Þjóðviljinn - 05.04.1957, Page 8
fc) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. apríl 1957
aie
ÞJÓDLEIKHÚSJD
Don Camillo
og Peppone
sýning í kvöld kj. 20.
20. sýning.
Brosið dularfulla
sýning laugardag kl. 20.
DOKTOR KNOCK
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
oöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 6485
Ungir elskendur
(The Young Lovers)
Frábærlega vel leikin og at
hyglisverð mynd, er fjallar
um unga elskendur, sem illa
gengur að ná saman því að
unnustinn er í utanríkisþjón-
ustu Bandaríkjanna en unn-
ustan dóttir rússneska sendi-
'ierranS;
Aðalhlutverk:
Ðavid Knight
Odile Versois
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Heimsfræg stórmynd:
Stjarna er fædd
(A Star Is Born)
Aðalhlutverk:
Judy Garland,
James Mason.
Sýnd kl. 9.
Ævintýramyndin
Gilitrutt
Sýnd kl. 5.
Sími 6444
Dauðinn bíður
í dögun
(Dawn at Socorro)
í:j Hörkuspennandi ný amerísk
'$ litmynd.
RORY CALHOUN
PIPER LAURIE
Bönnuð 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚthrelSiB
ÞjóSviljanrt
-1
Sími 9184
Svefniausi brúð-
guminn
kl. 8.30
Sími 81936
PHFFT
Afar skemmtileg og fyndin,
ný, amerísk gamanmynd. Að-
allilutverkið í myndinni leik-
ur hin óviðjafnanlega Judy
Holliday, sem hlaut Oscar-
verðlaun fyrir leik sinn i
myndinni Fædd í gær. Ásamt
Kim Novak sem er vinsæl-
asta leikkona Bandaríkjanna
og fleiri þekktum leikurum
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Jack Leinmon
Jack Carson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1475
Sigurvegarinn
(The Conqueror)
Ný, bandarísk stórmynd í lit-
um og
Kvikmyndasagan birtist í
maivhefti tímaritsins Venus
John Wayne
Susan Hayward
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Simi 82075
FR AKKINN
Ný ítölsk stórmynd, sem fékk
hæstu kvikmyndaverðlaunin í
Cannes. Gerð e/tir irægrl og
samnefndri skáldsögu Gogol’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
m J' ' 1 '1. >' r
IripoiiDio
Sími 1182
APACHE
Frábær, ný, amerísk stór-
mynd í lítum,
Burt Lancaster
Jean Peters
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 3191
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur eftir P. King og
F. Cary.
Sýning á laugardag kl, 4.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7
í dag og eftir kl. 2 á morgun.
QHcietacj
HHFNflRFJRRÐnR
Svefnlausi
brúðgum-
Gamanleikur í þrem þáttum,
eftir Arnold og Bach
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó.
Sími 1544
Stjarnan
(„The Star“)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin ný amerísk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Bette Davis
Sterling Ilayden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9249
Rock, Rock, Rock
Amerísk músíkmynd með
mörgum vinsælustu rock-
hljómsveitum og söngvurum
Bandaríkjanna.
Sýnd kl, 7 og 9.
Félagsvistm
t í G.T.-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Átla pátttakendur fá kvöldverðlaun.
Dansiitn hefst um klukkan 10.30«
Aögöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 3355
DOKTOR KNOC
Framliald af 6. síðu
leikur Rúriks í lokaþætti, þar
er Knock hinn öruggi sigur-
vegari, mikilúðlegur, stæltur
og fyrirmannlegur, eldur trú-
boðans logar honum í augum;
við skiljum glöggt að allir
verða að hlýða boði hans og
bamii. Fræga lokaræðu sína
flytur hann af sannfæringu og
list; og loks skynjum við að
Knock er ekki aðeins öðrum
hættulegur, heldur einnig sér
sjálfum, hann: er orðinn band-
ingi sínna eigin kenninga.
Þannig skapar snjöll túlkun
Rúriks réttan stíganda í leik-
iim.
Lárus Pálsson er vissulega
á réttum stað sem læknirinn
gamli, og vart unnt að ímynda
sér öllu ólíkari stéttarhræður
í sjón og raun. Skapgerðar-
lýsing Lárusar er heilsteypt
og skýr, gérir það lýðum
ljóst að himi afskiptalitli
græðari er heiðursmaður og
góðmenni, en þó dálitið við-
sjáll í viðskiptum og smá-
brögðóttur þegar svo her und-
ir. Skemmtilegt er að kynn-
ast raupi hans af bílskrjóðn-
um sínum og afrekum í lækn-
isdómi, en eftirminnilegastur
er leikurinn í lokin þegar
gamli maðurinn gerir von-
lausa uppreist gegn eftir-
manni sínum til þess eins að
verða einn af aumkvunarverð-
ustu sjúklingum hans, bíða
aigeran ósigur.
