Þjóðviljinn - 01.05.1957, Síða 2
2). — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 1. maí 1957
~k í dag er miðvikudagurinn
li, maí — Hátíðiisdagur
verkalýðsins — Flugfélag
íslands stofnað 1928 —
Tungi í hásuðri ki. 13.45.
Árdegisháflæði kl. 7.02.
Síðdegísháflæði kl. 19.21.
DAG:
k OG A MORGUN
Miðvikudagur 1. mar
Fastir liðir eins og venjulega
12.50 Við vinriuna: Tónleikar af
plötum. 18.30 Bridgeþáttur 19.00
Tónléikar (pl.): a ,,Vorið“, sin-
fóriísk svíta eftir Debussy. b)
Roger Wagner-kórinn syngur lög
eítir Stephen Foster. c) Frönsk
lúðrasveit ieikur göngulög. 20.20
Hátíðisdagur verkalýðsins: a)
Ávörp flytja Hannibal Valdi-
marsson félagsmálaráðherra,
Eðvarð Bigurðsson varaforseti
Alþýðusambands íslands og Sig-
urður Ingimundarson formaður
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja. b) Kórsöngur: Söngfélag
verkalýðssamtakanna í Reykja-
vík syngur. c) Upplestur: Þór-
bergur Þórðarson rithöfundur les
úr verkum sínum. d) Gaman-
þáttur: Úr revíunni: „Gullöld-
in okkar“. 22.05 Tónleikar:
Söngvar frá ýmsum löndum (pl.)
22.45 Danslög (pl.). 01.00 Dag-
skrárlok.
Fimmtudagur 2. maí
Fastir liðir eins og venja er til.
12.50—14.00 ,,Á frívaktinni“.
19.00 Þingfréttir. 19.30 Harnion-
ikulög (plötur). 20.30 Náttúra fs-
lands; III. erindi: Lax (Þór Guð-
jónsson veiðimálastjóri). 20.55
Tónleikar (plötur); Atriði úr óp-
erunni „Lucia di Lammermoor"
eftir Donizetti (Maria Menekh-
. ini-Callas, Giuseppe di Stefano,
Tito Gobbi o. fl. syngj.a, Tullio
Serafin stjórnar kór og hijóm-
sveit). 21.30 Útvarpssagan: „Syn-
ir trúboðanna“. 22.10 Hæstaréít-
armál (Hákon Guðmundsson
tíæstaréttarritari). 22.25 Sinfón-
ígJíir tónleijíar (plötur): Sinfónía
nr. 3 í h-moll op. 42 eftir Gliére.
"23.10 Dagskrárlok.
DAGSKRÁ
ALÞINGÍS
u fimmtudaginn 2. maí 1957.
kl. 1.30 miðdegis.
Efri deild:
Rikisreikningurinn 1954, frv. —
3. umr.
Neðri deild:
1. Fasteignaskattur, frv. — Frh.
; 2. umr. (Atkvgr.).
2v-Skattfrádráttur sjó'manna, frv.
..i— Ein . umr. (Ef leyft verður).
rdS; Tollskrá o. fl. frv. — 2. umr.
(Ef leyft verður.
KAFFISALA
...ailan dagínn 1. máí í
' Tjárnargötu 20.
KVENFÉLAG SÓSÍALISTA
Reykjavík — Haínar-
Svart; fíafnarfjöröirr
ABCDEPGH
1 M ■ ®§
.... ,R iili
■ Áj w. i ■
k áll %
"m i ■ á
'W
y/m
.. m m,
\ B T~5 E F Q H
V Hvlrt: Reykjavík
29. . a6—a5
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reyðarfirði i
gær til Kaupmannahafnar og
Rostock. Dettifoss er á Akranesi,
fer þaðan til Reykjavíkur. Fjall-
foss er í Reykjavík. Goðafoss
fór frá New York 23. f. m. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Reykjavíkur. Lag-,
arfoss er í Reykjavík. Reykja-j
foss er á Reyðarfirði, fer þaðan'
til Akureyrar, Akraness og
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
New York 29. f. m. til Reykja-:
víkur. Tungufoss kom til Reykja-'
víkur 29. f. m. frá Hull.
