Þjóðviljinn - 09.04.1957, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.04.1957, Qupperneq 1
VILJIN Þriðjudagur 9. aprfi 1057 — 22. árgangur — 83. tölublað Inni I blaðinn 1 Úr útvarpsdagskránni Nýtt stórskáld kveður sé# hljóðs 6. síða Fáein orð um bamabækuS 7, síða Bretar kvarta yfir vopnuðum íslenzkum varðflugvélum Seg/'o aS œtlunin sé oð láta ,,flugvélar" landhelgisgæzlunnar hafa byssur Brezka blaöiö Fishing News skýrir frá því að brezkir togaraeigendur þykist hafa góðar heimildir fyrir því, að aetlunin sé aö vopna „varðflugvélar“ íslenzku landhelg- isgæzlvmnar, og segir blaöiö aö þeim standi stuggur af þessum fyrirætlunum. Frá þessu er skýrt í aðal- írétt á forsíðu blaðsins frá 5. apríl og er fyrirsögn fréttar- innar: Vopnaðar flugvélar eiga að íeita landhelgisbrjóta. Fyrir- ætlanir íslendinga vekja ugg meðal togaramanna. j.Engin ástæða til að vefengja“ Blaðið hefur eftir Þorarni Olgeirssyni, vararæðismanni ís- lands í Grimsby, að það geti vel verið að það eigi að vopna íslenzku varðflugvélamar, en 3 líflátsdómar í Búdapest Þrír líflátsdómar voru kveðn- ir upp í Búdapest í gær. Tveir ungir menn og ung stúlka voru dæmd til dauða fyrir að hafa myrt mann sem þau héldu vera foringja í öryggislögreglunni í uppreisninni í haust. Stúlkan, sem er læknisfræðinemi, viður- kenndi fyrir réttinum, að hún hefði reynt að myrða manninn með því að sprauta benzíni inn í æð á hálsi hans, en þegar það bar ekkj filæljlaðan árangur, stakk hún hann í hjartað með skurðhníf. Maðurinn hafði ver- 5ð fluttur í sjúkrahús til hjúkr- unar. Mennirnir tveir voru dæmdir íýrir að hafa verið i vitorði með stúlkunni. Tveir sakborn- mgar voru dæmdir í 8 og 10 ára fangelsi fyrir hlutdeíld í morðinu og sex aðrir í styttri íangelsisvist fyrir þjófnað og vopnaburð. s. mikið í Keflavík Keflavík á laugardag. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I dag, um kl. 11 varð 8 ára drengur, Bjarni Sigurðsson, Vcsturgötu 17, fyrir stórri bif- reið og skarst illa. Slysið vildi til á Hafnargöt- unni. Bifreiðin hafði numið staðar og fór drengurinn sem var á sendisveinshjóli framhjá og beygði fyrir hílinn og varð ffyrir honum er hann fór af stað aftur. Drengurinn hlaut mikinn skurð á nára og aftur að bakinu. Gert var að sári drengsins í sjúkrahúsinu og leið honum eftir atvikum. hann hafi hins vegar ekki feng- ið staðfestingu á því. Donald Seott skipstjóri, ritari félags yfirmanna á togurum í Grimsby, segir hins vegar: „Gg hef enga ástæðu tO að vefengja þessar fréttir. Það getur orðið brezkum tog- urum við landhelgislínuna hættulegt., að íslendingar hafa ákveðið að vopna flugvélar sín- ar. Skipstjóri togarans getur þó þótzt ömggur um að hann sé utan landhelgi og flugvélin get- ur skotið á hann í aðvörunav- skyni. Skejii skipstjórinn ckM um aðvörimina og flugvéliiu skjóti til að stöðva hann, getur svo farið að skipið veyði hjálpar- laust klukkustundiun saman, án Kjarnorkutilraim í Sovétríkjimum Brezka landvarnaráðuneytið tilkynnti i gær, að enn hefði orðið kjarnorkusprenging í Sovét- ríkjunum. Sú síðasta sem vitað er um var gerð.fyrir sex dögum. Engin tilkynning hafði borizt frá Moskva í gærkvöld um þessar sprengingar. Öllum tálmum ná rutt ur vegi Flakinu aí egypzku freigátunni Abukir sem legið hefur í suður- mynni Súezskurðar og tálmað siglingum um skurðinn var lyft í gær og ílutt á brott. Öllum hindrunum hefur verið rutt úr skurðinum og munu skipalest- ir þá og þegar hefja siglingar um skurðinn aftur. þess að hægt verði að hlynna að hinum særðu“. Landhelgisgæzlan hefur að- eins og Catalinaflugvél til umráða. Þetta er gömul her- flugvél og í henni eru því að vísu byssutæði, en hún hefur hingað til ekki verið notuð og ekki skýrt frá því hér, að það standi til. 49 pundo lax við Grímsey í gærmorgun veiddist stærsti lax sem vitað er til að veiðst hafi hér á landi. Óli Bjamason I Grfmsey fékk þennain lax í þorskanet sín nokkur hundruð metrurn fyrir vestan Grímsey. Laxinn er 49 pund og 132 sentímetrar á lengd. Stærstu laxar sem vitað er með vissu að hafi veiðzt hér áður eru rétt tæp 40 pund að þyngd. f Noregi hefur veiðzt 70 punda lax og í Skotlandi veiddist eitt sinn lax sem var 100 pund. fenou 1500 lesfl á sunnudaginn — Á laugardag var einn bátur með 66 lesta afla Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóöviljans. 