Þjóðviljinn - 18.04.1957, Side 6
ÞJÓÐVILJINN_ — Fimmtudagur 18. april l957
ÞiOÐViumH Kvikmynda- og leikýnmgar á
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alpýðu — Sósialistaflokkurínn
„Öðrum fórst en ekki þér”
t
tegar frumvarpið um hús-
næðismálastofnun og bygg-
ingarsjóð rikisins kom til 1.
umræðu í efri deild Alþingis á
dögunum kom það í hlut
Gunnars Thoroddsens borgar-
stjórá Reykjavíkur að hafa
orð fýrir stjórnarandstöðunni.
Af því sem Morgunblaðið hef-
ur haft eftir Gunnari er ljóst
að hann hefur slegið mjög úr
og í um afstöðu sína til máls-
íns. Er þó greinilegt að ekki
vantaði viljann til að ráðast
gegn þeim stórmerku nýmæl-
um sem í frumvarpinu felast
en hins vegar er farið vægi-
lega í sakirnar af ótta við al-
menningsálitið sem þegar
hafði skipað þessu húsnæðis-
málafrumvarpi ríkisstjórnar-
innar á bekk með stærstu og
beztu málum sem fram hafa
komið; á Alþingi.
Eitt ! var þó sem mjög
hneykslaði borgarstjórann
í Reykjavík og hann fór ekki
dult nSeð í ræðu sinni. Og það
var að gert skyldi ráð fyrir
því í fpumvarpinu að íbúðir af
hóflegri stærð skyldu að öðru
jöfnu sitja fyrir um lán frá
toyggingarsjóðnum og veðlána-
kerfinu meðan verið væri að
útrýma húsnæðiseklunni og
vinna búg á leiguokrinu. Þetta
taldi Gunnar Thoroddsen hina
mestu firru og hikaði ekki við
að fullyrða að það væri ætlun
ríkisstjórnarinnar og þá ekki
sizt Hannibals Valdimarssonar
að banna byggingu fjögurra
toerbergja íbúða!
Þetta er av.ðvitað einbert
hugárfóstur Gunnars Thor-
oddsens og íhaldsins. Um slíkt
toann er ekki eitt einasta orð í
frumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Þvert á móti er lögð áherzla á
að reistar verði íbúðir sem
Bvari , þ:'rfum hverrar fjöl-
skyldu., Hitt liggur í augum
uppi ao eigi að vinna bug á
húsnæðisskortinum og afleið-
ingum hans verður að gæta
|>ess áð hagnýta sem bezt það
fjármágn og vinnuafl sem
þjóðin getur varið til íbúða-
toygginga. Verkefnið verður
ekki leyst með óskipulögðum
óhófsbyggingum, sem brask-
arar og^peningamenn sækjast'
mest eftir og íhaldið telur til
fyrírmyndar, heldur með skyn-
samlegu skipulag á byggingar-
starfseminni þar sem leitazt
er við að lækka hinn óhóflega
toyggingarkostnað og byggja
faiikinn f jölda af íbúðum handa
Venjulegu fólki. Skorturinn á
Sninni ibúðum og meðalstórum
Sbúðum er langsamlega tilfinn-
^mlegastur eftir þróun síðustu
ára og það eru einmitt slíkar
ibúðir sem helzt eru viðráðan-
legar því fólki sem býr við
erfiðastar aðstæður.
[vernig þróunin hefur verið
í þessum efnum sézt bezt
á því, að á árunum 1947—’55
jVoru byggðar hér í Reykjavík
3746 íbúðir og vantar þó a.m.
k. 1644 íbúðir til þess að full-
nægt sé byggingarþörfinni
hiiðað við áætlunina frá 1946.
Ef hóf hefði verið haft á íbúð-
arstærðinni gátu þessar bygg-
ingarframkvæmdir skilað 600
fleiri íbúðum á tímabilinu, eða
•70 fleiri íbúðum á ári hverju
eg minnkað húsnæðisskortinn
eem því nemur. Hér er þó ekki
'Xáiðað við minni íbúðir en það
að gert er ráð fyrlr 300 rúm-
metra meðalstærð og myndu
áreiðanlega flestir sem búa við
húsnæðisskort, okurleigu eða í
lélegu og heilsuspillandi hús-
næði telja hag sínum ólíkt bet-
ur borgið ættu þeir kost á
slikum íbúðum með öllum nú-
tíma þægindum. En þróunin
hefur orðið í þveröfuga átt og
þjóðinni til mikils skaða. Önn-
úr hver íbúð sem byggð var
árin 1954 og 1955 var 5 her-
bergja og stærri, og hefur
hlutfall þeirra íbúða því hækk-
að úr 12,5% 1941—’'45 í 49,6%
1953 og 49,7% 1954. Þessi
þróun hefur aðallega orðið á
kostnað tveggja herbergja
íbúðanna sem komust niður í
8,6% .heildartölunnar 1953 og.
8,8% 1954.
