Þjóðviljinn - 19.06.1957, Qupperneq 8
Miðvikudagiir 19. júní 1957 — 22. árgangur — 133. tolublað
Verkfall yfirmanna á
«
kaupskipaflotanum hafið
„Í’oi víilmenninifen" fyrir botni Vikurinnar í Björgvln. Fyrri hluta dajfs er hann |>akimi fóllíi og vögnum.
jpsir íegif flestu saman allt frú fegurstu blómum til spriklandi Jiorska, því þarna kaupu menn fisk í há-
-áégis.matinn. íin vlð Viltina er ekki aðeins fisktorg heldur minnisverður staður úr sögu oltkar Jslend-
Snigaima, því nokkru utar við hana stendur höl! Hákonar konungs gamla. 1 þessa „Vík“ Wa margir Is-
( , :i lenzkir hiifðingjasy'uir lagt skipum sinuni til forna.
Hefur eitt af skipuni Sam-
bands isl. samvinnufél., Helga-i
fell, þegar stöðvazt M völdum
verkfallsins, en skipið losaði
farm á Akureyri.
Ekkert kaupskip er nú í R-
víkurhöfn, þau síðustu Gullfoss
og Hvassafell létu úr höfn á
laugardag. Tveir fossar, Goða-
foss og FjaUfoss, munu vera!
væntanlegir til Reykjavíkur nú
í vikunni.
Hafin vinna
Strákaveginn
Siglufirði í gær. Frá
fréttaritara.
Framkvæmdir eru nú að
hefjast við lagningu Strákaveg-
arins. Aðalverkefnið' í sumar
verður . brúargerð ýfir Selgil.
te
•99
9 *
fslendingunum 'M fagnað sem frændum í Björgvin
Björgvin 13/6
Islendingunum sem komu til Björgvinjar aðfaranótt fitnmtu-
49ags í boði nokkurra fylkja og félagssamtaka á Vesturlandiuu
S Noregi var fagnað sem lengi þráðum frændtuu og vinum.
Á s.l. vetri buðu fyrrnefnd sonar, og verður komið á slóðir
íylki og félagasamtök milli 30 nokkurra landnámsmanna. Ferð-
og 40 ísiendingum. forustumönn- ^ in hófst með flugvél Loftleiða
tim ýmissa félagssamtaka og frá Reykjavík á miðvikudags-
stétta o. fl. í 12 daga ferðalag kvöld. Thorgeir Anderssen-Rysst,
um Noreg í júnímánuði. Ekki ambassador Norðmanna á ís-
.rntmu allir hafa tekið boð nu og
urðu þátttakendur 30 talsins.
I fótspor
Egils Skallagrímssonar
jr í íótspör Egils Skallagríms-
IHarður árekstur
landi fylgdi hópnum til Björg-
vinjar og mun síðan verða með ^
fslendingahópnum í þessari fei'ð. i langt yfir
Þegar til Björgvinjar kom var leið langt
hópnum sem fyrr segir fagnað
frændræknibragð norskra fé-
lagasamtaka að bjóða yfir 30 fs-
Iendingum í ferð þessa mun ó-
ieiðanlega verða til þess að efia
værulega vinóttuböndin milli ís-
lendinga og Norðmanna. Það er
og' tilgangur Norðmannanna. í
ávarpi til boðsgestanna, frajnan
við ferðaáætlunina er m. a.
komizt svo að orði: „Ættar-
' böndin slitna ekki þótt langar
! aldir líði, og' leiðin inilli okkar
! lá oftast opin . . . En það var
Kór Moskvufaru. (Ljósm.st. Sig- Guðm.)
Islenzka dagskrá heims-
mótsins í undirbúnin<*i
hafið.
inilli
Og stundum
þess að við
Ferð þessa kalla Norðmennirn- sem lengi þráðum frændum og
; heimsóttiun hvorir aðra. Ferðin
Framhald k 7. síðu ;
vinum. I dag óttu þátttakendur
að mestu frí til að skoða Björg-
vin á eigin spýtur. en þeim sem
til náð:st var boðið, utan dag-
skrár, í skemmtiferð til Askeyj-
ar. í kvöld verður svo móttöku-
1 fyrrinótt varð harður á-
rekstur á Hringbrautinni á
móts^ við Landspítalann. Var|hátíð á Gímli ; boði Vestman-
J>ar á ferð ungur pilttir, rétt-, iaget 0g tveggja ungmennafé-
indalans, ^ er hafði tekið við . taga j,ar Verða m. a. til fagnað-
etjóm bílsins eftir að félagi | ar norsk þjóðlög og þjóðdansar.
