Þjóðviljinn - 01.05.1957, Page 3
Miðvikudagur 1. mai 1957 — JÞJÓÐVILJINN — (3
íslenzk verkfallssaga um aldarfjórð-
ungsskeið frá 1920 til 1942
dfir hinn landskunna iorustu- og haráitumann Jón Rafnsson
VOR í VERUM nefnisi bók ein sem komin er ut þenna
zordag. Höfundur hennar er lesendum Þjóðviljans og
verkalýð um land állt mjög kunnur að fornu og nýju:
Jón Bafnsson. Og bók hans með þessu skemmtilega heiti
er raunverulega saga verkfalla á íslandi um aldarfjórð-
?ings$keið.
Þessi bók er því kjörbók ungs fólks, ekki aðeins í verka-
lýðsstétt heldur og öðrum stéttum, — því allir vita að
heilar stéttir hafa fengið kjarábætur sinar í kjöifar bar-
•áttu og sigra verkálýössamtakanna. í þessari bók geta
ungir menn í dag frœðzt um það hvaö pað kostaði að fá
þeim. i hendur þau kjör sem þeir njóta i dag.
Jón Rafnsson er enn kvikur
í spori og þarf um margt að
hugsa., f>að tókst því ekki fyrir-
hafnaxiaust að hafa hendur í
hári ifctans vegna útkomu þess-
arar bókar, en seint í gær-
kvöld tókst inér að króa hann
augnablik af til að spyrja hann
nánar um foókina.
— Þetta virðist ekki vera
ævisaga þín, eins og sumir hafa
haldið? Þu hefur þvi enn svik-
izt ttm að skrifa þína eigin
sögu.
— Nei, þetta er ekki ævi-
saga, svarar Jón, heldur saga
af verkföllum.
Meixdngin með þessari bók,
heldur Jón áfram, var að rifja
upp ýmsa þætti úr baráttu
ver kalýðssa mtakan na á því
tímabiíi sem bókin nær yfir, —
þá þætíi sem ég hef persónulega
verið við riðiim. Að þvi leyti
eru þetta endurminningar min-
ar, þó er að sjálfsögðu sleppt
mörgu úr eigin lifi, sem e.t.v.
væri vert þess að setja á þrykk.
Sögudtegar heímildir
— Svo vii ég líka vara við
þvi, segir Jón, að leggja þann
skilning í þetta, að ég þykist
vera að skrifa sagnfræðilegt
verk sem tæmandi sé, hins-
vegar ætlast ég til að þarna
sé I öllúm atriðum skýrt svo
rétt frá sem nokkur tök eru á.
Ég hef t.d. leitazt við að afla
þáttum öruggra sögu-
mér í þessum atburðum, lesa
yfir þessa þætti og þannig not-
ið stuðnings þeirra. Það eru
líka einstök atriði sem tveir
•Jón Rafnsson Jlytur ræðu í fyrsta
aHstierjarverkfalli reykvískrar al-
þýðu 1946. — er Iteílavíkursíuim-
ingnmn var mótmælt
eða fleiri menn hafa ekki muni
að í sama ljósi, og hef ég þá
ýmist sleppt eða farið eigii
götur.
Þau átök er settu svip
á verkalýðsbaijátttma
— Þá hef eg líka hyllzt til
velja þessa þætti þannig, að
sem minnst væri um endurtekn-
ingar. Það er að ég segi ekki
sögu af óllum þeim atburðum
sem eru það líkir að segja má
Islandi, eða atburði sem ég hef
eitthvað verið viðriðinn sjálfur,
síður en svo, en þarna er sagt
frá flestöllum verkfölium sem
máli skipta og ég hef tekið
þátt i. Hygg ég að þarna komi
fram saga þeirra verkfalla
sem sett hafa svip sinn á
stéttabaráttuna á því tímabili
sem bókin nær yfir.
Rauði þráðurinn
— Rétt er að geta þess að
þættir þessir mynda þó sögu-
legt samhengi. Þeir eru þannig
tengdir og skýrðir að af fáist
sögulegt samhengi og fram
komi hinn lauði þráður eining-
arbaráttu verkalýðsins, og þá
sérstaklega baráttunnar fyrir
umskipulagningu íslenzkra
verkalýðssamtaka í það form
sem þau nú eru í. Sögusvið
þessarar bókar er raunverulega
mótunartímabil íslenzkra verka-
iýðssamtaka,
Sögulegustu átökin
— Til að viðhafa alla hóg-
værð og lítillæti, heldur Jón
áfram, er rétt að gera sér
ljóst, að þótt sagt sé frá svo
satt og rétt sem nokkur tök
eru á dylst manni ekki hver
vandi er að skrifa sögu líðandi
stundar.
— Hverjar eru sögulegustu
atburðirnir í þessari bók?
— Deilurnar sem hæst ber
mætti segja að séu „skírdags-
slagurinn" í Vestmannaeyjum
1930, sjómannakaupdeilan í
Vestmannaeyjum 1932, Nóvu-
deilan 1933, Borðeyrardeilan
3934 og Hlífardeilan 1939. Ann-
ars er rétt að taka fram að
auk verkfalla segir í bókinni
nokkuð frá atvinnuleysisbarátt-
unni og ýmsu fleiru.
— Tilgangurinn með ritun
hennar ?
— Tilgangurinn er fyrst og
fremst sá að vinna verk sem
ungir menn og þá sérstaklega
verkalýðsæskan gæti eittlivað
lært af varðandi baráttu verka-
lýðssamtakanna í dag.
★
Ég sé ckki ástæðu til að
þráspyrja Jón meir um bókina
að sinni, enda þurfa menn að
lesa bókina sjálfa, en ekki að-
eins frásögn af henni. Og ég
cska unga fólkinu til hamingju
með bókina, þar mun það finna
margt, ekki aðeins lærdóms-
ríkt heldur og skemmtilegt,
sem enginn hefur sagt því frá
áður. J-B.
