Þjóðviljinn - 05.04.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 05.04.1957, Qupperneq 9
m t- ÍE [ r r m matinn ti( helgarinnar Léttsaltað og reykt folaldakjöf KIÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56 Sími 2858 og 80253 — títibú Melhaga 2 — Sími 8293« Nýtt lambakjöt Fiskíars — Hakkaður fiskur KAUPFÉLAG KÖPAVOGS, Alfhólsvegi 32 — Sími 82645 Létt saltað DILKAKJÖT léttsaltað TRIPPAKJÖT — RÖFUR GULRÆTUR — HVÍTKAL — BÆIARBÚÐIN. Sörlaskjóli 9 Simi 5198 Svínakjöt — Dilkakjöt Rjúpur — Svartfugl SÆBGRGSBUÐ Langho'ítsvegi 80 Meim Sími 81557 Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og álegg KIÖTVEBZLUNIN BUBFELL Skjaldborg við Skúlagötu — Sími 82750 NAUTAKJÖT í buff og gúllas og hafck NÝKEYKT DILKAKJÖT . SVIÐ — HÆNUR — GRÆNMETI SKIÖLAKIÖTBfiÐIN h.f. Nesvegi 33 — Sími 82653 SVÍNAKÖTELETTUR TRIPPAKJÖT — nýtt — saltað — reykt r Pantanir óskast á föstudögum, ef senda VT á heim á laugardögum. KJÖTBOBG h.f. Búðageiði 10 Sími 81999 Nautahjöt í gúllach og hakk Trippakjöt í gúllach SÆBERGSBÖÐ Langholtsvegi 89 Sendum heim Sími 81557 Folaldakjöt nýtt, saltað og reykt REYKHOSIÐ Grettisgötu 50 B, Simi 4467 Húsmæður Bezta heimilishjálpin er heimsending VERZLUNIN STRAUMNES. Nesvegd 33, — Sínii 82832 DILKAKJÖT — HAKKAÐ NAUTAKJÖT TRIPPAKJÖT I GULLACH STðRHOLTSBOÐ Stórholti 16 Sími 3999 HAFNFIRÐINGAR: Nýtt kjöt, lifur, svið og allskonar álegg. VESTURBUÐ, Vesturbraut, sími 9464' Föstudagur 5. april 1957 — ÞJÓÐVILJINN — • RITSTJÓRlj-FRtMANN HELGASON Áætlim um för knattspyrnumanna til Frakklands og Belgíu nú fastákveðin Hvofð með cefíngar íslenzka landsliSsins? Á miðvikudaginn mátti lesa það á Íþróttasíðu Morgunblaðs- ins að frá öllu væri nú gengið um ferð landsliðsins til Heims- meistarakeppninnar í Frakklandi og Belgíu, og því lýst í einstök- um atriðum. Er stjórn KSÍ borin fyrir fréttinni. Er ekki nema gott til þess að vita að þessi atriði skuli vera í lagi. í>á liggur næst við að athuga hvernig gengur með þáttinn sem snýr að íþróttinni sjálfri og þeirri þjálfun sem lögð er fram í því augnamiði að lið okkar geti staðið sig sem bezt. Knattspyrnusambandið rnun hafa komizt að samkomulagi við Val, að félagið lánaði hinn enska þjálfara sinn til að þjálfa lið, sem fyrir nokkru var valið Mun ætlunin hafa verjð að þessir menn sem allir eru úr Reykjavik 24 að tölu eftir því sem bezt verður vitað, æfi einu sinni í viku aukaæfingu, það er að þeir æfi hjá félögum sínum og þessi æfing verði auka með tilliti til þess sem framundan er. Var þetta ekki til of mikils mælzt, og eðlilegt að þessi ráðstöfun yrði gerð til að nota þennan aðfengna starfskraft, ef hann mætti hafa eitthvað að segja sem við gætum af lært. Leikmönnum okkar sem eiga eftir 15—20 daga að fara að keppa i mótum veitir sannarlega ekki af svolítilli aukaþjálfun. Nú má upplýsa allan almenn- ing um það að fyrra þriðjudag, en þá eru æfingar úrvalsins, komu 10 menn af 24 til æfing- arinnar og á þriðjudaginn var komu 13 menn. Vafalaust hafa þeir sent afsakanir, en því vei'ð- ur ekki trúað að svo hafi staðið á hjá öllum að þeir hafi ekki getað komið hafi vilji verið fyrir