Hjónaefni
Síðasta vetrardag opinberuðu j
trúlofun sína ungfrú Sigríður
Vilborg Guðmundsdóttir Reykja-
víkurvegi 6, Hafnarfirði og Pét-
ur Sveinsson, bankamaður, Snæ-
landi við Nýbýlaveg, Kópavogi.
Sambandsskip:
Hvassafell fór framhjá Kaup-
manna’nöfn 28. f. m. áleið til fs-
lands. Amarfell fór frá Þor-
lákshöfn 29. f. m. áleiðis til
Kotka. Jökulfell er í Gdynia. Dís-
arfell fór í gærkvöldi frá Þórs-
höfn áleiðis til Kotka. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er i Riga. Hamrafell
fór fram hjá Möltu um hádegi í
gær á leið til Batum. Lista fór í
gær frá Húsavík áleiðis til
Gdynia.
Sýmíngm*
Listamannaskáiinn
Guðmundur Guðmundsson —
Ferró — sýnir 150 myndir: mál-
verk — tempera og teikningar-
— mósaikmyndir. Sýningin
stendur fram í miðjan maí.
Sýningarsalurinn
7 þjóðkunnir rnyndliatar- og
höggmyndamenn og 12 listiðnað-
armenn sýna verk sín í hinum
nýja sýningarsal í Alþýðuhús-
inu. Einnig eru sýnd húsgögn
og keramik.
Regnboginii
Þar er sýning á. fjölbreyít-
um keramikgripum frá Funa.
Ragpar. Kjartansson tíefur mynd-
skreytt.
Æskulýðsfélag
Laugarneskírkju
fundur í kirkjukjallaranum ann-
að kvöld', fiirimtudag, kl. 8.30.
Fermirigárbörnum sóknarinnar
frá í' vor ér -sérstaklega boðið á
fundirih: ' Fermingarmýndirnar
Verða ' til'" ;‘sýnis. Séra Garðar
Svávarsson.
MiUiIandaflug:
Edda er væntan-
leg kl. 7—8 ár-
degis í dag frá
New York, flugvélin heldur á-
fram kl. 10 áleiðis til Bergen,
Stafangurs, Kaupmannahafnar
og Hamborgar.
Saga er væntanleg í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló, flugvélin heldur áfram eft-
ir skamma viðdvöl áleiðis til
New York.
Hekla er væntanleg annað kvöld
frá Ilamborg, Kaupmannahöfn
og 'Gautaborg, flugvélin heldur
áfram eftir skamma viðdvöl á-
leiðis til New York.
Millilandaflugvél Flugfélags fs-
lands fer til Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 9 í dag.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Reykjavikur kl. 19 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), ísafjarðar,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Hellu.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinjii er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð-
ur L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað frá kl. 18—8. Sími
5030.
Ilolts apóíek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjarapótek eru
opin dagiega til Id. 8, nema á
laugardögum til kl. 4 og á sunnu-
dögum frá kl. 1—4.
Garðs-apótek, Hóimgarði 34, hef-
ur sama opnunartíma. Sími
82006.
Sundhöllin
verður opin til kl. 1.30 f.h. í dag.
PRENTARAR
Drekkið síðdegiskaffið í Félags-
heimiiinu í dag.
Næturvarzla
er i Ingólfsapóteki. Sími 1330.
Happdrætti
Körfuknattleiksfélagsins Gosa
Hinn 18. apríl s.l. var dregið í
happdrætti Körfuknattleiksfé-
lagsins Gosa. Dregið var um þrjá
útvarpsgrammófóna og ‘ komu
upp þessi númer: 8571, 18027 og
19766. Vinninga má vitja til Inga
Þorsteinssonar, Garðastræti 4,
Sýning Guðmundar
1400 manns hefur nú séð sýn-
ingu Guðmundar Ferró .Guð-
mundssonar í Listamannaskálan-
urn og 68 myndir selzt.