Margar persónur aðrar ber
fyrir augu, skringilega full-
trúa trúgirni og mannlegra
breyskleika, klædda f jölbreytt-
um og hnittilegum búningum
sinnar samtíðar; ósviknar
skopmyndir en misjafnlega vel
dregnar. Bessi Bjarnason
vinnur sigur í mjög kátlegu
„Syngjandi
pásk
ar
a
Fnunsýningiu verður n.k.
suimudag kl. 23.30 í Austur-
bæjarbíói.
Þar skemmta 18 af þekktustu
skemmtilcröftum bæjarins með fjöl-
breyttum söng, gamanþáttum, dansi
og eftirhermum.
lijémsveit Björns R. Einarssonar aðstoðar
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sölu-
turninum, Laugavegi 30 og í
Austurbæjarbíói,
Samkvæmt fyrrl réynslu er fóiki ráííiagt
að tryggja sér iniða nógu tímalega '.
FÉIiAG ISLENmRA FINSÖNGVARA -.
gervi bumbuslagarans og lýsir
á fyndinn og fjörmikinn
liátt borginmannlegri sveita-
mennsku hans, hreysti og
gorti þegar hann kemur inn
til læknisins, og er verulega
gráthlægilegur þegar hann
skjögrar út að vörmu spori,
fárveikur og dauðhræddur
aumingi. Þögull leikur Bessa
og svipbrigði eru með ágæt-
um, skopgáfa hans nýtur sín
mjög vel í þessu hlutverki.
Baldvin Halldórsson leikur
lyfsalann og hittir beinti í
mark — það er ánægjulegt
að sjá þau stórkostlegu ham-
skipti sem haiui tekur við
komu doktors Knocks, hann
er fyrst vesaldarlegur og van-
sæll fátæklingur, síðar prúð-
búinn og gunnreifur burgeis
og heimsmaður. Túlkun Bald-
vins er fyndin og sterk og
hann er öðrum franskari í út-
liti og framgöngu. Þá lýsir
Klemenz Jónsson barnakenn-
aranum gamla. skoplega og
mannlega, dregur upp skýra
mynd auðtrúa og góðviljaðs
manns, og bílstjóri Indriða
Waage er búinn ágætu gervi
og allur hinn broslegasti.
Öllu erfiðlegar gengur leik-
konunum að leysa hið mergj-
aða skop úr læðingi, og er þö
margt í leik þeirra vert at-
hygli. Fyrst ber að telja
trausta og heilsteypta túlkun
Regínu Þórðardóttur á hlut-
verki hinnar hégómlegu og
forríku konu i bláum klæðum,
sannfærandi og raunsæja
mannlýsingu. Arndís Bjöms-
dóttir leikur konu gamla lækn-
isins fjörlega, og gervi og fas
hinnar velstæðu sveitakónu
Önnu Guðmundsdóttur er
mjög vel við hæfi, en taum-
laus nizka hennar og ágimd
sést ekki í nógu skíru Ijósi.
Þóra Borg er sköruleg og
skýrmælt forstöðukona í gist.i-
húsi, en alls ekki eins skop-
leg' og mætti verða.
Ólafur Jónsson er hrekkja-
limurinn ungi sem ætlar sér
að glettast æriega við lækn-
inn, en fær heldur en ekki ó-
þyrmilega á baukinn. Leikur
Ólafs er rösklegur, en ekki
■ nógu fyndinn og mergjaður;
Flosi Ólafsson er lagsbróðir
hans. Loks er HeJgi Skúlason
ágætur hótelþjónn og Krist-
björg Keld viðfeldin vinnu-
stúlka. Þýðing Eirílcs Sigur-
bergssonar ber ekki merki
neinnar málsnilldar, en hún er
blátt áfram og lætur ekki ó-
þægilega í eyrum.
Áheyrendur á frumsýningu
skemmtu sér sýnilega vel,
hlógu og klöppuðu leikendum
lof í lófa; á meðal þeirra var
margt lækna og eflaust enn
meiri fjöldi sanntrúaðra sjúk-
linga. Doktor Knock hefur
víða farið og jafnan reynzt
aufúsugestur, og svo ■' inuœ
einnig fara hér á landi.
A. Hj.