Þjóðviljinn - 19.06.1957, Side 1
-----------------------------
011 frysta vorsíldin seld
og; eiunig verulegt magn
af sumar- m liaustsíld
u
Báizt við að 17 bátar fari þaðan til síldveiðanna
Unniö er nú aö fullum ki'afti að því aö búa vélbáta- j
f.'otann á Akranesi til síldveiöanna fyrir Noröurlandi og
munu fyrstu bátarnir halda noröur nú síöar í vikunni.
Líklegt má telja aö 17 Akranesbátar fari norður til síld-
veiöanna í sumar eða nokkru fleiri en í fyrra.
Eins og áður hefur verið af Akranesi við síldveiðar hér
skýrt frá, voru aflmargir bátar i í Faxaflóa í vor, og var sú
--------------:— ----——1 veiði góð uppbót á daufa vetr-
arvertíð. Er óhætt að fullyrðá
Nýlega var hafin vinna við
að skipta um pípur í aðalvatns-
æð Akranessbæjar á leiðinni
frá dælustöðinni fyrir ofan bæ-
inn niður að Óðinstorgi. Voru
gömlu vatnspípurnar orðnar ó-
nýtar og verða nú sett ný as-
beströr í staðinn.
Fcrmaður afvopnunarnefndar öldungadeliá-
arinnar vítir andstöðu Sandaríkjastjörnar ;
gegn stöðvun tilrauna með kjarnorkuvcpn
Afvopnunarnefnd öldungadeildar Bandarikjaþings mun bráð-<
iega hefja rannsókn á stefnu Bandaríkjastjórnar í al'vopnunar*
málum.
Hubert Humphrey, formaður'ar, skýrði frá þessu í Washing-
afvopnunarnefndarinnar, sem er ! ton i gær.
ein af undimefndum utanríkis- :
málanefndar Öldungadeildarinn- j
Tékkar - Valur 6:0
I gærkvöld iiúði tékkneska,
knattspyruuUðið, sem hingað er
komið í boði Vikings, sinji
fyrsta leik á íþróttavellinum,
keppti |>á. við Islandsmeistara
Vals. Tékkamir sigrwðu með
sex mörkum geg-n engu, sltor-
uðu 3 mörk i hvorum hálileik.
Liðið sýndi intbærlega góðan
leik, allir leikmenn virðast búa
yfir inikilH tækni og mikium
hraða. — Næsti lelkiir Tékk-
anna verður auuað kvöld við
Akurnesinga.
að mestur hluti Faxasíldarinn-
ar sem veiddist í vor,
borizt á land á Akranesi.
Annars hefur atvinna verið
fremur rýr á Akranesi í vor,
einkum eru byggingafram-
j kvæmdir minni en í fyrra. Unn-
ið hefur verið að byggingu
^ sementsverksmiðjunnar, af litl-
um krafti þó, og einnig nokkuð
við hafnargerð. í vor hefui
^aðallega verið unnið að smiði
t sementsbryggjunnar, sem verð-
ur framundan verksmiðjubygg-
ingunni, en mjög bráðlega
verða hafnar framkvæmdir við
t aðalhafnargarðinn.
inn- j
f I Mjög mikil og alnienn þátttaka
Humphrey kvað nefndina stað-
ráðr.a í að komast eftir hverju
það sætti að Bandaríkjastjóm
kæmi fram sem dragbitur i við-
Búizt við að inflúenzan leggi
Evrópu undir sig með haustinu
A.síuinflúcnzan mun leggja undir sig Evrópu, þegar tekur að
kólna í veðri í luuist.
Ástralski vírusafræðingurinn ingu þangað til veikinnar verð-
sir Macfarlané Burnet), sem tal-‘ ur vart. Sjúkdómseinkennin eru
inn er manna Iróðasiur um in- hár hiti, höfuðverkur og bein-
flúenzu, sagði fréttamöBnum í' verkir, og standa í viku. Veikin
London í fyfrádag, að ekki gæti er ekki skæð.
farið hjá því ,að faraldur'mnV ......... ' - <
bfeiddist • úr um 'allan hnöttinn.!
Vírusstofninn væri svo frábrugð-
inn þeim sem áður væru kunnir,'
að ónæmi fyrir honum væri'
hvergi - að fihna.
