Þjóðviljinn - 18.04.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 18.04.1957, Side 5
Fimmtudagur 18. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 u Stjórnarandstaðan í V-Þýxkalandi E0KA hótar styður sjónarmið kjarnairæðinganna aðgerðum TaliS oð yfirlýsing þeirra muni hafa mikil áhrif á kosningabaráftuna fyrír þingkosningarnar i hausf Mótmæli 18 heimskunnra vesturþýzkra vísindamanna gegn fyrirsetlunum um að búa vesturþýzka herinn kjarn- orkuvopnum hafa vakið gífurlega athygli í Vestur-Þýzka- landi og eru talin munu veikja mjög aðstööu Kristilega lýðræðisflokksins í þingkosningunum sem fram eiga að fara í landínu í haust. Allír þessir visindamenn eru eérfræðingar á sviði kjarnorku- rannsókna og hafa þrír þeirra verið sæmdir nóbelsverðlaun- um fyrir störf sín. 1 yfirlýs- ingu vísindamannanna sem áð- ur hefur verið sagt lauslega frá hér í blaðinu er m.a. bent á eftirtaldar staðreyndir, sem þeir telja að almenningur geri sér ekki Ijósar: • Hin aflminni kjarnorku- vopn, hin svonefndu taktísku vopn, hafa sömu verkanir og önnur kjarnörkuvopn, ]>ó eyði- leggingarmáttur hvers þeirra sé minni. • Hver taktísk kjarnorku- sprengja hefur sama eyðilegg- iiragarmátt og fyrsta kjarnorku- sprengjan sem Iagði Hiroshima !í rústír. • Tortímlngarmætti hinna aflmríri kjarnorkuvopna eru engin takmörk sett. Vísindamennirnir komast m. a. svo að orði í ávarpi sínu: „Við teljum okkur ekki bæra um að leggja frara á- kveðnar tillögur um hver stefna stórveldanna skuli vera, en við álítum að litlu landi eins og sambandslýðveldinu væri mest vörn í að afsala sér af frjálsum vilja öllu eigna- haldi á kjarnorkuvopnum af öllum gerðum." Þeir taka fram, að enginn þeirra muni vinna að fram- leiðslu kjarnorkuvopna eða til- raunum með þau. l>eir segjast á hinn bóginn fúsir að viima eftír mættí- að hagnýtíngu kjaraorkimnar til friðsamlegra þarfa. Lögreglan í Leningrad hefur haft hendur í hári kaupahéðna, sem grætt höfðu milljónir rúblna á braski með erlendan gjaldeyri og ríkisskuldabréf, segir blaðið Leníngradskaja Pravda. Foringi braskaranna var Lév nokkur Merson, sem í orði kveðnu rak baðhús og gaf upp til skatts 680 rúblna tekjur á mánuði. Á dag- inn kom að hann hafði komizt yfir sveitasetur og par, í íbúð ástmeyjar hans í borginni og í híbýlum ættingja hans fundust ríkisskuldabréf og reiðufé sem til samans nam rúmri milljón rúblna. Á öðrum felustöðum fannst svo hálf önnur milljón í peningum í viðbót- og taska full af gimsteinum, gullhringum og öðrum skartgripum. Fémunirnir voru afrakstur af svartamark- aðsverzlun með gjaldeyri og rík- isskuldabréf. Meðal þessara 18 vísittda manna ern heimskunnir einsog t.d. próf. Otto Halin, Max Born, Werner Heisenberg, Max van Laue, Heinz Mayer-Leibn- itz, Carl Friedrich von Weizs- ácker og Karl Wirtz. Max Planckstofmmin í Göttingen kom ávar}ú þeirra á framfæri. „Upplausn Atlanz- bandalagsins“ Adenauer, forsætisráðherra V-Þýzkalands, svaraði yfirlýs- ingu vísindamannanna í ræðu sem liann hélt dagirm eftir að hún var birt. Hann lýsti því yfir að hún fæli í rauninni í sér ósk um að Atlanzbandalagið væri leyst upp og þar með öll varnasamtök vesturveldanna. Hann ítrekaði að V-Þýzka- !and yrði að ráða yfir kjarn- orkuvopnum ef það ætti ekki að vera