Þjóðviljinn - 01.05.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 01.05.1957, Page 5
Miðyikudagur 1. mai 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sígslfil þjénasla Belri þjónnsta Bara hringja svo kemur það Féiogið Berklavörn I REYKJAVÍK lieldur aðalfund í Café Hö!l — uppi íimmtudaginn 2. maí kl. 20.S0. Venjuleg aðalfundarstörf. Þórður Benediktsson, forseti S.I.B.S. flytur erindi. Kvikmyndasýning. STJÓRNIN 'iriiRMinii „Verkmaeea- félagíð Fram66 Framhald af 6. síðu. hefðu látið þessa ógetið þangað til allt var komið í kring, til að koma í veg fyrir missagnir og mis- skilning. Þetta er víst báð- um blöðunum kunnugt og þökkum við Bjarka fyrir að hann liefur farið að ósk okkar. Seyðisfirði 9. jan. 1897 Anton Sigurðsson". Af blaðaummælum þessum og frásögn Einars Long má telja nærri víst að „Verk- mannafélag Seyðisfjarðar“ hafi verið stofnað í janúar- byrjun 1897, að öllum líkind- um 4. janúar. Framhalds- stofnfundur mun svo hafa verið haldinn síðar um vetur- inn, líklega í apríl. Vænti ég þess að geta síðar rítað fleira um féiagið, eitt hið merkasta í brautryðjenda- sögu íslenzkra verkalýðssam- taka, og læt hér nægja að benda á þetta eina atriði, sem mjög hefur verið á reiki. S. G. Hverlakeppati i laandloiatt- leik á niorgim Á morgun hefst í íþrótta- húsinu að Hálogalandi hin ár- lega Hverfakeppni HKRR í handknattleik. Sveinafélag netagerSarmanna hvetur meölimi sína. til aö fjölmenna við hátíöahöld dagsins. Gleðilega háiíðí Bókbindarafélag fslands hvetur alla féíaga sína til aö taka þátt í hátíðahöldxun dagsins. Gleðilega hátíð! ■ | Biidgedeild Breiðfirðingafélassins ■ . : ■ ■ Lokafagnaður deildarinnar verður haldinn í Breið- : firðingabúð, föstudaginn 3. maí n.k. kl. 20 stundvíslega. ■ * Félagsvist ■ Verðlauuaafhendkng Dans. Stjórnin Með komu hinna nýju VISCOUNT flugvéla FLUGFÉL*.GS ÍSLANDS er brotið bloð i þróunarsögu flugsamgangr.a islendinga. VISCOUNT flugvélornar eru þegar viðurkenndar sem einhverjar Iraustusfu, hraðfleygustu og þœgilegustu flugvéiar, sem nú er« notaðar til farþegaflutninga. Hinar nýju vélar FLUGFÉLAGS ISLANDS eru búnar fullkomnustu öryggis- og flugleiðsðgutœkjum. t>oer geta borið meiri eldsneytisforða en aðrar VISCOUNT flugvélar, sem notaðar eru ö flugleiðum innan Évrópu. FLUGFÉLAGI ISLANDS er þa4 sérstokt ónoegjuefni oð geta boðið islenzku þjóðinni bœHar samgöngur með þeim ókjósonlegasta flugvélakosti. sem völ er á - VISCOUNl*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.