Þjóðviljinn - 24.05.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 24.05.1957, Qupperneq 9
Föstudagur 24. max 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 í matinn til helgarinnar Léttsaltað og reykt folaldakjöt l|öt & grænmeti Snorrabraut 56 Símar 2853 og 80253 ÍJtibú Melhaga 2 Sími 82936. Húsmœður Bezta heimilis- hjálpin er heim- sending Verzlunin Straumnes Svið Silungur Reykt dilkalæri Lambaliíur Svínakótelettur Folaldabuíf SS Kjötbtiðin, Skólavörðustíg 22 Léttsaltað DILKAKJÖT léttsaltað trippakjöt Rófur — Gulrætur — Hvítkál læj&rbúðin. Sörlaskjóli 9 Sími 0198 Kjötfars, vínar- pylsur, bjúgu lifur og álegg Ijötverzlunin Búrfell Skjaldborg við Skúla- götu — Sími 82750 Svínakótelettur Trippakjöt — nýtt —saltað — reykt ★ Pantanir óskast á föstudögum, ef senda á heim á laugar- dögum. Kjötborg h.f. BúSagerði 10 Sími 81999 Nesvegi 33 Sími 82832 Soðin svið Heitur blóðmör og beit lifrapylsa frá hádegi alla daga. SS Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22 Reynisbúð SlMI 7675 Sendum heim ailar matvörur Reynishúð Sími 80552 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk Matvælahúðin Njörvasivnd 18 Sími 80552 Óbarinn vestfirzkur harðfiskur Hiimarshúð Njálsgötu 26 — Þórs- götu 15 — Sími 7267 Sími 7505 Folaldakjöt nýtt, saltað og reykt Revkhúsið Grettisgötu 50 B Sími 4467 Folaldakjöt í gúllash og buff, reykt og saltað. Svið. — Hamflettur lundi. SS Kjötbúðin, Réttarholtsvegi 1 — Sími 6682. Dilkakjöt: kótelettur, hryggir, súpukjöt, huppar. Álegg: hangikjöt, rúllupylsa, spægipylsa, mala- koff, svínaskinka. Skólavörðustígur 12, Símar 1245 - 219® Barmahlíð 4, Sími 5750 Langholtsvegi 136, Sími 80715 Borgarholtsbraut, Sími 82212. Vesturgata 15, Sími 4769 Þverveg 2, Síml 1246 Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sími 5664 Fálkagötu 18, Sími 4861 ISHMIÉ Hlíðavegi 19, Kópavogi Sími 5963 HíTSTJÓRJ FRiMANN HEl&ASON Ðumas stökk 2.09 m í hástökki, Bell 8.03 metra í langstökki Bandaríkjamennirnir hafa náð mjög góðum árangri í frjálsum íþróttum að undanförnu. Ol- ympíusigurvegarinn Dumas stökk 2.09 í hástöklci, hann er einnig heimsmethafi í þess- ari grein. Bud Held kastaði spjótinu 77.85, og langstökkv- arinn Gregory Bell stökk 8.03 í langstökki og þykir hann lík- legastur til þess að ná meti Jessie Ovens sem er 8.13 m. Stúdent frá Phoenix-háskólan- um í Bandaríkjunum stökk um ‘ ‘ ' s -y >v •>? Charles Dumas daginn 4.57 m á stöng er það nýtt skólamet; hann átti það eldra einnig, og var það 4.32. Undanfarna laugardaga hefur hann bætt metið þrisvar: 4.40, 4.42 og svo 4.57. Davie Sime jafnaði í annað sinn heimsmetið á 100 jördum Nýtt l&mbakjöt Fiskfars Hakkaður fiskur Kaupfélag Képavogs Álfhólsvegi 32 Sími 82645 Rússnesk stúlka setur heimsmet í 400 metra hlaupi Á móti sem haldið var í Minsk fyrir nokkru setti rússnesk stúlka Maria Itkina nýtt heimsmet í 400 metra, hlaupi. Timi hennar var 55.8. Þetta er í fyrsta sinn sem rússnesk stúlka setur heims- met á þesöari vegalengd, því það var fyrst í janúar í vetur sem ákveðið var að staðfesta met kvenna á þessari vega- lengd. á tveim árum. Hann hljóp þá á 9.2. 