iha.is, sem hafði bilinn að láni, ^ morgun verða skoðaðir ýmsir
liafði bragðað áfengi og því merh;r stað;r ; Björgvin og ná-
Ækki treyst sér að aka lengur. grcrnlh en á laugardagsmorgun-
Sá réttindalausi ók bilnum á' im verður lagt af stað ; ferð
Ijósastaur og varS áreksturinn norður land> með vjík0BU á
mjög harður; bæði bill og staur ýmsum sögufrægum og merkum
*»a «tleikinn eftir arekstunnn. stöðum lýkur ferðjnni ; Ála-
Bilstjorinn lilaut skurð a hoiði sundi 24 júnj
jog stúlka, . sém va.r í bíln-
nm, marðist. á fótum. Meiðslin „Æl.ttarböndin slitna ekkl“
Voj‘u ekk-i talin mikil. i Það rausnarlega vináttu- og
Maður drukknar
í Úlfljótsvatni
Sl. laugurdag varð það slys
Meðal þeirra, sem þar koma fram er
Hanna Bjarnadóttir óperusöngkonö.
I ,
| Framlag- íslenzka hópsins til dagskrár 6. heimsmóts
æskunnar í Moskva í sumal’ er enn í deiglunni, en þó.
hafa nokkur atriði þegar verið ákveðin, aö sögn undir-
búningsnefndarinnar hér.
j Þannig ínun t. d. Ilanna ’ manna. Þá munu þrir íslenzkir
Bjarnadóttir óperusöngkona frímerkjasafnarar senda söfn sin
á L'líljótsvatiiÍ, að "Halldór koma fram í íslenzku dag-j á alþjóðlega frxmerkjasýningu,
Halldórsson, Drápuhlíð 33 hér' skranrh °g symgja bæði islenzk j sem haldin verður í sambandi
í bxe, drukkuaði. J loS og klassísk, og Stefán Þengiil
Halldór var við silungsveiðar dónsspn, einn fremsti rímna-
á vatninu, -er slysið skeði, einnj söngvarinn í Kvæðamannafélag-
á báti í straumbreiðunni þarj mu Iðunni, kveða rímur.
sem Sogið fellur niður i vatn-; 'Kój- hefur verið stofnaður
ið. j meðal þátttakenda. Æfir hann
Halldór Halldórsson- var íslenzk. lög,' .einkúm þjóðlög. til
fimmtugur að aldri og lætur ílútnings á. hcirosinótihu, Söng-
eftir sig konu og fimrn börn.1 stjqr; er Guðuxundur Norðdahl.
Haun var fulltrui hjá Bruna- stjóx-nandi Karlakórs Pg I.úðrxx-
bótafélagi fslandh.
syeitar Keflavikiir. Félagar úr
kórnum munu einnig syiigja dú-
ett og hafa á takteinum visna-
söng, þegar gestir frá öðrum
þjóðum heimsækja íslenzka hóp-
inxx,
Enn hefur ,ekki verið gengið
til fullnustu frá þátttöku i
íþróttum Miklar líkur eru. á að
fimleikaflpkkúr stúlkna úr Ái’-
nianni fai-i tit Moskva og sýni á-1
stúlknadegi mótsins og við fleiri
tækiíæri. Þátttaka glíniumanna
þg. fi’jálsíþróttamanná er x undir-
i bún'ngi.’ jbúningi að senda málverk héðan'
íslenzkar kvikmyndir verða t'l Listsýningarinnar. Fleira er í
Isýrida'r á mótihu, m,' a. mýhd athúguh uxn íslénzka þátitöku i
j Ásgeirs Lohg, frá' lífi togarasjó- 6. heimsrnótínu í, sumai- og vefð-
...:— | ur nápar skýrt frá því síðar.
Losa tunnur og salt i Nokkrir úr islenzka hppnum
Siglufirði í gæi’. ' ! Hofoi’ðið txð hxetta við föx’ina
llaiinu Bjanuidóttir
við mótið. Einnig er i undir-
ÍStúdentamlr, seiu brautskráBust úr Menntaskólanum í Beykjavík sL laugardag. (Ljósm.st. Sig. Guðm.)
Dísarfell lo.saði í dpg 2000 j 111 Moskva,- svo að enn er hægt
hálftunnur. Þá losar þýzkt'að komast með, ef sóit er uxn
flutningaskip salt. Ingvar Guð-j st'rax. Skrifstofa Alþjóðasanx-
jórísson kom af veiðum r morg-1 vinnnuuefndar . íslenzkrar . æsku,
un og fer nú að búast á síJd-j Aðalstræt.i !8, tekur við þátt-
vciðar. .......töku.umsókmun.
Verkfall yfirmanna á íslenzka kaupskipaflotanum hófst
sl. sunnudag, 16. júní, eins og boöað haföi veriö.