Þjóðviljinn - 05.04.1957, Page 10
Prentarábústaðirnir í Laugardal.
Hið nýja einangrunarefni
WELLIT
þolir raka og íúnar ekkt.
WELLIT
plötumar eru mjög léttar og auð-
veldar í meðferð.
WELLIT
einangrunarplötur kosta aðeins:
4 cm. þykkt: Kr. 30.00 fermeter
5 cm. þykkt: Kr. 34.00 fermeter
WELUT
"k
Birgðir fyrirliggjandi:
Mars Trading Co.
Klapparstíg 20. — Sími 7373
„HEIÐIN HÁ“ 'w,
eftir
Grétar Fells
Bók þessi er úrval úr ljóöum höfundarins,
ásamt nokkrum nýjum ljóöum, gefin út
í tilefni af 60 ára afmæli hans.
Þorsteinn skáld Valdimarsson ritar for-
mála og segir þar meðal annars: „....
Það er reyndar ekki spá, heldur vissa, að
sum þessara Ijóða eiga miklu meira en
venjulega ástsæld og langlífi fyrir sér“ —
Bókin fæst hjá bóksölum.
anna gæti orðið á leiðinni að
því sameiginlega markmiði al-
þýðuheimilanna í landinu að
skapa þeim félagslegan bak-
hjarl til menningarlífs.
I áfangastað
Ég. hef nú rakið hér að
nokkru baráttu hins íslenzka
prentarafélags fyrir bættum
hag stéttarinnar. Ennfremur
reynt i stuttu máli að skýra frá
helztu verkefnum, sem það hef-
' ’ «■
liggu ’ leiSii
TRÚLOFUNARHRINGIR
Fjölbreytt úrval af
STEINHRIN GUM
STEIKP
IUVV0 ÍR %snnr€/£MM4ffit tHH
WELLIT-plata 1 citt á þykkt
einangrar jafnt og:
CZECHOSLOVAK CERAMIC
Prag, Tékkóslóvakíu
iliPÖL ÞJÖÐVTLJINN — Föstudagur 5. apríl 1957
/ norðausturhorni „Batterísins“ 1892—’4: Benedikt Pálsson, Jón Árna-
son og bak við hann Guðmundur Þorsteinsson, yngri; pá Guðjón Einars-
son og bak við hann Einar Kristinn Auðunsson, Guðm. Þorsteinsson
eldri og Ágúst Jósefsson.
Auglýsið í Þjóðviljanuin
Hið íslenzka prentarafélag 60 ára
Framhald af 7. síðu.
laganna og stuðningi kvenn-
anna við menningarmálastarf
H. f. P. og þá alveg sérstak-
lega Félagsheimilið, að það
væri rangt að láta þess ó-
getið, þegar rakin eru drög að
sögu okkar til þessa dags.
Þarna er líka um fyrirmynd
að ræða, sem vissulega mætti
verða til þess að önnur félög
verkalýðssamtakanna gættu að
því hvers virði starf kvenn-
?' 7.............
ur unnið að til þess að styrkja
innviði samtakanna, efla fé-
lagslega samhjálp til varnar og
sóknar.
Það sem framar öðru ein-
kennir sögu prentarasamtak-
anna í 60 ár eru kröfurnar,
sem þau gera til meðlima sinna
um eigin úrræði og hvernig
þeim tekst að skapa þann sið-
ferðilega aflgjafa, sem einn var
fær um að gefa þeim styrk til
að standast eldraunir barátt-
leggja sinn hlut að því að |
sameina og sætta íslenzkan ?
verkalýð, svo hann sé jafnan
fær um að standa saman í vörn
og sókn.
Enn eigum við þess kost að
vísa veginn á hinu menningar-
lega sviði verkalýðsbaráttunn-
ar með því að ávaxta og auka
þau verðmæti sem vér höfum
fengið í hendur.
Og nú að síðustu á ég þá
ósk bezta Prentarafélaginu til
handa að við getum „komið ár
vorri þannig fyrir borð — að
vér getum sjálfir skammtað oss
frelsi.“
Höfum fengið
vatnsheldar
hlífðarbuxur
ÖDÝRI markaðurinn
Templarasundi 3 - Sími 80369.
A böm
2—6 ára
unnar á öllum stigum og krefj-
ast réttarins í kraftj eigin verð-
leika.
Þeir voru 12, sem í upphafi
lögðu í ferðina, sem nú er orð-
in sextiu ára löng. Við erum
þrjú hundruð, sem í dag tökum
við í áfangastað. Okkur er
hollt, nú sem fyrr, að minnast
þeirra mörgu sem brautina
ruddu og veginn hlóðu, en til
einskis væri það, ef verk þeirra
yrðu okkur ekki áminning um
að halda göngunni áfram. Enn
ráða mestu þau öfl í þjóðfé-
lagi voru, sem hafa hagsmuni
af að sitja yfir hlut verkalýðs-
fjöldans; enn er prenturum
þörf menntunar til þess að
gera valdhöfum gróðastéttanna
ljóst að vér skijum hvernig
ofnir eru vefir þeir, sem binda
skulu, hvemig fundnar eru
tölur þær, sem blekkja skulu.
Ennþá er okkur nauðsynlegt að
treysta innviðina, gera kröfur
til sjálfra okkar svo við höfum
þrek til þess að sækja á til
aukinni mannréttinda.
Enn á Hið íslenzka prentara-
félag starf fyrir höndum, að
1.2 cm asfalteraður korkur
2.7 — tréullarplata
5.4 - — gjall-ull
5.5 - — tré
24 - - tígulsteian
30 - - steiosteypa