hinn veiki hlekkur í varnarkeðju vestunreldanna. Ekki fyrstu niótmælin Einn af vísindamönnunum 18, prófessor Wemer Hetsen- berg, einn kimnasti kjareðlis- fræðingur heims, skýrði frétta- ritara frönsku fréttastofunnar AFP frá því að hann og starfs- bræður hans hefðu þegar í nóv- ember gengið á fund landvarna- ráðherra og kjarnorkumálaráð- herra vesturþýzku stjórnarinn- ar til að mótmæla stefnu henn- ar í þessum efnmn. í janúar ræddu þeir aftur við Franz- Josef Strauss landvamaráð- herra og dr. Siegfried Balke kjarnorkumálaráðherra og þær viðræður urðu ekki til að auka traust þeirra á stefnu stjómar- innar. — Ég sagði ráðhemmum þá, að við myndum snúa okkur til álmennings, ef ríkisstjóriíin héldi fast við fyrirætlanir sh> ar í kjamorkumálum, sagíi prófessor Heisenberg. Við vilj- um aðeins beina athygli mann að hættunum við kjamorkii vopnin. vegna þess að þingkosningar eru í V-Þýzkalanói i haust og kosningabaráttan er þegar haf- in. Adenauer forsætisráðherra hefur reynt að gera litið úr menn þýg;ngU hennar, ög hefur talað hæðilega um vísindamenn sem „leiki sér að stjórnmálum". Hann sagði að „enginn þessara átján herra hefði verið beðinn Makar-ios erkibiskup á Kýpur kom á fímmtudaginn til Nairobi í Kenya frá Madagaskar. Hann var á leið til Aþenu. Erkibiskup sagði fréttamönnum, að eina lýð- ir Kristilega jýðræðisflokkinn i ingi við sjónarmið vísindamann- ræðislega leiðin til friðsamlegrar og stjórnina í Bonn, ekki sízt anna. Blaðafulltrúi sósíaldemó- lausnar Kýpurdeilunþar væru krata segir þannig, að enginn viðræður milli fulltrúa 'ljrezku vafi sé á að þeir hafi mikinn stjórnarinnar og Kýpurbúa Þær meirihluta þýzku þjóðarinnar gætu hafizt þegar Bretar afléttu að baki sér og að þeir géti herlögunr á eynni. Makarios reiknað með. „stuðningi sósíal- demókrata sem af öllum mætti reyni að koma í veg fyrir að þýzku þjóðinni verði tortímt í kjarnorkustyrjöld." Leiðtogi Frjálsa lýöræðis- flokksins hefur tekið í sama kvaðst vona að Harding land- stjóri Jéti ekki taka fleiri memi af lífi, því að þá væri friðurinn úti. Leynifélagið EOKA hefur dreift flugritum á Kýpur. Se .ir þar, að Bretar beri ábyrgð á því ef vígaferli hefjist á ný eílir mánaðar vopnahlé, en svo geti farið ef herlögum sé ekki af- létt. Um allun heim magnast baráttan gegn kjarnorkuvopmmum, fr&mleiðslu þeiri-a og tílraunum með þau. 1 Bretíandi hefur baráttan miðað að því að fá brezku stjómina iil að hætta vlð fyrirhugaða vetnissprengingu á Jólaey. Á myndinni sjást þrír brezkir stúdentar með 100 feta Iangan undirskriftaiista, þar sem þingroenn voru beðnir að beita áhrifum sínum til að koma í veg i'yrir sprenginguna. að taka þátt í framleiðslu kjamorkuvopna og enginn þeirra verður heldur beðinn um það.“ Stjómarandstaðan hefur hins vegar lýst yfir fullum stuðn- Engar varnir lengur fil „Uppreisn vísinda- mannanna“ Yfirlýsing vísmdamannarma . , , . „ hefur að sjálfsögðu verið rædd a Bret and, sagðx Brezka stjómin byggir stefnu sína í hemiálum á þeirri stað- reynd, að engin vörn sem að gagni kemur er til við vetnis- mjög í vesturþýzkum blcðum. Hamburger Abendblatt,. eitt út- breiddasta blað í V-Þýzkalancli, talar um „uppreisn vísinda- mannanna.