Þjóðviljinn - 01.05.1957, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. mai 1957
. <!>
BÓDLEÍKHÚSID
• Tehús
ágústmánans
sýning í kvöld kl. 20.
49. sýning
Fáar sýningar eftir
DOKTOR KNOCK
sýning fimmtudag kl. 20
Brosið dularfulla
sýning föstudag kl. 20
Afteins tvær sýningar eftir
Don Camillo
og Peppone
sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
>1. 13.15 til 20. Tekið á móti
röntunum.
Sírni 8-2345, tvær línur.
PaJitanir sækist dagiun fyrir
sýningardag, annars seldar
(rðrran.
Sími 1544
Oskabrunnurinn
'Three Coins in the Fountain)
Hrífandi fögur og skemmtileg
amerísk stórmynd, tekin í lit-
um og
iU
Leikurinn fer fram í Róma-
borg og Feneyjum.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Ðorothy McGuire
Jean Peters
Louis .Tourdan
Maggie Mc Namara
Rossano Brazzi og fl..
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Gög og Gokke
í Oxford
•lin sprellfjöruga grínmynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 1475.
Fanginn í Zenda
(The Prisoner of Zenda)
iBandarísk stórmjmd í litum
'eerð eftir hinni kunnu skald-
sögu Anthonys Hope.
Stewart Granger
Deborah Kerr
Jaines Mason
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3:
Páskagestir
Sími 6444
Konan á ströndinni
(Female on the Beach)
Spennandi ný amerísk kvik-
snynd.
Joan Crawford
Jeff Cliandler
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Geimfararnir
Sýnd kl. 3.
Sími 9184
Rauða hárið
Ensk úrvalskvikmynd í eðli-
legum litum.
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
er hlaut heimsfrægð fyrir
dans og leik sinn í myndun-
um ,,Rauðu skómir" og „Æv-
intýri Hof£mans“ í þessari
mynd dansar hún „Þyrnirósu
ballettinn".
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á lendi. — Danskur
texti.
Sægammurinn
sjóræningjamynd.
eftir skáldsögu Sabatini.
Sýnd kl. 7
Sími 9249
ALINA
Norðurlanda frumsýning
(tölsk stórmynd, tekin í
frönsku- og ítölsku Ölpunum.
Aðalhlutverk:
heimsins fegursta kona
Gina Lollobrigida
Amedo Nezzani
Sýnd kl. 7 og 9.
Wichita
Afar spennandi ný amerísk
litmynd tekin í Cinemascuope.
Aðalhlutverk:
Joel Mc L/i oa
Sýnd kl. 5.
Sími 81936
Helreiðin
Afar spennandj og viðburða-
rík ný amerísk sakamála-
mynd
Mickey Roiuiey,
Diaime Foster
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýrið mikla
(Det store Áventyret),
Ný sænsk verðlaunamynd.
Meistaralega vel gerð um fólk-
ið ó bænum, nágranna þess
og villidýrin í skóginum,
Tekin af heimskunnum kvik-
myndara Arne Suckdorff.
Foreldrar komið og leyfið
börnunum að sjá þessa
skemmtilegu ævintýramynd,
sem allstaðar hefur fengið
frábæra dóma og sýnd við
mctaðsókn.
Sýnd kl. 3.
LEJKFEIAG!
REVKJAyÍKOR^
Sími 3191
Tannhvoss
tengdamamma
35. sýning
i kvöld kl. 8. Aðgöngumiða-
sala eftir kl. 2 í dag.
Browning-
þýðingin
eftir Terence Rattigan
og
Hæ, þarna úti
eftir William Saroyan
sýning' fimmtudagskvöld kl.
8.15. — Aðgöngumiðasala kl.
4—7 í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
Aðgangur bannaður börnum
14 ára og yngri.
Síðasta sýning.
Sími 82075
Maddalena
Heimsfræg ný ítölsk stór-
mynd í litum.
Marta Thoren og
Gino Cervi
Synd kl. 4, 6, 8 og 10
- Bönnuð innan 14 ára.
Enskur skýringartexti.
Barnasýning kl. 2:
Sambó og litli Lappi
Sala hefst kl. 11.
Sími 1384
Skuggahliðar
New York borgar
(New York Confidential).
Óvenju spennandi og harka-
leg, amerísk sakamálamynd.
byggð á metsölubókinni ,.New
York Confidential“.
Aðalhlutverk:
Broderick Crawford
Richard Conte
Marilyn MaxwelL
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd:
OF MIKILL HRAÐI
Sýnd kl. 5 og 9.
Meðal mannæta
og villidýra
Hin sprenghlægilega gaman-
nynd með Bud Abbot og Lou
Jostello.
Sýnd kl. .3.
Sala hefst kl. 1.
..Fáðu mér beinið miH"
Framhald af 7. síðu.
fyrrverandi félaga sinna og grát-
beðið þá að bera ljúgvitni með
sér.
KLAGADI FYRIR „MÖMMU“
A fundi í vetur var Guðmund-
ur J. Guðmundsson svo ónær-
gætinn við pilt þenna að segja
honum við dyrnar að menn eins
og hann ættu ekki að láta sjá sig
meðal heiðarlegra verkamanna.
