Þjóðviljinn - 19.06.1957, Qupperneq 3
l
fUTSTJÓRS FRlMANN HEL&ASQÍt
Í>JÓÐVILJINN -— Miðvikudagur 19. jímí 195? — (3
ttryndís í
33 Sumri í
I 7e | Évti-itióf ið
m
rczngur í ýmsutn greinum iofar
nm uiðureignina við Dani
Fyrri dagur.
Það má ségja að 17,-júnimót
þetta sé fyrri undanrásin fyr-
ir úrtöku liðs þess sem keppa
á við Dani í frjálsum íþróttum
um mánaðarmótin næstu, síð-
ari undanrásin verður á KR-
mótinu, sem kemur til með að
verða alþjóðlegasta frjáls-
íþróttamót sem haldið hefur
verið hér, þar sem fram koma
fleiri afreksmenn á heimsmæli-
kvarða en hér hafa áður komið.
Þessi fyrri dagur lofar að
ýmsu leyti góðu og má þar
nefna árangur Guðjóns Guð-
mundssonar í 400 m grindahi.,
það er margt sem bendir til
jþess að hann eigi eftir að
bæta met Arnar Clausen áður
en langt um líður. Tími hans
56,7 sek., nærri keppnislaust,
talar sínu máli. Þá má nefna
200 m hlaupið, sem Hilmar
vann á ágætum tíma og hlaup
Guðmundar Vilhjálmssonar var
ekki síður athyglisvert. Hann
hélt alveg í við okkar ágæta
Hilmar síðustu 100 m og er
það vel af sér vikið.
f þiriðja lagi var það hinn
nngi hástökkvari frá Selfossi,
Ingólfur Bárðarson, sem vann
sér það til ágætis að setja per-
sónulegt met með því að
stökkva 1,83. Virðist hann ör-
uggur með að stökkva 1,80 m
hvenær sem er. Sigurður Lár-
usson er einnig að nálgast 1,80
m sem örugga hæð og ætti það
að vera komið um mánaðamót-
in.
f spjótkasti skeði það, sem
ekki hefur komið fyrir í 11 ár,
að Jóel Sigurðsson tapaði fyr-
ir íslendingi, en hann varð í
þriðja sæti að þessu sinni. Jóel
hefur verið ókrýndur konung-
ur spjótkastara hér og hefur
sannai’lega skrifað blað í í-
þróttasögu íslands. Það mun
langt liða þangað til það met
Jóels verður slegið, og einnig
íslandsmet hans í spjótkasti,
og þó er eins og marnii finn-
ist að Jóel hafi ekki sagt síð'
asta orð sitt í spjótkasti, þó
að varla komi hann til að bæta
met sitt héðan af.
Svavar Markússon vann 800
m með yfirburðum. Þórir Þor
steinsson ætlaði sýniíega ekki
að sleppa honum frá sér en
hann varð að láta undan
þeirri viðureign. Það virðist
Bem Þórir sé ekki kominn í
eins góða þjálfun um þetta
leyti og oft áður, en það von-
andi kemur brátt, því ekki er
hann vanur að láta á. sér
standa. Kristleifur náði þeim
bezta tíma á vegalengdinni sem
hann hefur náð til þessa.
200 metra hlaup:
Hilmar Þorbjörnsson Á 22,0
Guðm. Vilhjálmsson ÍR 22,7
Sigurður Gíslason KR 23,7
800 metra hlaup:
Svavar Markússon KR 1,54,1
Þórir Þorsteinsson Á 1,57,9
Kristl. Guðbjörnsson KR 1,58,5
400 metra grindahlaup:
Guðjón Guðmundsson KR 56,7
Daníel Halldórsson ÍR 58,5
Ingi Þorsteinsson KR 59,6
4x100 metra hlaup:
1 A-sveit ÍR 43,8 sek.
2 B-sveit ÍR 16,2 sek.
3 Sveit KR 47,3 sek.
(Einn hlaupari KR tognaði,
en hélt áfram.)
Langstökk:
Valbjöm Þorláksson ÍR 6,61
Helgi Bjömsson ÍR 6,53
Einar Frímannsson KR 6,45
Hástökk:
Ingólfur Bárðarson Self. 1,83
Sigurður Lárusson Á 1,78
Heiðar Georgsson ÍR 1,73
Spjótkast:
Gylfi S. Gunnarsson ÍR 57,97
Adólf Öskarsson ÍR 57,76
Jóel Sigurðsson ÍR 56,18
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson KR 46,96
Einar Ingimundárson IBK 46,92
Páll Jónsson KR 46,63
Síðari dagur.
Það afrek dagsins, sem
mesta athj'gli vakti, var þrí-
stökk Vilhjálms Einarssonar,
en hann stökk 15,55 og er
það lengsta stökk sem stokkið
hefur verið á iþróttavellinum
hér. Brautin var þó ekki sem
bezt að þessu sinni, og má
gera ráð fyrir að Vilhjálmur
nái, ef brautin ér í þvi allra
bezta lagi sem hægt er, 16
metra stökki.
