Þjóðviljinn - 01.05.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 01.05.1957, Page 6
ey — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. maí 1957 HlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósialistaflokkurinn mai Idag er 1. maí, hátíðis- og kröfudagur verkalýðsstétt- ærinnar og alls vinnandi fólks. Reykvísk alþýða fylkir liði í dag undir fánum stéttarfélag- anna og kröfuspjöldum dagsins. ' f kröfugöngunni og á útifund- 1 inum á Lækjartorgi sameinast ipúsundirnar sem aðra virka íáaga ársins vinna hörðum hönöum nauðsynjastörf þjóðfé- lagsins. í dag minnist alþýðan tunninna sigra á vettvangi sam- taka sinna á undanförnum ára- ríugum og strengir þess heit að foalda baráttunni áfram, leggja kgrundvöll nýrra og stærri sigra ’ framtíðarinnar. Afturhaldsöflin í vérkalýðs- hreyfingunni gerðu þann ó- X-inafagnað á síðustu stundu tandirbúningsins að hátíðahöld- unura í dag að kljúfa 1. maí nefnd verkalýðsfélaganna og ineita öllu samstarfi við lögleg- an. og ótvíræðan meirihluta í inefndinni. Ósigur í atkvæða- greiðslu um afstöðuna til her- inámsins varð slíkur fleinn í boldi fulltrúa íhalds og hægri krata að þeir slitu samstarfinu nm hátíðahöldin. Það er e. t. v. ekiljanlegt að íhaldið tæki slíka Siístöðu sem yfirlýstur her- 5jiámsflokkur og grímulaust •verkfæri hinnar bandarísku á- sælni á íslandi. E :i hvað um Alþýðuflokkinn? Ilann stóð þó á sínum tima ao þeirri sam- jpykkt Alþingis 28. marz um Uppsögn herverndarsamnings- íns og brottför hersins sem eteirihluti 1. mai nefndar •verlalýðsfélsganna ákvað að gera ttð einni af kröfum dags- ár.s að frr.mfylgt yrði af stjórn- fervöldimum. Og Alþýðuflokk- 'jrinn er ennfremur þátttakandi 5 rflý-sstjórn sem hefur gefið ó- tvívætt fyrirheit um fram- ftvænd þessarar sömu ályktun- ítr og gert hana að einu helzta istefnumáli sinu, þótt dráttur 3iafi orðið á efndunum af á- E'æðum sem allir þekkja. Hans afstaða við hlið íhaldsins í 1. írr.ai néfndinni er því næsta ó- kkiljanleg, nema taka beri hana áem svo algera kollsteypu af I fíokksins hálfu í hernámsmál- ■fcú, að hann hafi nú endanlega snúið baki við ályktun Alþing- : is, yfirlýstum loforðum sínum : í siðustu kosningum og einu . srr.ikilvægasta grundvallaratriði srjórnarstefnunnar. | í/’lofningstilraunir íhalds og hægri krata og stefnusvik ! jþeirra síðarnefndu ’ munu ekki ; fcafa annað í för með sér en að kenna almenningi að þekkja ■ Ibetur en áður eðli þeirrar aft- urhaldsfylkingar sem hér er að \ verki og að þjappa öllu stétt- yisu og þroskuðu verkafólki IEaman. Fólkið í verkalýðsfélög- tinum svarar í dag klofnings- mönnunum með því að skipa sér í kröfugöngu alþýðunnar og fjölsækja útifund hennar, þar sem unninna sigra verður minnst og heitstrenging gerð um að halda áfram sókninni fyrir öruggari og betri afkomu alþýðuheimilanna, auknum réttindum alþýðunnar, eflingu atvinnulífsins, og brottför hers- ins. íslenzk alþýða getur í dag litið * með stolti til þeirra árangra sem náðst hafa síðan 1. maí í fyrra. Á þessu ári hefur barátta og skipuleg sókn alþýðunnar borið þann mikilsverða árang- Ur að hrekja auðmannaflokk landsins úr valdaaðstöðu. Það voxu alþýðusamtökin sem reistu það merki að sameina vinstri öflin í