Pilturinn lét sér það að kenningu
verða, og labbaði burt. Virðist
nú komið á daginn að hann hafi
farið heim til föðurhúsanna og
klagað fyrir „mömmu“! því fyrir
fundinn á sunnudaginn hringdi
lögfræðingur Vinnuveitendasam-
bandsins til Guðmundar' J. Guð-
mundssonar og krafðist þess að
herra Jóhanni Sigurðssyni yrði
veitt innganga á næsta Dags-
brúnarfund, — og hér var hann
nú kominn upp í ræðustól á
Dagsbrúnarfundi, og heimtaði að
gera verkfall — samkvæmt kröfu
lögfræðings Vinnuveitendasam-
bands íslands!
ÞRÍHEILÖG SAMÞYKKT
Ekki verður þessa Dagsbrún-
arfundar svo getið að ekki sé
minnzt á fleira skemmtilegt sem
þar var rætt. Svo sem alþjóð nú
veit hafa iðnrekendur — menn-
irnir er hafa verið svo harðir á að
neita fólki sínu um kjarabætur,
að aðrir atvinnurekendur hafa
orðið að draga þá með valdi út
: af samningafundum til þess að
I hægt væri að semja! — nú komu
þessir menn til iðnverkafólksins
og sögðu: rná ekki bjöða ykkur
kauphækkun!
Iðnrekendur héldu nefnilega
minnisstæðan fund hér á dögun-
um, þar sem þeir gerðu þríheil-
aga samþykkt. í fyrsta lagi sam-
þykktu þeir að bjóða Iðjufólki
hærra kaup. í öðru lagi mót-
mæltu þeir harðlega að lagður
væri á stóreignaskattur, og í
þriðja lagi ákváðu þeir að heimta
af viðskiptamálaráðherranum að
hann stöðvaði þegar þann f janda
að íslenzkir karlmeiin gætu
fengið föt fyrir lægra verð en
verið hefur!!! Ætti nú alþjóð að
vera ljóst hve göfug stétt ísl.
iðnrekendur eru.
„FÁÐU MÉR BEINLÐ MITT
En víkjum aftur að unga
manninum sem kominn var inn
á Dagsbrúnarfund og heimtaði að
Sími 6485
Maðurinn, sem vissi
of mikið
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum.
Leikstjóri:
Alfred Hitchcock
James Steiwart
Doris Day
Lagið Oft spurði ég mömmu
er sungið í myndinni af Dor-
is Day.
Sýnd kl. 5, 7.10-og 9.20
Barnasýning kl. 3
Sonur
Indíánabanans
fara í verkfall — samkvæmt
kröfu lögfræðings Vinnuveit-
endasambandsins. Við skulum
ekki vera svo dónalegir í sam-
bandi við baráttu íhaldsins fyrir
verkföllum,' að minnast á hinn
gamla galdur: að snúa faðirvor-
inu upp á andskotann. Við skul-
um athuga annað.
í tíð íhaldsstjórnarinnar var
það regla að með hverjum nýjum
álögum jókst gróði milliliðanna,
að sama skapi. Aðeins eitt dæmi:
á vöru sem kostaði í innkaupi
2.2 millj. kr. lagðist 940 þús. kr.
bátagjaldeyrisálag, en álagning
heildsala og kaupmaima á
sömu vöru var hins vegar 992
þús. kr.> eða hærri en greiðsl-
an sem átti að fara til styrktar
atvinnuvegunum! Því þyngri
álögur sem lagðar voru á al-
menning í tíð stjómar Óláfs
Thors, því ofsalegri varð gróði
milliliðanna.
Ríkisstjórn sú er nú situr gerð-
ist svo djörf að afnema þetta
fyrirkomulag og lækka verzlun-
arálagninguna. Við það urðu
milliliðirnir æfir, og nægir að
minna á neyðaróp eins alkunns
sokkasala. Og nú sjá sokkasalar
og aðrar álagningarsugur ’ í-
haldsins aðeins eina leið til þess
að endurheimta okurgróða sinn
aftur: að koma af stað verkföll-
um er gætu leitt til þess að nú-
verandi stjórn félli og við tæki
íhaldsstjórn, er rétti þeim milii-
liðagróðann aftur og fram-
kvæmdi þá hugsjón að lækka
gengið um 60—70%.
Þetta — og þetta eitt —
var ástæðan til þess að verk-
fallsbrjóturinn úr Glersteyp-
unni var kominn í ræðustól
í Dagsbrún og heimtaði verk-
fall — samkvæmt kröfu lög-
fræöingjs Viiuiuveitendasam-
bands íslands.
Þegar næst kemur að
því að leggja þarf til
baráttu íyrir bættum
hag verkalýðssamtak-
anna verða það enn sem
fyrr Dagsbrúnarmenn
sem fremstir stanaa í
þeirri baráttu. En þeir
hafa aíþakkað að láta
siga sér út í verkföll í
því augnamiði að færa
milliiiðunum „beinið"
þeirra, okurgróðann aft-
ur.
J, B.
Sími 1182
Með kveðju frá
. Blake
(Votre Devoue Blake)
Geysi spennandi og viðburða-
rík> ný, frönsk sakamálamynd
með hinum vinsæla
Eddie „Lenuny“ Constantiue
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára,
Barnasýning kl. 3:
Litlu
barnaræningjarnir