Skúli Thorarensen vann
kúluvarpið með miklum yfir-
burðum og það er aðeins tíma-
spurning, hvenær hann varpar
henni yfir 16 m. Það vakti
líka ekki svo litla athygli að
Húseby varpaði kúlunni nærri
15 metra og tryggði sér annað
sæti. Þótt Gunnar sé heldur
farinn að tapa þeii’pi snerpu
sem hann átti á beztu dögum
sínum, þá er mjög ánægjulegt
að hann skuli vera kominn aft-
úr og ná svo góðum árangri. j
Hann kastaði kringluhni einnig'
og árangur hans var 44,63 m.
Annars var árangur í ein-
stökum greinum þessi: ■
100 metra hlaUp:
Hilmar Þorbjörnsson Á
10,8
___________ _ .'ju fegdrðurdrottiiingunui, Bryndísi Schram, er margt tll lista lngt.
Guðm. Vilhjáímsson iR 11^21 efnil» baUettdMUinær. Hiín dansar um þcssar
Pi.AiAn VT> 11 V d ' h0,° 1 operettunm „Siunar. i Tyról” í Þ.ió»leikhúsinu. Kvijldtfi
Guðjon Guðmundsson KR 11,3 eiur a« hun var kjorin fegurðardrottning, færðu samleikarar hennar í
óperettunni henni bióni eftlr sýuingu og áhorfendur sanrfögnuðu
Myndin er af Bryndfsi, er hún þakkar fyrir heiilaóskifnar.
400 metra lilaup:
Þórir Þorsteinsson Á 50,3
Daníel Halldórsson ÍR 51,6
Dagbjartur Stígsson Á 52,4
1500 inetra hlaup:
Svavar Markússon KR 3,58,5
Kristl. Guðbjörnss. KR 4,05,1
Daníel Njálsson UMF Þröstur
4,29,9
hcnnL
í dtvg er miðv ikudagurinn 19.
jimí. 170. dagur ársins. Gerva-
isus — Konur fá kosniugarétt
I9t5 — Jóhann Signrjönsson
f. 1880. TungL í hásuðri kl.
5.36. Árdegisiváflæði Ul. 11.08.
Síðdegisháflæðl ki. 28.35
5000 metra hlaup:
Kristján Jóhannsson IR 15,22,S
Sig. Guðnason IR 15,59,2
^110 metra grindahlaup
Pétur Rögnvaldsson KR
Björgvin Hólm ÍR
Sigurður Lárusson Á
Kúluvarp:
Skúli Thorarensen ÍR
Gunnar Huseby KR
-t'vmciur i kvöld kl. 9 á
Skó!avörðustíg 19. Síuuti-
visi.
Skipadeiitl SÍS
Hvassáfel! er i Helsingör. Arnar-
( fell fer i dag- frá Rostock til
FerðaJréttir frá Orlofí og BSÍ Gautaborgar. JökúlfeH tostar fros-
Hringforð um Mosfellssveit,! inn lf'sk ' Vestmunnaeyjvmi. Dis-
Grafning og Þingvöll miðvikudag-1 arfc11 - ?r á Ólafsfirði. Iditlafeil
inn 19. júní, kl. 1.30. Hringferð: !<xsai' á Austfjarðahöfnum. Hdigia-
KrXsúvik, Strandakirkja og Hvera-
gerði á fimmtudag kl. 1.30.
Skemmtif erð: Gullfoss, Geysir
föstudag og sunnudag kl. 9. —
Skemmtiferð vmi Suðurnes 5a,ugia,r-
da.ginn kl. 1.30. Farpantanir í
15 5 sírnum 82265 og 81911.
1.6,0 p'(,i-ðaskvifstolá
16,9 l'áls Arasonar,
efnir tiil tveggja ferða um næstu
helgi. Eru það ferðir inn á J>órs-
mörk og inn í Þjórsárdal. í Þjórs-
15,73
14,90
Friðrik Guðmundsson KR 14,34
Kringlukast:
Þorsteinn Löve KR 48,68
Friðrik Guðm KR 46,01
Hallgrimur Jónsson Á 45,96
Þrístökk:
árdalsferðinni verður m.a. farið
að, Háa'fossi og Gjánni. I báðar
þessar ferðir verður lagt af stað
klukkah 14 á laugardag og komið
til baka á sunnuda.gskvöld. Allai’
nánari upplýsingar i Ferðaskrif-
stofu Pá.ls Arasonar Hafnarstræti
8, símii 7641.
fell hefur stöðvazt á Akuréyri,
sökum verkfalls yfirmahna.
Hamrafel) er í Palermo. Jinmiy
losar á Austfjarðahöfnum. F,-.nd-
ango lestar á A ustfj arðahöfr: un.
Hyhoit er í Reykjuvík. Ta.lis lósar
á Norðurlandishöfnum.
Eimskip
Brúarfoss er i Á1 aborg. Dettifosa
kom ti’ Ventspils 17.6. fer þöðan
til Hajnborgar. FjaHfoss kom til
Hull 15.6. fer þaðan 21.6. til R-
víkur. Goðafoss fór frá N.Y. 12.6.
til Rvíkur. "Gullfoss fór frá I...tlr
í gær til K-hafnar. Lagarfoss fór
frá Gautaborg- í gænkvöld ti! R-
víkur. Reykjafoss fór frá Hn ina.