1 Á sunnudaginn var mesti afladagur hér á þessaiH vertíð. Komu þá á land 1500 lestir af fiski. Daginn áður fengu þó nokkrir bátar óvenjulega mikinn afla, einri þeirra, Sidon, 66 lestir, er mun vera met. Skipstjóri á Sidon er Einar Runólfsson. Sama dag var Gull- borgin, skipstjóri Benóný Frið- riksson með 58 lestir og nokkr- ir bátar voru þá með 50 lest- ir. Á sunnudaginn var enginn Ryr afli Stvkkis- ishólmsbáta Afli Stykkishólmsbáta var mjög rýr undanfarna viku. Línubátar reru aðeins tvo fyrstu daga vikunnar og fengu mest 1,5 lest á bát. Netabátar reru alla vikuna og voru á sjó í gær. Afli þeirra fyrri hluta vikunnar var 8-9 lestir í lögn, en á laugardag aflaðist minna, en þá fengu aflahæstu hátarn- ir sex lestir. Elztu menn muna vart jafnlangvarandi aflaleysi. bátur með svo mikinn afla era aflinn jafnari, samtals 1500 lestir. Bátar í Vestmannaeyjuml eru nú á annað hundrað, séia færabátarnir meðtaldir. ÞeiK hafa aflað minna en áður nö síðustu dagana. Þó kom einra þeirra, Hersteinn sem er 1$ lestir, skipstjóri Ási í Bæ, meði 10 lesta afla. ,1 Sæmilegur afli í Grindavík Á laugardag fengu 27 Grinda- víkurbátar samtals 310,6 lestir af fiski, eða 11,5 lestir á bát, Aflahæstur var Þorgeir með 23J lest. í fyrradag reru átta bát- ar frá Grindavík og fengu þeiK samtals 102 lestir, eða 12,7 lestir á hát. Aflahæstur var Arnfirðingur með 23,6 lestir. ® * mmm Stjórnarfrumvarp um stofnun prófessorsembættis í eölisfræði viö verkfræöideild Háskóla fslands og starf- íækslu rannsóknarstofu til geislamælinga var til 1. um- ræðu á fundi efri deildar Alþingis í gær, og var vísað til 2. umr. og menntamálanefndar meö samhljóöa atkv. Gylfi Þ. Gísiason mennta- málaráðherra hafði framsögu í málinu. Efni frumvarpsins er sem hér segir: 1. gr. Stofna skal nýtt próf- essorsembætti í verkfræðideild Háskóla íslands og veitist það í fyrsta sinn frá 1. október 1957 að telja. Um prófessor þennan gilda að öllu sömu reglur og um Sósíalístalélag Reykjavíkur Fandur um búsnæðismálin í kvöld kl. 8.30, í Tjarnargötu 20. Sósíalistaíélag Reykjavíkur hefur félagsfund kl. 8.30 í kvöld aö Tjarnargötu 20. Fundarefni er húsnæöismálin og hefur Guö- mundur Vigfússon bæjarfulltrúi framsögu um þau. Á eftir veröa umræffur. Húsnæffismálin eru nú sem fyrr eitt mest affkallandi vandamál reykvísks almennings, og þar sem búast má viff mikilli fundarsókn, en húsrými takmarkaö er félags- mönnum ráðlagt aff koma stundvíslega. prófessora þá, sem fyrir eru við háskóiann. 2. gr. Við Háskóla íslands skal setja á stofn rannsóknar- stofu til mælinga á geislavirk- um efnum. Skal hún lúta verk- fræðideild háskólans, og er prófessorinn í eðlisfræði jafn- framt forstöðumaður hennar. 3. gr. Menntamálaráðherra setur reglugerð um starfsemi rannsóknarstofunnar, að fengn- um tillögum verkfræðideildar háskólans. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. I greinargerð frumvarpsins segir: „Frumvarp þetta er flutt að beiðni Háskóla Islands. Eðlisfræði er ein aðalnáms- grein í fyrra hluta verkfræði- náms. Kennslu í þeirri grein er nú þannig hagað, að einn af þremur prófessorum í deildinni hefur á hendi helming hinnar munnlegu kennslu, auk þess sem hann kennir almenna afl- fræði og burðarþolsfræði. Tveir stundakennarar annast kennsl- una. Auk eðlisfræðikennslunn- ar í verkfræði er eðlisfrseði kennd til B.A. prófs í heim- spekideild, a. m. k. á meðani prófessorinn í aflfræði kennir þar hluta af eðlisfræðinni, eins og að framan segir. Þess er þó að gæta, að námsmagn í eðlis- fræði í verkfræðideild fer vax- andi og að vegna skorts á kennsiukröftum hefur órðið að hafa sameiginlega kennslu fyr- ir 2. og 3. árgang stúdenta, sem er að ýmsu leyti óheppi- legt og því naumast til fram- búðar. Kostnaður við stunda- kennslu í eðlisfræði við háskól- ann nam árið 1956 kr. 35.000. 00, er sparast mundi við stofn- un þessa embættis. í frumvarpi þessu er gerti ráð fvrir, að starfrækt verði í framtíðinni rannsóknarstofa til mælinga á geislavirkum efn- um, og að prófessorinn í eðl- isfræði verði jafnframt for- stöðumaður hennar. Hefur nokkru fé verið varið til þess- arar starfsemi þegar á þessa árs fjárlögum. Sá þáttur kjarnfræða, sem’ fyrst í stað mun hafa mesta þýðingu fyrir Island, er notkun geislavirkra efna. í læknisfræði, landhúnaði, iðnaði og við ým- iss konar rannsóknir fer notk- un þeirra sívaxandi. Flesti stærri sjúkrahús erlendis hafa nú sérstakar ísótópadeildir, Framhald á 3. síðu, ,j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.