri 15 yfir- hafnir. Lóðrétt: 1 gamlir menn 2 á hesti 3 leik- féiagið 4 óánægja 5 ármynni 8 verksmiðjan 9 elska 10 mikill LOFTLEIÐIR —_ .. Saga er væntanleg á morgun frá New heldur áfram kl. 9 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg annað kvöld frá Osló Stafangri og Glásgow; flugvélin heldúr áfram eítir skamma viðdvöl áleiðis til New york. FLIJGFÉLAG ÍSLANDS Millilandafiug: Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 2 í nótt frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer tii Glasg- ow, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, j Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-j fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- i óss, Egilsstaða, ísafjarðar, SaUð-1 árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. DAGSKRÁ ALÞINGIS föstudaginn 5. apríl 1957, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: Iðnfræðsla, frv. — 2. umr. Neðri deild: 1. Dýravernd, frv. — Fi'h. einn- ar umr. 2. Heilsuverndarlög, frv. — 3. umr. 3 íþróttalög, frv. — 1. umr. (Ef deildin Ieyfir). Söfnin í bæhum LANDSBÓKASAFNIÐ kl, 10—12, 13—19 og 20—22 alla 10—12 og 13—19. WÓÐSKJALASAFNIÐ á; virkum dögum kl. 10—12 og 14—19 e.h. BÓKASAFN KÓPAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtu- virka daga nema laugardaga kl. daga kl. 8—10 síðdegis og sunnu- daga kl. 5—7. TÆKNIBÓKASAFNIÐ í Iðnskólanum er opið frá 1—6 alla virka daga nema laugar- daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1—4. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ kl. 13.30—-15 á sunnudögum, 14 —15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. LESTRARFÉLAG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Ný- ir félagar eru mnritaðir á sama tíma. Eimskip: Brúarfoss liefur væntanlega far- ið frá London í fyrradag til Boulogne, Rotterdam og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Riga í fyrradag til Ventspils. Fjallfoss fór frá Reykjavík 2. þ. m. til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30. f. m. til New York. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, fer þaðan á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík, fer þaðan til Kefiavíkur, Rotterdam, Ham- borgar og Austur-Þýzkaiapds. Reykjafoss fór frá Akranesí síð- degis í gær til Lysekil, Gauta- borgar, Álaborgar og Kaup- mannahafnar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1. þ. m. frá New York.. Tunguíoss kom til Ghent 26. f. m., fer þaðan til Antverp- en, Rotterdam, Hull og Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill er í Reykja- vík.. Baldur fer frá Reykjavík i dag til Búðardals. Skipadoild S.Í.S. Kvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er væntanlegt til ! Reykjavíkur í dag. Jökulfell, er j væntanlegt til Breiðafjarðar- j hafna á morgun. Dísarfell losar | á Húnaflóahöfnum. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Aust- , fjarðahafna. Helgafell losar á ! Norðuriandshöfnum. Hamrafell fer í dag um Bospórus á leið til Reykjavíkur. Félag íslenzkra hjúkrnnarkvenna heldur basar á morgun Höll (uppi). Opnað kl. 2. ir ágætír munir. í Café Marg- 26 eldspýtur skipta þcssu borði til helminga, í hvorurn partl er hús og tré. Getið þið nú skipt á sama hátt með 20 eldspýtum? Lausn á þrautinni í gær. f B f Haíið þið drukkið kafíi nýlega í félags- heimilinu. Plötuklúbburmn Það er í kvöld, sem Jón Múli kynnir fyrir ykkur jassplötur, Málverkasýning Egg- erts er í Bogasalmum.; er í Ingólísapóteki, sími 1330. Svart; Ilafnarfjörður H Hvítfc: Reykjavík 23. Rf5—e3 . . , . „Þetta var alveg ógleymanlegt kvöld“ sagði Rikka, seinna við Fí-ank. „Davíð stóð sig með af- brigðum vel í slagnum við ræn- ingjana, enda sparaði liann ekkl að gefa þelm vel úlllátjn hiigg með skriiflyklinum — ekkí svo að skllja að hann hafi gert alveg útaf við þá — lield- ur nægilega mikið til þess að þeir voru auðsveipir eftir það. Bíieigandinn var alveg himin- lifandi yfir því að fá pening- ana sina aftur; hann meira að segja smellti á mig kossi — en það er nú önnur saga“ sagði Rikka brosaudi. „Og nú er ænntýrið senn á enda, vonandi fær Davíð vægan dóm“. bætti hún við Á lögreglustöðimii sit- ur Pálsen fuiltrúi og er hálf órór. Ætiaði Rikka, sú ágæta kona, ekjtí að Iáta ueitt heyra frá sér, hugsaði hann með sjálfum sér.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.