í gær til Islands. Tröllafoss* fór
■frá N.Y. 14.6. til Rvíkur. TuugU-
foss l'ór frá Fáskrúðsfirði 15.r til
London og Rotterda.m. Merci ius
fór frá K-höfn i gærkvöld ti' R-
Ferðafélag Islands.
Ferða.félag islands fer i Heiðmörk vikur. Ramsdal er í Ham
í kvöld og annað kvöld klukkan Ulefore er í Hamborg.
Vilhjálmur Einarsson ÍR 15,55 8 flA Austurvelli, til að gTóður-1
Þórðtir Indriðason Snæf. 13,55 ^aJSáp,öwtur 1 'andi fé,a»fins 8k,paútser8 rík,s,ns
pai. elagar og aðnr eru beðnir Hekla er væntanleg til RvXku. ár«
Stangarstökk:
Valbjö: Þorláksson IR
j | Heiðar Georgsson ÍR
um að fjölmenna.
Ferðaíélag islands.
degis 1 dag frá NorðurlönO »m.
E.sja ,er væntanleg til Rvik ir í
nótt frá Austfjörðum. Herðul reiS
Staniey Matthews
^ValgaivV-.r Sigurðsson ÍR
N
4.00 |Ferðafé1ag íslands fer tvær sum-.er á Austfjörðum. Skjaídbrei') er
3,70 -arleyfisíerðir næstkomandi laugar- jvæntanleg til Rvíkur árde; í
3,70 !da- Fjögúra. daga ferð um endi-‘dag að vesthn. Þyrill er á Norð-
[ langa Vestur-SkaftaXellssý’slu, alla uriandshöfnum. Sigrún fer frá R-
—..-<$leið að Lómagrnúpi. Og sjö daga vík i dag til Vestmannaeyja.
Konungur knethpyrnunnor" . llt
«imi sosaa s Milhlandaflugvelin GuEfaxi
til Osló, K-hafnaa’ og Hantbci
kl. 8 í dag. Vænta.nlegur ;>
Brezki knattspyrnusnillingur-
inn Stanley Matthews er ekki
síður vinsæll meðal blökku-
manna Afríku en meðal hvítra
manna sem knattspyrnu dá. I
vetur skírðu þeir eitt knatt-
spymufélag sitt eftir honum
með miklum hátíðleik. Nú fyr-
ir skömmu var hann á ferð
um negraríkið Ghana ásamt fé-
lagi sínum. Við það tækifæri
var Matthews heiðraður af
Túngötu 5, simi 82Ö33.
og útnefndur og krýndur „kon-
ungur knattspyrnunnar“. Var| Snjábamagæzla
at höfn þessi framkvæmd á J. ®nr?jir vArfu'
... , , ... , , ,, skoltaloð Eskihliðarskolans
mjog iiatiðlegan hatt. Matt-
liews var skrýddur í landsliðs-
ter
:ar
: ur
hinu svarta landsliði ríkisins svipinn.
I sumar verð'ur smábarnagæzla á 1 £ ,Rvikui' k!- f' °T0 a morffUi -
skólalóð Eskihlíðarskólans fyrir Cer tl1 London kl' 3 1
börn á aJdrinum 2ja ti) 5 ára. .£r f
Gæzla verður hvern virkan úag
búning Ghanaríkis. Reist var'frá kUúkan 9-i^árdegis og 2-jf,^ kT 9.45 ’áÆ* Ul Glas'ow
h itt og nnkið hasæti. I þetta f. t \ ”KS’ nem<- laugardaga f
, • ,- ,, ,,, . . „ klukikan 9—12 ardegis.
hasæti var Matthews lyft með
mikilli viðhöfn, og þar sat hann
meðan innfæddir sungu og Nýlega opinberuðu trúlofun sma,
dö ii
þít:
og Stafangurs. Edda er væn: n-
ö-isuðu og hylltu „konunginn‘,j“ng?ru óisliína. Friðbjörnsdóttir, |
«11 sem hann sat alvarlegur a.Einarsson, viðskiptfræðinemi, frá!,nua'
leg kl. 8.15 árdegis á morgun
N.Y., flugvélin heldur áfram
9.45 áloiðis til Gantaborgar, K
manna:hafnar og Hamborgar.
ra
kl.
tp.
Reykholti i Borgarfirði.
¥1& áezf
tanlandsflug
f dag cr áæt’láð að fljúga tLl Ak-
urcyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Hcliu,
Hornafjarðac, fsafjarðai’, SJglu-
fjarðar, Vestmannaeyja 2 fercir
og Þórshafnar. Á morgun er 4a i t-
að tað fljúga tjl Akureyrar 3 iferð-
ir, Egiisstaða, ísa.fjarðar, Kópa*
skens, Patreksfjarðar og Ve»t-
mannaeyja 2 ferðir.