Kirk;uhliómleikcir
Það voru að meiri hluta lög
eftir 16. og 17. aldar meist-
ara, sem flutt voru í Krists-
kirkju í Landakoti sunnudags-
kvöldið 14. þ.m. Og þeir, sem
að þessu efnisvali stóðu,
þurftu sannarlega ekki að
kvarta um áhugaleysi tónlist-
arunnenda þessa bæjar, að því
er tekur til þessarar gömlu
tónlistar, því að í kirkjunni
voru ekki aðeins öll sæti skip-
uð, heldur einnig stæði. Páll
ísólfsson er handgenginn hin-
um gömlu orgelmeisturum og
hefur áður flutt ýmislegt eftir
þá á kirkjuhljómleikum. Hann
lék nú að þessu sinni nokkur
þeirra tíma verk á kirkjuorg-
elið, — fyrst kanzónu eftir
ítalska 16. aldar tónskáldið
Andrea Gabrieli (föðurbróður
annars, jafnvel ennþá kunn-
ara tónskálds, Giovanni Gabri-
eli), þá samnefnt lag eftir
annan Itala, Girolamo Fresco-
baldi (d. 1643), þá tilbrigði
eftir samtímamann hans, hol-
lenzka tónskáldið Jan Pieters
Sweelinck og loks passakalíu
efir Þjóðverjann Dietrich
Buxtehude, sem var þessara
manna yngstur (d. 1707). Það
var ánægjulegt að fá að heyra
þessa fallegu fvrri tíma tón-
list, ekki sizt þar sem slíkur
kunnáttumaður og orgelsnill-
ingur sem Páll var til flutn-
ings. — En það var líka
ánægjulegt að heyra ung-
lingakór Ingólfs Guðbrands-
sonar syngja eitt og annað
fallegt frá fyrri og síðari tím-
um, fyrst tvö lög án undir-
leiks, annað eftir 16. aldar
meistarann Orlando di Lasso,
hitt eftir Adam Gumpelzhaim-
er, sem var aðeins fáum ára-
tugum yngri, þá þrjú lög, eft-
ir César Franck, W. A. Mozart
og Pál Isólfsson (Máríuvers),
sungin við undirleik orgelsins,
og loks Sáim eftir Pál Isólfs-
son og tvö lög úr kantötum
eftir Bach, þar sem karl-
mannaraddir tóku undir með
unglingunum, svo að úr varð
reglulegur blandaðux kór, en
orgel til aðstoðar eins og áð-
ur. — Ef til þess er litið, að
unglingakór þessi mun ekki
vera ársgamall, verður
frammistaða hans að teljast
einstaklega góð. Vonandi er
þetta vísir annari’a og meiri
hluta, og er raunar ekki um
það að efast, ef Ingólfi Guð-
brandssj'ni veitist tækifæri til
að halda áfram að þjálfa ung-
lingakór sinn, því á þessu
sviði er honum fyrir margra
hluta sakir manna bezt treyst-
andi til að inna af hendi gott
starf.
B.F.
Breytið stöðu tvcggja eldspýtna
á þann veg. að húsið sjálsí frá
hinni hliðinni.
n n
IJO
Lausn á siðustu þraut.
Husgagnasmiðir
Fjölmennum í kröfugöngiuia og
tökum þátt í öðrum hatíðahÖÍ’dum
dagsins.
Sveinafélag húsgagnasmiða
Nú óku þau öii til Antibes
nema tVeir lögregiuþjónar, sem
urðu eftir til að athuga öll
verksumirierki, ef það skyldi
koma að einhverju gágni við
rannsókn málslns. Hanna var
ekki fyrr komin tií hðtelher-
bergis síns, sem Iögreglust.iór-
Ln,n hafði útvegað henni, en
hún liringdi til Pálsens, góð-
kunningja okicar, sem þessa
stundina svaf vænrni svefxii,
heima í íbúð sinni í Englandi,
ert sérstaklega léttur á fæti
þá misstcig hann sig ilia og
vár því ekkert léttur á brún er
hann greip símtólið. Þegar
hánn lagði niður simtólið var
Vlð hiiia hávæni hi-ingingu hann búinn »ð gleyma þraut-
hentist Pálsen fram úr rúmi úm sínum:
sínu og þar sem hann var ekk-
p.Aldrei stúndar-
frdður“ sagði hann við kerlu
sína,“ Rikka er búin að stofna
sér í einhver vandræði. rétt
einu sinni, og nú verð ég að
bregða mér samstundis til
Fiakidands og b.jaiga stúllcuimi
úr þessari kltpu."