landinu. Alþýðu- samband íslands hafði forgöngu um myndun öflugra stjórn- málasamtaka fyrir síðustu al- þingiskosningar, kosningasam- taka alþýðustéttanna á breið- um grundvelli. Þessi stjórn- málasamtök, Alþýðubandalagið, unnu þann mikilvæga sigur að verða öflugasti vinstri flokkur landsins og öðlast þannig mátt- inn til að knýja fram myndun vinstri sinnaðrar framfarastjórn- ar. Eftir 15 ára valdaferil hraktist íhaldið frá völdum og skilaði flestum þýðingarmestu þáttum þjóðarbúskaparins af sér í megnasta öngþveiti. Vinstri rílcisstjórn, sem nýtur trausts og öflugs stuðnings verkalýðssamtakanna, fæst nú við yandamálin sem við blöstu við brottför íhaldsins. Vanda- < málin eru tekin nýjum og trauátum tökum. Að því er stefnt að efla og byggja upp atvinnuvegina, vinna bug á verðbólgu og dýrtíð og bjarga efnahagslífinu frá hruni. Und- irbúnar eru stórstígar framfarir í rafvirlcjun og íbúðahúsabygg- ingum, stækkun landhelginnar, umskipulagning bankamála, aukin ræktun og myndarleg skipakaup. Glíman við erfið- leika efnahagslífsins er háð í samvinnu við samtök alþýðu- stéttanna og þess gætt að þyngstu byrðarnar lendi á þeim sem breiðust hafa bökin. Þess- ari þróun og þessari áætlun um framtíðarstefnuna unir í- haldið svo hörmulega að engu er líkara en forkólfar þess hafi tapað öllum réttum áttum. Ganga þeir nú í ábyrgðarleysi og lýðskrumi svo fram af mörg- um fyrri stuðningsmönnum sín- um að þeir standa gjörsamlega undrandi og spyrjandi um hvert slík stjórnarandstaða stefni. En það er óþarfi að spyrja. Tryllt og valdasjúk eiginhagsmuna- klíka Bjarna Benediktssonar og kumpána hans stefnir að völd- unum einum, hvað svo sem þau Var „Verkmanncdkslag Seyðis- Ijarðar" stofnað 4. fanúar 1897? Oft hefur verið talið að „Verkmannaiélag Seyðisfjarð- ar“, eitt elzta brautryðj- andafélag verkalýðshreyfing- arinnar, eigi að afmælisdegi 1. maí, hafi verið stofnað þann dag árið 1897. Mun það ekki sízt byggt á því, að ágæt grein er Þorsteinn Erlings- son skrifaði um félagið í Bjarka 29. apríl 1897, lýkur með þessum orðum: „í félag- inu eru nú milli 60—70 manns, og eru þar komnir allir þeir menn liér í bænum, sem þeim störfum gegna, er félagið grípur yfir, og tekur J>að nú til starfa 1. maí“. Einnig hefur verið bent á, að í hinum prentuðu félags- lögum er það ákvæði, að lög- in „öðlist gildi“ 1. maí. I sama blaði „Bjarka“ birtir Þorsteinn fyrsta kauptaxta félagsins („aukalög") en hann tekur gildi 1. maí 1897, og er ljóst að við það á Þorsteinn, frá þeim degi starfar félagið samkvæmt kauptaxta, hefur opinberlega baráttu sína. En grein Þorsteins byrjar þann- ig: „Verkmannafélag Seyðis- fjarðar heitir félag, sem hér hefur verið að koma undir sig fótunum síðasta haust og vet- ur“. • Einn mesti atorkumaðurinn við stofnun og starf félags- ins, Einar P. J. Long, er enn á lífi, 78 ára gamall, stál- minnugur og áreiðanlegur. Hann sagði mér í gær, ásamt mörgu fróðlegu_ um stofnun og starf þessa merka braut- ryðjandafélags, að sig minnti að stofnfundur félagsins hefði verið 4. janúar 1897. Þetta kæmi mjög vel heim við blaðaummæli frá þeim tíma. 1 „Austra", er út kom 8. jan. 1897 er þessi frétt: „VERKMANNAEÉLAG kosta íslenzkt efnahagslíf og þjóðarhagsmuni. Slíkt