Annað kvöld, fimmtudaginn 2. maí, veröur Browning-þý5ing-in og Haat
þarna úti sýnt í síðasta siim. Sýningin hefst 1U. 8,15. Myndin er at
Þorsteini Ö. Stepliensen og Helgu Valtýsdóttur, sem fara með aðal<
lilutverkin í Browning-þýðingunnt í kvöld er 35. sýning á Taim- ,
hvassri tengdamömmu. t,
Ávarp 1. maí-nefndor iaun- [
þeganna í Hafnarfirði [
Um allan heim fylkir verka-j
lýðurinn Hði i dag undir merkj-
Flugfélagið
Framhald af 12. síðu.
flugvéla er 5 manns: tveir flug-
menn, lcftsiglingafræðingur
sem jafnframt er loftskeyta-
maður og tvær flugfreyjur.
Geta lent víða
>ótt flughraði Viscountflug-
vélanna sé mjög mikill er lend-
ingarhraðinn hlutfallslega litill
cg þær þurfa ekki lengri flug-
brautir við lendingu eða flug-
tak en skymasterflugvélarnar,
sem íslenzku flugfélögin hafa
r.otað um árabil til utan-
cg innanlandsflugferða. Auk
Reyk javíkurflugvallar, sem verð-
ur að sjálfsögðu aðalflugvöllur,
geta hinar nýju flugvélar notað
fiugvellina í Keflavík, á Akur-
eyri og Egilsstöðum sem vara-
velli. Erlendir sérfræðingar um
flugmál vom hér á ferð ný-
lega og skoðuðu þá flugvelli
sem að framan greinir og að-
stæður við þá og létu vel af.
Nýjar skrifstofur FÍ erlendis
Vegna hins aukna flugvéla-
kosts Flugfélags íslands eykst
millilandaflugið að mun í sum-
ar, eins og áður hefur verið
skýrt frá, og auðið verður að
veita fleiri farþegum öruggari
og betri þjónustu en áður.
Fyrir síðustu helgi opnaði
Flugfélagið tvær nýjar skrif-
stofur erlendis, í Kaupmanna-
höfn og Glasgow.
Kaupmannahafnarskrifstofan
er í sama húsi og áður, Vester-
brogade 6 c, en nú í götuhæð í
stað þriðju hæðar áður. Birgir
Þórhallsson veitir skrifstofunni
forstöðu.
Skrifstofan í Glasgow er í
145. St. Vincent Street og er
forstöðumaður hennar Einar
Helgason.
um samtaka sinna, fyrir frið%
frelsi og bræðralagi allra þjóða„
Alþýðan minnist í dag þesa
árangurs, sem samtökin hafa
fært henni á liðnum árum og'
strengir þess heit að efla sara-
tökin og sækja fram til nýrra
og stærri sigra.
Enn skortir mikið á . að
verkalýðurinn búi við viðunandi
atvinnuöryggi, lágmarkskrafa
er að sérhver vinnufær maður
geti haft fulla vinnu við þjóð-
r.ýt störf, og fagnar því alþýð-
an öllum ráðstöfunum til öfluii-
ar nýrra framleiðslutækja.
Verkalýðurinn krefst þess að
dýrtíðinni sé haldið í skefjum
og kaupmáttur launanna auk-
inn og styður hverja viðleitni
sem miðar að því, að koma i
veg fyrir óhóflega álagningu S
vöruverð og þjónustu.
Verkalýðurinn krefst þess aðF
sérhver þjóð fái að lifa frjáls i
landi sínu og fagnar þeirrl
stund er Islendingar búa einir
að landi sínu.
Verkalýðurinn krefst þess, aðF
fast sé staðið á rétti íslands til
að færa út landhelgislínu sína
og mótmælir þar öllum undan—
slætti.
Hafnfirzk alþýða!
Sýndu mátt þinn, fylktu liðí
í dag um kröfur þínar.
Sigurrós Sveinsdóttir,
Guðbjörg Guó 'ónsdóttir, l
Halldóra Jónsdóttir,
Kristin Þorsteinsdóttir,
Halldóra Bjarnadóttir, i
Guðriður EPasdóttir, \
Þórunn Sigurðardóttir,
Sveinbjörn Pá'mason, ; \
Ragnar Sigurðsson, \
Helgi S. Guðm undsson, \
Kristján Jónsson, \
Pétur Kristbergsson,
Ingvar ívarrson,
Þorkell Guðvarðarson, •
Borgþór Sigfússon,
Sveinn Ingvarsson, >T
Gunnar Guðmundsson, j
Helgi Kr. Guðmundsson,.
Liái-us Gajnalíe'lsson,
Kristján Eyfjörð,
Bjarni Rögnvald son,
Jón Páll Guðmur.dsson,
Skúli Kristjánsson,
Hermann Guðmundsaon,
Einar Olgeirsson flytur ræðu fyrir utan tukthvsið á Akureyri í verk-
íallsátökum 1933.
legra heimila, t.d. með lestri
fundargerða verkalýðsfélaga,
þar sem ég hef getað komið því
við, og lestri blaða og saman-
fourði.
Ég hef einnig í sama til-
gangi látið ýmsa menn, sem
hafa venð þátttakendur með
að ein saga nægi um þá, heldur
segi ég frá þeim deiium er
hafa sín séreinkcnni.
— Ýmsum verkföllum er þá
sleppt ?
— Já, það þýðir að mörgum
atburðum er sleppt, þetta er
engin dagbók yfir verkföll &
LYKILLINN
aO auknum viOskiptum ei
auglýsing i ÞjóOviljanum.