hendi. Knattspyrnumenn verða að gera sér grein fyrir því að hér er ekki um neitt grínmál að ræða, og með því að taka þétta að sér hafa þeir tekið á sig skyldur sem þeir verða að rækja, og bakábyrgir standa svo for- ráðamenn knattspyrnufélaganna, sem hafa lagt til mennina. Hér virðist ríkja svo mikið á- byrgðarleysi i undirbúningi und- ir þessa mestu knattspymu- keppni sem ísiand hefur tilkynnt þátttöku í að furðu sætir, og það merkilega er að það eru. þeir mennirnir sem mest á reynir og sem i hjarta sínu sækjast eftir að komast með í landslið, knatt- spyrnumennirnir sjálfir. Það er eins og þeir skilji ekki að öll þjóðin gerir kröfu til þeirra og það miklu meira ea nokkru sinni fyrr. Mun verða fylgzt. með því hvert verður framhald á þjálfun þeirra manna sem valdir hafa verið til þess að keppa við tvær sterkustu þjóðir Evrópu í knatt- spymu, nú eftir tæpa tvo máú- uði Handknattleiksmótið: Valur og Aíturelding skildu jöín - Fram stóðst ekki braða iR-inga Fyrri leikurinn í meistara- flokki var milli Vaís og Aftur- eldingar, og var frá upphafi jafn og tvísýnn og lauk með því að jafntefli varð 21:21. Má eftir atvikum telja það sann- gjörn úrslit, þó var það Aftur- elding sem hafði yfir í marka- tölu meirihluta leiksins. Jafn- Úrvals hangikjöt Úrvals hangikjöt, pylsur og bjúgu Nýti slátur: blóðmör og lifrapylsa Skólavörðustígur 12, Símar 1245 • 2108 Barmahlið 4, Sími 5750 Langholtsvegi 136, Sími 80715 Borgarholtsbraut, Sími 82212. Vesturgata 15, Sími 4769 Þverveg 2, Sími 1246 Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sírni 5664 Fálkagötu 18, Súni 4861 Hlíðavegi 19, Kópavogi Sími 5963 sími 805 52 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk MATVÆLABOSIN Njorvasund 18 — Sími 80552 SIMI 7675 Sendum heim allar matvörur. REYNISBCÐ BræSraborgarstíg 43 tefli varð fjórum sinnumlfí leiknum og segir það nokkuð til um það hvað leikurinn var jafn. Það má segja að Aftur- eldingu fari fram við hvem leik, bæði í sókn og vörn. Þó vantar enn á að þeir séu nógu hreyfanlegir og kvikir. Þeir eiga góða langskyttu þar sem Reyn- ir er og Halldór var einnig marksækinn og skoraði mörg mörk á þann hátt að stökkva upp rétt við línuna, snúa sér í loftinu að marki og skjóta fast niður, sem Sólmundi reynd- ist erfitt að verja. Annars geta þeir allir skotið og skoruðu allir í .leiknum. Valur varð að þessu sinni að vera án Vals Benediktssonar sem meiddist um daginn, en hann hefur verið bakhjarl hinna ungu Valsmanna sem eru að mynda að mestu nýtt lið. Ásgeir Magnússon leikur með liðinu en hann er ekki eins góð- ur og hann hefur verið undan- farið. Jóhann Gíslason átti undra- föst skot og skoraði af ótrú- lega löngu færi hjá markmanni Aftureldingar sem þó varði oft vel. Geir Hjartarson átti mörg góð skot en var óheppinn með mörg þeirra, en skoraði þó 6 mörlc. Jóhann skoraði 6, Bogi 4, Hólmsteinn 3 og Ásgeir 2. Fyrir Aftureldingu skoraði Reynir 8 mörk, Halldór 4, Helgi Jóhannss. 3, Tómas 3, Guðjón 2 og Helgi Jónsson 1. Helgi Jónsson er meira maðurinn sem undirbýr það sem á að ske, og vinnur mikið, og er hreyfanlég- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.