Þjóðviljinn - 24.05.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 24.05.1957, Page 8
i) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 24. maí 1957 mm &m)j ÞJÓDLEIKHÚSID Sumar í Tyrol Texti Hans Miiller o. fl. Músik Ralp Benatzky. Þýðandi Loftur Guðmundsson Hijómsveitarstjóri Dr. V. Urbancic. Leikstjóri Sven Age Larsen. Frumsýning laugardag 25. maí kl. 20. Önnur sýning sunnudag 26. maí kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir kl. 20 í kvöld. 0 Aðgöngurniðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum, Simi 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn f.vrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Æskuvinir í Texas (Three young Texans) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor Keefe Brasselle Jeffrey Hunter Aukamynd: Eidgos á Suðurhafsey Cinemascope litmynd. Bonnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Ævintýri á hafsbotni Spennandi og skemmtileg ný bandarísk ævintýrakvikmynd tekin í litum og Superscope. Aðalhlutverk: Jane Russell Giibert Roland Ricbard Egan í myndinni er leikið hið vin- sæla lag „Cherry Pink' and Apple Blossom White“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn Sími 6485 Hetja dagsins (Man of the Moment) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi gamanleik- ari Norman Wisdom. Auk hans BcJinda Lee, Lana Morris og Jerry Desmonde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR FIRÐI v v Sími 9184 5. vika. Rauða hárið „EJinhver sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið“ Ego Moria Shearer Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. í kóngsins þjónustu Dönsk gamanmynd um her- mennsku og prakkarastrik með Dirch Passer. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðdrbfó Sími 9249 Maðurinn, sem vissi ot mikið Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Alfred Hitchcock Sýnd kl. 7 og 9.15. Síðasta sinn. Sími 6444 Frumskógavítið (Congo Crossing) Spennandi ný amerísk lit- mynd. Virginia Mayo George Nador Bönnuð innan 14. ára Sýnd kJ. 5, 7 og 9. Sími 82075 rrs WHAT MAKES ^ARIS Ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin í DeLuxe litum. Forrest Tucker, Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sports Men. Sýnd Jd. 6, 8 og 10 ÍLEIKFEIAGI ^REYKJAVÍKUg Sími 3191 TannhvÖss tengdamamma 46. Sýning er í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Fáar sýníngar eftir vegna brottfarar Brynjðlfs Jóliann- essonar, leikara. 1 Sff B m 1 Sími 1384 Ástin lifir (Kun Kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk litmynd. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leik- kona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böm Sýnd kl. 7 og 9. Húsið við ána (House by the River) Bráðspennandi og dularfull amerisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Louis Hayward Jane Wyatt. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára Trípólíbið Sími 1182 Milli tveggja elda (The Indian Fighter) Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og CINEMASCOPE. Myndin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur veríð talin jafnvel enn betri en „High Noon“ og „Shane“. í myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elii, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sími 81936 Tryllta Lola (Die Tolle Lola) Fjörug og bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd. í myndinni eru sundin hin vinsælu dæg- urlög. Chér Ami, Ich bleib’dir treu og Spricli mir von Zárt- ligkeit. Hertha Staal Wolf Rette Paul Dalilke Gertha Weiser Sýnd kl. 7 og 9. Þeir héldu vestur Afar spennandi ný amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN Aðalf undur Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaramim í Reykjavík laugardaginn 1, júní n.k., klukkan 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslu banltans dagana 27.—31. maí n.k., að báðum dögum meðtöldum. Reikningar bankans fyrir árið 1956 eru Muthöf- um til sýnis í afgreiðslu bankans í Lækjargötu 2 i Reykjavík frá og með 18. maí. F.h. bankaráðs, PÁLL S. PÁLSSON, formaður [■■■■■■■■■■■■■■■•W ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■KI;liStK'®'WIII**l|(*Wi^i*l,IIIM Frá Sölutækni Norski sérfræðíngurinn Leif Holbæk-Hauisem flytur fyrirlestur í fundarsal V.R. annað kvöld (föstudag) klukkan 20.30 e.h. Fyrirlesturinn fjallar um Hugmyndaflug og fræðimennska í sölu og auglýsingum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, sem fást við sölu og auglýsingar. Stjórn Sölmtæbnl Nf SENDING Ljósir íilthattar Amerískir ílauels og stráhattar Haftahúð Reyhjavíbnr. Laugaveg’ 10. Skrifstofustúlka óskast. Mánaðarlaun ca. 3500 krónur. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrTÍ störf sendist blaðinu fyrir annað kvöld merkt „vélritun” Tilkynning u m Lóðahreinsun Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjar- ins 5. þ.m. eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. Hreinsunin verður að öðnim kosti framkvæmd á kostnað þeirra, án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þenr. tíma liðnum má vænta þess, að hlutír þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar sími 3876. í skrifstofu borgarlæknis Reykjavik, 22. 5. 1957. HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■asa«)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.