220 jarda liljóp hann á 20.4, sem er 0.2 sek lakara en hann hljóp þá í fyrra. Sime meiddist rétt fyrir úrtökumótið i Bandaríkjunum fyrir OL í Melbourne, en hann virðist vera búinn að jafna sig. Real fapaði 6:1 í bikarkeppni Spánar Á sama hátt og Manchester Un., hafði Real Madrid komizt i úrslit í bikankeppninni á Spáni og eins og frá hefur verið sagt tapaði Manchester með 2:1 eftir að þeir höfðu leikið 10 mikinn hluta leiksins. Það kom því ekki lítið á óvart er Real tapaði fyrir Barcelona 6:1 í úrslitum í bikarkeppninni á Spáni á sunnudaginn var, liðið sem er í úrslitum í keppninni um Evrópubikarinn. Kmverjar töpuSu í Indónesíu Fyxir skömmu háðu Indó- nesia og Kína fyrri leik sinn um réttinn til þess að keppa í lokaátökunum í heims- meistarakeppninni næsta ár í knattspymu. Leikurinn fór þannig að Indónesía vann 2:0. Mikill á- hugi var fyrir leiknum, sem fór fram í Djakarta. Horfðu á hann 80.000 manns og kom- ust færri að en vildu og tók lögi'eglan marga menn sem seldu aðgöngumiða á margföldu verði. Seinni Ieikurinn fer fram i Peking í júní n.k. Janus Sidlo $i«llo kasíar i' spjóii 78,02 Pólski spjótkastarinn Janus Sidlo vann sér það til ágætis á móti í Varsjá fyrir stuttu að kasta spjótinu 78.02, sem er bezti árangur í heiminum 3 ár. Á sama móti kastaði kringlu- kastarinn Piatovski, kringlunnl 55.33 m sem er bezti árangur í Evrópu í ár. Piatovski er aðeins 21 árs. Júgóslavía vann Italíu með 6:1 Það virðist sem Italirnir séa ekki sterkir í knattspyrnunni S augnablikinu. Um daginn léku' þeir við írland og unnu með aðeins 1 gegn 0 og í mjög lélegum leik, eftir því sem blöS herma. Nxí fyrir skömmu lékxS þeir við Júgóslavíu og þar fóre leikar svo að Júgóslavainir unnu með 6:1. Leikurinn fór fram í Belgrad. Fer ISiaros Iieim aftur? 1 átökunum sem urðu í Ung- verjalandi í vetur, var Iharos einn þeirra sem fóru úr landi, Austur-Þjóðverji setur Evrópumet í stangarstökki Austur-Þjóðvei'jinn Mandfred Preussger setti um síðustu helgi nýtt Evx’ópumet í stang- arstökki, var árangur hans 4.52. Opinbera metið á Finninn Eeles Landström og var það 4.51. Þess má geta að á sið- ustu OL í Melbourne stökk grískur maður George Roubanis 4,59 m en það met hefur ekki verið staðfest ennþá, sem Ev- rópumet. Samdor Ihflfot en Iharos er einn þekktasti hlaupari heimsins sem kunnugt er. Hann fór til Belgíu og hugðist setjast þar að. Nú nýlega komu þær fréttir frá Belgíu að sterkur orðróm- ur sé uppi um það að Ihoros ætli að fara heim bráðlega á- samt konu sinni sem með hon- um er, en hún er ungverskur meistari í spjótkasti. Iharos átti að keppa á mó‘i fyrir stuttu síðan í Briiss ú. en kom ekki til leiks, og það er talið benda til þess að hania hugsi sér að keppa ekki fyrir önnur félög að svo stöddu, en hugsi til heimferðar. Það hefur um noklcurt skeicS gengið sá orðrómur að hanra kynni ekki við sig í Belgíu, og þó hefur hann góða vinnu i verksmiðju og vel horgaða. Sagt er líka að hann sekna þess að hafa ekki góðan þjálf- ara. Annars hafa þeir Roger- Moens og hann æft saman u;id-» anfarið. Moens er sem kunnngt. er heimsmethafi í 800 m hlrupi, Útvai'pið í Búdapest hefur* sagt frá því að íþrótttar rnra þar í horg telji sig vita urni það að hann hafi áætlanir nra það að koma lieim til 1T g- verjalands áður en langt xr.rj líður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.