Þjóðviljinn - 16.04.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.04.1957, Blaðsíða 11
Þrið'judagúr 16. a.príl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (íí" FYRIRHEITNA LANDIÐ 58. dagar yfir þeirri breytingu sem orö'ið' hafði á útliti hans síöan þau sáust • síðast. „Góöan daginn, Davíö“, sagði hún alvarleg. Hann brosti skökku brosi. ,,Daginn“, sagöi hann. „Mér er sagt að ég eigi að óska þér til hamingju“. Hún kinkaði kolli, fegin því aö þurfa ekki að segja honum það sjálf. ,,Já, þaö er satt. Ég kom hingað til að segja þér það, Davíð“. Hún hikaði. „Mér fannst þú verða að fá að vita það“. „Fallega hugsað“, sagði hann. „Þaö er Stan Laird, er ekki svo?“ Hún kinkaði kolli. „Hvenær verður það?“ „Ekki alveg á næstunni“. sagði hún. „Mamma gerir okkur dálítið erfitt fyrir“. Áhugi hans var vakinn. „Hvað þá- Geðjast henni ekkl að honum?“ „Auðvitað. Öllum geðjast að hónum“, svaraði hún dá- lítið gröm. „Það er ekki þess vegna. En hún lítur svo á að ég verði að hitta fjölskyldu hans í Ameríku áður en . við getum trúlofazt. Og þess vegna erum við ekki trú- lofu'ö, heldur ætlum við a'ð giftast. Þannig er það“. „Hm“, sagði hann, „Þá er þetta eins undarlegt og allt annaö í Lunatic“. Hún leit á hann og hló hikandi. „Þú ert galgopi, Davíð“, sagði hún. ,,Og þú lítur út eins og þú sért kominn á grafarbakkann. Er slæmt ástand á Lucinda?" „Ekki er það of gott“, sagði hann. „Við getum víst haldiö lífi í helmingnum af kindunum fram að regn- tímanum. Og það dugar víst til þess a'ð ég verð ekki gjaldþrota og vi'ö reynum að halda áfram þangað til sagan endurtekur sig“. Hún kinkaði kolli, því aö hún hafði einmitt búizt við einhverju slíku eftir þær fréttir sem hún hafði heyrt frá Lucinda. „Komdu nú inn og fáöu þér drykk“, sagði hún. „Já, þakk, þaö vil ég gjarnan”, svaraöi hann. Flestir heimilismenn á Laragh voru á veröndinni til^ að fá póstinn. Pat Regan leit upp og heilsaöi. Kengúru- rottan sat á öxl hans. „Viljið þér rommdreitil, herra Cope?“ sagöi hann virigjarnlega. „Ég vil heldur whisky, herra Regan, ef þér eigið það“. „Við eigum ekki nema skozkt“, sagði fjárbóndinn. „frska whiskýið fer vel í maga, en maður getur leitað með logandi ljósi um alla Ástralíu án þess aö finna stað þar sem þaö fæst. Ef þér viljiö fara að' mínum ráö- um, þá fáið yöur heldur romm“. „Ég vil heldur skozkt wisky, þökk fyrir“. Pat Regan sagði viö Mollie: „Hlauptu fram og sæktu flösku af skozku whiskýi, telpa mín, og skál með ís“. Þegar hún kom til baka, hálffyllti Davíö glasið af whisky og hellti ögn af vatni út í og ísmola. Hann lyfti glasinu. „Skál fyrir hamingjusömu hjónaefnunum“, sagði hann. „Skál þeim sem komast burt frá Lunatic“. Hann dra-kk. Mollie hló, en þó var henni órótt innanbrjósts. Frú Regan sagöi rólegri röddu: „Fáið yöur sæti, herra Cope, og líti'ö á bréfin yöar. Þa'ð komu þrjú í vikunni sem leiö. Ég hélt þeim til haga þangaö til þér hefðuð tíma til að sækja þau“. I-Iann sat og drakk whisky meöan hann leit á bréfin. Hann hafði litla ástæðu til að sitja hér um kyrrt núna, og hann vissi aö heima biðu hans ótal verkefni. Vöru- bílfinn sem var eina björg-unárvon hans var með sprung- .inn hjólbaröa og eitthvað var athugavert viö vélina. Hann hafði varadekk og ais konar varahluti, en verkin þurfti