“ Hið óháða borg- arablað Frankfurter Allgemeine Zeitung segir að yfirlýsingln muni neyða stjórnmálamennina til að hugsa sig um. Ógnir kjarnorkusprengingar eru jafn hryllilegar, hvort sem það er Davíð eða Golíat sem kemur henni af stað, segir blaðið. Vopn í höndum , stjórnarandstöðu Yfirlýsing vísindamannanna hefur komið sér mjög illa fyr- Pp .dys landvarnaráðherra, þeg- ar hann hóf tveggja daga um- ræðu um landvarnamál á þingi í fvrrad. Hann kvað stjómina einnig liafa komizt að þeirri niðurstöðu, að óbreytt hernað- arútgjöld myndu hafa sligað Bretland. Brown, talsmaður Verka- mannaflokksins, skoraði á stjómina., a.ft beita sér þegar í stað fyrir viftræðum. um alþjóð- legan samning um bann vnð tilraunum með kjarnorkuvopn. Meðan ' viðræður stæðu yrfir ættu Bretar að fresta fyrirhug- uðum vetnissprengingum á Kyrrahafi. streng og sagt að „því miður viðurkenni forsætisráðherrann ekki að vísindamennirnir séu dómbærir í þessu máli. Eins og venjulega veit hann betur en sérf ræðinga mir. “ Austurþýzkur nóbelsverð- launahafi tekur undir Austurþýzki eðlisfræðingur- inn og nóbelsverðlaunahafinn, Gustaf Hertz, hefur fyrir hönd eðlisfræðingafélags Austur- Þýzkalands skorað á vísinda- menn í öllum löndum að hvetja ríkisstjórnir sínar að hætta öllum tilraunum með kjarn- orkuvopn, Hertz fékk nóbels- verðlaun 1925 fyrir rannsóknir á byggingu atómanna. Hann flutti áskorun sína í út- varpsræðu og komst m. a. svo að orði: „Japönsku þjóðimú, sem varð fyrst fyrir ógnunv kjarnorku- stjTjaldar, er nú aftur ógnað I vegna legu lands hennar. Það er fullkomlega eðlilegt að hún sé kvíðin og biðji um aðstoð. Eg skora á allá erlenda starfs- bræður mína að skýra öllum ábyrgum mönnum frá því hve alvarlegar afleiðingar geta hlot- izt af, ef haidið verður áfram kja rnorkutíIraunum.“ Simöoen og Tami- erkeppinantar: Finnska blaðið Ilta-Sanomit skýrir frá því að hinir ard- stæðu hópar innan finnska srs- íaldemókrataflokksins hafi nú báðir ákveðið hvaða mönnum. þeir stilli upp í sæti forman va og framkvæmdastjóra á flokk >■ þinginu, sem haldið verður v.rtt páskana. Leskinenhópurinn stillir upþ Váinö Tanner í fórmannssæt ift) en Skoghópurinn Simonen fjár- málaráðherra. Fylgismenn Lcvc- kinens stilla upp ritara Fager- holms forsætisráðherra, Kaar.o Pitsinki, í sæti framkvæmda- stjóra, en fylgismenn Skogs formanni æskulýðssambanea flokksins, Antti Hietanen. Talið er víst að fylgismenn Leskinens muni ganga rrvft sigur af hólmi og að það muni hafa í för með sér mikil manna- skipti í trúnaðarstöðum flokks- ins og í ríkisstjórninni. Kína, Pólland ví kjarnorku- Á fimmtudaginn lauk opin'mrr! heimsókn Cyrankiewicks, fo: æt- isráðherra Póllands, til Kína, og var þá- birt sameiginleg yfiilýs- ing frá honum og Sjú Enlæ, for- sætisráðherra Kína. Segir þart að heimsfriðnum stafi háski aí tilraunum heímsvaldasinnnðrá ríkisstjórna til að notfæra sér A‘ bandalagið til að koma uppi kerfi kjamorku- og eldfiauga- stöðva í Evrópu. Lýst er yfir að núverandS landamæri Póllands og Þý/.ka- lands séu varanleg, kröfur urri breytingar á þeim stofni ör.vggí Evrópu í voða. Öngþveiti Framhatd af 1. síðu. isvagnastjórar i París vurtf næstum alger. í dag bæiasti flugvallarstarfsmenn í lióp verkfallsmanna. Verkföllununjí lýkur á miðnætti í nótt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.