Það liggur i augum uppi að
ósk hverrar f jölskyldu er
að búá það rúmt að sómasam-
legt sé og það er æskilegt að
hana sé unnt að uppfylla sem
fyrst og bezt. Að því er líka
stefnt með þeim aðgerðum
sem fyrirhugaðar eru í hús-
æðismálunum að frumkvæði
núverandi ríkisstjómar. En
því skyldi ekki gleymit, og sízt
ætti Gunnar Thoi'oddsen að
Iáta það líða sér úr minni, að
hundruð reykvískra fjöl-
skyldna búa við neyðarkost
bragganna og annars heilsu-
spillandi húsnæðis, auk allra
þeirra sem verða að sætta sig
við óhæfileg þrengsli og lé-
legan húsakost af völdum
íbúðaskortsins og óviðráðan-
legs húsnæðiskostnaðar. Það
eru þarfir fólks, sem íhaldið
hefur vanrækt á smánarlegan
hátt langt á annan áratug,
sem ráðstafanir hins opinbera
í lánamálum verða að miðast
við á undan öllu öðru. Það
væri óverjandi að láta íburð-
armiklar og dýrar lúxusbygg-
ingar gróðamanna og brask-
ara sitja fyrir þeirri opinberu
aðstoð sem unnt er að láta í
té meðan fjöldi fólks býr við
algerlega ófullnægjandi hús-
næðisskilyrði.
Það sat vissulega sízt á
Gunnari Thoroddsen að
veitast að þeirri fyrirætlun
ríkisstjómarinnar að tryggja
sem skynsamlegasta hagnýt-
ingu byggingarefnis og fjár-
magns í því skyni að koma
upp sem flestum ibúðum af
hóflegri stærð og leysa hús-
næðisvándamál alþýðunnar.
Gunnar Thoroddsen hefur í
rúman áratug veríð oddviti
þeirrar fylkingar í bæjarstjóm
Reykjavíkur sem bar siðferði-
leg skylda til að leysa hús-
næðisvandamál bæjarins en
hefur gjörsamlega brugðizt
henni og hindrað allar raun-
hæfar aðgerðir. Gunnari Thor-
oddsen ferst því sannarlega
sízt að hafa uppi hávaða og
andmæli þegar fulltrúar al-
þýðustéttanna í ríkisstjórn
leggja til glímu við þann
draug sem ónytjungsháttur
bæjarstjómaríhaldsins hefur
vakið upp og magnað á und-
anförnum ámm. Borgarstjór-
anum í Reykjavík væri sæmra
að hafa hægt um sig, biðja af-
sökunar á eigin vanrækslu í
húsnæðismálunum og fagna
því framtaki sem birtist í því
fmmvarpi sem Hannibal
Valdimársson hefúr undirbúlð
og lagt fyrir Alþingi.
Á annan í páskum sýnix Leikfélag Reykjavíkur Brown-
ingþýðinguna eftir Terence Rattigan í Iðnó. Eins og
menn muna hefur sýning þessi hlotið einróma lof allra,
sem séð hafa, ekki hvað sizt leikur Þorsteins Ö. Stephen-
sen, sem sést hér á myndinni ásamt Þorsteini Gunnarss.
~r' .
mm
Páskamyndin í Bœjarbíói í Hafnarfirði nefnist Rauða
háríð, ensk mynd með Moria Shearer í aðalhlutverki.
Farortœki
Framhald af 4. síðu.
að framleiða og notaðar era á
vagninn P-70. Á öllum svið-
um stendur efni þetta jafn-
fætis venjulegum stályfir-
byggingum og á nokkram
sviðum hefur það stóra yfir-
burði.“
I Állir biðjá um \
Víðfræg, ítölsk mynd.
sýnd í Laugarássbíói
Páskamynd Laugarássbíó.j er
hin fræga kvikmynd Madda-
lena, sem ítalska kvikmynda-
félagið Titanus lét gera í til—
efni af 50 ára afrnæli símu,.
en þetta félag hefur sent frá.
sér margar af ágætustu kvik-
Það má geta þess að lok-
um að tvö síðustu árin hafa
Svíar keypt um 11.000 bíla
af gerðinni P-70 og eldri teg-
undinni — DDR. Eins og nú
stendur virðast Austur-Þjóð-
verjar vart geta sinnt eftir-
spurninni eftir plastbílunúm,
er það vegna þess að þeir
þurfa að flytja inn plasthrá-
efnið, en fá minna af því en
þeir vilja.
MARTA TOREN
í hlutverki Maddalenu
myndum síðustu ára, t.d. var
Frakkinn, sem Laugarássbíó"
sýndi nýlega, frainléidd af Tit-
anus. Laugarássbíó hefui’ nú.
gert samning um sýningar át
beztu myndum þessa félags
koma kvikmyndirnar hingað
beint frá ítaliu og eru me&
ítölsku tali en enskum skýr-
ingartexta.
Gífurleg aðsókn hefur veriS
að myndinni Maddalenu, þar
sem hún hefur verið sjmdf.
bæði í Evrópu og Ameríku.
Marta Toren, sem leikur að-
alhlutverkið, Maddalenu, fékk
gullverðlaun fyrir leik sídjq í
myndinni, en aðrir leikendur
era hver öðram snjallari og;
nægir þar aðeins að nefná.
Gino Cervi.
Þar sem buizt er við mik-
illi aðsókn að myndinni, en
Laugarássbíó rúmar tiltölu-
lega fáa áhorfendur, verður-
sýningum fjölgað þannig, að
myndin verður sýnd kl. 4, 6n
8 og 10.
Það er sérstakt ánægjueffni,.
að þessi kunna mynd skuli
sýnd hér jafn fljótt og raun
ber vitni.
i < <
■ •
• .
m ‘
: Fall Babýlonar heitir páskamyndin í Stjörnubíói. Þettd
j er bandarísk mynd, sem gerist á * *dögum Nebúkadnesar
\ konungs í Babýlon. íburðarmikil mynd. Aðalleikendurnir
} j sjást hér á myndinni: Richard Conte og Linda ChristíaH.