er algert aukaatriði að dómi þeirra sem nú ráða stefnu íhaldsins. En þessir herrar eiga eftir að reka sig á þá óþægilegu staðreynd að þeir rýja sjálfa sig öllu trausti og fylgi með opinskárri skemmdarstarfsemi sinni og þjappa jafnframt saraan al- þýðustéttunum og framfaraöfl- unum sem eru ráðin í að hindra að ránshendur auðstéttar og í- halds fái nýtt tækifæri til að ræna alþýðuna árangri kjara- baráttunnar og færa auðjöfrun- um og bröskurum að nýju sér- réttindaaðstöðuna og völdin sem nú er sárast saknað í þeim herbúðum. Um leið og alþýðan fylkir liði í dag undir fánum sínum og kjöroi-ðum og kannar liðskost sinn og treystir raðir stéttar- samtakanna heitir hún því að standa fast saman um það stjórnarsamstarf sem íhaldið og auðstéttaröflin vilja feigt og að styðja ríkisstjórnina til allra góðra verka í þágu alþýðunnar og þjóðarinnar allrar. SEVBISFJARÐ4R“ heitir félag nokkurt, er verk- menn kaupstaðarins hafa nýlega stofnað með sér, bæði til þess að stytta vinnutíinann og liækka vinnulaunin. Vill félagið hafa almennan vinnutíma 10 tíma á dag, með 25 aura borgun fyrir hvem tíma frá 1. okt. til 1. maí, en 30 aui-a um sumartímann, og að ininnsta kosti 5 aurum hærra fyrir alla yfirvinnu. Þessi samtök verkmanna kaupstaðarins gilda ennþá aðeins vinnu hjá kaup- mönnum og vinnu fyrir bæinn. Inngangseyrir í félagið er 50 aurar og ei það árs- tiliagið. Ýnisar aðrar ákvarðanir eru gjörðar í lögrnn félags- ins til þess að tryggja rétt félagsmanna gegn vinnu- veitendum og treysta fé- Iagsskapinn“. Sé stofndagurinn 4. janúar, hefði þessi fregn komið í næsta blaði Austra, sem var vikúblað. Daginn eftir, 9. janúar 1897, dagsetur fyrsti formaður fé- lagsins, Anton Sigurðsson, dá- lítið svar, birt í ,,Bjarka“ 22. jan. 1897. Viðurkennir hann þar félagsstofnunina, en af svari hans er ljóst, að forvig- ismenn félagsins hafa talið ótímabært að ræða um mál- efni þess opinberlega. Grein Antons er þannig: „I 1. tölublaði Austra þ. á. stendur í fréttadálkum hans grein með fyrirsögn- inni „Verkmannafélag Seyðisf jarðar“. Þessar fréttir vildi ég, sem einn af meðlimum félagsins, mega leiðrétta dálítið: Það er satt að verka- menn Seyðisfjarðarkaup- staðar hafa myndað félag, en um framkvæmdir þess geta menn fengið ranga hugmynd af orðum Austra, Þar segir: — að þessi samtök gildi ENNÞÁ að- eins vinnu hjá kaupmönn- um og vinnu fyrir bæinn. Þetta „ennþá“ getur mis- skilizt, því samtökin gilda „ennþá“ engan, hvorki kaupmenn né aðra, til þess kemur fyrst siðar, eins og Austri vafalaust veit, og þangað til hefur hver verkaniaður leyfi að vinna fyrir hvað sem liann vill, hjá hverjum sem hann vill. Það hefur og verið á- kveðið, að birta síðar op- inberlega bæði lög félags- ins og samþykktir, og þótt þetta sé ekkert launungar- mál, þá hefði félaginu ver- ið það greiði að blöðin Framhald á 5. síðu Regnfatnaður ALLT A BARNIÐ Á EINUM STA® REGNKÁPUR: Verð frá 98 krónum REGNBUXUR: Verð frá 88 krónum barna og ungHnga LTTIR: Grænn, gulur, blár, rauður, grár, svartur PÓSTSENDUM U M ALLT LAND Aust'írstræti 12 Sírni 1181 Bífvélavirkjar -fi.llir til þátttcku í hátíöa- höldum dagsins Gleðile^a hátíð Féiag biivélavirkja

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.