að vinna og það um miðjan daginn, til þess a'ö vatnsflutningarnir gætu hafizt klukkan þrjú. En whisky- ið haföi róandi áhrif á hann og hann fann þreytuna líða úr kröþpnum. Þaö var að slakna á taugaspennunni, sem hafði áitekiö hann undanfarmn mánuö. Þaö kom ekki aö sök þótt hann sæti um kyrrt nokkrar mínútur í viðbót. Sköihmu seinna sagöi dómarinn: „Ef þetta er skozkt whisky, þá iangar mig ti! að bragða á því til til- breytingar. Mér finnst romm stundum dálítiö þreyt- andi“. ’ - f'i Pat Regan: „Geriö svo vel. Það gerir got á innyflin, svo að þau líta út eins og gatasigti. En fáið yður það, dómari, og drottinn hjálpi yður“. Dómarinn reis á fætur ug hálffyllti glas handa sér. •Hann sagði kurteislega við Davíð: „Má ég hella í glas- ið yðar, herra Cope?“ Það skipti miklu máli fyrir Davíð aö komast sem fyrst aftur til Luc.inda, en í fyrsta skipti í margar yikur fannst honum hann vera hvíldur og gagntekinn vel- líðan. Hann sagði: „Já, þökk fyrir". Dómarinn hellti rausnarlega í glas hans og bætti sjálfur í vatnslögg og ís. Svo settist hann við hliðina á Davíð. „Þér töluöuð um að komast burt frá Lunatic“, sagði hann. „Mér finnst það furðulegt, en í rauninni óska ég þess ekki lengur að komast héðan burt. Mér er í fersku minni þegar ég kom hingað 1 fyrsta skipti. Þá hugsaöi ég sífellt um að komast héðan og fá mér aðra atvinnu, ef til vill við ástralskan skóla. En nú finnst mér ég eiga heima hér og mig langar ekki að komast héöan. Ef til vill finnur hver og einn sitt rétta umhverfi í fyllingu tímans“. Hann drakk helminginn úr glasi sínu í einum teyg. . „Já, yður er borgiö“, tautaöi DavíÖ og tæmdi sitt glas. „Þér eruð ekki aö veröa gjaldþrota". „Nei, ég er gjaldþrota“ sagöi dómarinn blíðlega. :„Ég várö gjáldþrota’fýfir mörgum árum. Þegar ég var stadd- ur á gistihúsum eyddi ég ævinlega öllu því fé sem ég hafði handa á milli. Og þess vegna á ég enga peninga núna. Þaö gerir lífið miklu einfaldara“. Davíð sagði loðmæltur: „Er það sársaukafullt að verða gjaldþrota? Stendur rnanni á sama þegar þaö er um garð gengiö?“ Dómarinn sagði: „Sársaukinn er fólginn í því aö missa það sem maöur á. Þegar ekki er lengur neitt að missa, kemst maöur aö raun um að það er hægt að lifa sæll án þess aö eiga fjármuni“. Davíð sat þögull nokkra stund. Svo rykkti hann sér á fætur. Hann hafði verið að sofna. Hann yai" aftur orö- inn þreyttur og- hann þurfti að hugsa um sprungna hjól- baröann og vélarbilunina. „Við veltumst einhvern veg- inn næstu þrjá mánuðina“, sagði hann ástúðlega. „Þá er ekkert lengur sem angrar mann“. Hann riðaði á fót- unurn eftir að hafa sporðrennt næstum fullri whisky- flösku. „Jæja — ég hy-hypja mig“. Hann reikaöi niður tröppurnar, furðulega teinréttur, komst framhjá póst- bílnum og að jeppanum. Vélin ur.raði þegar hann setti hann í gang, og svo ók hann í krákustígum eftir veginum sem lá að olíuturninum og Lucinda. Fólkiö á veröndinni horfði á eftir honum. Enginn sagöi neitt eimilisþáttur Þægilegur sloppur Auðvitað má segja að ekki sé lífsnauðsyn að eiga inni- slopp, en hafi maður verið svo heppinn að eignast slíka flík vill maður ógjarnan fara á mis við það. ■ .JijjM ^ 1 (pl Sloppurinn á myndinni er mjúkur og þægilegur og sniðið en svo létt og'einfalt að lengra verður varla komizt. Breiðu leðurblökuermarnar og víddin í bakið gera sitt til að auð- velda manrri allar hreyfingar. Útvarpið ■ -1 Framhald af 7. síðu. 