Roynslan i Asíu. helur sýnt,
að fólk Veikist i 'hrönfium, eiida
líða aðeins tveir dagar frá sýk-i
í hátíðahöldunum í fyrradag
Veöur var mjög hagstætt til útihátíöahalda á þjóð-
hátíðardaginn, enda var þátttaka í þeim hér í Reykjavík
mjög mikil og almenn. Er mál manna, að sjaldan eða
aldrei hafi jafnmikill mannfjöldi veriö samankominn í
miðbænum og aö lokinni kvöldvökunni á Amarhóli.
Hátíðahöldin fóru annars fram , lands og Karlakórinn Fóstbræð-
eins og' ráðgert bafð.i verið. Hóf- | ur söng.
ust þau með skrúðgöngum upp j „ , ,.v
úr hádegi að AusturvelU. Að Um kvold,ð var skemmtun a
iokinni méssu i ' Dómkirkiunni j Amarholi' Þar 'lek ^asveit,
lagöi forseti . fsiands blómsveig ! Karlako? R^kjavtkm- söng,
. frá íslenzku þjóðinhi að fót- \^ar
stalli líknéskju Jöns Sigúrðssom
ar, Hermann Jónasson foxsæt-
isráðhérra flutti ræðu af svöl-
' piltar úf KR sýndu áhaldaieik-
fimi, F.vy Tibell og Guðmundur
Jóns'son sungu einsöng og tví-
ólfssonar. Dansað var í miðbæn-
um til kl. 2 eftir miðnætti.
Alþ'ngishússinns og ITelga i song> Helgi Sku,ason le‘kari for
Valtýsdóttir kom fram í gervi.raeð Samanvisur og Þjoðkorinn
fjallkonunnar og flutti ' kvæði fng unndir st-iórn dr' Pals Is'
eftir séra Helga Sveinsson.
Að lokinni athöfninni við
Austurvöll hófst íþróttamót á í- i Framkorna almennings við há
þróttaýellinum, barnaskemmtun , tíðahöldin var yfirleitt til mikiis efnj virtust hinar merkilegustu,
ó Arnarholi og síðav um daginn , sóma og baf nú mun minna á en Bandaríkjastjórn hefði ekki
hljómleikar við Landsímahús'ð, ölvun er á kvöldið leið en nokk- j Framhald á 6. síðu. |
en þar lék Sinfóníuhljómsveit ís- ur Undanfarin ári ......... —1
Hubert Huiuphrey
leitninni til að stöðva tilraunir
með kjarnorkuvopn í stað þess
að hafa þar forustu. Síðustu til—
lögur Sovétríkjanna um þetta
Hitabylgja er um norðvestan-
vefða Eyrópu : og - hefuf hitinn ;
komizt. úpp' í 35 stig í Frakklandi •
og Englaiidi' úndáhfa'rna. "dága. Ij
Bandafikjunum ' er . einnig hila-'j
bylg.ia og hafa um 150 beðið
bana af sóistig.
Vfirlitsmyud mannljöldiuiunJ, aem riöataddur var kvöidvökuiuv á Arnurhóli. — (Hjóöm.ut. Sig, Cruðaj.jj
Undanfamar i-ikur hefur verið unnið af lcappi í siiipasmiðastöðvunuin að lagfæringu bátanna fyrir síld-
arvertíðina, þar hefur verið skrapað, málað og smíðað. Myndin er af nokkrum Al;ranesbátum í slipp.
(Ljósm.st. Sig. Guðnt.).
FyrstM bátcsr al Hkranesi haida
norHnr tii síldveiða í viknnni
Samkvæmt upplýsingum Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna hafa í vor veriö frystar um 2400 lest-
ir af Faxaflóasíld og er öll þessi síld þegar seld. Til
Tékkóslóvakiu hafa veriö seldar 2000 lestir og 400
lestir til Póilands. -
Þaö fylgir fréttinni aö hægt heföi veriö aö selja
talsvert meira magn vorsíldar en fryst var í ár og
þaö fyrir sæmilegt verö.
Samningar hafa nú veriö geröir um sölu 4600
lesta af frystri sumar- og haustsíld.
mun ræns
USA
VILJINN
Landsleik Svía og NorðmannáöC;
í knattspyrnu lauk með jafn-*-
tefli, engu marki gegn engu, S
Turku í F.innlandi í gær. Finnae
unnu Dani með tveim; mörkurn
gegn engu í Helsinki Hlutkestí
réði þvi að Svíar keppa viðl
Fitma til úrslita í dag.
Miðvlkudagor 19. júní 1957 — 22. árgangur — 133. tölublað