'l að segja yfir því hve ma'i>j|f er þar með sömu ummerkjltrri og forðum tíð, þótt þá vær.u raunar hvorki jassfélög úé saumakúbbar. Hinsvegar voru. iskyggileg þau tíðindi, að T'.err - endúr hefðu í hyggju að' efja tolieringar að nýju. Það vír nefnilega einu sinni strákur sem kveið fyrir því í tvö ár austur á landi, að hann yi*ði tolleraður þegar í skóiann kæmi; og þurfti hann að beita ailri kænsku til að komast hjá voða þessum fyrsta haustið- Jafnan síðan stóð hann áiengd- ar, þegar farið var að toilera; og enn í 6. bekk var hann með böggum hildar yfir því, að upp kæmust svik um síðir. Það er fyrst á þessari stundu, að hanii hættir á að ijóstra upp leynd- armálinu; hann var aldrei toll- eraður, I. s. g. , Og enn er sunnudagur Ert það er komið kvöld, og Bjöm Th. og- Gestur eru að kveðja. Annar þeirra rabbar við spila- I þáttar- nauta á eiliheimii- lofc inu í fótstalli Ing- óifs Arnarsonaíí, en hinn segir j frá afræktum bréí'um .pögu* ’legra manna á íslandi -4 hver ber ábyrgð á þeirri f-urðuf iegu vanrækslu að láta heimf ildir um menn eins og Sigurj ir 7 Vigfusson og Pál Briem ■ srotn^ niður á hanabjálka ú!i í Viðey|l Síðan er þætti þeirra lokið, oj er mikii eftirsjá í honum. Þaj ; er ví,st. ekki ofmælt að haniji sé merkasta nýmælið í dagskr^ útvarpsins um hríð — iðiiglegii skemmtilegur og fræðandi :jí ' senn; og er þess að vænta aií • hann endurfæðist með hausti. inu, eilegar annar þáttur eif byggist á svipuðum sjónarmið- um. En sjálfsagt er rétt að skipta annað veifið um ,,um- sjónarmenn“ með slíkri dag- skrá. Það var skelfing ieiðinleg kvöldvaka, sem lauk með síð- ari hluta frásagnar er Ólafuy Þorvaldsson flutti af sjálfum sér. ÓÍ- Sögulaus afur hefur oft frásaga lesið röskega;r sög'ugreinar í úí- varpið, en nú brást honum bogaiistin: |)að vantaði alla sögu í frásögp hans, méginefni hennar var ffji- nýtur samtíningur. Við látuftl olckur því miður ekki varífa neinu, hvort Ólafur Þorvaldl- son skoöaði sig' mikið eða iítijÚ urn á ísafirði árið 1017. eða 'hvort hann þakkaði skipstjóf^ fyrir samveruna og árnað hotí- um heilla að skilnaði. eða h’var i röðinni hann gekk frá borðí: fyrstur eða þegar ösin fór aö minnka. Þess skal þó getið nieð þakklæti að hann skýrði ekki íia því, hvað sera Guðmundúr trá Gufudai gaf honum að borða; og. hefur það þó vafa- laust verið ágætismatur. B.B. M U N I 9 Kaííisöluna í Hainar- stræti 16. . * ÖtBeíanaii SaroeinlnKarflokkur - ____________________ _____________________________________ iAb.). SlgurOur GuSmundsfion. — Frétteritstlórl: Jón Blamason. — BlaGamenn: Ásm>mdur sinur- SÓBlalletafiokkurins. - Kltatiórar: Magnde itlart.anoso* bJÓf»¥!UKNVr _______________________________________^____________________ __________________________... Jönssony Quðmundur VJgJJúswm, tvar Hú Jóxwbmi, iMagnÚB *Toríi Öiaísson, Sigurjón'Jóhfenns«um A.u«lyfrltlg*BtJ-.6rlr Quðeelr MagnúBson. — Rltstjórn, aígreiOsla. auglýsingan. prentsmlCJa: BkólavÖrðustig 19. — Síml 7500 (S líiriirt. — Aikrirtarrex'ð Itr. 2ð á mán. 1 ReykJavík nAgrenni: kr. 22 *»'nara«t. - Lausasöluv. kr. 1.B0. - Prentsm ÞJóövllJanA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.